Erlent Alvarleg kreppa í danskri kvikmyndagerð Dönsk kvikmyndagerð er nú í alvarlegri kreppu. Hætta er á að þjóðin glati heilli kynslóð af hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki þar sem ekki fæst fjármagn til að gera stórar kvikmyndir í landinu. Erlent 18.10.2011 08:02 Synir Mubaraks áttu stórfé á leynireikningum Stjórnvöld í Egyptalandi hafa greint frá því að fundist hafa 340 milljónir dollara, eða um 40 milljarðar kr. á leynireikningum í Sviss sem tveir synir Mubaraks fyrrum forseta landsins áttu. Erlent 18.10.2011 07:42 Ekkert lát á átökunum í Sýrlandi Ekkert lát er á átökunum í Sýrlandi og létu um 30 manns lífið í bardögum í borginni Homs í gærdag. Erlent 18.10.2011 07:40 Helmingur Bandaríkjamanna vill lögleiða marijúana Ný skoðannakönnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir að í fyrsta sinn í sögunni vill helmingur Bandaríkjamanna lögleiða marijúana. Erlent 18.10.2011 07:20 Fangaskipti Ísraels og Hamas hafin Fangaskipti Ísraelsstjórnar og Hamas samtakanna eru hafin. Ísraelar ætla að láta yfir 1.000 palistínska fanga lausa úr haldi í skiptum fyrir hermanninn Gilad Shalit. Erlent 18.10.2011 07:18 Breskur leigubílstjóri gerður að múmíu Hinsta ósk leigubílstjórans Alan Billis var heldur óvenjuleg. Billis þráði að vera gerður að múmíu eftir að hann félli frá. Erlent 17.10.2011 23:15 Gervihnöttur fellur til jarðar í vikunni Úreltur gervihnöttur mun falla til jarðar í vikunni. Vísindamenn segja að líkurnar á að gervihnötturinn gæti skaðað einhvern á jörðu niðri séu 1 á móti 2.000. Erlent 17.10.2011 22:51 Lyfjagjöf til að fresta kynþroska Par í Kalíforníu gefur nú 11 ára gömlum syni sínum sérstök hormónalyf til að hægja á kynþroska hans. Pilturinn hefur oft talað um að hann langi að vera stelpa. Parið ákvað að hefja lyfjagjöfina svo að sonur þeirri hafi lengri tíma til að ákveða kyngervi sitt. Erlent 17.10.2011 22:35 Ahmadinejad neitar ásökunum Bandaríkjanna Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, hefur neitað öllum ásökum í máli tveggja íranskra manna sem sakaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum. Erlent 17.10.2011 21:49 Þýskur ferðamaður hvarf á hitabeltiseyju Lögreglan í París bíður nú eftir niðurstöðu DNA rannsókna á líkamsleifum sem fundust á hitabeltiseyjunni Nuku Hiva í Frönsku Pólýnesíu. Erlent 17.10.2011 21:13 Forðuðumst útrýmingu fyrir 100 árum Vísindamenn telja að allt líf á jörðinni hafi naumlega sloppið við útrýmingu fyrir rúmlega 100 árum. Erlent 17.10.2011 20:54 Erfingi L'Oreal svipt sjálfræði Dómstólar í Frakklandi hafa komist að því að hin vellauðuga Liliane Bettencourt verði svipt sjálfræði. Þetta var niðurstaðan í máli sem fjölskyldumeðlimir hennar höfðuðu gegn henni. Í úrskurði dómarans kom fram að andleg heilsa Bettencourt, sem er 88 ára gömul, væri í afar slæmu ástandi. Erlent 17.10.2011 20:07 Flugslys í Botswana Sjö létust þegar flugvél hrapaði í Botswana í dag. Þau sem létust voru öll Evrópubúar, þar á meðal þrír Svíar. Flugvélin var af gerðinni Cessna 208. Erlent 17.10.2011 19:48 Fjögurra ára sænskur drengur myrtur Lögreglan í Ljungby í Svíþjóð hefur nú staðfest að fjögurra ára gamall drengur sem fannst látinn í nágrenni við leikvöll í gærkvöldi var