Handbolti

Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum.

Handbolti