Erlent Evrópusambandið fær vald yfir fjárhag evrulandanna Evrópusambandið fær vald til að breyta fjárhagsáætlunum evrulandanna. Erlent 26.6.2012 10:41 Evrópa skal bregðast við vegna PIP-málsins Nauðsynlegt er að innleiða kerfi í Evrópu sem miðar að því að lækningatæki eins og gangráður, brjóstapúðar og mjaðmarliðir fái ekki markaðsleyfi nema þau verði rannsökuð mjög ítarlega, rétt eins og lyf. Þetta er mat Evrópsku neytendasamtakanna, sem hvetja Evrópuþingið til að láta innleiða slíkt kerfi í ljósi PIP-málsins. Erlent 26.6.2012 10:00 Íslenskur selur sem tilheyrði bandaríska flotanum er dáinn Íslenski útselurinn Gunnar dó í Þjóðardýragarði Bandaríkjanna í Washington í gærkvöldi en hann náði 38 ára aldri. Gunnar var eitt sinn í þjónustu bandaríska flotans og sinnti þar ýmsum vekefnum meðan á kalda stríðinu stóð. Erlent 26.6.2012 09:21 Nær 80 börnum bjargað úr vændi í Bandaríkjunum Nær áttatíu börnum var bjargað úr vændi í viðamikilli aðgerð lögregluyfirvalda í Bandaríkjunum um helgina. Erlent 26.6.2012 07:13 Debby veldur neyðarástandi á Flórída Rick Scott, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna hitabeltisstormsins Debby sem herjar nú á íbúa ríkisins. Erlent 26.6.2012 07:02 Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. Erlent 26.6.2012 06:46 Um 500 danskar netsíður með barnaklámi stofnaðar í fyrra Á síðasta ári voru stofnaðar um 500 nýjar netsíður með ólöglegu barnaklámi í Danmörku eða nær 10 síður í hverri viku ársins. Erlent 26.6.2012 06:39 Fornleifafundur vekur furðu á Bretlandseyjum og víðar Fornleifafundur í Cambridge héraði í Englandi hefur vakið mikla furðu á Bretlandseyjum og víðar í Evrópu. Erlent 26.6.2012 06:35 MI5 berst við óvenjumikið af tölvuárásum á Bretland Breska leyniþjónustan MI5 segir að hún sé nú að berjast við óvenjumikið af tölvuárásum á bresk iðnaðarfyrirtæki og opinberar stofnanir. Erlent 26.6.2012 06:25 Allir fá netfang hjá Facebook Allir notendur Facebook hafa nýlega fengið netfang @facebook.com. Þetta er nýjung sem Facebook teymið tók upp á og vakti athygli í dag. Erlent 25.6.2012 23:53 Hægt að breyta athugasemdum á Facebook Facebook hefur nú tekið upp nýjan fídus sem gerir notendum kleift að breyta athugasemdum sem þeir hafa sett inn. Ekki þarf því lengur að ergja sig svo yfir innsláttar- eða stafsetningarvillum að heilu athugasemdunum sé eytt út, þó enn sé boðið upp á þann möguleika. Erlent 25.6.2012 22:45 Netanyahu býst við samstarfi við Bræðralag múslima Benjamin Netanyahu sagði á fundi með Vladimir Putin, rússneska forsetanum, að hann byggist við að ná samstarfi við Bræðralag múslima, nýja stjórn Egyptalands, sem byggi á friðarsáttmála landanna. Erlent 25.6.2012 16:22 Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn Konur eru hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn, sem kjósa heldur leikja- og fjárhættuspilasíður. Erlent 25.6.2012 15:24 Sádí - Arabískar konur fá leyfi til að keppa á Ólympíuleikunum Yfirvöld í Sádí - Arabíu hafa gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að leyfa konum að taka þátt í Ólympíuleikunum í ár. Erlent 25.6.2012 13:44 Magaminnkun dregur úr einkennum sykursýki hjá offitusjúklingum Ný rannsókn sem gerð var í Mayo heilsugæslunni í Scottsdale sýnir að magaminnkunaraðgerð dragi úr einkennum sykursýki 2. Skoðaðar voru læknaskýrslur 72 sjúklinga sem fóru í slíka aðgerð á árunum 2000-2007. Erlent 25.6.2012 11:56 Vilhjálmur prins fagnar þrítugsafmæli sínu á gúmmídekki í ísköldum sjó Erlent 25.6.2012 10:38 Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. Erlent 25.6.2012 09:13 Yfir 11.000 manns flýja skógarelda í Colorado Yfir 11.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan miklum skógareldum í Colorado og dvelur fólkið nú í neyðarskýlum. Erlent 25.6.2012 06:49 Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. Erlent 25.6.2012 06:45 Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42 78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. Erlent 25.6.2012 00:15 Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. Erlent 24.6.2012 22:30 Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. Erlent 24.6.2012 16:31 Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. Erlent 24.6.2012 16:00 Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. Erlent 24.6.2012 14:39 Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. Erlent 24.6.2012 14:00 Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. Erlent 24.6.2012 12:00 Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. Erlent 24.6.2012 11:15 Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. Erlent 24.6.2012 10:45 Úrslitin kynnt á morgun Úrslit forsetakosninganna í Egyptalandi verða kunngjörð á morgun. Þetta tilkynnti kjörstjórn Egyptalands í dag. Erlent 23.6.2012 23:00 « ‹ ›
