Erlent 30 almennir borgarar drepnir daglega í Írak Skjöl frá Bandaríkjaher, sem áttu að fara leynt, sýna að mannfall af völdum stríðsins í Írak hefur verið töluvert meira en til þessa hefur fengist staðfest. Erlent 26.10.2010 06:45 Segja líf þeirra vera í hættu Bandaríski leikarinn Randy Quade og kona hans Evi hafa sótt um hæli í Kanada. Þau voru handtekin þar um helgina fyrir að mæta ekki við dómtöku máls á hendur þeim í Bandaríkjunum. Erlent 26.10.2010 02:00 Skylt að leyfa gleðigöngur Rússnesk stjórnvöld þurfa að greiða þeim, sem skipulögðu gleðigöngu samkynhneigðra í Moskvu árin 2006, 2007 og 2008, vel á fimmtu milljón króna í skaðabætur og málskostnað. Erlent 26.10.2010 01:00 Farþegageimferjur sagðar hættulegar loftslagi jarðar Loftslagsvísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að að farþegaflug út í geiminn muni hafa stórkostlega skaðleg áhrif á loftslag jarðar. Erlent 25.10.2010 16:50 Rándýr éta býsnin öll af norskum búfénaði Ríkisendurskoðunin í Noregi hefur gert athugasemdir við himinháar upphæðir sem bændum eru greiddar vegna búpenings sem sagður er hafa orðið villidýrum að bráð. Erlent 25.10.2010 14:10 Valdi ranga hárgreiðslustofu til að ræna Vopnaður ræningi komst að því um helgina að það er ekki heiglum hent að ræna hárgreiðslustofur. Erlent 25.10.2010 13:26 Konur til sölu í stórmarkaði Gestum í stórmarkaði í Tel Aviv í Ísrael brá í brún þegar þeir komu að verslun sem hét Konur til sölu. Fyrir framan verslunina stóðu ungar konur með verðmiða á sér. Erlent 25.10.2010 13:06 ESB sendir landamæraverði til Grikklands Grikkir eiga í mestu vandræðum með gríðarlegan straum flóttamanna á landamærum sínum að Tyrklandi. Á öðrum ársfjórðingi þessa árs sexfaldaðist þessi straumur. Erlent 25.10.2010 12:46 Vill sekta fyrir pínupils Bæjarstjórinn í ítalska smábænum Castellamari di Stabia er siðprúður maður. Og hann vill að aðrir hagi sér í samræmi við það. Til dæmis að fólk klæði sig siðsamlega. Erlent 25.10.2010 11:05 Héldu að djöfullinn væri kominn Fjögurra mánaða gamalt barn lést og margir slösuðust þegar þeir flúðu það sem þeir töldu vera djöfulinn í smábæ vestan við París í morgun. Erlent 25.10.2010 10:35 Hugsanlega með lífsýni úr skotmanninum Lögreglan í Malmö í Svíþjóð er vongóð um að hafa náð DNA sýni úr manninum sem skotið hefur á innflytjendur í borginni undanfarið ár. Erlent 25.10.2010 08:30 Óljóst um orsakir þegar þyrla brotlenti Ekki er enn vitað um orsakir þess að lítil fis- þyrla brotlenti ofan á Esjunni undir kvöld í gær. Tveir menn, sem voru um borð í henni sluppu ómeiddir og gengu til byggða. Erlent 25.10.2010 08:13 Kólerusmitum fer fækkandi á Haítí Heilbrigðisyfirvöld á Haítí segja að svo virðist sem dregið hafi úr kólerufaraldri sem geisað hefur í landinu undanfarið. Um 250 manns hafa látist í faraldrinum og rúmlega þrjú þúsund smitast en tilfellum virðist hafa farið fækkandi um helgina. Erlent 25.10.2010 08:06 Vill rannsókn á Wikileaks-skjölum Bagdad, AP Nick Clegg, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, segir að rannsaka þurfi ásakanir um pyntingar hermanna á föngum og dráp þeirra á almennum borgunum sem eru bornar fram í leyniskjölum Bandaríkjahers sem Wikileaks-síðan hefur birt. Í viðtali við breska ríkissjónvarpið, BBC, sagði Clegg að sorglegt væri að lesa upplýsingarnar um fall almennra borgara í Írak og að málið væri grafalvarlegt. Erlent 25.10.2010 04:15 Hvetur Tyrki til að virða trúfrelsið „Kristni á tvímælalaust heima í Tyrklandi,“ sagði Christian Wulff, forseti Þýskalands, þegar hann ávarpaði tyrkneska þingið í Ankara fyrir helgi, fyrstur þýskra