Íslenski boltinn Vaknaði við slæm tíðindi Óvíst er hve mikinn þátt Einar Orri Einarsson, miðjumaður Keflavíkur í Pepsi-deild karla, getur tekið þátt í komandi tímabili. Íslenski boltinn 8.4.2013 11:05 Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41 Selfoss skellti Skagamönnum Selfoss lyfti sér upp um eitt sæti í 2. riðli Lengjubikarsins er liðið vann sigur, 4-2, á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 5.4.2013 20:54 Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ólafsvík í fyrstu umferðinni Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en Íslandsmótið hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 5.4.2013 12:35 Ásgeir Börkur til Sarpsborg Fylkismenn hafa misst miðjumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til Noregs þar sem hann hefur verið lánaður til Sarpsborg 08. Íslenski boltinn 5.4.2013 10:13 Fimmtán ára Skagamaður til Brighton Ragnar Már Lárusson, fimmtán ára knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til enska B-deildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Íslenski boltinn 5.4.2013 09:30 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. Íslenski boltinn 5.4.2013 07:30 Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45 Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00 KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16 Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42 Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:30 Ólafsvíkingar lögðu meistarana Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2013 22:51 Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 16:00 Langþráður sigur hjá strákunum Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011. Íslenski boltinn 26.3.2013 14:56 KSÍ er 66 ára í dag Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 26.3.2013 11:00 Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42 Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 23.3.2013 14:28 Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45 Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 14:30 Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02 Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 14:00 Þór spilar í KA-litum gegn KR Nú er nýhafinn leikur KR og Þórs í Lengjubikar karla í fótbolta en hann fer fram í Egilshöll. Fjölmargir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag. Íslenski boltinn 16.3.2013 15:19 Björn svaraði ekki símanum Björn Bergmann Sigurðarson svaraði ekki símtali Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem vildi ná tali af honum vegna landsleiksins gegn Slóveníu í næstu viku. Íslenski boltinn 16.3.2013 08:00 « ‹ ›
Vaknaði við slæm tíðindi Óvíst er hve mikinn þátt Einar Orri Einarsson, miðjumaður Keflavíkur í Pepsi-deild karla, getur tekið þátt í komandi tímabili. Íslenski boltinn 8.4.2013 11:05
Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41
Selfoss skellti Skagamönnum Selfoss lyfti sér upp um eitt sæti í 2. riðli Lengjubikarsins er liðið vann sigur, 4-2, á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 5.4.2013 20:54
Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ólafsvík í fyrstu umferðinni Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en Íslandsmótið hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 5.4.2013 12:35
Ásgeir Börkur til Sarpsborg Fylkismenn hafa misst miðjumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til Noregs þar sem hann hefur verið lánaður til Sarpsborg 08. Íslenski boltinn 5.4.2013 10:13
Fimmtán ára Skagamaður til Brighton Ragnar Már Lárusson, fimmtán ára knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til enska B-deildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Íslenski boltinn 5.4.2013 09:30
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. Íslenski boltinn 5.4.2013 07:30
Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45
Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00
KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16
Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:30
Ólafsvíkingar lögðu meistarana Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2013 22:51
Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 16:00
Langþráður sigur hjá strákunum Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011. Íslenski boltinn 26.3.2013 14:56
KSÍ er 66 ára í dag Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 26.3.2013 11:00
Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42
Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 23.3.2013 14:28
Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45
Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 14:30
Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02
Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 14:00
Þór spilar í KA-litum gegn KR Nú er nýhafinn leikur KR og Þórs í Lengjubikar karla í fótbolta en hann fer fram í Egilshöll. Fjölmargir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag. Íslenski boltinn 16.3.2013 15:19
Björn svaraði ekki símanum Björn Bergmann Sigurðarson svaraði ekki símtali Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem vildi ná tali af honum vegna landsleiksins gegn Slóveníu í næstu viku. Íslenski boltinn 16.3.2013 08:00