Erlent Lögðu hald á yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni Lögreglan í Sydney í Ástralíu hefur lagt hald á vel yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni. Verðmæti fíkniefnanna er talið nema um 500 milljónum ástralskra dollara eða hátt í 70 milljörðum króna. Erlent 31.7.2012 06:27 Sjúkrahús að yfirfyllast af særðu fólki í Aleppo Bardagar geisuðu víða í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærkvöld og langt fram á nótt fjórða daginn í röð. Erlent 31.7.2012 06:17 Sprengjum rignir enn yfir íbúa Aleppo Stjórnarhernum í Sýrlandi virðist lítið verða ágengt í Aleppo, fjölmennustu borg landsins, þrátt fyrir harðar árásir með þungavopnum, skriðdrekum og herþotum. Mannúðarfulltrúi SÞ telur almenning vera í mikilli hættu. Erlent 31.7.2012 00:15 Tónskáld The Dark Knight Rises samdi lag fyrir íbúa Aurora Þýska tónskáldið Hans Zimmer, sem samdi tónlistina fyrir nýjustu Batman-kvikmyndina, The Dark Knight Rises, hefur samið lag í minningu þeirra sem létust í skotárásinni í Aurora í Colorado. Erlent 30.7.2012 22:51 Óbærileg spenna þegar dóttirin keppti á Ólympíuleikunum Bandaríska fimleikastúlkan Ally Raisman náði hátindi feril síns þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hún komst áfram og náði í úrslit í æfingum á slá. Erlent 30.7.2012 22:30 Skelfing í Úganda eftir ebólu-smit Ebólu-faraldur geisar nú í Úganda. Forseti landsins, Yoweri Museveni, ávarpaði þjóð sína í dag. Hann biðlaði til fólksins um að gæta ýtrustu varúðar í kringum annað fólk og forðast handabönd, faðmlög og kossa. Erlent 30.7.2012 21:38 The Hobbit verður þríleikur Nýsjálenski kvikmyndagerðarmaðurinn Peter Jackson tilkynnti í dag að hann væri nú að undirbúa þriðja kaflann í kvikmyndaröðinni um The Hobbit. Jackson lauk nýverið við tökur á tveimur kvikmyndum sem byggja á skáldsögunni. Erlent 30.7.2012 20:30 Holmes birt ákæra Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt 12 á miðnætursýningu nýjustu Batman-kvikmyndarinnar í Colorado hefur nú formlega verið ákærður fyrir glæpina. Ákæran er í 142 liðum. Ekki er búið að ákveða hvort að farið verður fram á dauðarefsingu yfir honum. Erlent 30.7.2012 17:36 Notuðu meira rafmagn en leyfilegt er Talið er að nokkur ríki á Indlandi hafi notað meira rafmagn en leyfilegt er þegar rafmagnslaust varð í norðurhluta landsins seint í nótt, með þeim afleiðingum að um 300 milljónir manna voru án rafmagns. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur tekist að koma rafmagni á meirihluta svæðisins. Orkumálaráðherra landsins segir að rannsókn væri hafi á biluninni og niðurstöðu væri að vænta innan tveggja vikna. Þetta er mesta rafmagnsleysi sem orðið hefur á Indlandi síðastliðin áratug. Erlent 30.7.2012 14:42 Um 300 milljónir Indverja án rafmangs í nótt Rafmagnslaust varð á nær öllum norðurhluta Indlands, þar á meðal í höfuðborginni Delhi. seint í nótt með þeim afleiðingum að um 300 milljónir manna voru án rafmagns. Erlent 30.7.2012 09:04 Fundu gat á ósonlaginu yfir Bandaríkjunum Vísindamenn við Harvard háskólann hafa fundið gat á ósonlaginu yfir Bandaríkjunum. Erlent 30.7.2012 07:12 Nær 30 fórust þegar eldur kviknaði í farþegalest Að minnsta kosti 27 hafa farist og 28 liggja á sjúkrahúsi eftir að eldur kom upp í farþegalest í héraðinu Andhra Pradesh á Indlandi í nótt. Erlent 30.7.2012 07:05 Ekkert lát á bardögum í borginni Aleppo Miklir bardagar hafa staðið yfir í borginni Aleppo í Sýrlandi alla helgina en þar reynir stjórnarher landsins að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna. Erlent 30.7.2012 06:53 Forseti Rúmeníu heldur embættinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu Lítil þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslu í Rúmeníu um helgina þýðir að Traian Besescu forseti landsins heldur embætti