Erlent Þóttust vera dáin Svokölluð "die-in“ mótmæli. Erlent 6.12.2014 19:28 Tveir gíslar féllu fyrir hendi Al-Kaída í dag Bandarískur blaðamaður og suður-amerískur kennari létust í misheppnaðri frelsunaraðgerð bandaríska hersins. Erlent 6.12.2014 18:45 Tugþúsundir í neyðarskýlum vegna fellibyls Gert er ráð fyrir að fellibylurinn nái landi síðar í dag eða að næturlagi á Filippseyjum. Erlent 6.12.2014 15:00 NASA hefur undirbúning að ferðum manna til Mars NASA skaut í gær upp ómannaða tilraunageimfarinu Orion til undirbúnings frekari ferðalögum manna út í geim. Erlent 6.12.2014 13:15 Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. Erlent 6.12.2014 07:00 Þýskur maður dæmdur fyrir aðild að IS Fékk þriggja ára og níu mánaða fangelsisdóm fyrir að berjast fyrir IS í Sýrlandi. Erlent 5.12.2014 17:01 Orion lent eftir vel heppnaða tilraunaferð Geimfarið var hannað til mannaflutninga um langar vegalengdir í geimnum og var geimskotið fyrsta skrefið í því að senda menn til Mars. Erlent 5.12.2014 16:41 328 manns í Bandaríkjunum heita Abcde Nafnið er yfirleitt borið fram Ab-sí-dí og er mesta áherslan lög á fyrsta atkvæði nafnsins. Erlent 5.12.2014 14:39 Geimskot Orion heppnaðist Geimfarið virkar fullkomlega eftir áætlun. Erlent 5.12.2014 11:45 Íslendingar á Filippseyjum búa sig undir fellibylinn Tugþúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og í neyðarskýli en búist er við því að fellibylurinn Hagupit, sem einnig er kallaður Ruby, skelli á eyjunum á morgun. Mesti vindhraði í storminum hefur mælst 250 kílómetrar á klukkustund og ljóst er að hann gæti ollið gríðarlegu tjóni á landsvæði sem varð afar illa úti í stormi í fyrra, þar sem sjöþúsund manns létu lífið. Erlent 5.12.2014 10:24 Stórhættulegt efni í umferð í Amsterdam Herferð er nú hafin í hollensku borginni Amsterdam til þess að vara fólk við afar hættulegum eiturlyfjasala sem selur fólki kókaín sem reynist í raun vera hvítt heróín. Þrír breskir ferðamenn hafa þegar látist og tæplega tuttugu hafa veikst alvarlega en ef hvítt heróín er tekið í gegnum nefið í svipuðu magni og venja er með kókaín, veldur það andnauð og hjartastoppi. Erlent 5.12.2014 09:03 Enn mótmælt í Bandaríkjunum Enn kom til mótmæla í bandarískjum borgum í nótt vegna andláts manns sem tekinn var hálstaki af lögreglumanni í New York. Erlent 5.12.2014 08:22 Flensutímabilið í Bandaríkjunum verði erfiðara en önnur Bandarísk heilbrigðisyfirvöld óttast að bóluefnið verði ekki nægilega árangursríkt Erlent 5.12.2014 07:57 Kielsen verður landsstjóri á Grænlandi Meirihluti hefur verið myndaður á grænlenska þinginu. Erlent 4.12.2014 23:21 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. Erlent 4.12.2014 22:55 Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni. Erlent 4.12.2014 18:11 Líklegt að sænskir kjósendur leiti til stóru flokkanna Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, lektor í alþjóðastjórnmálum við Háskólann í Malmö, telur að sænskir kjósendur muni fyrst og fremst kjósa þannig að það náist einhver stöðugleiki í sænsk stjórnmál. Erlent 4.12.2014 16:00 Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson. Erlent 4.12.2014 15:02 Átta ára drengur látinn losa stíflu í klósetti með berum höndum Kennarinn sem skipaði barninu að gera þetta var ávíttur í starfi. Erlent 4.12.2014 14:34 Geimskoti frestað til morguns Vegna bilunar þurfti að fresta geimskoti nýs geimfars NASA. Erlent 4.12.2014 11:30 Pútin segir erfiða tíma framundan hjá Rússum Vladimír Pútín Rússlandsforseti ávarpaði báðar deildir rússneska þingsins í morgun. Erlent 4.12.2014 10:28 Marsflaugin fer í sitt fyrsta reynsluflug Geimskipið Orion, sem hannað er til þess að koma mönnum til plánetunnar Mars, fer í sitt fyrsta reynsluflug í hádeginu í dag. Það