Íslenski boltinn Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. Íslenski boltinn 5.9.2011 14:34 Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2011 13:43 Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. Íslenski boltinn 5.9.2011 13:16 Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. Íslenski boltinn 5.9.2011 11:44 Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 5.9.2011 09:29 Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. Íslenski boltinn 5.9.2011 08:41 Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. Íslenski boltinn 5.9.2011 08:00 Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. Íslenski boltinn 5.9.2011 07:00 Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. Íslenski boltinn 4.9.2011 17:13 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:53 Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:17 Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 2.9.2011 08:30 Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:40 Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:15 Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:31 Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:02 Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 14:45 Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00 Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00 Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45 Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11 Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15 Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:15 Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36 Stjarnan sjöunda félagið sem verður Íslandsmeistari hjá konunum - myndir Stjörnukonur fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins eftir 3-0 sigur á Aftureldingu í gær. Stjarnan er sjöunda félagið sem nær að verða Íslandsmeistari kvenna í fótbolta en það eru liðin 18 ár síðan að nýtt nafn var skrifað á bikarinn. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:30 Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:00 Ásgerður: Kláruðum þetta í seinni hálfleik eins og oft áður „Þetta er geðveikt tilfinning og það er ekki hægt að lýsa þessu," sagði Stjörnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í viðtali á SportTV í kvöld eftir að Stjarnan hafði tryggt sér Íslandsmeistarabikarinn. Stjarnan þurfti einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum og hann kom á móti Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:22 Drillo: Ótrúlegt að Ísland sé bara í 124. sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið er neðar á FIFA-listanum en þjóðir eins og Færeyjar, Grenada, Liechtenstein og St. Kitts og Nevis. Það á Egil "Drillo" Olsen, þjálfari norska landsliðsins erfitt með að skilja. Noregur og Ísland mætast á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið og Drillo ræddi stöðu íslenska landsliðsins í viðtali við norska Dagblaðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:45 Gunnhildur Yrsa: Búnar að bíða eftir þessu í mörg ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, var kát eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld en með honum tryggði Stjörnuliðið sér Íslandsmeistarabikarinn í fyrsta skiptið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:33 Þorlákur: Vissum alveg að við værum ekkert að fara að klúðra þessu „Mér líður mjög vel," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir að stelpurnar hans höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Þetta er fyrsti stóri titill félagsins í meistaraflokki í fótbolta og hann kom á fyrsta ári Þorláks með liðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:21 « ‹ ›
Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. Íslenski boltinn 5.9.2011 14:34
Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2011 13:43
Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. Íslenski boltinn 5.9.2011 13:16
Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. Íslenski boltinn 5.9.2011 11:44
Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 5.9.2011 09:29
Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. Íslenski boltinn 5.9.2011 08:41
Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. Íslenski boltinn 5.9.2011 08:00
Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. Íslenski boltinn 5.9.2011 07:00
Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. Íslenski boltinn 4.9.2011 17:13
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:53
Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:17
Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 2.9.2011 08:30
Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:40
Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:15
Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:31
Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:02
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 14:45
Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00
Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45
Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11
Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15
Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:15
Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36
Stjarnan sjöunda félagið sem verður Íslandsmeistari hjá konunum - myndir Stjörnukonur fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins eftir 3-0 sigur á Aftureldingu í gær. Stjarnan er sjöunda félagið sem nær að verða Íslandsmeistari kvenna í fótbolta en það eru liðin 18 ár síðan að nýtt nafn var skrifað á bikarinn. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:30
Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:00
Ásgerður: Kláruðum þetta í seinni hálfleik eins og oft áður „Þetta er geðveikt tilfinning og það er ekki hægt að lýsa þessu," sagði Stjörnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í viðtali á SportTV í kvöld eftir að Stjarnan hafði tryggt sér Íslandsmeistarabikarinn. Stjarnan þurfti einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum og hann kom á móti Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:22
Drillo: Ótrúlegt að Ísland sé bara í 124. sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið er neðar á FIFA-listanum en þjóðir eins og Færeyjar, Grenada, Liechtenstein og St. Kitts og Nevis. Það á Egil "Drillo" Olsen, þjálfari norska landsliðsins erfitt með að skilja. Noregur og Ísland mætast á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið og Drillo ræddi stöðu íslenska landsliðsins í viðtali við norska Dagblaðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:45
Gunnhildur Yrsa: Búnar að bíða eftir þessu í mörg ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, var kát eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld en með honum tryggði Stjörnuliðið sér Íslandsmeistarabikarinn í fyrsta skiptið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:33
Þorlákur: Vissum alveg að við værum ekkert að fara að klúðra þessu „Mér líður mjög vel," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir að stelpurnar hans höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Þetta er fyrsti stóri titill félagsins í meistaraflokki í fótbolta og hann kom á fyrsta ári Þorláks með liðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:21