sínu. Erlent 30.7.2012 06:51 Cheney segir mistök að velja Palin sem varaforsetaefni 2008 Dick Cheney fyrrum varaforseti George Bush segir að Mitt Romney megi ekki gera sömu mistök og John McCain gerði árið 2008 þegar hann valdi Sarah Palin sem varaforsetaefni sitt. Cheney segir að valið á Palin hafi verið mikil mistök. Erlent 30.7.2012 06:48 Svíar þróa lyf sem getur haldið áfengissýki í skefjum Nýtt lyf sem getur haldið áfengissýki í skefjum hefur verið þróað í Svíþjóð. Erlent 30.7.2012 06:28 Hildarleikur á Balkanskaga Stríðið í Bosníu-Hersegóvínu, sem geisaði á árunum 1992 til 1995, var hluti af átökunum sem fylgdu upplausn gömlu Júgóslavíu. Eftir að Króatía og Slóvenía höfðu slitið sig laus og fengið sjálfstæði sitt staðfest fylgdi Bosnía þar á eftir með sjálfstæðisyfirlýsingu á vordögum 1992. Staðan var þó talsvert flóknari í Bosníu þar sem þar voru þrjú meginþjóðarbrot, Bosníakar (Bosníumúslímar), Króatar og Serbar, sem bárust á banaspjótum. Erlent 30.7.2012 01:00 Bardagar geisa í sex hverfum Aleppo Sprengikúlum hefur rignt yfir sýrlensku borgina Aleppo í dag. Annan daginn í röð reyna stjórnarhermenn nú að hrekja uppreisnarmenn á brott úr borginni. Sýrlenski herinn hefur tvíeflst í árásum sínum á meðan matarskortur gerir vart við sig í stórborginni. Erlent 29.7.2012 19:49 Hyundai innkallar yfir 200 þúsund bíla Hyundai mun innkalla yfir 220.000 Santa Fe SUV bifreiðar og Sonata sedan bifreiðar. Ástæðan eru möguleg vandræði með loftpúða. Erlent 29.7.2012 18:48 Upplifir ástandið sem alþjóðlegt stríð gegn Sýrlandi Háttsettur embættistmaður í stjórn Sýrlands fullyrti í dag að uppreisnarmönnum í landinu myndi mistakast að ná yfirráðum í borginni Aleppo. Frá þessu er greint á vef CNN. Erlent 29.7.2012 17:52 Ólympíufarar taka samskiptamiðla í þjónustu sína Ólympíuleikarnir í London í ár eru í raun fyrstu Ólympíuleikarnir eftir að notkun á samskiptamiðlum eins og Facebook og Twitter varð almenn. Ólympíufarar hinna ýmsu landa hafa tekið miðlana í þjónustu sína og skemmt aðdáendum sínum á margvíslegan hátt, leyft þeim að líta við í búningsherbergjunum og fylgjast með stemningunni í herbúðum liðanna. Erlent 29.7.2012 17:27 Óánægja með auð sæti á Ólympíuleikunum Auð sæti á Ólympíuleikunum síðustu tvo daga hafa vakið reiði almennings. Stjórnarformaður leikanna í ár segir ólíklegt að það verði viðvarandi vandamál alla leikana. Erlent 29.7.2012 14:36 Ólíklegt að flóðbylgja hafi myndast í snörpum skjálfta Ekki er talið líklegt að flóðbylgjur hafi myndast þegar snarpur jarðskáfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu fyrr í dag. Alþjóðlegar vísindastofnanir fylgjast grannt með þróun mála. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli eða tjóni. Erlent 29.7.2012 12:50 Fjórir létust af einni eldingu Fjórir fjallgöngumenn í Póllandi létust þegar eldingu sló niður í gönguhópinn. Miðaldra hjón voru á ferð ásamt dóttur sinni og tengdasyni þegar stormur gekk yfir fjallsvæðið. Að sögn björgunarsveita hafi gönguhópurinn þá ákveðið að fara út af merktri göngleið í leit að skjóli þegar eldingu ljósti niður í gönguhópinn. Að sögn pólsku lögreglunnar er það afar fáheyrt að ein elding dragi fjóra til dauða í einu. Erlent 29.7.2012 11:30 Romney myndi styðja hervald gegn Íran Mitt Romney myndi styðja aðgerðir Ísraela ef þeir þyrftu að beita vopnavaldi til að koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn, að því er fram kemur á Reuters fréttaveitunni. Þetta er haft eftir Dan Senor, öryggisráðgjafa frambjóðandans, en hann segir að Romney myndi virða ákvörðun Ísraels ef þeir þyrftu að beita hervaldi gegn Íran í þessum tilgangi. Þessi stefna Romney er sögð á skjön við stefnu Barack Obama Bandaríkjaforseta sem hefur ítrekað reynt að fá Ísraela til að falla frá því að taka til skoðunar