Erlent Oxfam vara við hungursneyð í vesturhluta Afríku Alþjóðasamtökin Oxfam sem berjast gegn fátækt í heiminum segja að grípa verði til bráðaaðgerða til að koma í veg fyrir mikla hungursneyð í vesturhluta Afríku. Erlent 9.3.2012 07:22 Ítalir reiðir í garð Breta eftir að gíslabjörgun fór í vaskinn Ítölsk stjórnvöld eru reið út í Breta vegna þess að björgun tveggja gísla í Nígeríu í gær endaði með því að þeir báðir fórust en um var að ræða Breta og Ítala. Erlent 9.3.2012 07:09 Sex ömmur keppa fyrir Rússland í Eurovision Framlag Rússlands til söngvakeppninnar Eurovision í ár verða sex ömmur sem allar eru komnar vel á sjötugsaldurinn. Erlent 9.3.2012 06:57 Á fjórða þúsund enn saknað í Japan Efnt verður til bænastundar í Grensáskirkju á sunnudag í tilefni af því að eitt ár er liðið frá því að öflugur jarðskjálfti skók norðausturhluta Japan. Erlent 9.3.2012 05:00 Tóku á sig afskriftir fyrir Grikki Grikkland náði í gær mikilvægum áfanga í baráttunni við skuldavanda þegar lánadrottnar ríkissjóðs í einkageirunum samþykktu niðurfærslu og breytingu skulda. Erlent 9.3.2012 03:15 Svifdrekamaður barðist við hákarla í tvo daga Pólskur svifdrekamaður barðist fyrir lífi sínu í tvo daga eftir að hann hrapaði yfir Rauðahafi. Hann háði grimma viðureign við hákarla sem sóttu að honum. Erlent 8.3.2012 23:15 Strandgestir björguðu höfrungum Strandgestir í Brasilíu komu 20 höfrungum til bjargar þegar þeir villtust af leið og enduðu upp í fjöru við Rio de Janeiro í gær. Erlent 8.3.2012 22:30 Ráðgáta hvað olli dauða tvíburasystra í Kaliforníu Lögreglan í Bandaríkjunum hefur loks haft upp á ættingjum tvíbura sem létust með stuttu millibili á heimili sínu á afskekktu svæði í Kaliforníu. Síðustu áratugi höfðu konurnar lítið sem ekkert samband við umheiminn. Erlent 8.3.2012 22:00 Heimildarmynd um Obama væntanleg Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun opinbera nýja heimildarmynd 15. mars næstkomandi. Myndin er liður í kosningabaráttu forsetans en hann sækist nú eftir endurkjöri. Erlent 8.3.2012 21:30 Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. Erlent 8.3.2012 20:15 Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. Erlent 8.3.2012 15:24 Nubo boðið til Danmerkur Viðskiptaráðherra Danmerkur, Pia Olsen Dyhr, hefur boðið kínverska fjárfestinum Huang Nubo til Danmerkur til þess að hann geti kynnt sér danska menningu. Viðskiptaráðherranum finnst jafnframt tilvalið að Kínverjinn heimsæki Grænland. Erlent 8.3.2012 09:00 Obama segir ástandið of flókið Bandarískir ráðamenn sjá ekki ástæðu til að hefja árásir á Sýrland, þrátt fyrir að aðgerðir sýrlenska hersins gegn mótmælendum og uppreisnarmönnum hafi kostað meira en átta þúsund manns lífið. Erlent 8.3.2012 08:30 Tunglið gæti hafa átt hlut að Titanic slysinu Ný rannsókn sýnir að tunglið gæti hafa átt hlut að máli þegar farþegaskipið Titanic sökk fyrir hundrað árum síðan. Erlent 8.3.2012 07:47 Olíumálaráðherra Sýrlands gengur í raðir uppreisnarmanna Byrjað er að kvarnast úr ríkisstjórn Bashar al-Assad leiðtoga Sýrlands. Abdo Hussameldin olíumálaráðherra landsins segir að hann hafi skilið við stjórnina og gengið til liðs við uppreisnarmenn í landinu. Erlent 8.3.2012 07:20 Norðmenn óttast risavaxna flóðbylgju í Storfjorden Ótti Norðmanna