Erlent Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. Erlent 5.2.2012 09:30 Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 5.2.2012 09:15 Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. Erlent 5.2.2012 09:00 Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. Erlent 4.2.2012 23:00 Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. Erlent 4.2.2012 22:30 Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. Erlent 4.2.2012 22:00 Enginn tók eftir líki karlmanns á netkaffihúsi í Tævan Lík 23 ára karlmanns í Tævan lá ósnert klukkutímum saman á netkaffihúsi. Maðurinn hafði verið að spila tölvuleik og meðspilarar hans virtust ekki hafa tekið eftir því að hann væri í raun látinn. Erlent 4.2.2012 18:15 Rússland og Kína beittu neitunarvaldi í Öryggisráðinu Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu þegar fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna greiddu atkvæði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 4.2.2012 17:50 Facebook meira ávanabindandi en áfengi og tóbak Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að Facebook er meira ávanabindandi en áfengi og tóbak. Þó eru kynlíf og svefn með sterkara hald á mannfólkinu. Erlent 4.2.2012 17:36 Ferja strandaði undan strönd Ítalíu Rúmlega 260 manns var bjargað úr ítölsku ferjunni Shardon eftir að hún strandaði undan strönd Ítalíu í nótt. Erlent 4.2.2012 16:55 Öryggisráðið fundar um Sýrland Talið er að 200 hafi látist í sprengjuárásum í borginni Homs í Sýrlandi í dag. Andspyrnuhópar segja að yfirvöld þar landi hafi staðið að baki árásinni. Erlent 4.2.2012 15:59 Mínútuverð á símtölum milli Evrópulanda lækkar Mínútuverð á símtölum ferðamanna í Evrópu hefur farið stiglækkandi síðustu ár. Tilefni lækkunarinnar er áætlun Evrópusambandsins um að lækka símakostnað milli aðildarlanda sinna. Erlent 4.2.2012 15:39 Flugferðir um Heathrow felldar niður vegna snjókomu Von er á mikilli snjókomu í Lundúnum í nótt og hefur tæpum þriðjungi flugferða sem áttu að fara um Heathrow flugvöllinn verið frestað. Erlent 4.2.2012 15:01 11 látnir eftir átök í Kaíró Ellefu létust og 2.500 særðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 4.2.2012 14:57 Rússar mótmæla í frosthörkum Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag en þess er krafist að Vladimír Pútín dragi forsetaframboð sitt til baka. Skipuleggjendur mótmælanna segja að 120.000 manns hafi verið á mótmælunum. Erlent 4.2.2012 13:12 Mikil flóð í Ástralíu - þúsundir eru strandaglópar Mörg þúsund íbúar í suðurhluta Ástralíu komast hvorki lönd né strönd vegna mikilla flóða þar í landi og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Hugrún Halldórsdóttir. Erlent 4.2.2012 12:19 Manning mun fara fyrir herdómstól Bandaríski herinn hefur staðfest að Bradley Manning, greiningasérfræðingnum sem gefið að sök að hafa lekið þúsundum skjala sem innihéldu mikilvægar öryggisupplýsingar til uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, verði sóttur til saka fyrir herdómstólum, að því er kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 4.2.2012 11:59 Liðsmaður Rauður Khemaranna dæmdur í lífstíðarfangelsi Dómstóll Kambódíu hafa dæmt fyrrverandi foringja Rauðu Khemaranna í lífstíðarfangelsi. Kaing Guek Eav er 69 ára gamall og sá um skipulagningu og framkvæmd fjölda ódæðisverka í Kambódíu. Erlent 4.2.2012 11:03 Finnar kjósa um helgina Forsetakosningar fara fram í Finnlandi um helgina. Frambjóðendurnir tveir, þeir Pekka Haavisto og Sauli