Íslenski boltinn Hallgrímur og Steinþór Freyr kallaðir inn í landsliðið Hallgrímur Jónasson, leikmaður GAIS í Svíþjóð, og Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hafa verið kallaðir inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:32 Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:24 AGF samdi við tvo íslenska unglinga Danska úrvalsdeildarfélagið gekk í vikunni frá samningum við tvo leikmenn íslenska U-17 landsliðsins sem fagnaði sigri á Norðurlandamótinu hér á landi fyrr í sumar - þá Óliver Sigurjónsson og Þórð Jón Jóhannesson. Íslenski boltinn 29.8.2011 13:39 Valsmenn að heltast úr lestinni - myndir Valur er nú sex stigum á eftir topliði KR eftir að liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.8.2011 07:00 Guðjón: Áttum að vinna þennan leik „Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:49 Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum „Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:45 Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig „Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:42 Ólafur: Kappið og baráttan á kostnað gæðanna Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sitt hefði venjulega gert nóg til að vinna leikinn eftir markalaust jafntefli gegn Þór í dag. Færanýtingin brást liðinu. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:36 Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:17 Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:13 Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. Íslenski boltinn 28.8.2011 16:00 Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2011 00:01 Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. Íslenski boltinn 27.8.2011 17:59 Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:40 Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:30 KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. Íslenski boltinn 27.8.2011 11:30 Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ Íslenski boltinn 27.8.2011 11:00 Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. Íslenski boltinn 27.8.2011 10:00 Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.8.2011 09:00 Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. Íslenski boltinn 27.8.2011 08:00 KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. Íslenski boltinn 26.8.2011 20:24 Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. Íslenski boltinn 26.8.2011 20:10 Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. Íslenski boltinn 26.8.2011 18:59 Dramatík í lokin og áfram spenna á toppnum - myndir Eyjamenn tryggðu sér dramatískt jafntefli í uppbótartíma í toppslagnum á KR-vellinum í gærkvöld og sáu um leið til þess að spennan er áfram í baráttunni um Íslandsmeistarabikarinn í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 26.8.2011 08:00 Geir: Ímynd íslenskrar knattspyrnu ósködduð Geir Þorsteinsson segir slæma stöðu Íslands á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ekki hafa slæm áhrif á ímynd íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.8.2011 07:00 Ólafur: Bestu leikir mínir gegn Noregi Ólafur Jóhannesson er vongóður fyrir leik Íslands gegn Noregi sem fer fram ytra eftir eina viku. Hann valdi landsliðshóp sinn í gær. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:30 Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:00 Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. Íslenski boltinn 25.8.2011 23:15 Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:28 Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:15 « ‹ ›
Hallgrímur og Steinþór Freyr kallaðir inn í landsliðið Hallgrímur Jónasson, leikmaður GAIS í Svíþjóð, og Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hafa verið kallaðir inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:32
Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:24
AGF samdi við tvo íslenska unglinga Danska úrvalsdeildarfélagið gekk í vikunni frá samningum við tvo leikmenn íslenska U-17 landsliðsins sem fagnaði sigri á Norðurlandamótinu hér á landi fyrr í sumar - þá Óliver Sigurjónsson og Þórð Jón Jóhannesson. Íslenski boltinn 29.8.2011 13:39
Valsmenn að heltast úr lestinni - myndir Valur er nú sex stigum á eftir topliði KR eftir að liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.8.2011 07:00
Guðjón: Áttum að vinna þennan leik „Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:49
Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum „Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:45
Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig „Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:42
Ólafur: Kappið og baráttan á kostnað gæðanna Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sitt hefði venjulega gert nóg til að vinna leikinn eftir markalaust jafntefli gegn Þór í dag. Færanýtingin brást liðinu. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:36
Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:17
Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:13
Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. Íslenski boltinn 28.8.2011 16:00
Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2011 00:01
Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. Íslenski boltinn 27.8.2011 17:59
Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:40
Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:30
KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. Íslenski boltinn 27.8.2011 11:30
Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ Íslenski boltinn 27.8.2011 11:00
Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. Íslenski boltinn 27.8.2011 10:00
Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.8.2011 09:00
Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. Íslenski boltinn 27.8.2011 08:00
KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. Íslenski boltinn 26.8.2011 20:24
Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. Íslenski boltinn 26.8.2011 20:10
Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. Íslenski boltinn 26.8.2011 18:59
Dramatík í lokin og áfram spenna á toppnum - myndir Eyjamenn tryggðu sér dramatískt jafntefli í uppbótartíma í toppslagnum á KR-vellinum í gærkvöld og sáu um leið til þess að spennan er áfram í baráttunni um Íslandsmeistarabikarinn í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 26.8.2011 08:00
Geir: Ímynd íslenskrar knattspyrnu ósködduð Geir Þorsteinsson segir slæma stöðu Íslands á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ekki hafa slæm áhrif á ímynd íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.8.2011 07:00
Ólafur: Bestu leikir mínir gegn Noregi Ólafur Jóhannesson er vongóður fyrir leik Íslands gegn Noregi sem fer fram ytra eftir eina viku. Hann valdi landsliðshóp sinn í gær. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:30
Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 26.8.2011 06:00
Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. Íslenski boltinn 25.8.2011 23:15
Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:28
Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 22:15