við risavaxna flóðbylgju í Storfjorden skammt frá Álasundi fer nú dagvaxandi. Erlent 8.3.2012 07:03 Mjög öflugur sólstormur skellur á jörðinni Mjög öflugur sólstormur mun skella á jörðinni í dag eða snemma í kvöld. Hann gæti valdið ýmsum truflunum en einnig óvenju kraftmiklum Norðurljósum. Erlent 8.3.2012 06:54 Ákærður fyrir tvö hryðjuverk Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur verið ákærður fyrir 77 morð, fjölmargar morðtilraunir og tvö hryðjuverk. Ríkissaksóknari Noregs telur Breivik ekki sakhæfan, en með þeim fyrirvara að eitthvað geti komið fram sem breyti því mati. Erlent 8.3.2012 06:45 Kominn hálfa leið að markinu Mitt Romney bætti við sig að minnsta kosti 212 kjörmönnum á „stóra þriðjudeginum“, þegar forkosningar voru haldnar í tíu ríkjum Bandaríkjanna. Erlent 8.3.2012 03:00 Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Erlent 7.3.2012 21:15 Sex breskir hermenn féllu í Afganistan Sex breskir hermenn féllu í suðurhluta Afganistans þegar farartæki ók á sprengju og sprakk í loft upp. Þetta er mesta mannfall sem Bretar hafa orðið fyrir í einu atviki frá því að Nimrod flugvél fórst þar árið 2006 með fjórtán manns innanborðs. Erlent 7.3.2012 14:56 Facebook lá niðri í fjölda landa í morgun Samskipavefurinn Facebook lá niðri á Norðurlöndunum, fyrir utan Ísland, um tíma í morgun sem og í nokkrum fjölda annarra landa í Evrópu og víðar um heiminn. Hann er kominn í gagnið að nýju. Erlent 7.3.2012 08:21 Obama útilokar hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi Barack Obama Bandaríkjaforseti útilokar að Bandaríkjamenn grípi til einhliða hernaðaraðgerða gegn Sýrlandi. Erlent 7.3.2012 06:59 Mikil leit gerð að mörgæs í Tókýó Mikil leit er nú gerð að mörgæs sem slapp úr sjávardýragarði í Tókýó höfuðborg Japans. Erlent 7.3.2012 06:46 FBI gekk á milli bols og höfuðs á tölvuþrjótahópnum Lulzsec Fimm af öflugustu meðlimum tölvuþrjótahópsins Lulzsec hafa verið handteknir og bandaríska alríkislögreglan FBI er á hælunum á fleirum úr hópnum. Erlent 7.3.2012 06:44 Romney vann í sex ríkjum á ofurþriðjudeginum Mitt Romney hefur verið úrskurðaður sigurvegari í Ohio eftir æsispennandi kosninganótt. Erlent 7.3.2012 06:39 Hafa fallist á nýjar viðræður við Írana Sex áhrifamikil ríki, sem árum saman hafa átt í viðræðum við Írani um kjarnorkuáform þeirra og alþjóðlegt kjarnorkueftirlit, féllust í gær á frekari viðræður í von um lausn á deilunni, sem magnast hefur jafnt og þétt undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 7.3.2012 01:00 Aldraðar tvíburasystur létust með nokkurra mínútna millibili Bandarísku tvíburasysturnar Patricia og Joan Miller, sem eru 73 ára, fundust látnar á heimili sínu í lok febrúar. Yfirvöld segja að þær hafi látist með aðeins nokkurra mínútna millibili en þær eru taldar hafa látist af eðlilegum orsökum. Erlent 6.3.2012 21:23 Leyniskjalasafn Vatikansins fyrir sjónir almennings Vatikanið í Róm hefur opnað hluta af leyniskjalasafni sínu fyrir almenningi. Á sérstakri sýningu er að finna leyniskjöl sem eru allt frá níundu öld. Erlent 6.3.2012 11:02 Nær 9.000 manns skipað að yfirgefa Wagga Wagga Mikil flóð hafa valdið því að nær 9.000 manns hefur verið skipað að yfirgefa bæinn Wagga Wagga í New South Wales í Ástralíu. Erlent 6.3.2012 07:08 « ‹ ›
