Innlent Áframhaldandi landris og engar skyndilegar breytingar Áframhaldandi landris mælist á Reykjanesskaga en nokkuð stöðugt landris hefur sést nálægt Fagradalsfjalli frá því snemma í apríl. Frekar mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu undanfarið en engin merki um skyndilegar breytingar. Innlent 3.7.2023 14:11 Bifhjólaslys á Suðurlandsbraut Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag. Innlent 3.7.2023 14:09 Leit að Sigrúnu ber engan árangur Leit að Sigrúnu Arngrímsdóttur hefur enn engan árangur borið. Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til þeirra sem upplýsingar gætu haft um að hafa samband. Innlent 3.7.2023 13:31 Tjarnarbíó bjargað Ríkið mun í samstarfi við Reykjavíkurborg leita leiða til að tryggja rekstur Tjarnarbíós og verður leikhúsinu því ekki lokað í haust. Leikhússtýra segist anda léttar. Innlent 3.7.2023 13:09 Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Innlent 3.7.2023 13:01 Lægsta tilboði hafnað 44 sinnum á síðustu fimm árum Vegagerðin hafnaði lægsta tilboði í útboði 44 sinnum á síðustu fimm árum. Á sama tíma voru 489 samningar undirritaðir. Innlent 3.7.2023 12:24 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ákvörðun Persónuverndar um að sekta Landlæknisembættið um tólf milljónir króna. Innlent 3.7.2023 11:32 Sendiherrann sagður farinn úr landi Rússneski sendiherrann á Íslandi er sagður farinn úr landi. Íslensk stjórnvöld mæltust til þess að sendiherrann færi heim þegar þau ákváðu að loka íslenska sendiráðinu í Moskvu í síðasta mánuði. Innlent 3.7.2023 11:25 Landlæknir sektaður vegna öryggisbrests í Heilsuveru Embætti landlæknis harmar að alvarlegur öryggisveikleiki hafi verið til staðar í afmörkuðum hluta mæðraverndar og samskiptahluta á Mínum síðum á vefsvæðinu Heilsuvera.is. Embættið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem staðhæfingum Persónuverndar um að embættið hafi gefið misvísandi og villandi upplýsingar við meðferð málsins er hafnað. Embættið er sektað um tólf milljónir króna vegna málsins. Innlent 3.7.2023 10:13 Tekinn með 7,5 kíló af maríjúana í töskunni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 7,5 kílóum af maríjúana til landsins. Innlent 3.7.2023 08:53 Eldur kom upp í gufubaði í húsi í Garðabæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar eldur kom upp í gömlu gufubaði og baðherbergi í einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ í nótt. Innlent 3.7.2023 07:51 Ellilífeyrisþegum með atvinnutekjur fjölgaði um fimm prósent eftir hækkun frítekjumarksins Þeim sem fengu greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun og höfðu jafnframt atvinnutekjur fjölgaði um 5 prósent eftir að frítekjumark atvinnutekna hækkaði árið 2022. Innlent 3.7.2023 07:45 Ekki hægt að svara því hvort stjórnmálamenn hafi verið hleraðir Dómsmálaráðherra segist ekki getað svarað fyrirspurn um mögulegar hleranir lögreglu á alþingismönnum eða öðrum stjórnmálamönnum, þar sem störf eða embætti manna séu ekki skráð í LÖKE. Innlent 3.7.2023 07:00 Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. Innlent 3.7.2023 07:00 Eldur logaði í trampólíni og grunur um íkveikju Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð til í umdæminu Grafarvogur/Grafarholt/Mosfellsbær í gær vegna elds í trampólíni. Í tilkynningu frá lögreglu segir að grunur leiki á um íkveikju. Innlent 3.7.2023 06:16 Gagnrýna Rúv fyrir að ala á sundrungu Fjöldi fólks í Samtökunum '78 hafa gagnrýnt fréttaflutning Rúv um nýyrðasamkeppni samtakanna. Rúv hafi einblínt á neikvæð ummæli fólks úti í bæ frekar en að ræða við sérfræðinga. Þannig hafi þau