Erlent Samkomulag á Balí Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Evrópu hafa náð samkomulagi um samdrátt í losun gróðurhúsaloftegunda á loftlagsráðstefnunni á Balí í Indónesíu. Erlent 15.12.2007 10:01 Neyðarástandinu í Pakistan aflétt Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur aflétt lögum um neyðarástand í landinu og virkjað stjórnarskrá landsins að nýju. Erlent 15.12.2007 09:59 Viðræðum á Balí haldið áfram í nótt Hlé hefur verið gert á viðræðum á loftlagsráðstefnunni á Balí en þáttakendur segjast vongóðir að sáttatillaga verði samþykkt í næstu lotu í nótt. Enn er rifist um hvort iðnvæddar þjóðir eigi að setja sér tiltekin markmið í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eins og Evrópulönd og fleiri vilja. Bandaríkjamenn, Kanada og Japan hafa lagst gegn þeirri hugmynd. Erlent 14.12.2007 23:28 Hillary með forskot í New Hampshire þrátt fyrir stuðning Opruh Hillary Clinton heldur enn forystu í kapphlaupinu um New Hampshire fyrir komandi forkosningar sem haldnar verða í janúar. Skoðannakönnun sem FOX sjónvarpsstöðin gerði sýnir að Clinton er með níu prósenta forystu í ríkinu þrátt fyrir að sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey hafi lagst á árar með helsta keppinaut hennar, Barak Obama. Erlent 14.12.2007 21:30 Jólakortið nær heila öld á leiðinni Jólakort sem skreytt er fallegri mynd af Santa Kláusi var sett í póst í Nebraska ríki og kom á leiðarenda í Kansas fyrir nokkrum dögum í tæka tíð fyrir jólin. Vandamálið er að kortið var 93 ár á leiðinni. Erlent 14.12.2007 21:06 Bush fordæmir steranotkun George Bush Bandaríkjaforseti fordæmir steranotkun hafnaboltarmanna. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag, en nýlega kom út skýrsla þar sem 80 leikmenn í úrvalsdeildinni eru sakaðir um að nota stera. Erlent 14.12.2007 19:00 Fimm ákærðir vegna elda í Kaliforníu Fimm menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa verið valdið að miklum eldum í Kaliforníu sem eyðilögðu yfir 50 heimili í Malibu í síðasta mánuði. Erlent 14.12.2007 18:45 Átta milljónir fyrir bílastæði Konu í Þrándheimi í Noregi brá heldur betur í brún á dögunum þegar í ljós kom að hún hafði farið yfir á kortinu sem nemur rúmum átta milljónum íslenskra króna eftir jólainnkaup í miðborg Þrándheims. Erlent 14.12.2007 16:37 Rothögg á suðurkóreska þinginu Til átaka kom í suðurkóreska þinginu í dag þar sem slegist var um það að komast í ræðustól þingsins. Erlent 14.12.2007 15:32 Segir Breta skapa tortryggni á kerfisbundinn hátt Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakar Breta um að vinna að því á kerfisbundinn hátt að skapa tortryggni á milli landanna tveggja. Erlent 14.12.2007 13:26 Skiptast á dætrum í Þýskalandi Foreldrar tveggja hálfs árs gamalla stúlkna búa sig undir að skipta á næstu dögunum á dætrum sínum eftir að í ljós kom að þær víxluðust á fæðingardeildinni. Erlent 14.12.2007 12:31 Serbar taka illa í hugmynd ESB Serbar myndu aldrei fallast á sjálfstætt Kosovo í skiptum fyrir aðild að Evrópusambandinu. Þetta sagði utanríkisráðherra landsins, Vuk Jeremic í dag. Reuters hefur greint frá því að á fundi Evrópusambandsríkja sem nú stendur yfir í Brussel í dag hafi verið samþykkt tillaga þess efnis að flýta fyrir inngöngu Serbíu í ESB fallist landið á að Kosovo lýsi yfir sjálfstæði. Erlent 14.12.2007 11:36 Engar líkur á lokaniðurstöðu á Bali Síðasti dagur loftslagsráðstefnunnar á Bali er runninn upp og sem stendur eru engar líkur á að nein lokaniðurstaða fáist sem allar geta fellt sig við. Erlent 14.12.2007 09:47 Villtur lax í útrýmingarhættu við Kanada Villtur lax við vesturströnd Kanada er nú í bráðri útrýmingarhættu vegna sýkingar frá sníkjudýrum er koma úr laxeldisstöðvum á svæðinu. Erlent 