Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 2-1 Ingimundur Níels Óskarsson skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Fylki 2-1 sigur á vængbrotnu liði Grindavíkur í Árbænum. Íslenski boltinn 16.7.2012 15:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Selfoss 4-0 ÍA vann öruggan 4-0 sigur á Selfoss í kvöld á heimavelli sínum á Akranesi. ÍA sýndi sínar bestu hliðar í leiknum og gjörsigraði nýliðaslaginn. Staðan í hálfleik var 1-0. Íslenski boltinn 16.7.2012 15:37 Valsmenn í banastuði - myndir Valsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu heitasta lið Pepsi-deildar karla, FH, um þessar mundir. Eftir að hafa lent undir komu Valsmenn til baka og unnu góðan sigur. Íslenski boltinn 15.7.2012 23:00 Magnús Gylfason: Við verðum að teljast heppnir með þennan sigur "Þetta var algjör vinnusigur hjá okkur í dag,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn Fram fyrr í dag. Eyjamenn unnu sinn fimmta sigur í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:43 Framarar gáfu ekki viðtöl eftir tapið í Eyjum Framarar voru ekki borubrattir eftir tapið gegn ÍBV í dag. Þetta var áttunda tap Fram í ellefu leikjum og liðið er aðeins með níu stig þegar mótið er hálfnað. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:39 Spear til Víkings R. | Dani á leiðinni Víkingur frá Reykjavík hefur fengið góðan liðsstyrk því Aaron Spear, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til félagsins út sumarið. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH - 3-1 Valsmenn komu heldur betur á óvart og unnu FH, 3-1, á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. FH-ingar komust yfir í upphafi leiksins en Valsmenn svöruðu með þremur mörkum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:29 Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:25 Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 14.7.2012 17:15 Serbneskar landsliðskonur semja við KR Botnlið KR í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluti mótsins því tvær serbneskar landsliðskonur hafa samið við félagið. Íslenski boltinn 14.7.2012 11:30 Bjarni framlengdi við KR Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, er búinn að skrifa undir nýjan samning við KR og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2014. Íslenski boltinn 14.7.2012 10:59 Grásleppan hefur verið að fara illa með okkur 3. deildarlið Snæfells er lélegasta lið íslensku deildarkeppninnar í ár. Liðið er búið að tapa öllum sínum leikjum, ekki skorað mark og fær á sig rúmlega 15 mörk í leik. Yngsti leikmaður liðsins er 13 ára og sá elsti 46 ára. Íslenski boltinn 14.7.2012 07:00 Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:45 Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:03 Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2012 21:58 Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 20:10 Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 19:55 Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 13.7.2012 18:16 Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 17:15 Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 13.7.2012 14:34 Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:30 Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 09:00 Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. Íslenski boltinn 12.7.2012 22:09 Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2012 16:30 Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. Íslenski boltinn 12.7.2012 15:00 Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2012 14:15 Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 12.7.2012 11:15 Markvörður KR valinn í Ólympíuhóp Breta Norður-Írinn Emma Higgins, sem varið hefur mark KR-inga í Pepsi-deild kvenna í sumar, hefur verið valin í landslið Breta sem leikur á Ólympíuleikunum í London í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 12.7.2012 09:15 Danka Podovac og Guðrún Arnardóttir hlutu verðlaun Danka Podovac, miðjumaður ÍBV, og Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Breiðabliks, voru í gær verðlaunaðar af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína í júnímánuði. Íslenski boltinn 12.7.2012 06:00 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 2-1 Ingimundur Níels Óskarsson skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Fylki 2-1 sigur á vængbrotnu liði Grindavíkur í Árbænum. Íslenski boltinn 16.7.2012 15:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Selfoss 4-0 ÍA vann öruggan 4-0 sigur á Selfoss í kvöld á heimavelli sínum á Akranesi. ÍA sýndi sínar bestu hliðar í leiknum og gjörsigraði nýliðaslaginn. Staðan í hálfleik var 1-0. Íslenski boltinn 16.7.2012 15:37
Valsmenn í banastuði - myndir Valsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu heitasta lið Pepsi-deildar karla, FH, um þessar mundir. Eftir að hafa lent undir komu Valsmenn til baka og unnu góðan sigur. Íslenski boltinn 15.7.2012 23:00
Magnús Gylfason: Við verðum að teljast heppnir með þennan sigur "Þetta var algjör vinnusigur hjá okkur í dag,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn Fram fyrr í dag. Eyjamenn unnu sinn fimmta sigur í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:43
Framarar gáfu ekki viðtöl eftir tapið í Eyjum Framarar voru ekki borubrattir eftir tapið gegn ÍBV í dag. Þetta var áttunda tap Fram í ellefu leikjum og liðið er aðeins með níu stig þegar mótið er hálfnað. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:39
Spear til Víkings R. | Dani á leiðinni Víkingur frá Reykjavík hefur fengið góðan liðsstyrk því Aaron Spear, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til félagsins út sumarið. Íslenski boltinn 15.7.2012 18:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH - 3-1 Valsmenn komu heldur betur á óvart og unnu FH, 3-1, á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. FH-ingar komust yfir í upphafi leiksins en Valsmenn svöruðu með þremur mörkum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:29
Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:25
Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 14.7.2012 17:15
Serbneskar landsliðskonur semja við KR Botnlið KR í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluti mótsins því tvær serbneskar landsliðskonur hafa samið við félagið. Íslenski boltinn 14.7.2012 11:30
Bjarni framlengdi við KR Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, er búinn að skrifa undir nýjan samning við KR og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2014. Íslenski boltinn 14.7.2012 10:59
Grásleppan hefur verið að fara illa með okkur 3. deildarlið Snæfells er lélegasta lið íslensku deildarkeppninnar í ár. Liðið er búið að tapa öllum sínum leikjum, ekki skorað mark og fær á sig rúmlega 15 mörk í leik. Yngsti leikmaður liðsins er 13 ára og sá elsti 46 ára. Íslenski boltinn 14.7.2012 07:00
Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:45
Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:03
Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2012 21:58
Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 20:10
Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 19:55
Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 13.7.2012 18:16
Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 17:15
Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 13.7.2012 14:34
Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:30
Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 09:00
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. Íslenski boltinn 12.7.2012 22:09
Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2012 16:30
Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. Íslenski boltinn 12.7.2012 15:00
Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2012 14:15
Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 12.7.2012 11:15
Markvörður KR valinn í Ólympíuhóp Breta Norður-Írinn Emma Higgins, sem varið hefur mark KR-inga í Pepsi-deild kvenna í sumar, hefur verið valin í landslið Breta sem leikur á Ólympíuleikunum í London í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 12.7.2012 09:15
Danka Podovac og Guðrún Arnardóttir hlutu verðlaun Danka Podovac, miðjumaður ÍBV, og Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Breiðabliks, voru í gær verðlaunaðar af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína í júnímánuði. Íslenski boltinn 12.7.2012 06:00