myrtur. Drengurinn hvarf af leikvellinum síðdegis í gær og um kvöldmatarleytið var lýst eftir honum af lögreglu. Víðtæk leit fór í gang og stuttu síðar fundu sjálfboðaliðar sem þátt tóku í leitinni lík hans. Erlent 17.10.2011 16:39 Synir Mubaraks áttu tugi milljarða á bankareikningum Tveir synir Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptalands, eru sagðir eiga 340 milljónir dollara á bankareikningum í Sviss, eða rétt tæpa fjörutíu milljarða. Bræðurnir Alaa og Gamal eru fyrir rétti í Kairó sakaðir um spillingu ásamt föður sínum. Þá hafa svissnesk yfirvöld greint frá því að verið sé að rannsaka hvort Alaa hafi verið viðriðinn peningaþvætti. Að auki hefur Hosni Mubarak verið ákærður fyrir að bera ábyrgð á því að um 850 mótmælendur létu lífið í uppreisninni sem leiddi til afsagnar forsetans. Erlent 17.10.2011 14:46 Settu klám inn á YouTube síðu Sesame Street Klámtölvuþrjótum tókst að brjótast inn á YouTube síðu bandaríska barnaþáttarins Sesame Street í gærdag. Þar settu þeir inn myndbönd sem eru stranglega bönnuð börnum. Erlent 17.10.2011 08:05 Forseti Mexíkó veldur illvígum pólitískum deilum Illvígar pólitískar deilur hafa blossað upp í Mexíkó í kjölfar viðtals The New York Time við Felipe Calderon forseta landsins. Erlent 17.10.2011 08:00 Stórbruni í Kaupmannahöfn Allt tiltækt slökkvilið Kaupmannahafnar berst nú við stórbruna á iðnaðarlóð í Rödovre, einu úthverfa borgarinnar. Erlent 17.10.2011 07:58 Kenýa sendir hermenn yfir landamærin til Sómalíu Stjórnvöld í Kenýa hafa sent hersveitir yfir landamærin til Sómalíu en hersveitirnar eiga að ráða niðurlögum sómalskra mannræningja sem hafa herjað á flóttamannabúðir og ferðamannastaði í Kenýa. Erlent 17.10.2011 07:55 Uppreisnarmenn komnir í síðasta vígi Gaddafis Uppreisnarmenn í Líbíu segja að þeir séu komnir inn í bæinn Bani Walid sem talinn er síðasta vígi Muammar Gaddafi og hersveita hliðholla honum. Erlent 17.10.2011 07:44 Lögreglan kölluð út til að róa farþega á Gatwick Kalla þurfti lögreglu til á Gatwick flugvelli við London í gærdag til að hemja 200 æsta og reiða farþega flugvélar. Farþegarnir höfðu beðið í flugvélinni í níu tíma og voru orðnir sársvangir enda allur matur um borð uppurinn. Erlent 17.10.2011 07:28 Lauk 11 ára göngu hringinn í kringum heiminn Göngu Kanadamannsins Jean Beliveau hringinn í kringum heiminn er lokið en hann var 11 ár á leiðinni. Erlent 17.10.2011 07:21 Hollande sigraði í forvalinu Francois Hollande sigraði í gær í forkosningum Sósíalistaflokksins í Frakklandi. Hann verður því frambjóðandi flokksins til forseta landsins á næsta ári. Erlent 17.10.2011 05:15 Damanaki boðar minni miðstýringu Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, leggur mikla áherslu á að draga úr miðstýringu við endurskoðun sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu sambandsins. Erlent 17.10.2011 01:30 Alls eru 297 látnir í Taílandi Tala látinna af völdum flóðanna í Taílandi hefur nú hækkað upp í 297 en miklir rigningar hafa verið í landinu síðustu tvo mánuði. Talið er að yfir 8,5 milljónir manna í 61 héraði hafi orðið fyrir barðinu á flóðunum. Búist var við meiri rigningu á sunnudag í fleiri héruðum sem og í höfuðborginni, Bangkok. Þar vinna hjálparstarfsmenn