er NASA sem heldur úti verkefninu í samvinnu við flugvélaframleiðandann Lockheed Martin. Erlent 4.12.2014 07:38 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. Erlent 4.12.2014 07:36 Rannsókn hafin á dauða Eric Garner í New York Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið rannsókn á dauða Eric Garner, svarts manns sem hvítur lögreglumaður í New York tók hálstaki þannig að Garner lést. Eric Holder dómsmálaráðherra tilkynnti þetta í gærkvöldi eftir að kviðdómur í New York ákvað að ákæra lögreglumanninn ekki. Erlent 4.12.2014 07:33 Ætlar að verða hlýjasta árið Árið 2014 virðist ætla að verða hlýjasta ár sögunnar, samkvæmt bráðabirgðaupplýsingum frá Alþjóðaveðurstofnuninni sem kynntar voru á loftslagsráðstefnunni í Líma í gær. Erlent 4.12.2014 07:00 Þjóðernissinnar komust í lykilstöðu Hingað til hefur enginn flokkur á sænska þinginu viljað eiga samstarf við Svíþjóðardemókratana vegna einstrengingslegrar afstöðu þeirra í málefnum útlendinga. Engu að síður tókst þeim að fella tveggja mánaða gamla ríkisstjórn. Erlent 4.12.2014 07:00 Sautján ríki höfða mál gegn Obama Vilja ógilda ákvörðun forsetans sem gefur tæplega fimm milljónum ólöglegra innflytjenda tækifæri til að fá dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Erlent 3.12.2014 23:44 Nýjar þingkosningar í Svíþjóð 22. mars Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar tilkynnti að þann 29. desember verði boðað verði til þingkosninga í Svíþjóð. Kosningar fara fram þann 22. mars. Erlent 3.12.2014 15:53 Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar fellt Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með fjarlagafrumvarpi bandalags borgaralegu flokkanna. Erlent 3.12.2014 15:13 Dæmdur fyrir birtingu á nektarmynd af fyrrverandi Bandarískur karlmaður hefur verið dæmdur í fangelsi eftir að hann birti nektarmynd af fyrrverandi kærustu sinni á Facebook-síðu yfirmanns hennar ásamt niðrandi ummælum. Erlent 3.12.2014 14:16 « ‹ ›
Tveir gíslar féllu fyrir hendi Al-Kaída í dag Bandarískur blaðamaður og suður-amerískur kennari létust í misheppnaðri frelsunaraðgerð bandaríska hersins. Erlent 6.12.2014 18:45
Tugþúsundir í neyðarskýlum vegna fellibyls Gert er ráð fyrir að fellibylurinn nái landi síðar í dag eða að næturlagi á Filippseyjum. Erlent 6.12.2014 15:00
NASA hefur undirbúning að ferðum manna til Mars NASA skaut í gær upp ómannaða tilraunageimfarinu Orion til undirbúnings frekari ferðalögum manna út í geim. Erlent 6.12.2014 13:15
Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. Erlent 6.12.2014 07:00
Þýskur maður dæmdur fyrir aðild að IS Fékk þriggja ára og níu mánaða fangelsisdóm fyrir að berjast fyrir IS í Sýrlandi. Erlent 5.12.2014 17:01
Orion lent eftir vel heppnaða tilraunaferð Geimfarið var hannað til mannaflutninga um langar vegalengdir í geimnum og var geimskotið fyrsta skrefið í því að senda menn til Mars. Erlent 5.12.2014 16:41
328 manns í Bandaríkjunum heita Abcde Nafnið er yfirleitt borið fram Ab-sí-dí og er mesta áherslan lög á fyrsta atkvæði nafnsins. Erlent 5.12.2014 14:39
Íslendingar á Filippseyjum búa sig undir fellibylinn Tugþúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og í neyðarskýli en búist er við því að fellibylurinn Hagupit, sem einnig er kallaður Ruby, skelli á eyjunum á morgun. Mesti vindhraði í storminum hefur mælst 250 kílómetrar á klukkustund og ljóst er að hann gæti ollið gríðarlegu tjóni á landsvæði sem varð afar illa úti í stormi í fyrra, þar sem sjöþúsund manns létu lífið. Erlent 5.12.2014 10:24
Stórhættulegt efni í umferð í Amsterdam Herferð er nú hafin í hollensku borginni Amsterdam til þess að vara fólk við afar hættulegum eiturlyfjasala sem selur fólki kókaín sem reynist í raun vera hvítt heróín. Þrír breskir ferðamenn hafa þegar látist og tæplega tuttugu hafa veikst alvarlega en ef hvítt heróín er tekið í gegnum nefið í svipuðu magni og venja er með kókaín, veldur það andnauð og hjartastoppi. Erlent 5.12.2014 09:03
