Erlent Albert Einstein mættur á internetið Fræðimenn við háskólann í Jerúsalem hafa lokið skráningu rúmlega 80.000 skjala frá vísindamanninum Albert Einstein. Gögnin verða öllum aðgengileg á heimasíðu háskólans. Erlent 20.3.2012 22:30 Hafði ekki efni á happdrættismiðanum - missti af 7.5 milljörðum Starfsfélagar Hazel Loveday frá Bretlandi unnu 38 milljón pund í happdrætti í vikunni. Fyrir nokkrum dögum ákvað Hazel að hætta að kaupa miða í happdrættið með félögum sínum. Erlent 20.3.2012 22:00 Obama breiddi yfir Cameron David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því í dag að kollegi hans í Bandaríkjunum, Barack Obama, hefði breitt yfir hann þegar þeir flugu með flugvél Bandaríkjaforseta. Erlent 20.3.2012 21:30 Segulmagnað húðflúr titrar þegar símtal berst Finnski snjallsímaframleiðandinn Nokia hefur sótt um einkaleyfi á heldur óvanalegri nýjung. Leyfið tekur til nýrrar tækni sem sendir skilaboð úr snjallsíma í sérstakt húðflúr sem notandinn er með. Erlent 20.3.2012 21:00 Öflugur skjálfti í Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,6 á richter reið yfir nærri Mexíkó borg á sjöunda tímanum í kvöld. Samkvæmt Boston Herald flýðu starfsmenn háhýsa í ofboði út á götur þar sem háhýsin sveifluðust í sterkum skjálftanum sem var langur, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Erlent 20.3.2012 18:54 Rússar munu styðja ályktun Öryggisráðsins Yfirvöld í Rússlandi tilkynntu í dag að þau muni styðja ályktun Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna um sendiferð Kofi Annans til Sýrlands. Erlent 20.3.2012 15:46 Mikið mannfall í Írak eftir röð sprengjuárása Röð sprengjuárása í Írak kostaði 45 manns lífið í dag. Að minnsta kosti 13 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í borginni Kerbala. Erlent 20.3.2012 14:46 "Facebook, Uh, Oh, Oh" - Framlag San Marínó í Eurovision vekur athygli Framlag San Marínó í Eurovision hefur vakið mikla athygli á internetinu og samskiptamiðlum. Lagið heitir "Facebook, Uh, Oh, Oh" og fjallar um unga stúlku sem er forfallinn Facebook notandi. Erlent 20.3.2012 11:50 Árásir gerðar víðsvegar um Írak Að minnsta kosti 38 manns liggja í valnum eftir sprengjuárásir víðsvegar um Írak í morgun. Tvær bílsprengjur sprungu í borginni Kerbala, ein í Kirkuk, ein í Bagdad og fleiri árásir voru gerðar í smærri bæjum í landinu. Erlent 20.3.2012 10:31 Leita að ólöglegri lyfjaverksmiðju í Danmörku Danska lögreglan og skattayfirvöld eru nú á höttunum eftir ólöglegri lyfjaverksmiðju sem að öllum líkindum er staðsett einhversstaðar í Danmörku. Erlent 20.3.2012 07:14 Járnbrautarslys kostaði 15 manns lífið á Indlandi Farþegalest keyrði á litla rútu fulla af farþegum í Uttar Pradesh héraðinu á Indlandi í gær með þeim afleiðingum að 15 manns fórust. Erlent 20.3.2012 06:59 Árás kostaði 12 lögreglumenn lífið í Mexíkó Ráðist var á hóp lögreglumanna og 12 þeirra felldir í Guerrero héraðinu í Mexíkó á sunnudag. Erlent 20.3.2012 06:53 Stefnir í öruggan sigur Romney í Illinois Allt stefnir í að Mitt Romney vinni öruggan sigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois ríki sem fer fram í dag. Erlent 20.3.2012 06:51 Norðmenn segja upp samningum við Færeyjar vegna makrílsdeilu Vefsíðan fishupdate greinir frá því að Norðmenn ætli að segja upp öllum tvíhliða fiskveiðisamningum sínum við Færeyjar vegna makríldeilunnar. Í frétt um málið er sagt áhugavert