Evrópusambandið fær vald yfir fjárhag evrulandanna Evrópusambandið fær vald til að breyta fjárhagsáætlunum evrulandanna. Erlent 26.6.2012 10:41
Evrópa skal bregðast við vegna PIP-málsins Nauðsynlegt er að innleiða kerfi í Evrópu sem miðar að því að lækningatæki eins og gangráður, brjóstapúðar og mjaðmarliðir fái ekki markaðsleyfi nema þau verði rannsökuð mjög ítarlega, rétt eins og lyf. Þetta er mat Evrópsku neytendasamtakanna, sem hvetja Evrópuþingið til að láta innleiða slíkt kerfi í ljósi PIP-málsins. Erlent 26.6.2012 10:00
Íslenskur selur sem tilheyrði bandaríska flotanum er dáinn Íslenski útselurinn Gunnar dó í Þjóðardýragarði Bandaríkjanna í Washington í gærkvöldi en hann náði 38 ára aldri. Gunnar var eitt sinn í þjónustu bandaríska flotans og sinnti þar ýmsum vekefnum meðan á kalda stríðinu stóð. Erlent 26.6.2012 09:21
Nær 80 börnum bjargað úr vændi í Bandaríkjunum Nær áttatíu börnum var bjargað úr vændi í viðamikilli aðgerð lögregluyfirvalda í Bandaríkjunum um helgina. Erlent 26.6.2012 07:13
Debby veldur neyðarástandi á Flórída Rick Scott, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna hitabeltisstormsins Debby sem herjar nú á íbúa ríkisins. Erlent 26.6.2012 07:02
Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. Erlent 26.6.2012 06:46
Um 500 danskar netsíður með barnaklámi stofnaðar í fyrra Á síðasta ári voru stofnaðar um 500 nýjar netsíður með ólöglegu barnaklámi í Danmörku eða nær 10 síður í hverri viku ársins. Erlent 26.6.2012 06:39
Fornleifafundur vekur furðu á Bretlandseyjum og víðar Fornleifafundur í Cambridge héraði í Englandi hefur vakið mikla furðu á Bretlandseyjum og víðar í Evrópu. Erlent 26.6.2012 06:35
MI5 berst við óvenjumikið af tölvuárásum á Bretland Breska leyniþjónustan MI5 segir að hún sé nú að berjast við óvenjumikið af tölvuárásum á bresk iðnaðarfyrirtæki og opinberar stofnanir. Erlent 26.6.2012 06:25
Allir fá netfang hjá Facebook Allir notendur Facebook hafa nýlega fengið netfang @facebook.com. Þetta er nýjung sem Facebook teymið tók upp á og vakti athygli í dag. Erlent 25.6.2012 23:53
Hægt að breyta athugasemdum á Facebook Facebook hefur nú tekið upp nýjan fídus sem gerir notendum kleift að breyta athugasemdum sem þeir hafa sett inn. Ekki þarf því lengur að ergja sig svo yfir innsláttar- eða stafsetningarvillum að heilu athugasemdunum sé eytt út, þó enn sé boðið upp á þann möguleika. Erlent 25.6.2012 22:45
Netanyahu býst við samstarfi við Bræðralag múslima Benjamin Netanyahu sagði á fundi með Vladimir Putin, rússneska forsetanum, að hann byggist við að ná samstarfi við Bræðralag múslima, nýja stjórn Egyptalands, sem byggi á friðarsáttmála landanna. Erlent 25.6.2012 16:22
Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn Konur eru hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn, sem kjósa heldur leikja- og fjárhættuspilasíður. Erlent 25.6.2012 15:24
Sádí - Arabískar konur fá leyfi til að keppa á Ólympíuleikunum Yfirvöld í Sádí - Arabíu hafa gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að leyfa konum að taka þátt í Ólympíuleikunum í ár. Erlent 25.6.2012 13:44
Magaminnkun dregur úr einkennum sykursýki hjá offitusjúklingum Ný rannsókn sem gerð var í Mayo heilsugæslunni í Scottsdale sýnir að magaminnkunaraðgerð dragi úr einkennum sykursýki 2. Skoðaðar voru læknaskýrslur 72 sjúklinga sem fóru í slíka aðgerð á árunum 2000-2007. Erlent 25.6.2012 11:56
Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. Erlent 25.6.2012 09:13
Yfir 11.000 manns flýja skógarelda í Colorado Yfir 11.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan miklum skógareldum í Colorado og dvelur fólkið nú í neyðarskýlum. Erlent 25.6.2012 06:49
Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. Erlent 25.6.2012 06:45
Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42
78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. Erlent 25.6.2012 00:15
Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. Erlent 24.6.2012 22:30
Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. Erlent 24.6.2012 16:31
Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. Erlent 24.6.2012 16:00
Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. Erlent 24.6.2012 14:39
Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. Erlent 24.6.2012 14:00
Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. Erlent 24.6.2012 12:00
Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. Erlent 24.6.2012 11:15
Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. Erlent 24.6.2012 10:45
Úrslitin kynnt á morgun Úrslit forsetakosninganna í Egyptalandi verða kunngjörð á morgun. Þetta tilkynnti kjörstjórn Egyptalands í dag. Erlent 23.6.2012 23:00