Erlent Fagna byltingarafmæli með því að boða til mótmæla Ár er liðið frá því Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, hrökklaðist frá völdum eftir mótmæli Egypta á Frelsistorginu í Kaíró. Erlent 11.2.2012 16:47 Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. Erlent 11.2.2012 15:08 Hershöfðingi myrtur í Sýrlandi Byssumenn skutu og myrtu sýrlenskan hershöfðingja fyrir utan heimili hans í Damascus, höfuðborg Sýrlands, nú í morgun. Ekki er vitað hverjir voru að verki en árásin er talinn verða til þess að átökin í Sýrlandi, sem hafa aðallega átt sér stað í borginni Homs, munu færast nær höfuðborginni. Erlent 11.2.2012 15:04 Játar að hafa rænt barni fyrir 23 árum og alið upp sem sitt eigið Ann Pettway hefur játað að hafa rænt nítján daga gömlu stúlkubarni af spítala í Harlem árið 1987 og alið upp sem eigin dóttur. Málið vakti heimsathygli á síðasta ári þegar greint var frá því að Caralina White hefði leyst eigin ráðgátu, þegar hún uppgötvaði, 23 ára gömul að henni hefði verið rænt í æsku. Erlent 11.2.2012 13:36 Ætlaði að drepa Obama Tuttugu og tveggja ára maður frá Úsbekistan hefur játað að hafa skipulagt að drepa Barack Obama forseta Bandaríkjanna. Maðurinn hefur búið í Bandaríkjunum undanfarin ár og var handtekinn í leynilegri aðgerð lögreglu til að komast yfir ólögleg skotvopn og sprengjur eftir því sem Sky News fréttastofan hefur eftir bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Erlent 11.2.2012 10:04 Saudí-Arabar vilja að ályktun gegn Sýrlandi verði samþykkt Saudí-Arabar reyna nú að fá Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja ályktun þar sem þess er krafist að látið verði af átökum og ofbeldi í Sýrlandi og að Bashar al-Assad víki úr stóli forseta. Erlent 11.2.2012 10:02 Stanslausar árásir í heila viku Tvær sprengjur sprungu við herstöð í borginni Aleppo og ollu miklu tjóni. Þar í borg hefur Bashar al-Assad forseti til þessa átt víðtækan stuðning. Erlent 11.2.2012 06:00 Lögregla í átökum við mótmælendur Þótt þjóðstjórnin í Grikklandi hafi samþykkt ný niðurskurðaráform er enn eftir að tryggja stuðning þingsins. Fjármálaráðherrann segir að nú sé komið að því að þingið taki ákvörðun um hvort Grikkland verði áfram með evru. Erlent 11.2.2012 05:00 Lokaður heimur opnast Rússneskum vísindamönnum hefur tekist að bora leið niður í stórt stöðuvatn sem hefur verið innilokað undir Suðurskautsísnum í milljónir ára. Erlent 11.2.2012 04:00 Áhrifamenn 20. aldar endurskapaðir sem hundar Ljósmyndabókin "Canine Chronicles“ er hugmyndarík endursögn á nokkrum af helstu atvikum 20. aldarinnar. Helstu leiðtogar og áhrifamenn eru þar endurskapaðir sem hundar. Erlent 10.2.2012 23:45 Skammarlegar sögur notaðar til að kynnast starfsfélögum Á meðan flestir segja brandara til að brjóta ísinn á nýjum vinnustað hafa Japanir þróað afar nýstárlega aðferð til að kynna sig fyrir vinnufélögum - þeir segja sögur af mistökum sínum og smán. Erlent 10.2.2012 23:30 Nýtt tónlistarmyndband Ok Go vekur athygli Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á Super Bowl um síðustu helgi. Tónlistarmyndbandið var framleitt af Chevrolet og var hugsað sem auglýsing fyrir nýja línu af smábílum. Erlent 10.2.2012 23:00 "Ég er háð því að borða plast" Átján ára stúlka í Bandaríkjunum heldur því fram að hún sé háð því að borða plast. Hún segist hafa étið 60.000 plastvörur á síðustu 11 árum. Erlent 10.2.2012 22:30 Faðir skýtur fartölvu dóttur sinnar eftir Facebook skilaboð Fimmtán ára stúlka í Bandaríkjunum fékk opinbera áminningu frá föður sínum um hversu mikilvægt það er að virða þá sem eru eldri en hún. Erlent 10.2.2012 22:15 Hundur