Íslenski boltinn Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:53 Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:51 Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:47 Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:35 Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:33 Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:54 Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:45 Örgryte vill Bjarna Guðjónsson sem hefur lítinn áhuga Samkvæmt heimildum Vísis voru forráðamenn sænska félagsins Örgryte á KR-vellinum í gær að fylgjast með Bjarna Guðjónssyni. Félagið hefur mikinn hug á að fá Bjarna, sem var frábær í leiknum í gær til sín, en ólíklegt er að hann hafi nokkurn áhuga á félaginu sem spilar í næst efstu deild í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.7.2010 16:00 Umfjöllun: Jafntefli í fjörugum Reykjavíkurslag Fram og Valur skildu í kvöld jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Laugardalnum. Valsmenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en Framarar svöruðu fyrir sig og áttu góðan möguleika á að tryggja sér öll þrjú stigin sem í boði voru. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:19 Umfjöllun: Blikar loksins á toppinn Blikar komu sér í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-1 sigri á nýliðum Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:15 Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:12 Völlurinn í Keflavík hvarf og sneri stærri til baka Keflavíkingar léku loksins sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í gærkvöldi. Eftir gagngerar endurbætur var Sparisjóðsvöllurinn þá tekinn í notkun á nýjan leik en Keflvíkingar höfðu spilað á heimavelli Njarðvíkur þar til í gær. Íslenski boltinn 5.7.2010 14:00 ÍBV á toppinn - myndasyrpa ÍBV sigur á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á Stjörnunni á útivelli í gær. Íslenski boltinn 5.7.2010 08:30 Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu. Íslenski boltinn 5.7.2010 08:00 Auðun: Þeir lifðu þetta af Auðun Helgason var ánægður með spilamennsku Grindavíkur gegn KR þó engin stig hafi komið í hús. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:35 Guðmundur: Sakna þessara stiga sem við töpuðum í kvöld „Þetta var hörkuleikur og tvö frábær fótboltalið að keppa. Það var gaman að fá að taka þátt í þessu við þessar flottu aðstæður," sagði markaskorarinn Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavík, eftir jafntefli gegn FH-ingum í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:16 Gunnleifur: Verðum að fara koma okkur niður á jörðina „Það var allt annar bragur á þessu núna heldur en á móti Stjörnunni og að mínu mati vorum við betri aðilinn í þessum leik og áttum að klára þetta," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, eftir 1-1 jafntefli í vígsluleik gegn Keflvíkingum sem að spiluðu loks á sínum eigin heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:07 Logi: Erfiður en mikilvægur sigur Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sigurinn nauma gegn Grindavík. Íslenski boltinn 4.7.2010 21:45 Bjarni: Sváfum á verðinum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að hafa lent snemma undir í leiknum gegn ÍBV í dag. Eyjamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:52 Andri: Þetta var vinnusigur Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var hæstánægður með 2-0 sinna manna á Stjörnunni í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:42 Umfjöllun: Smiðshöggið vantaði hjá Grindavík Bjarni Guðjónsson var hetja KR-inga er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Grindavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:30 Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:30 Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 4.7.2010 13:18 Tryggvi: Eyjamenn eru svolítið sérstakir Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. Íslenski boltinn 3.7.2010 10:15 Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. Íslenski boltinn 3.7.2010 08:15 Sautján ára varamaður tryggði Fjölni sigur Bjarni Gunnarsson, sautján ára varamaður Fjölnis, tryggði liðinu þrjú stig gegn Fjarðabyggð í leik liðanna í 1. deildinni í dag. Íslenski boltinn 2.7.2010 18:00 James Hurst spilar með ÍBV út ágúst Hægri bakvörðurinn James Hurst mun spila með ÍBV út ágústmánuð. Þetta kemur fram hjá Eyjafréttum í dag en hann var farinn heim til Portsmouth í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.7.2010 17:47 Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:30 KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:15 Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:00 « ‹ ›
Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:53
Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:51
Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:47
Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:35
Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:33
Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:54
Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:45
Örgryte vill Bjarna Guðjónsson sem hefur lítinn áhuga Samkvæmt heimildum Vísis voru forráðamenn sænska félagsins Örgryte á KR-vellinum í gær að fylgjast með Bjarna Guðjónssyni. Félagið hefur mikinn hug á að fá Bjarna, sem var frábær í leiknum í gær til sín, en ólíklegt er að hann hafi nokkurn áhuga á félaginu sem spilar í næst efstu deild í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.7.2010 16:00
Umfjöllun: Jafntefli í fjörugum Reykjavíkurslag Fram og Valur skildu í kvöld jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Laugardalnum. Valsmenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en Framarar svöruðu fyrir sig og áttu góðan möguleika á að tryggja sér öll þrjú stigin sem í boði voru. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:19
Umfjöllun: Blikar loksins á toppinn Blikar komu sér í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-1 sigri á nýliðum Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:15
Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Íslenski boltinn 5.7.2010 15:12
Völlurinn í Keflavík hvarf og sneri stærri til baka Keflavíkingar léku loksins sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í gærkvöldi. Eftir gagngerar endurbætur var Sparisjóðsvöllurinn þá tekinn í notkun á nýjan leik en Keflvíkingar höfðu spilað á heimavelli Njarðvíkur þar til í gær. Íslenski boltinn 5.7.2010 14:00
ÍBV á toppinn - myndasyrpa ÍBV sigur á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á Stjörnunni á útivelli í gær. Íslenski boltinn 5.7.2010 08:30
Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu. Íslenski boltinn 5.7.2010 08:00
Auðun: Þeir lifðu þetta af Auðun Helgason var ánægður með spilamennsku Grindavíkur gegn KR þó engin stig hafi komið í hús. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:35
Guðmundur: Sakna þessara stiga sem við töpuðum í kvöld „Þetta var hörkuleikur og tvö frábær fótboltalið að keppa. Það var gaman að fá að taka þátt í þessu við þessar flottu aðstæður," sagði markaskorarinn Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavík, eftir jafntefli gegn FH-ingum í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:16
Gunnleifur: Verðum að fara koma okkur niður á jörðina „Það var allt annar bragur á þessu núna heldur en á móti Stjörnunni og að mínu mati vorum við betri aðilinn í þessum leik og áttum að klára þetta," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, eftir 1-1 jafntefli í vígsluleik gegn Keflvíkingum sem að spiluðu loks á sínum eigin heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 22:07
Logi: Erfiður en mikilvægur sigur Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sigurinn nauma gegn Grindavík. Íslenski boltinn 4.7.2010 21:45
Bjarni: Sváfum á verðinum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að hafa lent snemma undir í leiknum gegn ÍBV í dag. Eyjamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:52
Andri: Þetta var vinnusigur Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var hæstánægður með 2-0 sinna manna á Stjörnunni í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:42
Umfjöllun: Smiðshöggið vantaði hjá Grindavík Bjarni Guðjónsson var hetja KR-inga er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Grindavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:30
Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.7.2010 18:30
Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 4.7.2010 13:18
Tryggvi: Eyjamenn eru svolítið sérstakir Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. Íslenski boltinn 3.7.2010 10:15
Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. Íslenski boltinn 3.7.2010 08:15
Sautján ára varamaður tryggði Fjölni sigur Bjarni Gunnarsson, sautján ára varamaður Fjölnis, tryggði liðinu þrjú stig gegn Fjarðabyggð í leik liðanna í 1. deildinni í dag. Íslenski boltinn 2.7.2010 18:00
James Hurst spilar með ÍBV út ágúst Hægri bakvörðurinn James Hurst mun spila með ÍBV út ágústmánuð. Þetta kemur fram hjá Eyjafréttum í dag en hann var farinn heim til Portsmouth í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.7.2010 17:47
Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:30
KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:15
Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. Íslenski boltinn 2.7.2010 08:00