að því að breikka skurði og styrkja flóðvarnir í kringum borgina. Erlent 17.10.2011 01:00 Ayatollah varar Bandaríkjamenn við Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, varaði bandarísk yfirvöld við því í dag að grípa til aðgerða gegn landinu. Hann sagði slíkt fela í sér afdráttarlaus viðbrögð Írans, án þess að tiltaka hvers væri að vænta. Erlent 16.10.2011 15:30 Segir Hitler hafa lifað góðu lífi í Argentínu eftir stríð Breski blaðamaðurinn og rithöfundurinn, Gerrard Williams, heldur því fram í viðtali við Sky fréttastofuna að hann hafi fundið yfirþyrmandi sannanir fyrir því að Adolf Hitler hafi alls ekki framið sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi í Berlín árið 1945 - eins og sögubækurnar segja til um - heldur hafi hann flúið til Argentínu ásamt Evu Braun. Erlent 16.10.2011 15:25 Mótmælendur handteknir í Bandaríkjunum Lögreglan í New York handtók um það bil sjötíu manns í gærkvöld sem mótmæltu efnahagsástandinu í Bandaríkjunum við Times Square. Erlent 16.10.2011 10:20 Hafa gefið út nöfnin á föngunum sem verður sleppt Stjórnvöld í Ísrael hafa gefið út nöfn á þeim fjögur hundruð sjötíu og sjö föngum frá Palestínu sem sleppt verður í skiptum við Ísraelska hermanninn Gilad Shalit sem situr nú í fangelsi í Palestínu. Forseti Ísrael Simon Peres hefur hafið náðunarferli fangana. Erlent 16.10.2011 10:18 Gucci tískuvörur sagðar framleiddar í þrælakistum Starfsmenn í kínverskri verksmiðju, sem framleiðir Gucci tískuvörur, hafa sent yfirvöldum og fjölmiðlum opið bréf, þar sem þeir halda því fram að verksmiðjan sé í raun þrælakista. Erlent 16.10.2011 06:00 « ‹ ›
Alvarleg kreppa í danskri kvikmyndagerð Dönsk kvikmyndagerð er nú í alvarlegri kreppu. Hætta er á að þjóðin glati heilli kynslóð af hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki þar sem ekki fæst fjármagn til að gera stórar kvikmyndir í landinu. Erlent 18.10.2011 08:02
Synir Mubaraks áttu stórfé á leynireikningum Stjórnvöld í Egyptalandi hafa greint frá því að fundist hafa 340 milljónir dollara, eða um 40 milljarðar kr. á leynireikningum í Sviss sem tveir synir Mubaraks fyrrum forseta landsins áttu. Erlent 18.10.2011 07:42
Ekkert lát á átökunum í Sýrlandi Ekkert lát er á átökunum í Sýrlandi og létu um 30 manns lífið í bardögum í borginni Homs í gærdag. Erlent 18.10.2011 07:40
Helmingur Bandaríkjamanna vill lögleiða marijúana Ný skoðannakönnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir að í fyrsta sinn í sögunni vill helmingur Bandaríkjamanna lögleiða marijúana. Erlent 18.10.2011 07:20
Fangaskipti Ísraels og Hamas hafin Fangaskipti Ísraelsstjórnar og Hamas samtakanna eru hafin. Ísraelar ætla að láta yfir 1.000 palistínska fanga lausa úr haldi í skiptum fyrir hermanninn Gilad Shalit. Erlent 18.10.2011 07:18
Breskur leigubílstjóri gerður að múmíu Hinsta ósk leigubílstjórans Alan Billis var heldur óvenjuleg. Billis þráði að vera gerður að múmíu eftir að hann félli frá. Erlent 17.10.2011 23:15
Gervihnöttur fellur til jarðar í vikunni Úreltur gervihnöttur mun falla til jarðar í vikunni. Vísindamenn segja að líkurnar á að gervihnötturinn gæti skaðað einhvern á jörðu niðri séu 1 á móti 2.000. Erlent 17.10.2011 22:51
