Íslenski boltinn Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00 Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56 Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52 Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40 James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00 Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 22:53 Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 21:23 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31 Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6.3.2013 12:45 Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58 Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12 Þórir hættur | Fer á Blástein í stað Nings fyrir leiki Varnarmaðurinn Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar því hann hefur orðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann er aðeins 26 ára gamall. Íslenski boltinn 1.3.2013 10:11 Blikar alltaf viljugir að selja Breiðablik hefur selt níu leikmenn til atvinnumannaliða í Evrópu á undanförnum fjórum árum og þrír til viðbótar eru á leiðinni út. Um þúsund krakkar, sextán ára og yngri, eru að æfa með yngri flokkum félagsins. Íslenski boltinn 1.3.2013 08:30 Guðbjörg fer til Algarve Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, mun fara með íslenska landsliðinu til Algarve í næstu viku en hún hefur verið að glíma við veikindi og lá á sjúkrahúsi í marga daga í síðustu viku. Íslenski boltinn 1.3.2013 07:00 Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 28.2.2013 21:25 James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:15 Leikmenn Völsungs mokuðu snjóinn af vellinum Þó svo það sé nánast farið að vora á höfuðborgarsvæðinu er enn snjór víða um land. Þar á meðal á Húsavík en menn þar á bæ ætla engu að síður að hefja æfingar utandyra fljótlega. Íslenski boltinn 25.2.2013 14:36 FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Íslenski boltinn 25.2.2013 12:15 Algarve-hópurinn klár hjá Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23 leikmenn til fararinnar og þar af er einn nýliði, Birna Kristjánsdóttir úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.2.2013 11:27 Þór lenti tveimur undir en vann samt | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Nýliðar Þórs í Pepsi-deildinni unnu góðan sigur á 1. deildarliði Þróttar, 4-2. Íslenski boltinn 23.2.2013 19:10 David James aðstoðarþjálfari ÍBV? Ef David James spilar með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar verður hann einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 23.2.2013 17:37 Þrír erlendir leikmenn sömdu við Þór Mark Tubæk, Joshua Wick og Giuseppe Funicello hafa allir skrifað undir eins árs samning við Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 23.2.2013 14:06 Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45 Málfríður Reykjavíkurmeistari í níunda sinn Valskonur tryggðu sér endanlega Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Þrótti í gær. Valsliðið vann alla leiki sína og markatalan var 34-0. Íslenski boltinn 22.2.2013 15:45 Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29 Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15 David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24 20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 21.2.2013 07:30 Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 21.2.2013 06:30 Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. Íslenski boltinn 20.2.2013 11:56 « ‹ ›
Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00
Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00
Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 22:53
Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 21:23
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31
Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6.3.2013 12:45
Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58
Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12
Þórir hættur | Fer á Blástein í stað Nings fyrir leiki Varnarmaðurinn Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar því hann hefur orðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann er aðeins 26 ára gamall. Íslenski boltinn 1.3.2013 10:11
Blikar alltaf viljugir að selja Breiðablik hefur selt níu leikmenn til atvinnumannaliða í Evrópu á undanförnum fjórum árum og þrír til viðbótar eru á leiðinni út. Um þúsund krakkar, sextán ára og yngri, eru að æfa með yngri flokkum félagsins. Íslenski boltinn 1.3.2013 08:30
Guðbjörg fer til Algarve Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, mun fara með íslenska landsliðinu til Algarve í næstu viku en hún hefur verið að glíma við veikindi og lá á sjúkrahúsi í marga daga í síðustu viku. Íslenski boltinn 1.3.2013 07:00
Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 28.2.2013 21:25
James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:15
Leikmenn Völsungs mokuðu snjóinn af vellinum Þó svo það sé nánast farið að vora á höfuðborgarsvæðinu er enn snjór víða um land. Þar á meðal á Húsavík en menn þar á bæ ætla engu að síður að hefja æfingar utandyra fljótlega. Íslenski boltinn 25.2.2013 14:36
FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Íslenski boltinn 25.2.2013 12:15
Algarve-hópurinn klár hjá Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23 leikmenn til fararinnar og þar af er einn nýliði, Birna Kristjánsdóttir úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.2.2013 11:27
Þór lenti tveimur undir en vann samt | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Nýliðar Þórs í Pepsi-deildinni unnu góðan sigur á 1. deildarliði Þróttar, 4-2. Íslenski boltinn 23.2.2013 19:10
David James aðstoðarþjálfari ÍBV? Ef David James spilar með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar verður hann einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 23.2.2013 17:37
Þrír erlendir leikmenn sömdu við Þór Mark Tubæk, Joshua Wick og Giuseppe Funicello hafa allir skrifað undir eins árs samning við Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 23.2.2013 14:06
Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45
Málfríður Reykjavíkurmeistari í níunda sinn Valskonur tryggðu sér endanlega Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Þrótti í gær. Valsliðið vann alla leiki sína og markatalan var 34-0. Íslenski boltinn 22.2.2013 15:45
Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29
Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15
David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24
20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 21.2.2013 07:30
Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 21.2.2013 06:30
Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. Íslenski boltinn 20.2.2013 11:56