Erlent Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. Erlent 4.5.2012 06:45 Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. Erlent 4.5.2012 04:00 Óvíst um samningsvilja Kína Bandarísk stjórnvöld virðast ekki hafa áttað sig á að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hafi yfirgefið sendiráð Bandaríkjanna í Peking nauðugur viljugur, af ótta við öryggi fjölskyldu sinnar. Erlent 4.5.2012 02:00 Einangraðist í einangruninni Bandaríkin, AP Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden kvartaði undan samstöðuleysi og samskiptaerfiðleikum í al-Kaída í bréfum sem hann skrifaði síðustu árin meðan hann var í felum í Pakistan. Erlent 4.5.2012 00:45 Hungrað kattardýr reyndi að gæða sér á litlum dreng Hungruð ljónynja í dýragarðinum í Oregon í Bandaríkjunum reyndi að gæða sér á ungum dreng fyrr í vikunni. Kattardýrið reyndi eftir mesta megni að klófesta piltinn en öryggisglerið reyndist dýrinu ofjarl. Erlent 3.5.2012 23:15 Eigandi mótorhjólsins fundinn Eigandi mótorhjólsins sem flóðbylgjan í Japan hreif með sér og skolaði upp á landi í Kanada er loks fundinn. Erlent 3.5.2012 22:30 Frelsisturninn rís í New York Alþjóðlega fyrirtækið EarthCam hefur birt líðandi myndband þar sem bygging One World Trace Center er sýnd. Erlent 3.5.2012 22:00 Geislavirk efni grafin í jörðu Stjórnvöld í Danmörku hyggjast urða fimm þúsund rúmmetra af geislavirkum úrgangi í landinu fyrir árið 2018. Erlent 3.5.2012 22:00 Barnsmorðinginn í Arizona var nýnasisti Maðurinn sem skaut fjóra fjölskyldumeðlimi sína til bana í Arizona í gær var þekktur nýnasisti. Árásin átti sér stað á heimili mannsins. Erlent 3.5.2012 16:05 Skjöl bin Ladens birt á veraldarvefnum Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa birt skjöl sem sérsveitarmenn lögðu hald á þegar hryðjuverkamaðurinn Osama Bin Laden var ráðinn af dögum í Pakistan á síðasta ári. Erlent 3.5.2012 13:55 Stúdentar drepnir í Sýrlandi Að minnsta kosti fjórir létust í áhlaupi öryggissveita á mótmælendur í sýrlensku borginni Aleppo í nótt. Erlent 3.5.2012 12:34 Sarkozy sakar Hollande um lygar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sakaði mótframbjóðanda sinn Francois Hollande ítrekað um lygar í sjónvarpskappræðum í gær. Kosningabaráttu tvímenninganna fer nú senn að ljúka þar sem Frakkar ganga að kjörborðinu á sunnudag. Erlent 3.5.2012 12:24 Endurheimtu sjón eftir tímamóta skurðaðgerð Tveir breskir karlmenn hafa endurheimt hluta af sjón sinni eftir að þeir gengust undir byltingarkennda skurðaðgerð fyrir nokkrum vikum. Mennirnir, sem báðir voru alblindir, geta nú greint ljós og einföld form. Erlent 3.5.2012 12:05 Chen fær ekki að hitta Clinton Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur ekki fengið að hitta Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hún fundaði með ráðamönnum í Kína í nótt. Erlent 3.5.2012 11:37 Greenpeace réðist um borð í finnskan ísbrjót Sex meðlimir úr Greenpeace samtökunum réðust um borð í finnska ísbrjótinn Nordica í nótt en skipið var þá statt suður af Öland undan ströndum Svíþjóðar. Erlent 3.5.2012 09:32 Hryðjuverkaréttarhöld aldarinnar að hefjast Á laugardag hefjast það sem fjölmiðlar vestan hafs kalla hryðjuverkaréttarhöld aldarinnar í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu. Erlent 3.5.2012 07:03 Romney fékk ekki afdráttarlausan stuðning frá