að sjá hvort Norðmenn leiki sama leikinn við Íslendinga. Erlent 20.3.2012 06:46 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. Erlent 20.3.2012 06:35 Vilja að Rússar styðji vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Erlent 20.3.2012 02:00 Romney vann stórisgur í Púertó Ríkó Mitt Romney vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Púertó Ríkó á sunnudag. Romney hlaut yfir áttatíu prósent atkvæða og alla tuttugu kjörmennina. Erlent 20.3.2012 01:00 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. Erlent 20.3.2012 00:00 NASA birtir atlas næturhiminsins Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt samsetta mynd sem WISE gervihnötturinn tók á tíu mánaða tímabili. Myndin sýnir næturhimininn í allri sinni dýrð. Erlent 19.3.2012 23:45 Fyrirsæta sökuð um að hafa stjórnað glæpahring Simone Farrow, fyrrverandi baðfatamódel, var handsömuð í Ástralíu í gær. Hún flúði úr landi eftir að hún handtekin í Hollywood árið 2009. Saksóknari segir að hún sé heilinn á bak við alþjóðlegan glæpahring. Erlent 19.3.2012 23:30 Leðurblökumaðurinn berst gegn glæpum í Brasilíu Leðurblökumaðurinn aðstoðar nú lögregluyfirvöld í borginni Taubate í Brasilíu. Glæpir eru alvarlegt vandamál í borginni og vonast lögreglan til að ofurhetjan geti beint ungmennum á rétta braut. Erlent 19.3.2012 23:00 Bresk kona vill losna við hægri hönd sína Bresk kona íhugar nú að láta fjarlægja hægri hönd sína. Hún vill fá vélræna gervihendi í staðinn en hún missti mátt í höndinni eftir að hafa lent í bílslysi. Erlent 19.3.2012 22:30 Gandálfur kemur Hobbitanum til bjargar Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood og lítil krá í Bretlandi eiga í harðvítugri deilu um notkun á persónum úr hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens, höfundi Hringadróttinssögu og The Hobbit. Erlent 19.3.2012 22:00 Hundurinn Adolf kostaði eiganda sinn fangelsisdóm Þýskur maður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að kenna hundinum sínum að heilsa að hætti nasista þegar „Heil Hitler!" er kallað. Erlent 19.3.2012 21:30 Tveir létust í snjóflóðinu í Noregi Tveir ferðamenn létust í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Björgunarmenn leita enn þriggja manna en einn fannst á lífi fyrir stuttu. Erlent 19.3.2012 16:59 Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. Erlent 19.3.2012 16:54 Leita að sex ferðmönnum sem lentu í snjóflóði Björgunarmenn í Tromsø leita nú sex ferðamanna sem lentu í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Erlent 19.3.2012 15:46 Fordæma aftökur í Hvíta Rússlandi Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fordæmt ákvörðun stjórnvalda í Hvíta Rússlandi þess efnis að taka af lífi tvo menn sem sakfelldir voru fyrir mannskæðar sprengjuárásir í neðanjarðarlestarstöð í höfuðborginni Minsk í fyrra. Erlent 19.3.2012 13:46 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. Erlent 19.3.2012 12:18 Barist á götum Damaskus Harður bardagi geisar nú í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Vitni segja að vélbyssugelt heyrist og sprengjur springi með reglulegu millibili í hverfi þar sem öryggissveitir Al-Assads forseta eru með höfuðstöðvar sínar. Ekkert hefur verið staðfest með mannfall en talsmaður mannréttindasamtaka sem starfa í landinu fullyrðir að átján stjórnarhermenn hafi særst. Erlent 19.3.2012 10:53 « ‹ ›
