Íslenski boltinn Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:30 Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:10 Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 28.5.2012 18:23 Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2012 18:18 Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.5.2012 12:00 KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 26.5.2012 11:00 Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 25.5.2012 22:30 Jafnt í uppgjöri botnliðanna | Fjölnir valtaði yfir ÍR Bið Willums Þórs Þórssonar eftir fyrsta sigrinum með Leikni heldur áfram en Leiknir missti niður tveggja marka forskot gegn Þrótti í uppgjöri botnliða 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 21:54 KA og Víkingur gerðu jafntefli á Akureyri David Disztl tryggði KA jafntefli gegn Víkingi í kvöld er liðin mættust fyrir norðan. Lokatölur í leik liðanna 1-1. Íslenski boltinn 25.5.2012 20:30 Pepsimörkin: Markaregnið úr 5. umferð Alls voru 17 mörk skoruð í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en umferðinni lauk í gær með fimm leikjum. Flest mörk voru skoruð á Selfossvelli þar sem að heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Öll mörkin má sjá í þessari markasyrpu og tónlistin er frá bandrísku hljómsveitinni, The Black Keys og lagið heitir Gold on the ceiling. Íslenski boltinn 25.5.2012 17:30 Pepsi-deild kvenna: Stjarnan lagði KR Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu góðan sigur, 3-1, á sigurlausu liði KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2012 17:12 Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:58 Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:30 Fámennt í markaveislu Selfoss og Grindavíkur Aðeins 1.099 áhorfendur mættu að meðaltali á leikina sex í 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gærkvöldi. Flestir sáu KR-inga leggja FH-inga að velli í Vesturbæ en fæstir markaveislu Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 25.5.2012 13:45 Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.5.2012 13:00 Pepsimörkin: 5. umferð | allur þátturinn Fimmtu umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þátturinn aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2012 10:15 Pepsimörkin: Óheppilegt að markavarðaþjálfari landsliðsins starfi hjá KR Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport er ekki sammála því að markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta sé einnig að starfa fyrir Íslandsmeistaralið KR. Hjörvar vitnaði í ummæli Kjartans Henry Finnbogasonar í viðtali á fotbolti.net eftir 2-0 sigur KR gegn FH í fyrrakvöld þar sem að Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skoraði sjálfsmark. Íslenski boltinn 25.5.2012 00:23 Skagamenn enn ósigraðir - myndir Skagamenn eru ólseigir og þeir sönnuðu það enn á ný í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og nældu í gott stig. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:30 Fylkismenn fögnuðu í Lautinni - myndir Fylkir vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld. Valsmenn voru þá fórnarlömb þeirra í Lautinni. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:26 Martin: Vorum að reyna leika eftir klúðrið hjá Lennon og Hewson Gary Martin var ánægður með stig Skagamanna í Garðabænum í kvöld. „Það eru ekki mörg lið sem ná í þrjú stig hér. Þeir eru með sterkt lið. Við hefðum þegið eitt stig fyrir leikinn og erum sáttir," sagði Martin en Skagamenn komu enn á ný sterkir til leiks í síðari hálfleik. Martin segir það enga tilviljun. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:15 Pepsi-mörkin í beinni á Vísi Pepsi-mörkin hefjast klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn er einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 24.5.2012 21:37 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.5.2012 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 3-1 Fylkir vann sanngjarnan sigur á Val í fjörugum leik í Árbænum í kvöld. Árni Freyr Guðnason skoraði í tvígang fyrir Fylki áður en, Matthías Guðmundsson minnkaði muninn rétt fyrir hlé. Davíð Þór Ásbjörnsson tryggði stigin þrjú með gulli af marki undir lok leiks úr aukaspyrnu af löngu færi. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson reyndist hetja Skagamanna í Garðabænum í kvöld. Garðar kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki lengi að skora jöfnunarmark Skagamanna. Gestirnir fóru nokkuð sáttir heim að loknum hörkuleik þar sem Stjarnan var á heildina litið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-0 Keflvíkingar unnu í kvöld óverðskuldaðan 1-0 sigur á Eyjamönnum í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eina mark leiksins gerði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir hrikaleg mistök Abel Dhaira í marki ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 0-2 Framarar unnu þægilegan sigur á Breiðablik, 2-0, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Kristinn Ingi Halldórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk Framara í leiknum. Breiðablik hefur aðeins náð að skora eitt mark það sem af er mótsins og sóknarleikur þeirra virkilega bragðdaufur. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:34 Seinna mark KR var sjálfsmark Gunnleifs Þorvaldur Árnason, knattspyrnudómari, hefur nú staðfest með skýrslu sinni að síðara mark KR-inga gegn FH í gær var sjálfsmark markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar. Íslenski boltinn 24.5.2012 14:45 Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 24.5.2012 13:30 « ‹ ›
Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:30
Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:10
Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 28.5.2012 18:23
Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2012 18:18
Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.5.2012 12:00
KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 26.5.2012 11:00
Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 25.5.2012 22:30
Jafnt í uppgjöri botnliðanna | Fjölnir valtaði yfir ÍR Bið Willums Þórs Þórssonar eftir fyrsta sigrinum með Leikni heldur áfram en Leiknir missti niður tveggja marka forskot gegn Þrótti í uppgjöri botnliða 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 21:54
KA og Víkingur gerðu jafntefli á Akureyri David Disztl tryggði KA jafntefli gegn Víkingi í kvöld er liðin mættust fyrir norðan. Lokatölur í leik liðanna 1-1. Íslenski boltinn 25.5.2012 20:30
Pepsimörkin: Markaregnið úr 5. umferð Alls voru 17 mörk skoruð í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en umferðinni lauk í gær með fimm leikjum. Flest mörk voru skoruð á Selfossvelli þar sem að heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Öll mörkin má sjá í þessari markasyrpu og tónlistin er frá bandrísku hljómsveitinni, The Black Keys og lagið heitir Gold on the ceiling. Íslenski boltinn 25.5.2012 17:30
Pepsi-deild kvenna: Stjarnan lagði KR Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu góðan sigur, 3-1, á sigurlausu liði KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2012 17:12
Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:58
Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:30
Fámennt í markaveislu Selfoss og Grindavíkur Aðeins 1.099 áhorfendur mættu að meðaltali á leikina sex í 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gærkvöldi. Flestir sáu KR-inga leggja FH-inga að velli í Vesturbæ en fæstir markaveislu Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 25.5.2012 13:45
Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.5.2012 13:00
Pepsimörkin: 5. umferð | allur þátturinn Fimmtu umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þátturinn aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 25.5.2012 10:15
Pepsimörkin: Óheppilegt að markavarðaþjálfari landsliðsins starfi hjá KR Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport er ekki sammála því að markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta sé einnig að starfa fyrir Íslandsmeistaralið KR. Hjörvar vitnaði í ummæli Kjartans Henry Finnbogasonar í viðtali á fotbolti.net eftir 2-0 sigur KR gegn FH í fyrrakvöld þar sem að Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skoraði sjálfsmark. Íslenski boltinn 25.5.2012 00:23
Skagamenn enn ósigraðir - myndir Skagamenn eru ólseigir og þeir sönnuðu það enn á ný í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og nældu í gott stig. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:30
Fylkismenn fögnuðu í Lautinni - myndir Fylkir vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld. Valsmenn voru þá fórnarlömb þeirra í Lautinni. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:26
Martin: Vorum að reyna leika eftir klúðrið hjá Lennon og Hewson Gary Martin var ánægður með stig Skagamanna í Garðabænum í kvöld. „Það eru ekki mörg lið sem ná í þrjú stig hér. Þeir eru með sterkt lið. Við hefðum þegið eitt stig fyrir leikinn og erum sáttir," sagði Martin en Skagamenn komu enn á ný sterkir til leiks í síðari hálfleik. Martin segir það enga tilviljun. Íslenski boltinn 24.5.2012 22:15
Pepsi-mörkin í beinni á Vísi Pepsi-mörkin hefjast klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn er einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 24.5.2012 21:37
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.5.2012 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 3-1 Fylkir vann sanngjarnan sigur á Val í fjörugum leik í Árbænum í kvöld. Árni Freyr Guðnason skoraði í tvígang fyrir Fylki áður en, Matthías Guðmundsson minnkaði muninn rétt fyrir hlé. Davíð Þór Ásbjörnsson tryggði stigin þrjú með gulli af marki undir lok leiks úr aukaspyrnu af löngu færi. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson reyndist hetja Skagamanna í Garðabænum í kvöld. Garðar kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki lengi að skora jöfnunarmark Skagamanna. Gestirnir fóru nokkuð sáttir heim að loknum hörkuleik þar sem Stjarnan var á heildina litið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-0 Keflvíkingar unnu í kvöld óverðskuldaðan 1-0 sigur á Eyjamönnum í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eina mark leiksins gerði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir hrikaleg mistök Abel Dhaira í marki ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 0-2 Framarar unnu þægilegan sigur á Breiðablik, 2-0, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Kristinn Ingi Halldórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk Framara í leiknum. Breiðablik hefur aðeins náð að skora eitt mark það sem af er mótsins og sóknarleikur þeirra virkilega bragðdaufur. Íslenski boltinn 24.5.2012 15:34
Seinna mark KR var sjálfsmark Gunnleifs Þorvaldur Árnason, knattspyrnudómari, hefur nú staðfest með skýrslu sinni að síðara mark KR-inga gegn FH í gær var sjálfsmark markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar. Íslenski boltinn 24.5.2012 14:45
Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 24.5.2012 13:30