14.12.2007 09:42 Vetrarstormar herja á Boston og nágrenni Hríðarveður sem herjað hefur á Bandaríkin norðanverð undanfarna daga hefur færst austar og veldur nú miklum vandræðum á svæðinu í kringum Boston. Erlent 14.12.2007 09:09 Skip sjóræningjans Kafteinn Kidd fundið Hópur bandaríska fornleifafræðingar tilkynnti í gær að þeir hefðu að öllum líkindum fundið skipsflak hins alræmda skoska sjóræningja Kaftein Kidd eða William Kidd eins og hann hét réttu nafni. Erlent 14.12.2007 08:57 Breski herinn rekur 600 hermenn á ári vegna fíkniefnaneyslu Breski herinn glímir nú við vaxandi fíikniefnaneyslu meðal hermanna sinna. Af þeim sökum eru um 600 breskir hermenn leystir frá skyldum sínum árlega. Erlent 14.12.2007 08:54 Mugabe í forsetaframboði á næsta ári Robert Mugabe, hinn aldni forseti Simbabve, verður frambjóðandi stjórnarflokksins ZANU-PF í forsetakosningum sem fram fara á næsta ári. Erlent 13.12.2007 15:47 Gore kennir Bandaríkjunum um rýra uppskeru á Balí Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, segir að Bandaríkjamenn standi í vegi fyrir því að niðurstaða fáist á loftslagsráðstefnunni á Balí. Gore hélt ræðu á fundinum í dag og fór hann hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld. Varaforsetinn fyrrverandi hvatti þáttökuþjóðirnar til þess að grípa strax til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Erlent 13.12.2007 13:27 Hreinar nærbuxur mikilvæg lexía þingmanns Ástralskur þingmaður þakkar íslenskum hvalveiðimönnum einn dýrmætasta lærdóm lífs síns, að vera alltaf í hreinum nærbuxum og leyfa engum að handjárna sig við staur. Nigel Scullion er nýkjörinn varaformaður Þjóðarflokksins í Ástralíu sem vann sigur í þingkosningunum fyrir skemmstu. Erlent 13.12.2007 11:24 Mammútar urðu fyrir loftsteinabrotum Ný vísindagögn sýna að á síðustu ísöld hlutu mammútar og önnur stór spendýr sár eftir brot úr loftsteinum sem skullu á jörðina. Erlent 13.12.2007 10:21 Hringir Satrúnusar eldri en áður var talið Hringirnir í kringum plánetuna Satrúnus eru sennilega mun eldri en áður var talið. Erlent 13.12.2007 08:05 Blóðug barátta um fíkniefnamarkaðinn í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að nú sé í gangi blóðug barátta um völdin á fíkniefnamarkaðinum í borginni. Erlent 13.12.2007 07:49 Obama tekur forystuna í New Hamshire Hillary Clinton og Barack Obama berjast nú hart fyrir tilefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni á næsta ári. Framboð Hillary varð fyrir áfalli í gær er skoðanakönnun sýndi í fyrsta sinn að Obama fær fleiri atkvæði en hún í komandi forkosningum í ríkinu New Hampshire Erlent 13.12.2007 07:44 Mikill olíuleki í Norðursjó Talið er að allt að 3.840 rúmmetrar af hráolíu hafi lekið í Norðursjó við olíuborpall á Statfjord-olíuleitarsvæðinu í morgun. Erlent 12.12.2007 15:28 Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. Erlent 12.12.2007 15:12 Hershöfðingi í her Líbana ráðinn af dögum Háttsettur maður í líbanska hernum var ráðinn af dögum í sprengjutilræði í bænum Baabda í útjaðri Beirút í morgun. Erlent 12.12.2007 13:59 Ísraelsmenn draga hersveitir til baka eftir sókn á Gasa Ísraelsmenn drógu í morgun til baka hersveitir sínar frá Gasaströndinni eftir eina stærstu hernaðaraðgerð þar frá því Hamas-samtökin tóku völdin í síðastliðnum júnímánuði. Erlent 12.12.2007 12:45 Á þriðja tug látinn í kuldakasti í Bandaríkjunum Á þriðja tug manna hafa látið lífið í miklum snjóstormi og kuldakasti sem herjað hefur á miðríki Bandaríkjanna að undanförnu. Erlent 12.12.2007 12:36 Enn andar köldu milli Breta og Rússa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið breska menningarráðinu frest til janúarbyrjunar til að loka tveimur skrifstofum sínum utan Moskvborgar. Erlent 12.12.2007 12:06 « ‹ ›
