Erlent Segir sýrlenska herinn strádepa íbúa Homs Breskur ljósmyndari sem særðist í borginni Homs í Sýrlandi segir að sýrlenskar öryggisveitir strádepi íbúa borgarinnar. Erlent 3.3.2012 11:30 Vitnaleiðslur vegna Costa Concordia hafnar Vitnaleiðslur vegna strands skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hófust á Ítalíu í gær. Francesco Schettino, skipstjóri skipsins, neitar ásökunum um manndráp af gáleysi. Erlent 3.3.2012 10:58 Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. Erlent 3.3.2012 10:00 Skýstrókar valda usla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 28 létust þegar skýstrókar mynduðust í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt. Skýstrókarnir ollu miklum usla í Indiana, Kentucky og Ohio. Erlent 3.3.2012 09:27 Spánverjar standa ekki við loforðin Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Serbía fái stöðu umsóknarríkis, en Rúmenía og Búlgaría þurfa enn um sinn að bíða eftir því að fá aðild að Schengen-sambandinu. Erlent 3.3.2012 03:30 Þrettán sinnum brotist inn hjá NASA Þrettán sinnum var brotist inn í tölvukerfi Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á síðasta ári. Þetta sagði Paul Martin, fulltrúi NASA, þegar að hann gaf skýrslu fyrir bandarískri þingnefnd nú í vikunni. Erlent 2.3.2012 22:52 Ríki ESB samþykktu nýjan sáttmála um aga í fjárlögum Öll ríkin 27 innan Evrópusambandsins nema tvö hafa undirritað nýja sáttmála sem miðar að því að koma á meiri aga á opinber fjárlög ríkja innan sambandsins og koma í veg fyrir að ríkin skuldsetji sig upp úr rjáfrinu. Erlent 2.3.2012 10:33 Rauði krossinn fær að fara inn í borgina Homs Sýrlensk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa fulltrúum Rauða krossins að fara inn í Baba Amr hverfið í borginni Homs í dag. Með þeim í för verður fólk frá systursamtökunum Rauða hálfmánanum í Sýrlandi. Erlent 2.3.2012 07:18 Grýttu eggjum í Sarkozy í borginni Bayonne Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti þurfti að flýja inn á bar í borginni Bayonne í gærdag eftir að hundruðir mótmælenda þar hófu að kasta í hann eggjum. Erlent 2.3.2012 07:07 Meirihluti Þjóðverja andvígur neyðarláninu til Grikkja Ný skoðanakönnun í Þýskalandi sýnir að töluverður meirihluti Þjóðverja eða 62% vilja ekki að Grikkland fái nýtt neyðarlán en 33% þeirra eru meðmæltir slíku. Erlent 2.3.2012 07:01 Klerkastéttin gegn forseta Stjórnarandstaðan í Íran á fyrirfram litla möguleika í þingkosningunum, sem haldnar verða í dag. Tveir helstu leiðtogar hennar hafa því hvatt landsmenn til þess að taka ekki þátt í kosningunum. Erlent 2.3.2012 06:00 Jack Nicholson á fölsuðum skilríkjum Brasilískur maður hefur verið ákærður fyrir skjalafals eftir að hann reyndi að opna bankareikning með fölsuðum skilríkjum. Á skilríkjunum var mynd af leikaranum víðfræga Jack Nicholson. Erlent 1.3.2012 22:30 Ikea hefur sölu á búslóðum Húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur gengið skrefinu lengra og mun brátt hefja sölu á heilum íbúðum. Allar vinsælustu vörur Ikea fylgja með húsinu en það mun eflaust taka lengur en einn eftirmiðdag að setja húsið saman. Erlent 1.3.2012 22:00 Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. Erlent 1.3.2012 21:00 Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. Erlent 1.3.2012 20:30 Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. Erlent 1.3.2012 16:42 Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. Erlent 1.3.2012 13:27 Romney sigraði í Wyoming Mitt Romney telst vera sigurvegari í forkosningum Repúblikana í Wyoming, fámennasta ríki Bandaríkjanna. Erlent 1.3.2012 07:25 Davy Jones söngvari The Monkees látinn Davy Jones söngvari hljómsveitarinnar The Monkees lést af hjartaslagi á heimili sínu í Flórída í gærkvöldi, 66 ára að aldri. Erlent 1.3.2012 07:14 Costa Allegra er komið til Seychelleseyja Byrjað er að flytja farþega úr ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Allegra í land á Seychelles eyjum. Erlent 1.3.2012 07:10 Ákvörðun Norður Kóreumanna fagnað Þjóðhöfðingjar víða um heim hafa fagnað þeirri ákvörðun stjórnvalda í Norður Kóreu að stöðva kjarnorkuvopnaáform