Lyfjagjöf til að fresta kynþroska Par í Kalíforníu gefur nú 11 ára gömlum syni sínum sérstök hormónalyf til að hægja á kynþroska hans. Pilturinn hefur oft talað um að hann langi að vera stelpa. Parið ákvað að hefja lyfjagjöfina svo að sonur þeirri hafi lengri tíma til að ákveða kyngervi sitt. Erlent 17.10.2011 22:35
Ahmadinejad neitar ásökunum Bandaríkjanna Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, hefur neitað öllum ásökum í máli tveggja íranskra manna sem sakaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum. Erlent 17.10.2011 21:49
Þýskur ferðamaður hvarf á hitabeltiseyju Lögreglan í París bíður nú eftir niðurstöðu DNA rannsókna á líkamsleifum sem fundust á hitabeltiseyjunni Nuku Hiva í Frönsku Pólýnesíu. Erlent 17.10.2011 21:13
Forðuðumst útrýmingu fyrir 100 árum Vísindamenn telja að allt líf á jörðinni hafi naumlega sloppið við útrýmingu fyrir rúmlega 100 árum. Erlent 17.10.2011 20:54
Erfingi L'Oreal svipt sjálfræði Dómstólar í Frakklandi hafa komist að því að hin vellauðuga Liliane Bettencourt verði svipt sjálfræði. Þetta var niðurstaðan í máli sem fjölskyldumeðlimir hennar höfðuðu gegn henni. Í úrskurði dómarans kom fram að andleg heilsa Bettencourt, sem er 88 ára gömul, væri í afar slæmu ástandi. Erlent 17.10.2011 20:07
Flugslys í Botswana Sjö létust þegar flugvél hrapaði í Botswana í dag. Þau sem létust voru öll Evrópubúar, þar á meðal þrír Svíar. Flugvélin var af gerðinni Cessna 208. Erlent 17.10.2011 19:48
Fjögurra ára sænskur drengur myrtur Lögreglan í Ljungby í Svíþjóð hefur nú staðfest að fjögurra ára gamall drengur sem fannst látinn í nágrenni við leikvöll í gærkvöldi var myrtur. Drengurinn hvarf af leikvellinum síðdegis í gær og um kvöldmatarleytið var lýst eftir honum af lögreglu. Víðtæk leit fór í gang og stuttu síðar fundu sjálfboðaliðar sem þátt tóku í leitinni lík hans. Erlent 17.10.2011 16:39
Synir Mubaraks áttu tugi milljarða á bankareikningum Tveir synir Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptalands, eru sagðir eiga 340 milljónir dollara á bankareikningum í Sviss, eða rétt tæpa fjörutíu milljarða. Bræðurnir Alaa og Gamal eru fyrir rétti í Kairó sakaðir um spillingu ásamt föður sínum. Þá hafa svissnesk yfirvöld greint frá því að verið sé að rannsaka hvort Alaa hafi verið viðriðinn peningaþvætti. Að auki hefur Hosni Mubarak verið ákærður fyrir að bera ábyrgð á því að um 850 mótmælendur létu lífið í uppreisninni sem leiddi til afsagnar forsetans. Erlent 17.10.2011 14:46
Settu klám inn á YouTube síðu Sesame Street Klámtölvuþrjótum tókst að brjótast inn á YouTube síðu bandaríska barnaþáttarins Sesame Street í gærdag. Þar settu þeir inn myndbönd sem eru stranglega bönnuð börnum. Erlent 17.10.2011 08:05
Forseti Mexíkó veldur illvígum pólitískum deilum Illvígar pólitískar deilur hafa blossað upp í Mexíkó í kjölfar viðtals The New York Time við Felipe Calderon forseta landsins. Erlent 17.10.2011 08:00
Stórbruni í Kaupmannahöfn Allt tiltækt slökkvilið Kaupmannahafnar berst nú við stórbruna á iðnaðarlóð í Rödovre, einu úthverfa borgarinnar. Erlent 17.10.2011 07:58
Kenýa sendir hermenn yfir landamærin til Sómalíu Stjórnvöld í Kenýa hafa sent hersveitir yfir landamærin til Sómalíu en hersveitirnar eiga að ráða niðurlögum sómalskra mannræningja sem hafa herjað á flóttamannabúðir og ferðamannastaði í Kenýa. Erlent 17.10.2011 07:55