Enn mótmælt í Bandaríkjunum Enn kom til mótmæla í bandarískjum borgum í nótt vegna andláts manns sem tekinn var hálstaki af lögreglumanni í New York. Erlent 5.12.2014 08:22
Flensutímabilið í Bandaríkjunum verði erfiðara en önnur Bandarísk heilbrigðisyfirvöld óttast að bóluefnið verði ekki nægilega árangursríkt Erlent 5.12.2014 07:57
Kielsen verður landsstjóri á Grænlandi Meirihluti hefur verið myndaður á grænlenska þinginu. Erlent 4.12.2014 23:21
Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. Erlent 4.12.2014 22:55
Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni. Erlent 4.12.2014 18:11
Líklegt að sænskir kjósendur leiti til stóru flokkanna Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, lektor í alþjóðastjórnmálum við Háskólann í Malmö, telur að sænskir kjósendur muni fyrst og fremst kjósa þannig að það náist einhver stöðugleiki í sænsk stjórnmál. Erlent 4.12.2014 16:00
Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson. Erlent 4.12.2014 15:02
Átta ára drengur látinn losa stíflu í klósetti með berum höndum Kennarinn sem skipaði barninu að gera þetta var ávíttur í starfi. Erlent 4.12.2014 14:34
Geimskoti frestað til morguns Vegna bilunar þurfti að fresta geimskoti nýs geimfars NASA. Erlent 4.12.2014 11:30
Pútin segir erfiða tíma framundan hjá Rússum Vladimír Pútín Rússlandsforseti ávarpaði báðar deildir rússneska þingsins í morgun. Erlent 4.12.2014 10:28
Marsflaugin fer í sitt fyrsta reynsluflug Geimskipið Orion, sem hannað er til þess að koma mönnum til plánetunnar Mars, fer í sitt fyrsta reynsluflug í hádeginu í dag. Það er NASA sem heldur úti verkefninu í samvinnu við flugvélaframleiðandann Lockheed Martin. Erlent 4.12.2014 07:38
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. Erlent 4.12.2014 07:36
Rannsókn hafin á dauða Eric Garner í New York Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið rannsókn á dauða Eric Garner, svarts manns sem hvítur lögreglumaður í New York tók hálstaki þannig að Garner lést. Eric Holder dómsmálaráðherra tilkynnti þetta í gærkvöldi eftir að kviðdómur í New York ákvað að ákæra lögreglumanninn ekki. Erlent 4.12.2014 07:33
Ætlar að verða hlýjasta árið Árið 2014 virðist ætla að verða hlýjasta ár sögunnar, samkvæmt bráðabirgðaupplýsingum frá Alþjóðaveðurstofnuninni sem kynntar voru á loftslagsráðstefnunni í Líma í gær. Erlent 4.12.2014 07:00
Þjóðernissinnar komust í lykilstöðu Hingað til hefur enginn flokkur á sænska þinginu viljað eiga samstarf við Svíþjóðardemókratana vegna einstrengingslegrar afstöðu þeirra í málefnum útlendinga. Engu að síður tókst þeim að fella tveggja mánaða gamla ríkisstjórn. Erlent 4.12.2014 07:00
Sautján ríki höfða mál gegn Obama Vilja ógilda ákvörðun forsetans sem gefur tæplega fimm milljónum ólöglegra innflytjenda tækifæri til að fá dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Erlent 3.12.2014 23:44
Nýjar þingkosningar í Svíþjóð 22. mars Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar tilkynnti að þann 29. desember verði boðað verði til þingkosninga í Svíþjóð. Kosningar fara fram þann 22. mars. Erlent 3.12.2014 15:53
Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar fellt Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með fjarlagafrumvarpi bandalags borgaralegu flokkanna. Erlent 3.12.2014 15:13
Dæmdur fyrir birtingu á nektarmynd af fyrrverandi Bandarískur karlmaður hefur verið dæmdur í fangelsi eftir að hann birti nektarmynd af fyrrverandi kærustu sinni á Facebook-síðu yfirmanns hennar ásamt niðrandi ummælum. Erlent 3.12.2014 14:16