Samkomulag á Balí Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Evrópu hafa náð samkomulagi um samdrátt í losun gróðurhúsaloftegunda á loftlagsráðstefnunni á Balí í Indónesíu. Erlent 15.12.2007 10:01
Neyðarástandinu í Pakistan aflétt Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur aflétt lögum um neyðarástand í landinu og virkjað stjórnarskrá landsins að nýju. Erlent 15.12.2007 09:59
Viðræðum á Balí haldið áfram í nótt Hlé hefur verið gert á viðræðum á loftlagsráðstefnunni á Balí en þáttakendur segjast vongóðir að sáttatillaga verði samþykkt í næstu lotu í nótt. Enn er rifist um hvort iðnvæddar þjóðir eigi að setja sér tiltekin markmið í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eins og Evrópulönd og fleiri vilja. Bandaríkjamenn, Kanada og Japan hafa lagst gegn þeirri hugmynd. Erlent 14.12.2007 23:28
Hillary með forskot í New Hampshire þrátt fyrir stuðning Opruh Hillary Clinton heldur enn forystu í kapphlaupinu um New Hampshire fyrir komandi forkosningar sem haldnar verða í janúar. Skoðannakönnun sem FOX sjónvarpsstöðin gerði sýnir að Clinton er með níu prósenta forystu í ríkinu þrátt fyrir að sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey hafi lagst á árar með helsta keppinaut hennar, Barak Obama. Erlent 14.12.2007 21:30
Jólakortið nær heila öld á leiðinni Jólakort sem skreytt er fallegri mynd af Santa Kláusi var sett í póst í Nebraska ríki og kom á leiðarenda í Kansas fyrir nokkrum dögum í tæka tíð fyrir jólin. Vandamálið er að kortið var 93 ár á leiðinni. Erlent 14.12.2007 21:06
Bush fordæmir steranotkun George Bush Bandaríkjaforseti fordæmir steranotkun hafnaboltarmanna. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag, en nýlega kom út skýrsla þar sem 80 leikmenn í úrvalsdeildinni eru sakaðir um að nota stera. Erlent 14.12.2007 19:00
Fimm ákærðir vegna elda í Kaliforníu Fimm menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa verið valdið að miklum eldum í Kaliforníu sem eyðilögðu yfir 50 heimili í Malibu í síðasta mánuði. Erlent 14.12.2007 18:45
Átta milljónir fyrir bílastæði Konu í Þrándheimi í Noregi brá heldur betur í brún á dögunum þegar í ljós kom að hún hafði farið yfir á kortinu sem nemur rúmum átta milljónum íslenskra króna eftir jólainnkaup í miðborg Þrándheims. Erlent 14.12.2007 16:37
Rothögg á suðurkóreska þinginu Til átaka kom í suðurkóreska þinginu í dag þar sem slegist var um það að komast í ræðustól þingsins. Erlent 14.12.2007 15:32
Segir Breta skapa tortryggni á kerfisbundinn hátt Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakar Breta um að vinna að því á kerfisbundinn hátt að skapa tortryggni á milli landanna tveggja. Erlent 14.12.2007 13:26
Skiptast á dætrum í Þýskalandi Foreldrar tveggja hálfs árs gamalla stúlkna búa sig undir að skipta á næstu dögunum á dætrum sínum eftir að í ljós kom að þær víxluðust á fæðingardeildinni. Erlent 14.12.2007 12:31
Serbar taka illa í hugmynd ESB Serbar myndu aldrei fallast á sjálfstætt Kosovo í skiptum fyrir aðild að Evrópusambandinu. Þetta sagði utanríkisráðherra landsins, Vuk Jeremic í dag. Reuters hefur greint frá því að á fundi Evrópusambandsríkja sem nú stendur yfir í Brussel í dag hafi verið samþykkt tillaga þess efnis að flýta fyrir inngöngu Serbíu í ESB fallist landið á að Kosovo lýsi yfir sjálfstæði. Erlent 14.12.2007 11:36
Engar líkur á lokaniðurstöðu á Bali Síðasti dagur loftslagsráðstefnunnar á Bali er runninn upp og sem stendur eru engar líkur á að nein lokaniðurstaða fáist sem allar geta fellt sig við. Erlent 14.12.2007 09:47
Villtur lax í útrýmingarhættu við Kanada Villtur lax við vesturströnd Kanada er nú í bráðri útrýmingarhættu vegna sýkingar frá sníkjudýrum er koma úr laxeldisstöðvum á svæðinu. Erlent 14.12.2007 09:42