fyrirbyggjandi hernaðarðgerðum gegn Íran. Erlent 29.7.2012 11:15 Ebóluveiran lætur kræla á sér í Úganda Að minnsta kosti 13 eru látnir í Úganda eftir að hafa smitast af ebóluveirunni. Heilbrigðisyfirvöld í landinu staðfestu þetta í dag. Smitin er öll tengd sömu fjölskyldunni en talið er að þau hafi veikst í jarðarför. Erlent 29.7.2012 11:00 Romney heimsótti Ísrael Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, heimsótti Ísrael í gær. Romney hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann var viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna á föstudag. Þá mun hann einnig ferðast til Póllands seinna í vikunni. Erlent 29.7.2012 10:33 Lík fjallgöngumanna fundin Lík tveggja bandarískra fjallgöngumanna fundust í gær á Mount Palcaraju í Andesfjöllum í Perú, en mennirnir létust eftir fall á göngunni. Leit hafði staðið yfir að mönnunum frá því þeir týndust og létu ekki vita af sér eftir að þeir hófu göngu hinn 11. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2012 10:21 Uppreisnarmenn biðja um aðstoð Stórsókn stjórnarhermanna gegn uppreisnarmönnum í borginni Aleppo í Sýrlandi stendur enn yfir. Þungavopnum og orrustuþyrlum hefur verið beitt af hálfu sýrlenska hersins en nú hafa borist fregnir af því að vopnabirgðir uppreisnarmanna séu af skornum skammti. Erlent 29.7.2012 09:22 Olíuóöld en ekki arabískt vor Sýrland er nú í brennidepli vegna uppreisnarástands sem þar ríkir og hefur kostað rúmlega tuttugu þúsund manns lífið. Sýrlendingurinn Bashar Mustafa sagði Jóni Sigurði Eyjólfssyni blaðamanni, þegar þeir hittust á Spáni fyrir skömmu, að átökin hefðu ekkert með arabíska vorið að gera heldur sé þetta eitt olíustríðið enn. Hann segir lausnina ekki felast í því að koma forsetanum frá heldur að fá Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir til að hætta að styrkja hryðjuverkamenn sem herja á Sýrlendinga. Erlent 28.7.2012 19:55 « ‹ ›
Lögðu hald á yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni Lögreglan í Sydney í Ástralíu hefur lagt hald á vel yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni. Verðmæti fíkniefnanna er talið nema um 500 milljónum ástralskra dollara eða hátt í 70 milljörðum króna. Erlent 31.7.2012 06:27
Sjúkrahús að yfirfyllast af særðu fólki í Aleppo Bardagar geisuðu víða í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærkvöld og langt fram á nótt fjórða daginn í röð. Erlent 31.7.2012 06:17
Sprengjum rignir enn yfir íbúa Aleppo Stjórnarhernum í Sýrlandi virðist lítið verða ágengt í Aleppo, fjölmennustu borg landsins, þrátt fyrir harðar árásir með þungavopnum, skriðdrekum og herþotum. Mannúðarfulltrúi SÞ telur almenning vera í mikilli hættu. Erlent 31.7.2012 00:15
Tónskáld The Dark Knight Rises samdi lag fyrir íbúa Aurora Þýska tónskáldið Hans Zimmer, sem samdi tónlistina fyrir nýjustu Batman-kvikmyndina, The Dark Knight Rises, hefur samið lag í minningu þeirra sem létust í skotárásinni í Aurora í Colorado. Erlent 30.7.2012 22:51
Óbærileg spenna þegar dóttirin keppti á Ólympíuleikunum Bandaríska fimleikastúlkan Ally Raisman náði hátindi feril síns þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hún komst áfram og náði í úrslit í æfingum á slá. Erlent 30.7.2012 22:30
Skelfing í Úganda eftir ebólu-smit Ebólu-faraldur geisar nú í Úganda. Forseti landsins, Yoweri Museveni, ávarpaði þjóð sína í dag. Hann biðlaði til fólksins um að gæta ýtrustu varúðar í kringum annað fólk og forðast handabönd, faðmlög og kossa. Erlent 30.7.2012 21:38
The Hobbit verður þríleikur Nýsjálenski kvikmyndagerðarmaðurinn Peter Jackson tilkynnti í dag að hann væri nú að undirbúa þriðja kaflann í kvikmyndaröðinni um The Hobbit. Jackson lauk nýverið við tökur á tveimur kvikmyndum sem byggja á skáldsögunni. Erlent 30.7.2012 20:30