forseta. Erlent 25.10.2010 01:30 208 hafa látist og 2.700 sýkst Haítí, AP Heilbrigðisyfirvöld á Haítí telja að að minnsta kosti 208 manns hafi látist úr kóleru og um 2.700 til viðbótar hafi sýkst í Artibonite-héraðinu, norður af höfuðborginni Port-Au-Prince. Erlent 25.10.2010 01:00 Breskur hermaður skaut átta ára stelpu Breskur hermaður skaut átta ára gamla íraska stelpu til bana þegar að hún var að leika sér við vinkonur sínar, segir Phil Shiner mannréttindalögfræðingur. Erlent 24.10.2010 11:07 Kólera á Haítí Að minnsta kosti fimm tilvik af kóleru hafa verið greind í Port au Prince á Haíti. Þetta veldur þarlendum yfirvöldum miklum áhyggjum enda tilhugsunin um kólerufarald skelfileg. Kólera veldur niðurgangi og upppköstum sem leiða til mikils vökvataps sem aftur getur dregið sjúkling til dauða á skömmum tíma fái hann ekki aðstoð. Erlent 24.10.2010 10:01 Vilja endurskoða notkun kódeins Sérfræðingar í Bretlandi vilja endurskoða notkun kódeins í lyfjum og hugsanlega banna það alfarið vegna þess hve hættulegt það er. Þeir segja að mörg verkjalyf og hóstasaft sem notuð eru geti verið hættuleg og ávanabindandi. Í mörgum tilfellum ættu börn alls ekki að nota þau. Erlent 24.10.2010 08:00 Þrettán manns fórust í skotárás Byssmenn réðust inn í teiti í borginni Ciudad Juarez í Mexíkó í gærkvöld og hófu skothríð. Að minnsta kosti þrettán manns fórust í borginni og fjórtán særðust, samkvæmt heimildum Los Angeles Times. Erlent 23.10.2010 23:30 Enn ein skotárásin í Malmø Lögreglan í Malmø leitar byssumanns sem hóf skothríð í Augustenborg hverfinu í Malmø í kvöld. Maðurinn skaut tvisvar sinnum að verslunarglugga í húsi þar sem klæðskeri og rakari eru með rekstur. Erlent 23.10.2010 21:51 Grunar aðstandendur Wikileaks um samsæri gegn sér Birting á leyniskjölum úr Íraksstríðinu er pólitískt samsæri gegn ríkjandi stjórnvöldum í landinu, segir forsætisráðherra landsins, Nouri al-Maliki. Eins og greint hefur verið frá í dag birti Wikileaks í gær hundruð þúsunda leyniskjala úr Íraksstríðinu. Erlent 23.10.2010 14:56 Fordæma birtingu upplýsinganna Stjórn Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, gagnrýnir harðlega birtingu leyniskjala um Íraksstríðið á vefsíðunni Wikileaks í morgun. Erlent 23.10.2010 11:13 Gríðarlegar uppljóstranir um Íraksstríðið Hundruð þúsunda af leyniskjölum um Íraksstríðið hafa verið birt á vefsíðunni Wikileaks. Breska Sky fréttastöðin segir að aldrei áður hafi eins mikið af hergögnum verið lekið til almennings. Erlent 23.10.2010 10:03 Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. Erlent 23.10.2010 06:00 Stjörnustöð Evrópulanda (ESO) European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO), er stærsta fjölþjóðlega stjörnustöð Evrópu og ein öflugasta stjörnustöð heims. Erlent 23.10.2010 02:00 Kólerufaraldur brýst út á Haítí Mikill fjöldi fólks hefur látist vegna kóleru á Haítí undanfarna daga. Yfir 1500 manns hafa sýkst. Erlent 23.10.2010 01:00 Innkallar meira en milljón bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,53 milljónir bifreiða vegna galla. 740 þúsund þessara bifreiða eru í Japan, 599 þúsund í Bandaríkjunum, en hinar í Evrópuríkjum og víðar um heim. Erlent 23.10.2010 00:30 Byggja fjórum sinnum hraðar Ísraelskir landtökumenn byggja fjórum sinnum hraðar nú en þeir gerðu áður en tíu mánaða framkvæmdabann var lagt á þá. Erlent 23.10.2010 00:00 Allir heim að gera það - berbakt Háttsettur embættismaður í Páfagarði hefur hvatt kristna Evrópubúa til þess að eignast fleiri börn. Ella segir hann að múslimar muni í framtíðinni yfirtaka Evrópu. Erlent 22.10.2010 15:21 « ‹ ›