alið á frekari misskilningi um málið. Viðmælandi Rúv segir að meginatriðin í viðtali við hana hafi ekki endurspeglast í endanlegri frétt. Innlent 3.7.2023 00:14 „Við viljum samtal um þetta en það virðist ekki vera í boði“ Formaður Strandveiðifélags Íslands segir framkomu yfirvalda í garð strandveiðimanna óásættanlega. Auka þurfi kvótann sem sé algjör hungurlús og gera breytingar á kerfinu til framtíðar. Hann furðar sig á því að matvælaráðherra setji sig upp á móti umhverfisvænum veiðum. Innlent 2.7.2023 22:39 Vel hægt að fá ferðamenn út í Grímsey að vetrarlagi Lundinn, fuglalífið og heimskautsbaugurinn eru það sem helst dregur ferðamenn út í Grímsey. Gistihússeigandi segist hafa fulla trú á því að hægt sé laða ferðamenn út í eyna einnig að vetrarlagi. Innlent 2.7.2023 22:11 Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Innlent 2.7.2023 20:30 „Mér finnst þetta bara skelfilegt og ekki til fyrirmyndar“ Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins en búið er að boða til hluthafafundar. Landsmenn segja málið hneyksli. Innlent 2.7.2023 20:03 Tveir lagðir inn vegna alvarlegrar nóróveirusýkingar Tveir voru lagðir inn á Sjúkrahús Akureyrar með alvarlega veikindi vegna nóróveirusýkingar eftir að hópsýking kom upp á hóteli á Austurlandi á miðvikudag. Forstjóri sjúkrahússins gat ekki staðfest að annar einstaklinganna væri látinn líkt og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum. Innlent 2.7.2023 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins og búið er að boða til hluthafafundar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við landsmenn, sem segja málið vera hneyksli. Innlent 2.7.2023 17:59 Katrín fundar með Joe Biden Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí næstkomandi. Innlent 2.7.2023 17:24 Minnist föður síns sem lést af slysförum í Vestmannaeyjum Maðurinn sem lést í gær eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum hét Ólafur Friðrik Guðjónsson. Sonur hans, Guðjón Ólafsson, minnist hans í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. Innlent 2.7.2023 17:08 „Við þurfum að setja upp fötlunargleraugun“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir mál hreyfihamlaðrar konu sem hefur ítrekað verið hafnað um atvinnutækifæri á grundvelli fötlunar hennar ekki vera einsdæmi. Fordómar ríki í samfélaginu sem þurfi að uppræta. Innlent 2.7.2023 16:30 Annasöm nótt á Írskum dögum og einn handtekinn með hníf Lögreglan á Vesturlandi handtók mann sem vopnaður var hníf og hamri á Akranesi í nótt. Töluvert var um mál á borði lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt en bæjarhátíðin Írskir dagar fer fram um helgina. Innlent 2.7.2023 15:14 Stjórn hefur ekki tekið afstöðu til birtingar starfslokasamnings Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórn bankans ekki hafa tekið afstöðu til málsins. Innlent 2.7.2023 12:27 Hádegisfréttir Bylgjunnar Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans hyggst ekki verða við þeim kröfum. Innlent 2.7.2023 11:46 Framkvæmdum í Seljahverfi verði lokið um mitt næsta ár Grjóthaugur í Seljahverfi ætti að minnka á næstu vikum. Verktaki hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingarfulltrúa til þess að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst. Þá verður íbúum boðinn gluggaþvottur að verki loknu en búist er við að framkvæmdum ljúki um mitt næsta ár. Innlent 2.7.2023 11:18 Minnst tólf nóróveirutilfelli á hóteli á Austurlandi Tólf manns hið minnsta smituðust af nóróveiru og einn var lagður inn á sjúkrahús eftir að hópsýking kom upp á hóteli á Austurlandi á miðvikudag. Innlent 2.7.2023 11:01 « ‹ ›