Albert Einstein mættur á internetið Fræðimenn við háskólann í Jerúsalem hafa lokið skráningu rúmlega 80.000 skjala frá vísindamanninum Albert Einstein. Gögnin verða öllum aðgengileg á heimasíðu háskólans. Erlent 20.3.2012 22:30
Hafði ekki efni á happdrættismiðanum - missti af 7.5 milljörðum Starfsfélagar Hazel Loveday frá Bretlandi unnu 38 milljón pund í happdrætti í vikunni. Fyrir nokkrum dögum ákvað Hazel að hætta að kaupa miða í happdrættið með félögum sínum. Erlent 20.3.2012 22:00
Obama breiddi yfir Cameron David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því í dag að kollegi hans í Bandaríkjunum, Barack Obama, hefði breitt yfir hann þegar þeir flugu með flugvél Bandaríkjaforseta. Erlent 20.3.2012 21:30
Segulmagnað húðflúr titrar þegar símtal berst Finnski snjallsímaframleiðandinn Nokia hefur sótt um einkaleyfi á heldur óvanalegri nýjung. Leyfið tekur til nýrrar tækni sem sendir skilaboð úr snjallsíma í sérstakt húðflúr sem notandinn er með. Erlent 20.3.2012 21:00
Öflugur skjálfti í Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,6 á richter reið yfir nærri Mexíkó borg á sjöunda tímanum í kvöld. Samkvæmt Boston Herald flýðu starfsmenn háhýsa í ofboði út á götur þar sem háhýsin sveifluðust í sterkum skjálftanum sem var langur, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Erlent 20.3.2012 18:54
Rússar munu styðja ályktun Öryggisráðsins Yfirvöld í Rússlandi tilkynntu í dag að þau muni styðja ályktun Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna um sendiferð Kofi Annans til Sýrlands. Erlent 20.3.2012 15:46
Mikið mannfall í Írak eftir röð sprengjuárása Röð sprengjuárása í Írak kostaði 45 manns lífið í dag. Að minnsta kosti 13 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í borginni Kerbala. Erlent 20.3.2012 14:46
"Facebook, Uh, Oh, Oh" - Framlag San Marínó í Eurovision vekur athygli Framlag San Marínó í Eurovision hefur vakið mikla athygli á internetinu og samskiptamiðlum. Lagið heitir "Facebook, Uh, Oh, Oh" og fjallar um unga stúlku sem er forfallinn Facebook notandi. Erlent 20.3.2012 11:50
Árásir gerðar víðsvegar um Írak Að minnsta kosti 38 manns liggja í valnum eftir sprengjuárásir víðsvegar um Írak í morgun. Tvær bílsprengjur sprungu í borginni Kerbala, ein í Kirkuk, ein í Bagdad og fleiri árásir voru gerðar í smærri bæjum í landinu. Erlent 20.3.2012 10:31
Leita að ólöglegri lyfjaverksmiðju í Danmörku Danska lögreglan og skattayfirvöld eru nú á höttunum eftir ólöglegri lyfjaverksmiðju sem að öllum líkindum er staðsett einhversstaðar í Danmörku. Erlent 20.3.2012 07:14
Járnbrautarslys kostaði 15 manns lífið á Indlandi Farþegalest keyrði á litla rútu fulla af farþegum í Uttar Pradesh héraðinu á Indlandi í gær með þeim afleiðingum að 15 manns fórust. Erlent 20.3.2012 06:59
Árás kostaði 12 lögreglumenn lífið í Mexíkó Ráðist var á hóp lögreglumanna og 12 þeirra felldir í Guerrero héraðinu í Mexíkó á sunnudag. Erlent 20.3.2012 06:53
Stefnir í öruggan sigur Romney í Illinois Allt stefnir í að Mitt Romney vinni öruggan sigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois ríki sem fer fram í dag. Erlent 20.3.2012 06:51
Norðmenn segja upp samningum við Færeyjar vegna makrílsdeilu Vefsíðan fishupdate greinir frá því að Norðmenn ætli að segja upp öllum tvíhliða fiskveiðisamningum sínum við Færeyjar vegna makríldeilunnar. Í frétt um málið er sagt áhugavert að sjá hvort Norðmenn leiki sama leikinn við Íslendinga. Erlent 20.3.2012 06:46
Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. Erlent 20.3.2012 06:35
Vilja að Rússar styðji vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Erlent 20.3.2012 02:00
Romney vann stórisgur í Púertó Ríkó Mitt Romney vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Púertó Ríkó á sunnudag. Romney hlaut yfir áttatíu prósent atkvæða og alla tuttugu kjörmennina. Erlent 20.3.2012 01:00
Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. Erlent 20.3.2012 00:00
NASA birtir atlas næturhiminsins Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt samsetta mynd sem WISE gervihnötturinn tók á tíu mánaða tímabili. Myndin sýnir næturhimininn í allri sinni dýrð. Erlent 19.3.2012 23:45
Fyrirsæta sökuð um að hafa stjórnað glæpahring Simone Farrow, fyrrverandi baðfatamódel, var handsömuð í Ástralíu í gær. Hún flúði úr landi eftir að hún handtekin í Hollywood árið 2009. Saksóknari segir að hún sé heilinn á bak við alþjóðlegan glæpahring. Erlent 19.3.2012 23:30
Leðurblökumaðurinn berst gegn glæpum í Brasilíu Leðurblökumaðurinn aðstoðar nú lögregluyfirvöld í borginni Taubate í Brasilíu. Glæpir eru alvarlegt vandamál í borginni og vonast lögreglan til að ofurhetjan geti beint ungmennum á rétta braut. Erlent 19.3.2012 23:00
Bresk kona vill losna við hægri hönd sína Bresk kona íhugar nú að láta fjarlægja hægri hönd sína. Hún vill fá vélræna gervihendi í staðinn en hún missti mátt í höndinni eftir að hafa lent í bílslysi. Erlent 19.3.2012 22:30
Gandálfur kemur Hobbitanum til bjargar Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood og lítil krá í Bretlandi eiga í harðvítugri deilu um notkun á persónum úr hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens, höfundi Hringadróttinssögu og The Hobbit. Erlent 19.3.2012 22:00
Hundurinn Adolf kostaði eiganda sinn fangelsisdóm Þýskur maður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að kenna hundinum sínum að heilsa að hætti nasista þegar „Heil Hitler!" er kallað. Erlent 19.3.2012 21:30
Tveir létust í snjóflóðinu í Noregi Tveir ferðamenn létust í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Björgunarmenn leita enn þriggja manna en einn fannst á lífi fyrir stuttu. Erlent 19.3.2012 16:59
Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. Erlent 19.3.2012 16:54
Leita að sex ferðmönnum sem lentu í snjóflóði Björgunarmenn í Tromsø leita nú sex ferðamanna sem lentu í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Erlent 19.3.2012 15:46
Fordæma aftökur í Hvíta Rússlandi Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fordæmt ákvörðun stjórnvalda í Hvíta Rússlandi þess efnis að taka af lífi tvo menn sem sakfelldir voru fyrir mannskæðar sprengjuárásir í neðanjarðarlestarstöð í höfuðborginni Minsk í fyrra. Erlent 19.3.2012 13:46
Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. Erlent 19.3.2012 12:18
Barist á götum Damaskus Harður bardagi geisar nú í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Vitni segja að vélbyssugelt heyrist og sprengjur springi með reglulegu millibili í hverfi þar sem öryggissveitir Al-Assads forseta eru með höfuðstöðvar sínar. Ekkert hefur verið staðfest með mannfall en talsmaður mannréttindasamtaka sem starfa í landinu fullyrðir að átján stjórnarhermenn hafi særst. Erlent 19.3.2012 10:53
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent