Íslenski boltinn Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. Íslenski boltinn 28.4.2013 21:50 Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 28.4.2013 16:11 Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. Íslenski boltinn 27.4.2013 18:06 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.4.2013 08:00 Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2013 12:04 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2013 06:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. Íslenski boltinn 25.4.2013 11:41 Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00 Chijindu samdi við Þór Chukwudi Chijindu mun spila með Þór í Pepsi-deildinni í sumar en hann lék með liðinu einnig síðasta sumar. Íslenski boltinn 24.4.2013 10:45 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. Íslenski boltinn 24.4.2013 08:00 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. Íslenski boltinn 24.4.2013 07:45 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. Íslenski boltinn 23.4.2013 09:30 Valur lagði Stjörnuna og komst í úrslit Valur komst í kvöld í úrslit Lengjbikarsins er liðið lagði Stjörnuna, 2-1, í undanúrslitum. Valur mætir Breiðablik í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 22.4.2013 20:48 Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59 Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24 Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07 Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30 Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16 Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30 Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04 Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07 Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30 Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15 Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57 Stóra boltamálinu lokið Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. Íslenski boltinn 16.4.2013 16:34 Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. Íslenski boltinn 16.4.2013 09:54 Rohde snýr aftur til Blika Breiðablik hefur komist að samkomulagi við Nichlas Rohde um að leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2013 11:09 Týndi sonurinn snýr heim Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:54 FH fær liðsstyrk frá Chelsea Miðjumaðurinn Ashlee Hincks leikur með FH í Pepsi-deild kvenna á komandi leiktíð. Hincks hefur þegar fengið félagaskipti í FH. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:45 Sleit krossband Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:25 « ‹ ›
Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. Íslenski boltinn 28.4.2013 21:50
Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 28.4.2013 16:11
Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. Íslenski boltinn 27.4.2013 18:06
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.4.2013 08:00
Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2013 12:04
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2013 06:00
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. Íslenski boltinn 25.4.2013 11:41
Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00
Chijindu samdi við Þór Chukwudi Chijindu mun spila með Þór í Pepsi-deildinni í sumar en hann lék með liðinu einnig síðasta sumar. Íslenski boltinn 24.4.2013 10:45
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. Íslenski boltinn 24.4.2013 08:00
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. Íslenski boltinn 24.4.2013 07:45
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. Íslenski boltinn 23.4.2013 09:30
Valur lagði Stjörnuna og komst í úrslit Valur komst í kvöld í úrslit Lengjbikarsins er liðið lagði Stjörnuna, 2-1, í undanúrslitum. Valur mætir Breiðablik í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 22.4.2013 20:48
Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59
Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24
Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07
Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30
Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16
Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30
Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04
Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07
Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30
Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15
Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57
Stóra boltamálinu lokið Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. Íslenski boltinn 16.4.2013 16:34
Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. Íslenski boltinn 16.4.2013 09:54
Rohde snýr aftur til Blika Breiðablik hefur komist að samkomulagi við Nichlas Rohde um að leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2013 11:09
Týndi sonurinn snýr heim Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:54
FH fær liðsstyrk frá Chelsea Miðjumaðurinn Ashlee Hincks leikur með FH í Pepsi-deild kvenna á komandi leiktíð. Hincks hefur þegar fengið félagaskipti í FH. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:45
Sleit krossband Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:25