30 almennir borgarar drepnir daglega í Írak Skjöl frá Bandaríkjaher, sem áttu að fara leynt, sýna að mannfall af völdum stríðsins í Írak hefur verið töluvert meira en til þessa hefur fengist staðfest. Erlent 26.10.2010 06:45
Segja líf þeirra vera í hættu Bandaríski leikarinn Randy Quade og kona hans Evi hafa sótt um hæli í Kanada. Þau voru handtekin þar um helgina fyrir að mæta ekki við dómtöku máls á hendur þeim í Bandaríkjunum. Erlent 26.10.2010 02:00
Skylt að leyfa gleðigöngur Rússnesk stjórnvöld þurfa að greiða þeim, sem skipulögðu gleðigöngu samkynhneigðra í Moskvu árin 2006, 2007 og 2008, vel á fimmtu milljón króna í skaðabætur og málskostnað. Erlent 26.10.2010 01:00
Farþegageimferjur sagðar hættulegar loftslagi jarðar Loftslagsvísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að að farþegaflug út í geiminn muni hafa stórkostlega skaðleg áhrif á loftslag jarðar. Erlent 25.10.2010 16:50
Rándýr éta býsnin öll af norskum búfénaði Ríkisendurskoðunin í Noregi hefur gert athugasemdir við himinháar upphæðir sem bændum eru greiddar vegna búpenings sem sagður er hafa orðið villidýrum að bráð. Erlent 25.10.2010 14:10
Valdi ranga hárgreiðslustofu til að ræna Vopnaður ræningi komst að því um helgina að það er ekki heiglum hent að ræna hárgreiðslustofur. Erlent 25.10.2010 13:26
Konur til sölu í stórmarkaði Gestum í stórmarkaði í Tel Aviv í Ísrael brá í brún þegar þeir komu að verslun sem hét Konur til sölu. Fyrir framan verslunina stóðu ungar konur með verðmiða á sér. Erlent 25.10.2010 13:06
ESB sendir landamæraverði til Grikklands Grikkir eiga í mestu vandræðum með gríðarlegan straum flóttamanna á landamærum sínum að Tyrklandi. Á öðrum ársfjórðingi þessa árs sexfaldaðist þessi straumur. Erlent 25.10.2010 12:46
Vill sekta fyrir pínupils Bæjarstjórinn í ítalska smábænum Castellamari di Stabia er siðprúður maður. Og hann vill að aðrir hagi sér í samræmi við það. Til dæmis að fólk klæði sig siðsamlega. Erlent 25.10.2010 11:05
Héldu að djöfullinn væri kominn Fjögurra mánaða gamalt barn lést og margir slösuðust þegar þeir flúðu það sem þeir töldu vera djöfulinn í smábæ vestan við París í morgun. Erlent 25.10.2010 10:35
Hugsanlega með lífsýni úr skotmanninum Lögreglan í Malmö í Svíþjóð er vongóð um að hafa náð DNA sýni úr manninum sem skotið hefur á innflytjendur í borginni undanfarið ár. Erlent 25.10.2010 08:30
Óljóst um orsakir þegar þyrla brotlenti Ekki er enn vitað um orsakir þess að lítil fis- þyrla brotlenti ofan á Esjunni undir kvöld í gær. Tveir menn, sem voru um borð í henni sluppu ómeiddir og gengu til byggða. Erlent 25.10.2010 08:13
Kólerusmitum fer fækkandi á Haítí Heilbrigðisyfirvöld á Haítí segja að svo virðist sem dregið hafi úr kólerufaraldri sem geisað hefur í landinu undanfarið. Um 250 manns hafa látist í faraldrinum og rúmlega þrjú þúsund smitast en tilfellum virðist hafa farið fækkandi um helgina. Erlent 25.10.2010 08:06
Vill rannsókn á Wikileaks-skjölum Bagdad, AP Nick Clegg, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, segir að rannsaka þurfi ásakanir um pyntingar hermanna á föngum og dráp þeirra á almennum borgunum sem eru bornar fram í leyniskjölum Bandaríkjahers sem Wikileaks-síðan hefur birt. Í viðtali við breska ríkissjónvarpið, BBC, sagði Clegg að sorglegt væri að lesa upplýsingarnar um fall almennra borgara í Írak og að málið væri grafalvarlegt. Erlent 25.10.2010 04:15
Hvetur Tyrki til að virða trúfrelsið „Kristni á tvímælalaust heima í Tyrklandi,“ sagði Christian Wulff, forseti Þýskalands, þegar hann ávarpaði tyrkneska þingið í Ankara fyrir helgi, fyrstur þýskra forseta. Erlent 25.10.2010 01:30
