Íslenski boltinn

Byrjunarlið Íslands í dag

Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

Íslenski boltinn

Heimir: Héldum Val í skefjum

„Það er auðvitað alveg frábært að ná að klára þetta. Við spiluðum kannski ekkert rosalega vel en náðum með sterkum varnarleik að halda þeim í skefjum," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn gegn Val í kvöld.

Íslenski boltinn

Barry Smith byrjar hjá Val

Varnarmaðurinn Barry Smith er í byrjunarliði Vals sem tekur á móti FH í stórleik í Landsbankadeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Barry Smith í sumar en hann hefur verið meiddur.

Íslenski boltinn

Prince í tveggja leikja bann

Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og voru fimm leikmenn í Landsbankadeildinni dæmdir í bann. Þar á meðal Pince Rajcomar, sóknarmaður Breiðabliks, sem fékk tveggja leikja bann.

Íslenski boltinn

Grétar Hjartarson í Grindavík

Vefsíðan Fótbolti.net greinir frá því að sóknarmaðurinn Grétar Ólafur Hjartarson sé genginn í raðir Grindavíkur. Grétar varð markakóngur í Landsbankadeildinni þegar hann lék með Grindavík en fór í KR haustið 2004.

Íslenski boltinn

Boltavaktin á tánum í kvöld

Að sjálfsögðu verður fylgst með öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrír leikir hefjast klukkan 19:15 og einn er 20:00.

Íslenski boltinn

Fyrsta tap Eyjamanna

Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0.

Íslenski boltinn