Gingrich Það vakti athygli að Newt Gingrich gaf ekki út afdráttarlausa yfirlýsingu um að hann styddi Mitt Romney sem forsetaefni Repúblikanaflokksins þegar Gingrich tilkynnti formlega í gærkvöldi að hann væri hættur við að sækjast eftir útnefningu flokksins. Erlent 3.5.2012 06:59 Síðasti starfandi Cobra listmálarinn sýnir í Svendborg Í myndlistarsal í Svendborg í Danmörku má nú sjá sýningu með verkum Pierra Alechinsky sem er síðasti starfandi myndlistarmaðurinn úr Cobra hópnum svokallaða. Erlent 3.5.2012 06:51 ESA stefnir á tungl Júpíters Geimferðastofnun Evrópu (ESA) mun standa fyrir einu metnaðarfyllsta geimverkefni síðustu ára. Stofnunin mun skjóta könnunarflaug á loft árið 2022 en henni er ætlað rannsaka tungl Júpíters. Erlent 2.5.2012 23:30 Svona á að viðhalda ástarneistanum Heilræði aldraðra hjóna í Bandaríkjunum til sonarsonar síns hafa vakið mikla athygli á veraldarvefnum. Í myndbandinu útlista hjónin hvernig eigi að viðhalda ástinni í löngum hjónaböndum. Erlent 2.5.2012 23:00 Rotaður svartbjörn féll í faðm lögreglumanna Lögreglumenn í bænum Conway í Arkansas þurftu að leita óhefðbundinna ráða þegar svartbjörn klifraði upp í tré í miðjum bænum og neitaði að koma niður. Erlent 2.5.2012 22:30 Sökuð um að hafa farið með fimm ára dóttur í ljósabekk Bandarísk kona er sökuð um að hafa stefnt lífi fimm ára dóttur sinnar í hættu eftir að hún setti hana í ljósabekk. Erlent 2.5.2012 22:00 Ofbeldisfullur svanur fjarlægður í kjölfar árása Ofbeldisfullur álftarsteggur var fjarlægður úr á sinni í Bretlandi í morgun. Svanurinn, sem hefur fengið nafnið Herra Asbo, hefur hrellt ræðara undanfarnar vikur. Erlent 2.5.2012 21:30 Öryggisráðið þrýstir á yfirvöld í Súdan og Suður-Súdan Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í dag ályktun þar sem Súdan og Suður-Súdan er gert að hætta stríðsátökum á næstu tveimur sólarhringum, ellegar verður refsiaðgerðum beitt gegn löndunum. Erlent 2.5.2012 16:44 Njósnaskip úr Tomorrow Never Dies á uppboði Bandaríski sjóherinn stendur nú fyrir uppboði á sögufræga njósnaskipinu Sea Shadow. Ásamt því að hafa sinnt upplýsingaöflun fyrir hernaðaryfirvöld síðustu ár var skipið einnig innblástur Bond kvikmyndarinnar Tomorror Never Dies. Erlent 2.5.2012 15:20 Mótmælendur myrtir í Kaíró Að minnsta kosti 11 létust þegar óþekktir vígamenn réðust gegn mótmælendum í Kaíró í dag. Mótmælendurnir voru samankomnir fyrir utan varnarmálaráðuneyti Egyptalands þegar atvikið átti sér stað. Erlent 2.5.2012 12:42 Chen yfirgefur sendiráðið í Peking Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur yfirgefið bandaríska sendiráðið í Peking. Hann hefur haldið þar til síðan hann slapp úr fangelsi í síðustu viku. Erlent 2.5.2012 11:35 Ferðamenn stálu mörgæs úr dýragarði Tveir ferðalangar frá Wales í Bretlandi hafa verið sektaðir um 650 pund eftir að þeir stálu mörgæs úr ástrálskum dýragarði. Erlent 2.5.2012 10:28 Lögreglan stöðvaði tónleika í Fælledparken, 12 á sjúkrahús Lögreglan í Kaupmannahöfn neyddist til þess að stöðva tónleika í Fælledparken í gærkvöldi eftir að 12 gestir á þeim voru lagðir inn á Rigshospitalet vegna þess að þeir höfðu tekið of stóra skammta af eiturlyfjum. Erlent 2.5.2012 07:41 Reynt að draga úr drykkju breskra þingmanna Reyna á að draga úr mikilli áfengisneyslu breskra þingmanna á börum þinghússins í Westminster. Erlent 2.5.2012 06:51 « ‹ ›
Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. Erlent 4.5.2012 06:45
Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. Erlent 4.5.2012 04:00
Óvíst um samningsvilja Kína Bandarísk stjórnvöld virðast ekki hafa áttað sig á að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hafi yfirgefið sendiráð Bandaríkjanna í Peking nauðugur viljugur, af ótta við öryggi fjölskyldu sinnar. Erlent 4.5.2012 02:00
Einangraðist í einangruninni Bandaríkin, AP Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden kvartaði undan samstöðuleysi og samskiptaerfiðleikum í al-Kaída í bréfum sem hann skrifaði síðustu árin meðan hann var í felum í Pakistan. Erlent 4.5.2012 00:45
Hungrað kattardýr reyndi að gæða sér á litlum dreng Hungruð ljónynja í dýragarðinum í Oregon í Bandaríkjunum reyndi að gæða sér á ungum dreng fyrr í vikunni. Kattardýrið reyndi eftir mesta megni að klófesta piltinn en öryggisglerið reyndist dýrinu ofjarl. Erlent 3.5.2012 23:15
Eigandi mótorhjólsins fundinn Eigandi mótorhjólsins sem flóðbylgjan í Japan hreif með sér og skolaði upp á landi í Kanada er loks fundinn. Erlent 3.5.2012 22:30
Frelsisturninn rís í New York Alþjóðlega fyrirtækið EarthCam hefur birt líðandi myndband þar sem bygging One World Trace Center er sýnd. Erlent 3.5.2012 22:00
Geislavirk efni grafin í jörðu Stjórnvöld í Danmörku hyggjast urða fimm þúsund rúmmetra af geislavirkum úrgangi í landinu fyrir árið 2018. Erlent 3.5.2012 22:00
Barnsmorðinginn í Arizona var nýnasisti Maðurinn sem skaut fjóra fjölskyldumeðlimi sína til bana í Arizona í gær var þekktur nýnasisti. Árásin átti sér stað á heimili mannsins. Erlent 3.5.2012 16:05
Skjöl bin Ladens birt á veraldarvefnum Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa birt skjöl sem sérsveitarmenn lögðu hald á þegar hryðjuverkamaðurinn Osama Bin Laden var ráðinn af dögum í Pakistan á síðasta ári. Erlent 3.5.2012 13:55
Stúdentar drepnir í Sýrlandi Að minnsta kosti fjórir létust í áhlaupi öryggissveita á mótmælendur í sýrlensku borginni Aleppo í nótt. Erlent 3.5.2012 12:34
Sarkozy sakar Hollande um lygar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sakaði mótframbjóðanda sinn Francois Hollande ítrekað um lygar í sjónvarpskappræðum í gær. Kosningabaráttu tvímenninganna fer nú senn að ljúka þar sem Frakkar ganga að kjörborðinu á sunnudag. Erlent 3.5.2012 12:24
Endurheimtu sjón eftir tímamóta skurðaðgerð Tveir breskir karlmenn hafa endurheimt hluta af sjón sinni eftir að þeir gengust undir byltingarkennda skurðaðgerð fyrir nokkrum vikum. Mennirnir, sem báðir voru alblindir, geta nú greint ljós og einföld form. Erlent 3.5.2012 12:05
Chen fær ekki að hitta Clinton Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur ekki fengið að hitta Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hún fundaði með ráðamönnum í Kína í nótt. Erlent 3.5.2012 11:37
Greenpeace réðist um borð í finnskan ísbrjót Sex meðlimir úr Greenpeace samtökunum réðust um borð í finnska ísbrjótinn Nordica í nótt en skipið var þá statt suður af Öland undan ströndum Svíþjóðar. Erlent 3.5.2012 09:32
Hryðjuverkaréttarhöld aldarinnar að hefjast Á laugardag hefjast það sem fjölmiðlar vestan hafs kalla hryðjuverkaréttarhöld aldarinnar í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu. Erlent 3.5.2012 07:03