Holmes birt ákæra Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt 12 á miðnætursýningu nýjustu Batman-kvikmyndarinnar í Colorado hefur nú formlega verið ákærður fyrir glæpina. Ákæran er í 142 liðum. Ekki er búið að ákveða hvort að farið verður fram á dauðarefsingu yfir honum. Erlent 30.7.2012 17:36
Notuðu meira rafmagn en leyfilegt er Talið er að nokkur ríki á Indlandi hafi notað meira rafmagn en leyfilegt er þegar rafmagnslaust varð í norðurhluta landsins seint í nótt, með þeim afleiðingum að um 300 milljónir manna voru án rafmagns. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur tekist að koma rafmagni á meirihluta svæðisins. Orkumálaráðherra landsins segir að rannsókn væri hafi á biluninni og niðurstöðu væri að vænta innan tveggja vikna. Þetta er mesta rafmagnsleysi sem orðið hefur á Indlandi síðastliðin áratug. Erlent 30.7.2012 14:42
Um 300 milljónir Indverja án rafmangs í nótt Rafmagnslaust varð á nær öllum norðurhluta Indlands, þar á meðal í höfuðborginni Delhi. seint í nótt með þeim afleiðingum að um 300 milljónir manna voru án rafmagns. Erlent 30.7.2012 09:04
Fundu gat á ósonlaginu yfir Bandaríkjunum Vísindamenn við Harvard háskólann hafa fundið gat á ósonlaginu yfir Bandaríkjunum. Erlent 30.7.2012 07:12
Nær 30 fórust þegar eldur kviknaði í farþegalest Að minnsta kosti 27 hafa farist og 28 liggja á sjúkrahúsi eftir að eldur kom upp í farþegalest í héraðinu Andhra Pradesh á Indlandi í nótt. Erlent 30.7.2012 07:05
Ekkert lát á bardögum í borginni Aleppo Miklir bardagar hafa staðið yfir í borginni Aleppo í Sýrlandi alla helgina en þar reynir stjórnarher landsins að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna. Erlent 30.7.2012 06:53
Forseti Rúmeníu heldur embættinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu Lítil þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslu í Rúmeníu um helgina þýðir að Traian Besescu forseti landsins heldur embætti sínu. Erlent 30.7.2012 06:51
Cheney segir mistök að velja Palin sem varaforsetaefni 2008 Dick Cheney fyrrum varaforseti George Bush segir að Mitt Romney megi ekki gera sömu mistök og John McCain gerði árið 2008 þegar hann valdi Sarah Palin sem varaforsetaefni sitt. Cheney segir að valið á Palin hafi verið mikil mistök. Erlent 30.7.2012 06:48
Svíar þróa lyf sem getur haldið áfengissýki í skefjum Nýtt lyf sem getur haldið áfengissýki í skefjum hefur verið þróað í Svíþjóð. Erlent 30.7.2012 06:28
Hildarleikur á Balkanskaga Stríðið í Bosníu-Hersegóvínu, sem geisaði á árunum 1992 til 1995, var hluti af átökunum sem fylgdu upplausn gömlu Júgóslavíu. Eftir að Króatía og Slóvenía höfðu slitið sig laus og fengið sjálfstæði sitt staðfest fylgdi Bosnía þar á eftir með sjálfstæðisyfirlýsingu á vordögum 1992. Staðan var þó talsvert flóknari í Bosníu þar sem þar voru þrjú meginþjóðarbrot, Bosníakar (Bosníumúslímar), Króatar og Serbar, sem bárust á banaspjótum. Erlent 30.7.2012 01:00
Bardagar geisa í sex hverfum Aleppo Sprengikúlum hefur rignt yfir sýrlensku borgina Aleppo í dag. Annan daginn í röð reyna stjórnarhermenn nú að hrekja uppreisnarmenn á brott úr borginni. Sýrlenski herinn hefur tvíeflst í árásum sínum á meðan matarskortur gerir vart við sig í stórborginni. Erlent 29.7.2012 19:49
Hyundai innkallar yfir 200 þúsund bíla Hyundai mun innkalla yfir 220.000 Santa Fe SUV bifreiðar og Sonata sedan bifreiðar. Ástæðan eru möguleg vandræði með loftpúða. Erlent 29.7.2012 18:48
Upplifir ástandið sem alþjóðlegt stríð gegn Sýrlandi Háttsettur embættistmaður í stjórn Sýrlands fullyrti í dag að uppreisnarmönnum í landinu myndi mistakast að ná yfirráðum í borginni Aleppo. Frá þessu er greint á vef CNN. Erlent 29.7.2012 17:52