Vetrarstormar herja á Boston og nágrenni Hríðarveður sem herjað hefur á Bandaríkin norðanverð undanfarna daga hefur færst austar og veldur nú miklum vandræðum á svæðinu í kringum Boston. Erlent 14.12.2007 09:09
Skip sjóræningjans Kafteinn Kidd fundið Hópur bandaríska fornleifafræðingar tilkynnti í gær að þeir hefðu að öllum líkindum fundið skipsflak hins alræmda skoska sjóræningja Kaftein Kidd eða William Kidd eins og hann hét réttu nafni. Erlent 14.12.2007 08:57
Breski herinn rekur 600 hermenn á ári vegna fíkniefnaneyslu Breski herinn glímir nú við vaxandi fíikniefnaneyslu meðal hermanna sinna. Af þeim sökum eru um 600 breskir hermenn leystir frá skyldum sínum árlega. Erlent 14.12.2007 08:54
Mugabe í forsetaframboði á næsta ári Robert Mugabe, hinn aldni forseti Simbabve, verður frambjóðandi stjórnarflokksins ZANU-PF í forsetakosningum sem fram fara á næsta ári. Erlent 13.12.2007 15:47
Gore kennir Bandaríkjunum um rýra uppskeru á Balí Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, segir að Bandaríkjamenn standi í vegi fyrir því að niðurstaða fáist á loftslagsráðstefnunni á Balí. Gore hélt ræðu á fundinum í dag og fór hann hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld. Varaforsetinn fyrrverandi hvatti þáttökuþjóðirnar til þess að grípa strax til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Erlent 13.12.2007 13:27
Hreinar nærbuxur mikilvæg lexía þingmanns Ástralskur þingmaður þakkar íslenskum hvalveiðimönnum einn dýrmætasta lærdóm lífs síns, að vera alltaf í hreinum nærbuxum og leyfa engum að handjárna sig við staur. Nigel Scullion er nýkjörinn varaformaður Þjóðarflokksins í Ástralíu sem vann sigur í þingkosningunum fyrir skemmstu. Erlent 13.12.2007 11:24
Mammútar urðu fyrir loftsteinabrotum Ný vísindagögn sýna að á síðustu ísöld hlutu mammútar og önnur stór spendýr sár eftir brot úr loftsteinum sem skullu á jörðina. Erlent 13.12.2007 10:21
Hringir Satrúnusar eldri en áður var talið Hringirnir í kringum plánetuna Satrúnus eru sennilega mun eldri en áður var talið. Erlent 13.12.2007 08:05
Blóðug barátta um fíkniefnamarkaðinn í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að nú sé í gangi blóðug barátta um völdin á fíkniefnamarkaðinum í borginni. Erlent 13.12.2007 07:49
Obama tekur forystuna í New Hamshire Hillary Clinton og Barack Obama berjast nú hart fyrir tilefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni á næsta ári. Framboð Hillary varð fyrir áfalli í gær er skoðanakönnun sýndi í fyrsta sinn að Obama fær fleiri atkvæði en hún í komandi forkosningum í ríkinu New Hampshire Erlent 13.12.2007 07:44
Mikill olíuleki í Norðursjó Talið er að allt að 3.840 rúmmetrar af hráolíu hafi lekið í Norðursjó við olíuborpall á Statfjord-olíuleitarsvæðinu í morgun. Erlent 12.12.2007 15:28
Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. Erlent 12.12.2007 15:12
Hershöfðingi í her Líbana ráðinn af dögum Háttsettur maður í líbanska hernum var ráðinn af dögum í sprengjutilræði í bænum Baabda í útjaðri Beirút í morgun. Erlent 12.12.2007 13:59
Ísraelsmenn draga hersveitir til baka eftir sókn á Gasa Ísraelsmenn drógu í morgun til baka hersveitir sínar frá Gasaströndinni eftir eina stærstu hernaðaraðgerð þar frá því Hamas-samtökin tóku völdin í síðastliðnum júnímánuði. Erlent 12.12.2007 12:45
Á þriðja tug látinn í kuldakasti í Bandaríkjunum Á þriðja tug manna hafa látið lífið í miklum snjóstormi og kuldakasti sem herjað hefur á miðríki Bandaríkjanna að undanförnu. Erlent 12.12.2007 12:36
Enn andar köldu milli Breta og Rússa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið breska menningarráðinu frest til janúarbyrjunar til að loka tveimur skrifstofum sínum utan Moskvborgar. Erlent 12.12.2007 12:06