beit þáttastjórnanda í beinni útsendingu Þáttastjórnandi í Bandaríkjunum var fluttur á sjúkrahús eftir að 40 kílóa hundur beit hana í andlitið í beinni útsendingu. Myndband af atvikinu hefur vakið gríðarlega athygli. Erlent 10.2.2012 22:00 Tólf ára piltur bjargaði heimili ömmu sinnar Með því að biðla til ókunnugra um að gefa pening tókst 12 ára gömlum pilti að koma í veg fyrir að amma hans myndi lenda á götunni. Erlent 10.2.2012 21:30 Schwarzenegger og Stallone fóru saman í skurðaðgerð Það er greinilega ekki nóg fyrir að harðhausana að leika í kvikmyndum saman - þeir gangast einnig undir skurðaðgerðir saman. Erlent 10.2.2012 21:00 Paul McCartney fær stjörnu í Hollywood Bítillinn Paul McCartney hefur loks fengið stjörnu með nafni sínu á gangstéttina í Hollywood. Tæp 20 ár eru síðan McCartney hlaut tilnefninguna. Erlent 10.2.2012 20:30 Stjórnvöld í Aserbaídsjan gagnrýnd fyrir einræði Mannréttindasamtökin Amnesty International segja andrúmsloft ótta og sjálfsritskoðunar ríkja í Aserbaídsjan. Mótmælahreyfing á síðasta ári var barin niður harðri hendi. Samkynhneigðum er hótað lífláti. Erlent 10.2.2012 10:15 Öflugar sprengingar í næststærstu borg Sýrlands Öflugar sprengingar skóku borgina Aleppo í Sýrlandi í morgun. Ríkissjónvarpið segir að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en borgarbúar telja þær hafi verið þrjár talsins. Erlent 10.2.2012 09:12 Skortur á sólarljósi eykur hættuna á heilablóðfalli Ný bandarísk rannsókn sýnir að samband er á milli skorts á sólarljósi og hættunnar á því að fá heilablóðfall. Erlent 10.2.2012 07:30 Fundu hugsanlega elsta listaverk heimsins Hellateikning sem hugsanlega er elsta listaverk heimsins fannst nýlega í þekktum dropasteinshellum á Spáni. Erlent 10.2.2012 07:26 Lögðu hald á 15 tonn af amfetamíni Herinn í Mexíkó hefur lagt hald á 15 tonn af svokölluðu metamfetamíni en fíkniefnið fannst í héraðinu Jalisco. Þetta er stærsti fíkniefnafundur í sögu Mexíkó en verðmæti amfetamínsins hleypur á hundruðum milljarða króna. Erlent 10.2.2012 07:22 Fjármálaráðherrar höfnuðu áætlun Grikkja Fjármálaráðherrar evrusvæðisins höfnuðu sparnaðar- og niðurskurðaráætlun grískra stjórnvalda á fundi sínum í gærkvöldi. Áætlunin er grundvöllur þess að Grikkland fái nýtt neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu upp á 130 milljarða evra. Erlent 10.2.2012 07:06 Fæðingartíðni í Danmörku sú lægsta í aldarfjórðung Fæðingartíðnin í Danmörku þessa dagana er sú lægsta undanfarin aldarfjórðung. Á móti hefur fjöldi innflytjenda aldrei verið meiri. Erlent 10.2.2012 06:51 Sekur um að misnota vald Spænski rannsóknardómarinn Baltasar Garzon hefur verið dæmdur fyrir að misnota völd sín. Erlent 10.2.2012 04:00 Umsátur kostar hundruð lífið Sýrlenskir hermenn skutu sprengjum á borgina Homs í gær, sjötta daginn í röð. Sprengjuárásirnar á borgina hafa kostað hundruð manna lífið síðan þær hófust fyrir tæpri viku. Erlent 10.2.2012 03:00 Samkomulag á síðustu stundu Leiðtogar grísku stjórnarflokkanna náðu í gær samkomulagi um sparnaðaraðgerðir eftir að erfiðar samningaviðræður höfðu dregist á langinn dag eftir dag í meira en viku. Erlent 10.2.2012 02:00 Vill fá 900 milljarða í skaðabætur Kona í New York krefst þess að fá 900 milljarða í skaðabætur frá opinberum starfsmönnum borgarinnar. Hún segir að börn sín hafi verið ranglega tekin af henni og færð fósturheimili. Erlent 9.2.2012 23:00 Fallhlífarstökkvari mun rjúfa hljóðmúrinn Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner mun á næstu dögum reyna að slá heimsmet í fallhlífarstökki. Hann verður á jaðri gufuhvolfsins þegar hann stekkur. Erlent 9.2.2012 22:30 « ‹ ›