Áframhaldandi landris og engar skyndilegar breytingar Áframhaldandi landris mælist á Reykjanesskaga en nokkuð stöðugt landris hefur sést nálægt Fagradalsfjalli frá því snemma í apríl. Frekar mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu undanfarið en engin merki um skyndilegar breytingar. Innlent 3.7.2023 14:11
Bifhjólaslys á Suðurlandsbraut Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag. Innlent 3.7.2023 14:09
Leit að Sigrúnu ber engan árangur Leit að Sigrúnu Arngrímsdóttur hefur enn engan árangur borið. Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til þeirra sem upplýsingar gætu haft um að hafa samband. Innlent 3.7.2023 13:31
Tjarnarbíó bjargað Ríkið mun í samstarfi við Reykjavíkurborg leita leiða til að tryggja rekstur Tjarnarbíós og verður leikhúsinu því ekki lokað í haust. Leikhússtýra segist anda léttar. Innlent 3.7.2023 13:09
Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Innlent 3.7.2023 13:01
Lægsta tilboði hafnað 44 sinnum á síðustu fimm árum Vegagerðin hafnaði lægsta tilboði í útboði 44 sinnum á síðustu fimm árum. Á sama tíma voru 489 samningar undirritaðir. Innlent 3.7.2023 12:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ákvörðun Persónuverndar um að sekta Landlæknisembættið um tólf milljónir króna. Innlent 3.7.2023 11:32
Sendiherrann sagður farinn úr landi Rússneski sendiherrann á Íslandi er sagður farinn úr landi. Íslensk stjórnvöld mæltust til þess að sendiherrann færi heim þegar þau ákváðu að loka íslenska sendiráðinu í Moskvu í síðasta mánuði. Innlent 3.7.2023 11:25
Landlæknir sektaður vegna öryggisbrests í Heilsuveru Embætti landlæknis harmar að alvarlegur öryggisveikleiki hafi verið til staðar í afmörkuðum hluta mæðraverndar og samskiptahluta á Mínum síðum á vefsvæðinu Heilsuvera.is. Embættið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem staðhæfingum Persónuverndar um að embættið hafi gefið misvísandi og villandi upplýsingar við meðferð málsins er hafnað. Embættið er sektað um tólf milljónir króna vegna málsins. Innlent 3.7.2023 10:13
Tekinn með 7,5 kíló af maríjúana í töskunni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 7,5 kílóum af maríjúana til landsins. Innlent 3.7.2023 08:53
Eldur kom upp í gufubaði í húsi í Garðabæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar eldur kom upp í gömlu gufubaði og baðherbergi í einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ í nótt. Innlent 3.7.2023 07:51
Ellilífeyrisþegum með atvinnutekjur fjölgaði um fimm prósent eftir hækkun frítekjumarksins Þeim sem fengu greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun og höfðu jafnframt atvinnutekjur fjölgaði um 5 prósent eftir að frítekjumark atvinnutekna hækkaði árið 2022. Innlent 3.7.2023 07:45
Ekki hægt að svara því hvort stjórnmálamenn hafi verið hleraðir Dómsmálaráðherra segist ekki getað svarað fyrirspurn um mögulegar hleranir lögreglu á alþingismönnum eða öðrum stjórnmálamönnum, þar sem störf eða embætti manna séu ekki skráð í LÖKE. Innlent 3.7.2023 07:00
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. Innlent 3.7.2023 07:00
Eldur logaði í trampólíni og grunur um íkveikju Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð til í umdæminu Grafarvogur/Grafarholt/Mosfellsbær í gær vegna elds í trampólíni. Í tilkynningu frá lögreglu segir að grunur leiki á um íkveikju. Innlent 3.7.2023 06:16
Gagnrýna Rúv fyrir að ala á sundrungu Fjöldi fólks í Samtökunum '78 hafa gagnrýnt fréttaflutning Rúv um nýyrðasamkeppni samtakanna. Rúv hafi einblínt á neikvæð ummæli fólks úti í bæ frekar en að ræða við sérfræðinga. Þannig hafi þau alið á frekari misskilningi um málið. Viðmælandi Rúv segir að meginatriðin í viðtali við hana hafi ekki endurspeglast í endanlegri frétt. Innlent 3.7.2023 00:14