Oxfam vara við hungursneyð í vesturhluta Afríku Alþjóðasamtökin Oxfam sem berjast gegn fátækt í heiminum segja að grípa verði til bráðaaðgerða til að koma í veg fyrir mikla hungursneyð í vesturhluta Afríku. Erlent 9.3.2012 07:22
Ítalir reiðir í garð Breta eftir að gíslabjörgun fór í vaskinn Ítölsk stjórnvöld eru reið út í Breta vegna þess að björgun tveggja gísla í Nígeríu í gær endaði með því að þeir báðir fórust en um var að ræða Breta og Ítala. Erlent 9.3.2012 07:09
Sex ömmur keppa fyrir Rússland í Eurovision Framlag Rússlands til söngvakeppninnar Eurovision í ár verða sex ömmur sem allar eru komnar vel á sjötugsaldurinn. Erlent 9.3.2012 06:57
Á fjórða þúsund enn saknað í Japan Efnt verður til bænastundar í Grensáskirkju á sunnudag í tilefni af því að eitt ár er liðið frá því að öflugur jarðskjálfti skók norðausturhluta Japan. Erlent 9.3.2012 05:00
Tóku á sig afskriftir fyrir Grikki Grikkland náði í gær mikilvægum áfanga í baráttunni við skuldavanda þegar lánadrottnar ríkissjóðs í einkageirunum samþykktu niðurfærslu og breytingu skulda. Erlent 9.3.2012 03:15
Svifdrekamaður barðist við hákarla í tvo daga Pólskur svifdrekamaður barðist fyrir lífi sínu í tvo daga eftir að hann hrapaði yfir Rauðahafi. Hann háði grimma viðureign við hákarla sem sóttu að honum. Erlent 8.3.2012 23:15
Strandgestir björguðu höfrungum Strandgestir í Brasilíu komu 20 höfrungum til bjargar þegar þeir villtust af leið og enduðu upp í fjöru við Rio de Janeiro í gær. Erlent 8.3.2012 22:30
Ráðgáta hvað olli dauða tvíburasystra í Kaliforníu Lögreglan í Bandaríkjunum hefur loks haft upp á ættingjum tvíbura sem létust með stuttu millibili á heimili sínu á afskekktu svæði í Kaliforníu. Síðustu áratugi höfðu konurnar lítið sem ekkert samband við umheiminn. Erlent 8.3.2012 22:00
Heimildarmynd um Obama væntanleg Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun opinbera nýja heimildarmynd 15. mars næstkomandi. Myndin er liður í kosningabaráttu forsetans en hann sækist nú eftir endurkjöri. Erlent 8.3.2012 21:30
Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. Erlent 8.3.2012 20:15
Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. Erlent 8.3.2012 15:24
Nubo boðið til Danmerkur Viðskiptaráðherra Danmerkur, Pia Olsen Dyhr, hefur boðið kínverska fjárfestinum Huang Nubo til Danmerkur til þess að hann geti kynnt sér danska menningu. Viðskiptaráðherranum finnst jafnframt tilvalið að Kínverjinn heimsæki Grænland. Erlent 8.3.2012 09:00
Obama segir ástandið of flókið Bandarískir ráðamenn sjá ekki ástæðu til að hefja árásir á Sýrland, þrátt fyrir að aðgerðir sýrlenska hersins gegn mótmælendum og uppreisnarmönnum hafi kostað meira en átta þúsund manns lífið. Erlent 8.3.2012 08:30
Tunglið gæti hafa átt hlut að Titanic slysinu Ný rannsókn sýnir að tunglið gæti hafa átt hlut að máli þegar farþegaskipið Titanic sökk fyrir hundrað árum síðan. Erlent 8.3.2012 07:47
Olíumálaráðherra Sýrlands gengur í raðir uppreisnarmanna Byrjað er að kvarnast úr ríkisstjórn Bashar al-Assad leiðtoga Sýrlands. Abdo Hussameldin olíumálaráðherra landsins segir að hann hafi skilið við stjórnina og gengið til liðs við uppreisnarmenn í landinu. Erlent 8.3.2012 07:20