Uppreisnarmenn komnir í síðasta vígi Gaddafis Uppreisnarmenn í Líbíu segja að þeir séu komnir inn í bæinn Bani Walid sem talinn er síðasta vígi Muammar Gaddafi og hersveita hliðholla honum. Erlent 17.10.2011 07:44
Lögreglan kölluð út til að róa farþega á Gatwick Kalla þurfti lögreglu til á Gatwick flugvelli við London í gærdag til að hemja 200 æsta og reiða farþega flugvélar. Farþegarnir höfðu beðið í flugvélinni í níu tíma og voru orðnir sársvangir enda allur matur um borð uppurinn. Erlent 17.10.2011 07:28
Lauk 11 ára göngu hringinn í kringum heiminn Göngu Kanadamannsins Jean Beliveau hringinn í kringum heiminn er lokið en hann var 11 ár á leiðinni. Erlent 17.10.2011 07:21
Hollande sigraði í forvalinu Francois Hollande sigraði í gær í forkosningum Sósíalistaflokksins í Frakklandi. Hann verður því frambjóðandi flokksins til forseta landsins á næsta ári. Erlent 17.10.2011 05:15
Damanaki boðar minni miðstýringu Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, leggur mikla áherslu á að draga úr miðstýringu við endurskoðun sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu sambandsins. Erlent 17.10.2011 01:30
Alls eru 297 látnir í Taílandi Tala látinna af völdum flóðanna í Taílandi hefur nú hækkað upp í 297 en miklir rigningar hafa verið í landinu síðustu tvo mánuði. Talið er að yfir 8,5 milljónir manna í 61 héraði hafi orðið fyrir barðinu á flóðunum. Búist var við meiri rigningu á sunnudag í fleiri héruðum sem og í höfuðborginni, Bangkok. Þar vinna hjálparstarfsmenn að því að breikka skurði og styrkja flóðvarnir í kringum borgina. Erlent 17.10.2011 01:00
Ayatollah varar Bandaríkjamenn við Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, varaði bandarísk yfirvöld við því í dag að grípa til aðgerða gegn landinu. Hann sagði slíkt fela í sér afdráttarlaus viðbrögð Írans, án þess að tiltaka hvers væri að vænta. Erlent 16.10.2011 15:30
Segir Hitler hafa lifað góðu lífi í Argentínu eftir stríð Breski blaðamaðurinn og rithöfundurinn, Gerrard Williams, heldur því fram í viðtali við Sky fréttastofuna að hann hafi fundið yfirþyrmandi sannanir fyrir því að Adolf Hitler hafi alls ekki framið sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi í Berlín árið 1945 - eins og sögubækurnar segja til um - heldur hafi hann flúið til Argentínu ásamt Evu Braun. Erlent 16.10.2011 15:25
Mótmælendur handteknir í Bandaríkjunum Lögreglan í New York handtók um það bil sjötíu manns í gærkvöld sem mótmæltu efnahagsástandinu í Bandaríkjunum við Times Square. Erlent 16.10.2011 10:20
Hafa gefið út nöfnin á föngunum sem verður sleppt Stjórnvöld í Ísrael hafa gefið út nöfn á þeim fjögur hundruð sjötíu og sjö föngum frá Palestínu sem sleppt verður í skiptum við Ísraelska hermanninn Gilad Shalit sem situr nú í fangelsi í Palestínu. Forseti Ísrael Simon Peres hefur hafið náðunarferli fangana. Erlent 16.10.2011 10:18
Gucci tískuvörur sagðar framleiddar í þrælakistum Starfsmenn í kínverskri verksmiðju, sem framleiðir Gucci tískuvörur, hafa sent yfirvöldum og fjölmiðlum opið bréf, þar sem þeir halda því fram að verksmiðjan sé í raun þrælakista. Erlent 16.10.2011 06:00