Niinistö, eru báðir evrópusinnar og telja björgun evrunnar vera forgangsatriði. Erlent 4.2.2012 09:56 Felldu niður mál gegn Armstrong Saksóknarar ákváðu í dag að fella niður mál á hendur Lance Armstrong, einum þekktasta hjólreiðamanni í heimi. Rannsókn hefur staðið yfir í næstum tvö ár vegna gruns um að Armstrong hafi notað lyf til að bæta árangur sinn í hjólreiðum. Armstrong hefur sjö sinnum unnið Tour de France hjólreiðakeppnina og ljóst má þykja að sakfelling í málinu hefði gert út um arfleið hans sem hjólreiðamanns. Sjálfur neitaði Armstrong alltaf ásökunum um að hafa tekið ólögleg lyf. Saksóknarar hafa ekki útskýrt á hvaða forsendu sú ákvörðun var tekin að fella málið niður. Erlent 3.2.2012 22:56 Of hraður akstur varð ráðherra að falli Chris Huhne, orkumálaráðherra í Bretlandi, ætlar að láta af embætti vegna ásakana um að hann hafi truflað framgang réttvísinnar. Huhne og eiginkona hans voru stöðvuð fyrir of hraðan akstur árið 2003. Hann er talinn hafa ekið bílnum en fullyrt eftir að þau voru stöðvuð að það hafi verið eiginkona hans sem hafi verið á bakvið stýri. Huhne segist vera saklaus af ásökununum en hann ætli að láta af embætti til að skapa ró um það. Ed Davey viðskiptaráðherra tekur ráðherraembættið yfir en Nick Clegg aðstoðarforsætisráðherra Bretlands segist vonast til þess að Huhne eigi afturkvæmt í ríkisstjórnina. Erlent 3.2.2012 21:27 Fæddi sjö kílóa barn Ljósmæðrum og læknum í litlum bæ í norður Kazakstan brá heldur í brún þegar að risavaxið barn kom í heiminn í morgun. Barnið vó hvorki meira né minna en sjö kíló en ný fædd börn eru yfirleitt í kringum þrjú og þrjú og hálft kíló. Erlent 3.2.2012 15:32 Hundrað manns fastir um borð í ferju Óttast er að yfir hundrað manns séu fastir um borð í ferju sem sökk undan ströndum Nýju Gíneu í aftakaveðri í gær. Erlent 3.2.2012 12:32 Trump lýsir yfir stuðningi við Romney Hinn litríki viðskiptamaður Donald Trump hefur lýst yfir stuðningi sínum við Mitt Romney í baráttunni um hver verði valinn sem forsetaefni Repúblikanaflokksins í haust. Erlent 3.2.2012 07:21 Tveir skotnir til bana í Egyptalandi Tveir voru skotnir til bana og fleiri hundruð hafa særst í miklum mótmælum sem haldin voru víða í Egyptalandi í gærkvöldi og nótt. Erlent 3.2.2012 07:11 Enn er hundrað saknað úr ferjuslysi við Papua Nýju Gíneu Enn er um hundrað manns saknað úr ferjuslysinu við Papua Nýju Gíneu. Óttast er að þetta fólk hafi lokast inni í ferjunni þegar hún sökk í gær á siglingu sinni milli bæjanna Kimbe og Lae. Erlent 3.2.2012 07:05 Fundu stór krabbadýr á 7 kílómetra dýpi Vísindamenn hafa fundið stór krabbadýr á 7 kílómetra dýpi undan ströndum Nýja Sjáland. Krabbar þessir eru kallaðir ofurrisar því þeir eru tífalt stærri en þeir krabbar af sömu tegund sem fundist hafa áður í heiminum. Erlent 3.2.2012 07:03 Fjórðungur spörfugla í Danmörku frjósa í hel Hinn mikli kuldi í Danmörku þessa vikuna hefur haft þær afleiðingar að um 25% af öllum spörfuglum landsins hafa frosið í hel. Erlent 3.2.2012 06:57 Dönsk fegurðardrottning fyrir norskan hæstarétt Norski bærinn Sandefjord hefur ákveðið að áfrýja til hæstaréttar landsins máli sem bærinn tapaði í héraðsdómi gegn dönsku fegurðardrottningunni Linu Kruuse Nilsen. Erlent 3.2.2012 06:53 Bretar senda eitt öflugasta herskip sitt til Falklandseyja Spennan mili Bretlands og Argentínu vegna Falklandseyja fer stigvaxandi. Bretar hafa ákveðið að senda eitt öflugasta og fullkomnasta herskip sitt til Falklandseyja. Erlent 3.2.2012 06:49 « ‹ ›
Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. Erlent 5.2.2012 09:30
Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 5.2.2012 09:15
Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. Erlent 5.2.2012 09:00
Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. Erlent 4.2.2012 23:00
Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. Erlent 4.2.2012 22:30
Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. Erlent 4.2.2012 22:00
Enginn tók eftir líki karlmanns á netkaffihúsi í Tævan Lík 23 ára karlmanns í Tævan lá ósnert klukkutímum saman á netkaffihúsi. Maðurinn hafði verið að spila tölvuleik og meðspilarar hans virtust ekki hafa tekið eftir því að hann væri í raun látinn. Erlent 4.2.2012 18:15
Rússland og Kína beittu neitunarvaldi í Öryggisráðinu Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu þegar fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna greiddu atkvæði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 4.2.2012 17:50
Facebook meira ávanabindandi en áfengi og tóbak Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að Facebook er meira ávanabindandi en áfengi og tóbak. Þó eru kynlíf og svefn með sterkara hald á mannfólkinu. Erlent 4.2.2012 17:36
Ferja strandaði undan strönd Ítalíu Rúmlega 260 manns var bjargað úr ítölsku ferjunni Shardon eftir að hún strandaði undan strönd Ítalíu í nótt. Erlent 4.2.2012 16:55
Öryggisráðið fundar um Sýrland Talið er að 200 hafi látist í sprengjuárásum í borginni Homs í Sýrlandi í dag. Andspyrnuhópar segja að yfirvöld þar landi hafi staðið að baki árásinni. Erlent 4.2.2012 15:59
Mínútuverð á símtölum milli Evrópulanda lækkar Mínútuverð á símtölum ferðamanna í Evrópu hefur farið stiglækkandi síðustu ár. Tilefni lækkunarinnar er áætlun Evrópusambandsins um að lækka símakostnað milli aðildarlanda sinna. Erlent 4.2.2012 15:39
Flugferðir um Heathrow felldar niður vegna snjókomu Von er á mikilli snjókomu í Lundúnum í nótt og hefur tæpum þriðjungi flugferða sem áttu að fara um Heathrow flugvöllinn verið frestað. Erlent 4.2.2012 15:01
11 látnir eftir átök í Kaíró Ellefu létust og 2.500 særðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 4.2.2012 14:57
Rússar mótmæla í frosthörkum Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag en þess er krafist að Vladimír Pútín dragi forsetaframboð sitt til baka. Skipuleggjendur mótmælanna segja að 120.000 manns hafi verið á mótmælunum. Erlent 4.2.2012 13:12
Mikil flóð í Ástralíu - þúsundir eru strandaglópar Mörg þúsund íbúar í suðurhluta Ástralíu komast hvorki lönd né strönd vegna mikilla flóða þar í landi og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Hugrún Halldórsdóttir. Erlent 4.2.2012 12:19
Manning mun fara fyrir herdómstól Bandaríski herinn hefur staðfest að Bradley Manning, greiningasérfræðingnum sem gefið að sök að hafa lekið þúsundum skjala sem innihéldu mikilvægar öryggisupplýsingar til uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, verði sóttur til saka fyrir herdómstólum, að því er kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 4.2.2012 11:59
Liðsmaður Rauður Khemaranna dæmdur í lífstíðarfangelsi Dómstóll Kambódíu hafa dæmt fyrrverandi foringja Rauðu Khemaranna í lífstíðarfangelsi. Kaing Guek Eav er 69 ára gamall og sá um skipulagningu og framkvæmd fjölda ódæðisverka í Kambódíu. Erlent 4.2.2012 11:03
Finnar kjósa um helgina Forsetakosningar fara fram í Finnlandi um helgina. Frambjóðendurnir tveir, þeir Pekka Haavisto og Sauli Niinistö, eru báðir evrópusinnar og telja björgun evrunnar vera forgangsatriði. Erlent 4.2.2012 09:56
