Íslenski boltinn

Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi

Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum.

Íslenski boltinn

Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna

„Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið.

Íslenski boltinn