Erlent

Tugir þúsunda manns heimilislaus eftir eldana

Fjörtíu manns hafa leitað á slysadeild vegna reykeitrunnar.
Fjörtíu manns hafa leitað á slysadeild vegna reykeitrunnar.
Yfir þrjú þúsund heimili hafa brunnið í eldunum í Colorado Springs og gert um 32 þúsund manns heimilislaust og í leit að skjóli.

Þúsund slökkvuliðsmenn vinna nú að því að reyna að slökkva eldana og flugvélar flughersins af gerðinni C-130 láta vatn falla yfir svæðið í tonnatali.

Mikill reykur nær yfir alla borgina.

Læknar á svæðina segja að loftgæði séu að minnsta kosti tíu sinnum verri en þau voru fyrir eldana og um fjörtíu manns hafa nú þegar leitað á slysadeild vegna reykeitrunnar.

abc News segir frá






Fleiri fréttir

Sjá meira


×