„Við viljum samtal um þetta en það virðist ekki vera í boði“ Formaður Strandveiðifélags Íslands segir framkomu yfirvalda í garð strandveiðimanna óásættanlega. Auka þurfi kvótann sem sé algjör hungurlús og gera breytingar á kerfinu til framtíðar. Hann furðar sig á því að matvælaráðherra setji sig upp á móti umhverfisvænum veiðum. Innlent 2.7.2023 22:39
Vel hægt að fá ferðamenn út í Grímsey að vetrarlagi Lundinn, fuglalífið og heimskautsbaugurinn eru það sem helst dregur ferðamenn út í Grímsey. Gistihússeigandi segist hafa fulla trú á því að hægt sé laða ferðamenn út í eyna einnig að vetrarlagi. Innlent 2.7.2023 22:11
Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Innlent 2.7.2023 20:30
„Mér finnst þetta bara skelfilegt og ekki til fyrirmyndar“ Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins en búið er að boða til hluthafafundar. Landsmenn segja málið hneyksli. Innlent 2.7.2023 20:03
Tveir lagðir inn vegna alvarlegrar nóróveirusýkingar Tveir voru lagðir inn á Sjúkrahús Akureyrar með alvarlega veikindi vegna nóróveirusýkingar eftir að hópsýking kom upp á hóteli á Austurlandi á miðvikudag. Forstjóri sjúkrahússins gat ekki staðfest að annar einstaklinganna væri látinn líkt og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum. Innlent 2.7.2023 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins og búið er að boða til hluthafafundar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við landsmenn, sem segja málið vera hneyksli. Innlent 2.7.2023 17:59
Katrín fundar með Joe Biden Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí næstkomandi. Innlent 2.7.2023 17:24
Minnist föður síns sem lést af slysförum í Vestmannaeyjum Maðurinn sem lést í gær eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum hét Ólafur Friðrik Guðjónsson. Sonur hans, Guðjón Ólafsson, minnist hans í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. Innlent 2.7.2023 17:08
„Við þurfum að setja upp fötlunargleraugun“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir mál hreyfihamlaðrar konu sem hefur ítrekað verið hafnað um atvinnutækifæri á grundvelli fötlunar hennar ekki vera einsdæmi. Fordómar ríki í samfélaginu sem þurfi að uppræta. Innlent 2.7.2023 16:30
Annasöm nótt á Írskum dögum og einn handtekinn með hníf Lögreglan á Vesturlandi handtók mann sem vopnaður var hníf og hamri á Akranesi í nótt. Töluvert var um mál á borði lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt en bæjarhátíðin Írskir dagar fer fram um helgina. Innlent 2.7.2023 15:14
Stjórn hefur ekki tekið afstöðu til birtingar starfslokasamnings Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórn bankans ekki hafa tekið afstöðu til málsins. Innlent 2.7.2023 12:27
Hádegisfréttir Bylgjunnar Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans hyggst ekki verða við þeim kröfum. Innlent 2.7.2023 11:46
Framkvæmdum í Seljahverfi verði lokið um mitt næsta ár Grjóthaugur í Seljahverfi ætti að minnka á næstu vikum. Verktaki hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingarfulltrúa til þess að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst. Þá verður íbúum boðinn gluggaþvottur að verki loknu en búist er við að framkvæmdum ljúki um mitt næsta ár. Innlent 2.7.2023 11:18
Minnst tólf nóróveirutilfelli á hóteli á Austurlandi Tólf manns hið minnsta smituðust af nóróveiru og einn var lagður inn á sjúkrahús eftir að hópsýking kom upp á hóteli á Austurlandi á miðvikudag. Innlent 2.7.2023 11:01