sín. Erlent 1.3.2012 07:08 Sjóránum undan vesturströnd Afríku fjölgar hratt Sjóræningjum út af vesturströnd Afríku fjölgar svo hratt þessa daganna að þeir eru að verða meira vandamál en sjóræningjar frá Sómalíu á austurströnd álfunnar. Erlent 1.3.2012 07:04 Risaflær herjuðu á risaeðlurnar Flóabit er ekki nýtt vandamál í heiminum. Í Kína hafa fundist steingerfingar af risastórum flóm sem herjuðu á risaeðlur fyrir um 165 milljónum ára síðan. Erlent 1.3.2012 07:03 Anonymous réðist á opinbera vefsíðu Interpol Tölvuþrjótahópurinn Anonymous réðist á opinbera vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol og sló hana út í um sólarhring. Erlent 1.3.2012 06:59 Látin kona skreið upp úr líkkistunni Talið var að hin 95 ára gamla Li Xiufeng hefði látist í svefni. Nágranni hennar, sem færði henni mat á hverjum degi, fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Erlent 29.2.2012 23:00 Ævaforn mörgæs lítur dagsins ljós Vísindamenn hafa endurreist beinagrind mörgæsar sem var uppi fyrir 26 milljón árum. Mörgæsin er kölluð Kairuku og var einn og hálfur metri á hæð. Erlent 29.2.2012 22:30 Draugagangur heftir endurbyggingu í Japan Endurbygging á þeim svæðum sem verst urðu úti í jarðskjálftanum við Japan á síðasta ári ganga erfiðlega - fregnir af draugangi hafa fælt vinnumenn frá svæðinu. Erlent 29.2.2012 22:00 Twitter-fuglinn hefur víst nafn Blái fuglinn hefur verið einkennismerki samskiptasíðunnar Twitter síðan hún var stofnuð árið 2006. Nú hefur nafn fuglsins loks verið opinberað. Erlent 29.2.2012 21:30 Jarðarbúar beðnir um að horfa til himins Geimvísindamenn leita nú til almennings eftir hjálp við leit að lífi í alheiminum. Á nýrri vefsíðu getur fólk nú leitað í rannsóknargögnum stjarneðlisfræðinga og vonandi uppgötvað það sem ofurtölvur hafa ekki getað numið hingað til. Erlent 29.2.2012 21:00 Norður-Kórea hættir auðgun úrans Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að hætta auðgun úrans og þróun langdrægra eldflaugaskeyta í staðinn fyrir neyðaraðstoð frá Bandaríkjunum. Erlent 29.2.2012 15:20 « ‹ ›
Segir sýrlenska herinn strádepa íbúa Homs Breskur ljósmyndari sem særðist í borginni Homs í Sýrlandi segir að sýrlenskar öryggisveitir strádepi íbúa borgarinnar. Erlent 3.3.2012 11:30
Vitnaleiðslur vegna Costa Concordia hafnar Vitnaleiðslur vegna strands skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hófust á Ítalíu í gær. Francesco Schettino, skipstjóri skipsins, neitar ásökunum um manndráp af gáleysi. Erlent 3.3.2012 10:58
Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. Erlent 3.3.2012 10:00
Skýstrókar valda usla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 28 létust þegar skýstrókar mynduðust í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt. Skýstrókarnir ollu miklum usla í Indiana, Kentucky og Ohio. Erlent 3.3.2012 09:27
Spánverjar standa ekki við loforðin Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Serbía fái stöðu umsóknarríkis, en Rúmenía og Búlgaría þurfa enn um sinn að bíða eftir því að fá aðild að Schengen-sambandinu. Erlent 3.3.2012 03:30
Þrettán sinnum brotist inn hjá NASA Þrettán sinnum var brotist inn í tölvukerfi Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á síðasta ári. Þetta sagði Paul Martin, fulltrúi NASA, þegar að hann gaf skýrslu fyrir bandarískri þingnefnd nú í vikunni. Erlent 2.3.2012 22:52
Ríki ESB samþykktu nýjan sáttmála um aga í fjárlögum Öll ríkin 27 innan Evrópusambandsins nema tvö hafa undirritað nýja sáttmála sem miðar að því að koma á meiri aga á opinber fjárlög ríkja innan sambandsins og koma í veg fyrir að ríkin skuldsetji sig upp úr rjáfrinu. Erlent 2.3.2012 10:33
Rauði krossinn fær að fara inn í borgina Homs Sýrlensk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa fulltrúum Rauða krossins að fara inn í Baba Amr hverfið í borginni Homs í dag. Með þeim í för verður fólk frá systursamtökunum Rauða hálfmánanum í Sýrlandi. Erlent 2.3.2012 07:18
Grýttu eggjum í Sarkozy í borginni Bayonne Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti þurfti að flýja inn á bar í borginni Bayonne í gærdag eftir að hundruðir mótmælenda þar hófu að kasta í hann eggjum. Erlent 2.3.2012 07:07
