Íslenski boltinn Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:30 Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 08:30 Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 23.10.2013 21:52 Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 17:30 Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 16:45 Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. Íslenski boltinn 23.10.2013 13:00 Rúnar Páll samdi við Stjörnuna til þriggja ára Rúnar Páll Sigmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Garðabæjarfélagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis. Íslenski boltinn 23.10.2013 07:44 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 22.10.2013 06:00 Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 21.10.2013 12:45 Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:22 Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st Íslenski boltinn 21.10.2013 08:00 Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11 Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.10.2013 13:53 Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 19.10.2013 09:30 Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04 Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16 Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59 Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.10.2013 08:15 Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09 Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 17.10.2013 18:22 Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. Íslenski boltinn 17.10.2013 12:19 Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. Íslenski boltinn 16.10.2013 19:02 Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. Íslenski boltinn 16.10.2013 17:43 Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. Íslenski boltinn 16.10.2013 16:56 Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34 Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 14.10.2013 09:00 Alvöru HM-stemning á Kýpur-leiknum - myndband Ísland er í flottum málum í undankeppni HM í fótbolta eftir 2-0 sigur á Kýpur fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 13.10.2013 16:18 Hermann hættur með ÍBV af persónulegum ástæðum Hermann Hreiðarsson verður ekki áfram með ÍBV í Pepsi-deild karla en það kemur fram á heimasíðu ÍBV að Hermann sé hættur þjálfun liðsins. Þetta eru mjög óvæntar fréttir enda leit allt út fyrir að Hermann yrði áfram með liðið. Íslenski boltinn 13.10.2013 11:37 Íslenska landsliðið skorar meira en heimsmeistararnir Íslenska karlalandsliðið hefur skorað 16 mörk í níu leikjum sínum í undankeppni HM 2014 sem er það mesta sem karlalandslið Íslands hefur skorað frá upphafi í einni undankeppni. Íslenski boltinn 13.10.2013 10:00 Lagerbäck er kominn upp fyrir Gauja Þórðar Guðjón Þórðarson náði mögnuðum árangri með íslenska landsliðið á árunum 1997 til 1999 þegar landsliðið náði í helming stiga í boði í leikjum sínum í undankeppni HM og EM. Íslenski boltinn 13.10.2013 09:00 « ‹ ›
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:30
Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 08:30
Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 23.10.2013 21:52
Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 17:30
Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 16:45
Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. Íslenski boltinn 23.10.2013 13:00
Rúnar Páll samdi við Stjörnuna til þriggja ára Rúnar Páll Sigmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Garðabæjarfélagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis. Íslenski boltinn 23.10.2013 07:44
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 22.10.2013 06:00
Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 21.10.2013 12:45
Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:22
Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st Íslenski boltinn 21.10.2013 08:00
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11
Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.10.2013 13:53
Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 19.10.2013 09:30
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18.10.2013 16:04
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.10.2013 14:16
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18.10.2013 13:59
Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.10.2013 08:15
Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09
Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 17.10.2013 18:22
Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. Íslenski boltinn 17.10.2013 12:19
Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. Íslenski boltinn 16.10.2013 19:02
Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. Íslenski boltinn 16.10.2013 17:43
Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. Íslenski boltinn 16.10.2013 16:56
Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34
Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 14.10.2013 09:00
Alvöru HM-stemning á Kýpur-leiknum - myndband Ísland er í flottum málum í undankeppni HM í fótbolta eftir 2-0 sigur á Kýpur fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 13.10.2013 16:18
Hermann hættur með ÍBV af persónulegum ástæðum Hermann Hreiðarsson verður ekki áfram með ÍBV í Pepsi-deild karla en það kemur fram á heimasíðu ÍBV að Hermann sé hættur þjálfun liðsins. Þetta eru mjög óvæntar fréttir enda leit allt út fyrir að Hermann yrði áfram með liðið. Íslenski boltinn 13.10.2013 11:37
Íslenska landsliðið skorar meira en heimsmeistararnir Íslenska karlalandsliðið hefur skorað 16 mörk í níu leikjum sínum í undankeppni HM 2014 sem er það mesta sem karlalandslið Íslands hefur skorað frá upphafi í einni undankeppni. Íslenski boltinn 13.10.2013 10:00
Lagerbäck er kominn upp fyrir Gauja Þórðar Guðjón Þórðarson náði mögnuðum árangri með íslenska landsliðið á árunum 1997 til 1999 þegar landsliðið náði í helming stiga í boði í leikjum sínum í undankeppni HM og EM. Íslenski boltinn 13.10.2013 09:00