Fagna byltingarafmæli með því að boða til mótmæla Ár er liðið frá því Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, hrökklaðist frá völdum eftir mótmæli Egypta á Frelsistorginu í Kaíró. Erlent 11.2.2012 16:47
Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. Erlent 11.2.2012 15:08
Hershöfðingi myrtur í Sýrlandi Byssumenn skutu og myrtu sýrlenskan hershöfðingja fyrir utan heimili hans í Damascus, höfuðborg Sýrlands, nú í morgun. Ekki er vitað hverjir voru að verki en árásin er talinn verða til þess að átökin í Sýrlandi, sem hafa aðallega átt sér stað í borginni Homs, munu færast nær höfuðborginni. Erlent 11.2.2012 15:04
Játar að hafa rænt barni fyrir 23 árum og alið upp sem sitt eigið Ann Pettway hefur játað að hafa rænt nítján daga gömlu stúlkubarni af spítala í Harlem árið 1987 og alið upp sem eigin dóttur. Málið vakti heimsathygli á síðasta ári þegar greint var frá því að Caralina White hefði leyst eigin ráðgátu, þegar hún uppgötvaði, 23 ára gömul að henni hefði verið rænt í æsku. Erlent 11.2.2012 13:36
Ætlaði að drepa Obama Tuttugu og tveggja ára maður frá Úsbekistan hefur játað að hafa skipulagt að drepa Barack Obama forseta Bandaríkjanna. Maðurinn hefur búið í Bandaríkjunum undanfarin ár og var handtekinn í leynilegri aðgerð lögreglu til að komast yfir ólögleg skotvopn og sprengjur eftir því sem Sky News fréttastofan hefur eftir bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Erlent 11.2.2012 10:04
Saudí-Arabar vilja að ályktun gegn Sýrlandi verði samþykkt Saudí-Arabar reyna nú að fá Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja ályktun þar sem þess er krafist að látið verði af átökum og ofbeldi í Sýrlandi og að Bashar al-Assad víki úr stóli forseta. Erlent 11.2.2012 10:02
Stanslausar árásir í heila viku Tvær sprengjur sprungu við herstöð í borginni Aleppo og ollu miklu tjóni. Þar í borg hefur Bashar al-Assad forseti til þessa átt víðtækan stuðning. Erlent 11.2.2012 06:00
Lögregla í átökum við mótmælendur Þótt þjóðstjórnin í Grikklandi hafi samþykkt ný niðurskurðaráform er enn eftir að tryggja stuðning þingsins. Fjármálaráðherrann segir að nú sé komið að því að þingið taki ákvörðun um hvort Grikkland verði áfram með evru. Erlent 11.2.2012 05:00
Lokaður heimur opnast Rússneskum vísindamönnum hefur tekist að bora leið niður í stórt stöðuvatn sem hefur verið innilokað undir Suðurskautsísnum í milljónir ára. Erlent 11.2.2012 04:00
Áhrifamenn 20. aldar endurskapaðir sem hundar Ljósmyndabókin "Canine Chronicles“ er hugmyndarík endursögn á nokkrum af helstu atvikum 20. aldarinnar. Helstu leiðtogar og áhrifamenn eru þar endurskapaðir sem hundar. Erlent 10.2.2012 23:45
Skammarlegar sögur notaðar til að kynnast starfsfélögum Á meðan flestir segja brandara til að brjóta ísinn á nýjum vinnustað hafa Japanir þróað afar nýstárlega aðferð til að kynna sig fyrir vinnufélögum - þeir segja sögur af mistökum sínum og smán. Erlent 10.2.2012 23:30
Nýtt tónlistarmyndband Ok Go vekur athygli Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á Super Bowl um síðustu helgi. Tónlistarmyndbandið var framleitt af Chevrolet og var hugsað sem auglýsing fyrir nýja línu af smábílum. Erlent 10.2.2012 23:00
"Ég er háð því að borða plast" Átján ára stúlka í Bandaríkjunum heldur því fram að hún sé háð því að borða plast. Hún segist hafa étið 60.000 plastvörur á síðustu 11 árum. Erlent 10.2.2012 22:30
Faðir skýtur fartölvu dóttur sinnar eftir Facebook skilaboð Fimmtán ára stúlka í Bandaríkjunum fékk opinbera áminningu frá föður sínum um hversu mikilvægt það er að virða þá sem eru eldri en hún. Erlent 10.2.2012 22:15
Hundur beit þáttastjórnanda í beinni útsendingu Þáttastjórnandi í Bandaríkjunum var fluttur á sjúkrahús eftir að 40 kílóa hundur beit hana í andlitið í beinni útsendingu. Myndband af atvikinu hefur vakið gríðarlega athygli. Erlent 10.2.2012 22:00
Tólf ára piltur bjargaði heimili ömmu sinnar Með því að biðla til ókunnugra um að gefa pening tókst 12 ára gömlum pilti að koma í veg fyrir að amma hans myndi lenda á götunni. Erlent 10.2.2012 21:30
Schwarzenegger og Stallone fóru saman í skurðaðgerð Það er greinilega ekki nóg fyrir að harðhausana að leika í kvikmyndum saman - þeir gangast einnig undir skurðaðgerðir saman. Erlent 10.2.2012 21:00
Paul McCartney fær stjörnu í Hollywood Bítillinn Paul McCartney hefur loks fengið stjörnu með nafni sínu á gangstéttina í Hollywood. Tæp 20 ár eru síðan McCartney hlaut tilnefninguna. Erlent 10.2.2012 20:30
Stjórnvöld í Aserbaídsjan gagnrýnd fyrir einræði Mannréttindasamtökin Amnesty International segja andrúmsloft ótta og sjálfsritskoðunar ríkja í Aserbaídsjan. Mótmælahreyfing á síðasta ári var barin niður harðri hendi. Samkynhneigðum er hótað lífláti. Erlent 10.2.2012 10:15
Öflugar sprengingar í næststærstu borg Sýrlands Öflugar sprengingar skóku borgina Aleppo í Sýrlandi í morgun. Ríkissjónvarpið segir að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en borgarbúar telja þær hafi verið þrjár talsins. Erlent 10.2.2012 09:12
Skortur á sólarljósi eykur hættuna á heilablóðfalli Ný bandarísk rannsókn sýnir að samband er á milli skorts á sólarljósi og hættunnar á því að fá heilablóðfall. Erlent 10.2.2012 07:30
Fundu hugsanlega elsta listaverk heimsins Hellateikning sem hugsanlega er elsta listaverk heimsins fannst nýlega í þekktum dropasteinshellum á Spáni. Erlent 10.2.2012 07:26
Lögðu hald á 15 tonn af amfetamíni Herinn í Mexíkó hefur lagt hald á 15 tonn af svokölluðu metamfetamíni en fíkniefnið fannst í héraðinu Jalisco. Þetta er stærsti fíkniefnafundur í sögu Mexíkó en verðmæti amfetamínsins hleypur á hundruðum milljarða króna. Erlent 10.2.2012 07:22
Fjármálaráðherrar höfnuðu áætlun Grikkja Fjármálaráðherrar evrusvæðisins höfnuðu sparnaðar- og niðurskurðaráætlun grískra stjórnvalda á fundi sínum í gærkvöldi. Áætlunin er grundvöllur þess að Grikkland fái nýtt neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu upp á 130 milljarða evra. Erlent 10.2.2012 07:06
Fæðingartíðni í Danmörku sú lægsta í aldarfjórðung Fæðingartíðnin í Danmörku þessa dagana er sú lægsta undanfarin aldarfjórðung. Á móti hefur fjöldi innflytjenda aldrei verið meiri. Erlent 10.2.2012 06:51
Sekur um að misnota vald Spænski rannsóknardómarinn Baltasar Garzon hefur verið dæmdur fyrir að misnota völd sín. Erlent 10.2.2012 04:00
Umsátur kostar hundruð lífið Sýrlenskir hermenn skutu sprengjum á borgina Homs í gær, sjötta daginn í röð. Sprengjuárásirnar á borgina hafa kostað hundruð manna lífið síðan þær hófust fyrir tæpri viku. Erlent 10.2.2012 03:00
Samkomulag á síðustu stundu Leiðtogar grísku stjórnarflokkanna náðu í gær samkomulagi um sparnaðaraðgerðir eftir að erfiðar samningaviðræður höfðu dregist á langinn dag eftir dag í meira en viku. Erlent 10.2.2012 02:00
Vill fá 900 milljarða í skaðabætur Kona í New York krefst þess að fá 900 milljarða í skaðabætur frá opinberum starfsmönnum borgarinnar. Hún segir að börn sín hafi verið ranglega tekin af henni og færð fósturheimili. Erlent 9.2.2012 23:00
Fallhlífarstökkvari mun rjúfa hljóðmúrinn Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner mun á næstu dögum reyna að slá heimsmet í fallhlífarstökki. Hann verður á jaðri gufuhvolfsins þegar hann stekkur. Erlent 9.2.2012 22:30