Ólympíufarar taka samskiptamiðla í þjónustu sína Ólympíuleikarnir í London í ár eru í raun fyrstu Ólympíuleikarnir eftir að notkun á samskiptamiðlum eins og Facebook og Twitter varð almenn. Ólympíufarar hinna ýmsu landa hafa tekið miðlana í þjónustu sína og skemmt aðdáendum sínum á margvíslegan hátt, leyft þeim að líta við í búningsherbergjunum og fylgjast með stemningunni í herbúðum liðanna. Erlent 29.7.2012 17:27
Óánægja með auð sæti á Ólympíuleikunum Auð sæti á Ólympíuleikunum síðustu tvo daga hafa vakið reiði almennings. Stjórnarformaður leikanna í ár segir ólíklegt að það verði viðvarandi vandamál alla leikana. Erlent 29.7.2012 14:36
Ólíklegt að flóðbylgja hafi myndast í snörpum skjálfta Ekki er talið líklegt að flóðbylgjur hafi myndast þegar snarpur jarðskáfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu fyrr í dag. Alþjóðlegar vísindastofnanir fylgjast grannt með þróun mála. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli eða tjóni. Erlent 29.7.2012 12:50
Fjórir létust af einni eldingu Fjórir fjallgöngumenn í Póllandi létust þegar eldingu sló niður í gönguhópinn. Miðaldra hjón voru á ferð ásamt dóttur sinni og tengdasyni þegar stormur gekk yfir fjallsvæðið. Að sögn björgunarsveita hafi gönguhópurinn þá ákveðið að fara út af merktri göngleið í leit að skjóli þegar eldingu ljósti niður í gönguhópinn. Að sögn pólsku lögreglunnar er það afar fáheyrt að ein elding dragi fjóra til dauða í einu. Erlent 29.7.2012 11:30
Romney myndi styðja hervald gegn Íran Mitt Romney myndi styðja aðgerðir Ísraela ef þeir þyrftu að beita vopnavaldi til að koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn, að því er fram kemur á Reuters fréttaveitunni. Þetta er haft eftir Dan Senor, öryggisráðgjafa frambjóðandans, en hann segir að Romney myndi virða ákvörðun Ísraels ef þeir þyrftu að beita hervaldi gegn Íran í þessum tilgangi. Þessi stefna Romney er sögð á skjön við stefnu Barack Obama Bandaríkjaforseta sem hefur ítrekað reynt að fá Ísraela til að falla frá því að taka til skoðunar fyrirbyggjandi hernaðarðgerðum gegn Íran. Erlent 29.7.2012 11:15
Ebóluveiran lætur kræla á sér í Úganda Að minnsta kosti 13 eru látnir í Úganda eftir að hafa smitast af ebóluveirunni. Heilbrigðisyfirvöld í landinu staðfestu þetta í dag. Smitin er öll tengd sömu fjölskyldunni en talið er að þau hafi veikst í jarðarför. Erlent 29.7.2012 11:00
Romney heimsótti Ísrael Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, heimsótti Ísrael í gær. Romney hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann var viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna á föstudag. Þá mun hann einnig ferðast til Póllands seinna í vikunni. Erlent 29.7.2012 10:33
Lík fjallgöngumanna fundin Lík tveggja bandarískra fjallgöngumanna fundust í gær á Mount Palcaraju í Andesfjöllum í Perú, en mennirnir létust eftir fall á göngunni. Leit hafði staðið yfir að mönnunum frá því þeir týndust og létu ekki vita af sér eftir að þeir hófu göngu hinn 11. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2012 10:21
Uppreisnarmenn biðja um aðstoð Stórsókn stjórnarhermanna gegn uppreisnarmönnum í borginni Aleppo í Sýrlandi stendur enn yfir. Þungavopnum og orrustuþyrlum hefur verið beitt af hálfu sýrlenska hersins en nú hafa borist fregnir af því að vopnabirgðir uppreisnarmanna séu af skornum skammti. Erlent 29.7.2012 09:22
Olíuóöld en ekki arabískt vor Sýrland er nú í brennidepli vegna uppreisnarástands sem þar ríkir og hefur kostað rúmlega tuttugu þúsund manns lífið. Sýrlendingurinn Bashar Mustafa sagði Jóni Sigurði Eyjólfssyni blaðamanni, þegar þeir hittust á Spáni fyrir skömmu, að átökin hefðu ekkert með arabíska vorið að gera heldur sé þetta eitt olíustríðið enn. Hann segir lausnina ekki felast í því að koma forsetanum frá heldur að fá Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir til að hætta að styrkja hryðjuverkamenn sem herja á Sýrlendinga. Erlent 28.7.2012 19:55