Romney fékk ekki afdráttarlausan stuðning frá Gingrich Það vakti athygli að Newt Gingrich gaf ekki út afdráttarlausa yfirlýsingu um að hann styddi Mitt Romney sem forsetaefni Repúblikanaflokksins þegar Gingrich tilkynnti formlega í gærkvöldi að hann væri hættur við að sækjast eftir útnefningu flokksins. Erlent 3.5.2012 06:59
Síðasti starfandi Cobra listmálarinn sýnir í Svendborg Í myndlistarsal í Svendborg í Danmörku má nú sjá sýningu með verkum Pierra Alechinsky sem er síðasti starfandi myndlistarmaðurinn úr Cobra hópnum svokallaða. Erlent 3.5.2012 06:51
ESA stefnir á tungl Júpíters Geimferðastofnun Evrópu (ESA) mun standa fyrir einu metnaðarfyllsta geimverkefni síðustu ára. Stofnunin mun skjóta könnunarflaug á loft árið 2022 en henni er ætlað rannsaka tungl Júpíters. Erlent 2.5.2012 23:30
Svona á að viðhalda ástarneistanum Heilræði aldraðra hjóna í Bandaríkjunum til sonarsonar síns hafa vakið mikla athygli á veraldarvefnum. Í myndbandinu útlista hjónin hvernig eigi að viðhalda ástinni í löngum hjónaböndum. Erlent 2.5.2012 23:00
Rotaður svartbjörn féll í faðm lögreglumanna Lögreglumenn í bænum Conway í Arkansas þurftu að leita óhefðbundinna ráða þegar svartbjörn klifraði upp í tré í miðjum bænum og neitaði að koma niður. Erlent 2.5.2012 22:30
Sökuð um að hafa farið með fimm ára dóttur í ljósabekk Bandarísk kona er sökuð um að hafa stefnt lífi fimm ára dóttur sinnar í hættu eftir að hún setti hana í ljósabekk. Erlent 2.5.2012 22:00
Ofbeldisfullur svanur fjarlægður í kjölfar árása Ofbeldisfullur álftarsteggur var fjarlægður úr á sinni í Bretlandi í morgun. Svanurinn, sem hefur fengið nafnið Herra Asbo, hefur hrellt ræðara undanfarnar vikur. Erlent 2.5.2012 21:30
Öryggisráðið þrýstir á yfirvöld í Súdan og Suður-Súdan Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í dag ályktun þar sem Súdan og Suður-Súdan er gert að hætta stríðsátökum á næstu tveimur sólarhringum, ellegar verður refsiaðgerðum beitt gegn löndunum. Erlent 2.5.2012 16:44
Njósnaskip úr Tomorrow Never Dies á uppboði Bandaríski sjóherinn stendur nú fyrir uppboði á sögufræga njósnaskipinu Sea Shadow. Ásamt því að hafa sinnt upplýsingaöflun fyrir hernaðaryfirvöld síðustu ár var skipið einnig innblástur Bond kvikmyndarinnar Tomorror Never Dies. Erlent 2.5.2012 15:20
Mótmælendur myrtir í Kaíró Að minnsta kosti 11 létust þegar óþekktir vígamenn réðust gegn mótmælendum í Kaíró í dag. Mótmælendurnir voru samankomnir fyrir utan varnarmálaráðuneyti Egyptalands þegar atvikið átti sér stað. Erlent 2.5.2012 12:42
Chen yfirgefur sendiráðið í Peking Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur yfirgefið bandaríska sendiráðið í Peking. Hann hefur haldið þar til síðan hann slapp úr fangelsi í síðustu viku. Erlent 2.5.2012 11:35
Ferðamenn stálu mörgæs úr dýragarði Tveir ferðalangar frá Wales í Bretlandi hafa verið sektaðir um 650 pund eftir að þeir stálu mörgæs úr ástrálskum dýragarði. Erlent 2.5.2012 10:28
Lögreglan stöðvaði tónleika í Fælledparken, 12 á sjúkrahús Lögreglan í Kaupmannahöfn neyddist til þess að stöðva tónleika í Fælledparken í gærkvöldi eftir að 12 gestir á þeim voru lagðir inn á Rigshospitalet vegna þess að þeir höfðu tekið of stóra skammta af eiturlyfjum. Erlent 2.5.2012 07:41
Reynt að draga úr drykkju breskra þingmanna Reyna á að draga úr mikilli áfengisneyslu breskra þingmanna á börum þinghússins í Westminster. Erlent 2.5.2012 06:51