Meirihluti Þjóðverja andvígur neyðarláninu til Grikkja Ný skoðanakönnun í Þýskalandi sýnir að töluverður meirihluti Þjóðverja eða 62% vilja ekki að Grikkland fái nýtt neyðarlán en 33% þeirra eru meðmæltir slíku. Erlent 2.3.2012 07:01
Klerkastéttin gegn forseta Stjórnarandstaðan í Íran á fyrirfram litla möguleika í þingkosningunum, sem haldnar verða í dag. Tveir helstu leiðtogar hennar hafa því hvatt landsmenn til þess að taka ekki þátt í kosningunum. Erlent 2.3.2012 06:00
Jack Nicholson á fölsuðum skilríkjum Brasilískur maður hefur verið ákærður fyrir skjalafals eftir að hann reyndi að opna bankareikning með fölsuðum skilríkjum. Á skilríkjunum var mynd af leikaranum víðfræga Jack Nicholson. Erlent 1.3.2012 22:30
Ikea hefur sölu á búslóðum Húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur gengið skrefinu lengra og mun brátt hefja sölu á heilum íbúðum. Allar vinsælustu vörur Ikea fylgja með húsinu en það mun eflaust taka lengur en einn eftirmiðdag að setja húsið saman. Erlent 1.3.2012 22:00
Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. Erlent 1.3.2012 21:00
Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. Erlent 1.3.2012 20:30
Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. Erlent 1.3.2012 16:42
Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. Erlent 1.3.2012 13:27
Romney sigraði í Wyoming Mitt Romney telst vera sigurvegari í forkosningum Repúblikana í Wyoming, fámennasta ríki Bandaríkjanna. Erlent 1.3.2012 07:25
Davy Jones söngvari The Monkees látinn Davy Jones söngvari hljómsveitarinnar The Monkees lést af hjartaslagi á heimili sínu í Flórída í gærkvöldi, 66 ára að aldri. Erlent 1.3.2012 07:14
Costa Allegra er komið til Seychelleseyja Byrjað er að flytja farþega úr ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Allegra í land á Seychelles eyjum. Erlent 1.3.2012 07:10
Ákvörðun Norður Kóreumanna fagnað Þjóðhöfðingjar víða um heim hafa fagnað þeirri ákvörðun stjórnvalda í Norður Kóreu að stöðva kjarnorkuvopnaáform sín. Erlent 1.3.2012 07:08
Sjóránum undan vesturströnd Afríku fjölgar hratt Sjóræningjum út af vesturströnd Afríku fjölgar svo hratt þessa daganna að þeir eru að verða meira vandamál en sjóræningjar frá Sómalíu á austurströnd álfunnar. Erlent 1.3.2012 07:04
Risaflær herjuðu á risaeðlurnar Flóabit er ekki nýtt vandamál í heiminum. Í Kína hafa fundist steingerfingar af risastórum flóm sem herjuðu á risaeðlur fyrir um 165 milljónum ára síðan. Erlent 1.3.2012 07:03
Anonymous réðist á opinbera vefsíðu Interpol Tölvuþrjótahópurinn Anonymous réðist á opinbera vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol og sló hana út í um sólarhring. Erlent 1.3.2012 06:59
Látin kona skreið upp úr líkkistunni Talið var að hin 95 ára gamla Li Xiufeng hefði látist í svefni. Nágranni hennar, sem færði henni mat á hverjum degi, fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Erlent 29.2.2012 23:00
Ævaforn mörgæs lítur dagsins ljós Vísindamenn hafa endurreist beinagrind mörgæsar sem var uppi fyrir 26 milljón árum. Mörgæsin er kölluð Kairuku og var einn og hálfur metri á hæð. Erlent 29.2.2012 22:30
Draugagangur heftir endurbyggingu í Japan Endurbygging á þeim svæðum sem verst urðu úti í jarðskjálftanum við Japan á síðasta ári ganga erfiðlega - fregnir af draugangi hafa fælt vinnumenn frá svæðinu. Erlent 29.2.2012 22:00
Twitter-fuglinn hefur víst nafn Blái fuglinn hefur verið einkennismerki samskiptasíðunnar Twitter síðan hún var stofnuð árið 2006. Nú hefur nafn fuglsins loks verið opinberað. Erlent 29.2.2012 21:30
Jarðarbúar beðnir um að horfa til himins Geimvísindamenn leita nú til almennings eftir hjálp við leit að lífi í alheiminum. Á nýrri vefsíðu getur fólk nú leitað í rannsóknargögnum stjarneðlisfræðinga og vonandi uppgötvað það sem ofurtölvur hafa ekki getað numið hingað til. Erlent 29.2.2012 21:00
Norður-Kórea hættir auðgun úrans Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að hætta auðgun úrans og þróun langdrægra eldflaugaskeyta í staðinn fyrir neyðaraðstoð frá Bandaríkjunum. Erlent 29.2.2012 15:20