Íslenski boltinn

Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn

Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti.

Íslenski boltinn

Leika með rauðar reimar

Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi.

Íslenski boltinn

Spáin: Þór hafnar í 10. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli.

Íslenski boltinn

Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti.

Íslenski boltinn

Í hóp með Ásthildi og Þóru

Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum.

Íslenski boltinn

Miðbróðirinn til FH

Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag.

Íslenski boltinn

Stóra boltamálinu lokið

Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota.

Íslenski boltinn

Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV

Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi.

Íslenski boltinn

Týndi sonurinn snýr heim

Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag.

Íslenski boltinn

Sleit krossband

Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild.

Íslenski boltinn