208 hafa látist og 2.700 sýkst Haítí, AP Heilbrigðisyfirvöld á Haítí telja að að minnsta kosti 208 manns hafi látist úr kóleru og um 2.700 til viðbótar hafi sýkst í Artibonite-héraðinu, norður af höfuðborginni Port-Au-Prince. Erlent 25.10.2010 01:00
Breskur hermaður skaut átta ára stelpu Breskur hermaður skaut átta ára gamla íraska stelpu til bana þegar að hún var að leika sér við vinkonur sínar, segir Phil Shiner mannréttindalögfræðingur. Erlent 24.10.2010 11:07
Kólera á Haítí Að minnsta kosti fimm tilvik af kóleru hafa verið greind í Port au Prince á Haíti. Þetta veldur þarlendum yfirvöldum miklum áhyggjum enda tilhugsunin um kólerufarald skelfileg. Kólera veldur niðurgangi og upppköstum sem leiða til mikils vökvataps sem aftur getur dregið sjúkling til dauða á skömmum tíma fái hann ekki aðstoð. Erlent 24.10.2010 10:01
Vilja endurskoða notkun kódeins Sérfræðingar í Bretlandi vilja endurskoða notkun kódeins í lyfjum og hugsanlega banna það alfarið vegna þess hve hættulegt það er. Þeir segja að mörg verkjalyf og hóstasaft sem notuð eru geti verið hættuleg og ávanabindandi. Í mörgum tilfellum ættu börn alls ekki að nota þau. Erlent 24.10.2010 08:00
Þrettán manns fórust í skotárás Byssmenn réðust inn í teiti í borginni Ciudad Juarez í Mexíkó í gærkvöld og hófu skothríð. Að minnsta kosti þrettán manns fórust í borginni og fjórtán særðust, samkvæmt heimildum Los Angeles Times. Erlent 23.10.2010 23:30
Enn ein skotárásin í Malmø Lögreglan í Malmø leitar byssumanns sem hóf skothríð í Augustenborg hverfinu í Malmø í kvöld. Maðurinn skaut tvisvar sinnum að verslunarglugga í húsi þar sem klæðskeri og rakari eru með rekstur. Erlent 23.10.2010 21:51
Grunar aðstandendur Wikileaks um samsæri gegn sér Birting á leyniskjölum úr Íraksstríðinu er pólitískt samsæri gegn ríkjandi stjórnvöldum í landinu, segir forsætisráðherra landsins, Nouri al-Maliki. Eins og greint hefur verið frá í dag birti Wikileaks í gær hundruð þúsunda leyniskjala úr Íraksstríðinu. Erlent 23.10.2010 14:56
Fordæma birtingu upplýsinganna Stjórn Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, gagnrýnir harðlega birtingu leyniskjala um Íraksstríðið á vefsíðunni Wikileaks í morgun. Erlent 23.10.2010 11:13
Gríðarlegar uppljóstranir um Íraksstríðið Hundruð þúsunda af leyniskjölum um Íraksstríðið hafa verið birt á vefsíðunni Wikileaks. Breska Sky fréttastöðin segir að aldrei áður hafi eins mikið af hergögnum verið lekið til almennings. Erlent 23.10.2010 10:03
Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. Erlent 23.10.2010 06:00
Stjörnustöð Evrópulanda (ESO) European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO), er stærsta fjölþjóðlega stjörnustöð Evrópu og ein öflugasta stjörnustöð heims. Erlent 23.10.2010 02:00
Kólerufaraldur brýst út á Haítí Mikill fjöldi fólks hefur látist vegna kóleru á Haítí undanfarna daga. Yfir 1500 manns hafa sýkst. Erlent 23.10.2010 01:00
Innkallar meira en milljón bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,53 milljónir bifreiða vegna galla. 740 þúsund þessara bifreiða eru í Japan, 599 þúsund í Bandaríkjunum, en hinar í Evrópuríkjum og víðar um heim. Erlent 23.10.2010 00:30
Byggja fjórum sinnum hraðar Ísraelskir landtökumenn byggja fjórum sinnum hraðar nú en þeir gerðu áður en tíu mánaða framkvæmdabann var lagt á þá. Erlent 23.10.2010 00:00
Allir heim að gera það - berbakt Háttsettur embættismaður í Páfagarði hefur hvatt kristna Evrópubúa til þess að eignast fleiri börn. Ella segir hann að múslimar muni í framtíðinni yfirtaka Evrópu. Erlent 22.10.2010 15:21