Felldu niður mál gegn Armstrong Saksóknarar ákváðu í dag að fella niður mál á hendur Lance Armstrong, einum þekktasta hjólreiðamanni í heimi. Rannsókn hefur staðið yfir í næstum tvö ár vegna gruns um að Armstrong hafi notað lyf til að bæta árangur sinn í hjólreiðum. Armstrong hefur sjö sinnum unnið Tour de France hjólreiðakeppnina og ljóst má þykja að sakfelling í málinu hefði gert út um arfleið hans sem hjólreiðamanns. Sjálfur neitaði Armstrong alltaf ásökunum um að hafa tekið ólögleg lyf. Saksóknarar hafa ekki útskýrt á hvaða forsendu sú ákvörðun var tekin að fella málið niður. Erlent 3.2.2012 22:56
Of hraður akstur varð ráðherra að falli Chris Huhne, orkumálaráðherra í Bretlandi, ætlar að láta af embætti vegna ásakana um að hann hafi truflað framgang réttvísinnar. Huhne og eiginkona hans voru stöðvuð fyrir of hraðan akstur árið 2003. Hann er talinn hafa ekið bílnum en fullyrt eftir að þau voru stöðvuð að það hafi verið eiginkona hans sem hafi verið á bakvið stýri. Huhne segist vera saklaus af ásökununum en hann ætli að láta af embætti til að skapa ró um það. Ed Davey viðskiptaráðherra tekur ráðherraembættið yfir en Nick Clegg aðstoðarforsætisráðherra Bretlands segist vonast til þess að Huhne eigi afturkvæmt í ríkisstjórnina. Erlent 3.2.2012 21:27
Fæddi sjö kílóa barn Ljósmæðrum og læknum í litlum bæ í norður Kazakstan brá heldur í brún þegar að risavaxið barn kom í heiminn í morgun. Barnið vó hvorki meira né minna en sjö kíló en ný fædd börn eru yfirleitt í kringum þrjú og þrjú og hálft kíló. Erlent 3.2.2012 15:32
Hundrað manns fastir um borð í ferju Óttast er að yfir hundrað manns séu fastir um borð í ferju sem sökk undan ströndum Nýju Gíneu í aftakaveðri í gær. Erlent 3.2.2012 12:32
Trump lýsir yfir stuðningi við Romney Hinn litríki viðskiptamaður Donald Trump hefur lýst yfir stuðningi sínum við Mitt Romney í baráttunni um hver verði valinn sem forsetaefni Repúblikanaflokksins í haust. Erlent 3.2.2012 07:21
Tveir skotnir til bana í Egyptalandi Tveir voru skotnir til bana og fleiri hundruð hafa særst í miklum mótmælum sem haldin voru víða í Egyptalandi í gærkvöldi og nótt. Erlent 3.2.2012 07:11
Enn er hundrað saknað úr ferjuslysi við Papua Nýju Gíneu Enn er um hundrað manns saknað úr ferjuslysinu við Papua Nýju Gíneu. Óttast er að þetta fólk hafi lokast inni í ferjunni þegar hún sökk í gær á siglingu sinni milli bæjanna Kimbe og Lae. Erlent 3.2.2012 07:05
Fundu stór krabbadýr á 7 kílómetra dýpi Vísindamenn hafa fundið stór krabbadýr á 7 kílómetra dýpi undan ströndum Nýja Sjáland. Krabbar þessir eru kallaðir ofurrisar því þeir eru tífalt stærri en þeir krabbar af sömu tegund sem fundist hafa áður í heiminum. Erlent 3.2.2012 07:03
Fjórðungur spörfugla í Danmörku frjósa í hel Hinn mikli kuldi í Danmörku þessa vikuna hefur haft þær afleiðingar að um 25% af öllum spörfuglum landsins hafa frosið í hel. Erlent 3.2.2012 06:57
Dönsk fegurðardrottning fyrir norskan hæstarétt Norski bærinn Sandefjord hefur ákveðið að áfrýja til hæstaréttar landsins máli sem bærinn tapaði í héraðsdómi gegn dönsku fegurðardrottningunni Linu Kruuse Nilsen. Erlent 3.2.2012 06:53
Bretar senda eitt öflugasta herskip sitt til Falklandseyja Spennan mili Bretlands og Argentínu vegna Falklandseyja fer stigvaxandi. Bretar hafa ákveðið að senda eitt öflugasta og fullkomnasta herskip sitt til Falklandseyja. Erlent 3.2.2012 06:49