Norðmenn óttast risavaxna flóðbylgju í Storfjorden Ótti Norðmanna við risavaxna flóðbylgju í Storfjorden skammt frá Álasundi fer nú dagvaxandi. Erlent 8.3.2012 07:03
Mjög öflugur sólstormur skellur á jörðinni Mjög öflugur sólstormur mun skella á jörðinni í dag eða snemma í kvöld. Hann gæti valdið ýmsum truflunum en einnig óvenju kraftmiklum Norðurljósum. Erlent 8.3.2012 06:54
Ákærður fyrir tvö hryðjuverk Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur verið ákærður fyrir 77 morð, fjölmargar morðtilraunir og tvö hryðjuverk. Ríkissaksóknari Noregs telur Breivik ekki sakhæfan, en með þeim fyrirvara að eitthvað geti komið fram sem breyti því mati. Erlent 8.3.2012 06:45
Kominn hálfa leið að markinu Mitt Romney bætti við sig að minnsta kosti 212 kjörmönnum á „stóra þriðjudeginum“, þegar forkosningar voru haldnar í tíu ríkjum Bandaríkjanna. Erlent 8.3.2012 03:00
Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Erlent 7.3.2012 21:15
Sex breskir hermenn féllu í Afganistan Sex breskir hermenn féllu í suðurhluta Afganistans þegar farartæki ók á sprengju og sprakk í loft upp. Þetta er mesta mannfall sem Bretar hafa orðið fyrir í einu atviki frá því að Nimrod flugvél fórst þar árið 2006 með fjórtán manns innanborðs. Erlent 7.3.2012 14:56
Facebook lá niðri í fjölda landa í morgun Samskipavefurinn Facebook lá niðri á Norðurlöndunum, fyrir utan Ísland, um tíma í morgun sem og í nokkrum fjölda annarra landa í Evrópu og víðar um heiminn. Hann er kominn í gagnið að nýju. Erlent 7.3.2012 08:21
Obama útilokar hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi Barack Obama Bandaríkjaforseti útilokar að Bandaríkjamenn grípi til einhliða hernaðaraðgerða gegn Sýrlandi. Erlent 7.3.2012 06:59
Mikil leit gerð að mörgæs í Tókýó Mikil leit er nú gerð að mörgæs sem slapp úr sjávardýragarði í Tókýó höfuðborg Japans. Erlent 7.3.2012 06:46
FBI gekk á milli bols og höfuðs á tölvuþrjótahópnum Lulzsec Fimm af öflugustu meðlimum tölvuþrjótahópsins Lulzsec hafa verið handteknir og bandaríska alríkislögreglan FBI er á hælunum á fleirum úr hópnum. Erlent 7.3.2012 06:44
Romney vann í sex ríkjum á ofurþriðjudeginum Mitt Romney hefur verið úrskurðaður sigurvegari í Ohio eftir æsispennandi kosninganótt. Erlent 7.3.2012 06:39
Hafa fallist á nýjar viðræður við Írana Sex áhrifamikil ríki, sem árum saman hafa átt í viðræðum við Írani um kjarnorkuáform þeirra og alþjóðlegt kjarnorkueftirlit, féllust í gær á frekari viðræður í von um lausn á deilunni, sem magnast hefur jafnt og þétt undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 7.3.2012 01:00
Aldraðar tvíburasystur létust með nokkurra mínútna millibili Bandarísku tvíburasysturnar Patricia og Joan Miller, sem eru 73 ára, fundust látnar á heimili sínu í lok febrúar. Yfirvöld segja að þær hafi látist með aðeins nokkurra mínútna millibili en þær eru taldar hafa látist af eðlilegum orsökum. Erlent 6.3.2012 21:23
Leyniskjalasafn Vatikansins fyrir sjónir almennings Vatikanið í Róm hefur opnað hluta af leyniskjalasafni sínu fyrir almenningi. Á sérstakri sýningu er að finna leyniskjöl sem eru allt frá níundu öld. Erlent 6.3.2012 11:02
Nær 9.000 manns skipað að yfirgefa Wagga Wagga Mikil flóð hafa valdið því að nær 9.000 manns hefur verið skipað að yfirgefa bæinn Wagga Wagga í New South Wales í Ástralíu. Erlent 6.3.2012 07:08