Erlent Tveir menn handteknir grunaðir um sölu á ólöglegum flugeldum Danska lögreglan hefur handtekið tvo menn á Norður Jótlandi en þeir eru grunaðir um aðild að skelfilegum flugeldaslysum í Danmörku á gamlárskvöld þar sem alls þrír menn létu lífið. Erlent 1.1.2015 23:11 Yfir 76.000 manns féllu í Sýrlandi árið 2014 Meira en 76.000 manns féllu átökunum í Sýrlandi á síðasta ári og mun þetta vera versta árið síðan stríð hófst þar í landi árið 2011. Erlent 1.1.2015 21:30 Þrír myrtir í áramótasamkvæmi í Frakklandi Um ein milljón manns fagnaði áramótunum á Times Square í New York í nótt. Öryggisgæslan var mikil á torginu eins og venjulega. Erlent 1.1.2015 15:35 Tæplega fjörutíu létust í troðningi í nótt Fjölmennur nýársfögnuður í Kína breyttist í hrylling á örskotsstundu. Erlent 1.1.2015 11:37 Brak vélarinnar fundið Erlent 31.12.2014 13:00 Hafa fundið lík sjö farþega Leit að þeim sem fórust þegar farþegavél hrapaði í sjóinn á Javahafi um síðustu helgi hefur gengið illa þar sem slæmt veður er nú á svæðinu. Erlent 31.12.2014 12:23 Átta skotnir til bana í Kanada Lögregla telur morðin hafa verið skipulögð. Erlent 31.12.2014 10:38 John Hurt og Joan Collins öðluð John Hurt hlýtur riddaratign og Joan Collins titilinn "Dame", sem samsvarar riddaratign karla. Erlent 31.12.2014 10:36 Þúsundir mótmæltu í Moskvu Yfir hundrað mótmælendur voru handteknir í Moskvuborg í gær. Erlent 31.12.2014 08:00 Ekki er talið að vélin liggi á miklu dýpi Stjórnvöld í Indónesíu hafa staðfest að brak sem fannst á reki á Javahafi í dag sé úr farþegavél Air Asia sem hvarf af ratsjám um síðustu helgi. Hundrað sextíu og tveir voru um borð í vélinni þegar hún fórst. Erlent 30.12.2014 20:10 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. Erlent 30.12.2014 13:51 Neyðarboð frá ferju með 700 manns um borð Talið er að vopnaðir menn séu um borð, auk nokkur hundruð ólöglegra innflytjenda. Erlent 30.12.2014 13:07 Létust þegar draga átti Norman Atlantic til hafnar Tveir albanskir sjómenn létust eftir að hafa tengt dráttartaug milli skipanna og festust í skrúfu. Erlent 30.12.2014 10:31 Fjörutíu lík og brak úr vélinni hafa fundist Leitarmenn í Jövuhafi hafa nú náð fjörutíu líkum úr vatninu en nær fullvíst má telja að um farþega úr vél AsiaAir sé að ræða. Erlent 30.12.2014 09:41 Podemos er nýtt pólitískt afl Spánverja Podemos-flokkurinn mælist næststærsti flokkur Spánar ári eftir að hann var stofnaður. Erlent 30.12.2014 08:15 Ísraelar skili landinu fyrir 2016 Öryggisráð SÞ greiðir atkvæði um tillöguna á næstu dögum. Erlent 30.12.2014 07:45 Stefnir í sigur vinstri flokka á Grikklandi Forsvarsmenn Evrópusambandsins eru sagðir á nálum yfir kosningum sem boðað hefur verið til á Grikklandi þann 25. janúar næstkomandi. Erlent 30.12.2014 07:06 Skaut úr riffli á lögreglubifreið Engan sakaði þegar maður skaut með riffli á tvo lögreglumenn í bifreið þeirra í Los Angeles aðfaranótt mánudags. Erlent 30.12.2014 07:00 Brak fannst í Jövuhafi Leitarvélar á Jövuhafi telja sig hafa fundið í morgun brak á floti í sjónum sem gæti verið úr Airbus þotu AirAsia sem fórst í fyrradag. Erlent 30.12.2014 06:59 Tíu farþegar ferjunnar lifðu slysið ekki af Tíu létust er eldur kom upp á dekki ferju Norman-Atlantic á Jónahafi nærri albönsku strandlengjunni í gær. Erlent 29.12.2014 22:45 Ebóla staðfest í Glasgow Skoskur heilbrigðisstarfsmaður hefur verið greindur með ebólu. Erlent 29.12.2014 20:30 Leiðtogafundur um málefni Úkraínu í janúar Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti mun funda með leiðtogum Rússlands, Þýskalands og Frakklands í Astana í janúar. Erlent 29.12.2014 16:35 Vél Virgin lent á Gatwick-flugvelli Farþegavél flugfélagsins Virgin Atlantic hringsólaði yfir London eftir að bilun kom upp í lendingarbúnaði. Erlent 29.12.2014 15:43 Rútubílstjóri dansaði undir stýri Tyrkneskur rútubílstjóri hefur verið sektaður og sviptur ökuréttindum eftir birtingu myndbands þar sem hann sést stíga dans undir stýri. Erlent 29.12.2014 15:25 Jólahafurinn í Gävle lifði aðventuna af Hafurinn hefur oftar en ekki verið brenndur eða eyðilagður á annan hátt. Erlent 29.12.2014 15:22 Leit að flugvélinni hætt í dag Leitarmenn segja líklegast að brak vélarinnar sé nú að finna á hafsbotni. Erlent 29.12.2014 14:33 Búið að bjarga öllum farþegum frá borði Alls fórust fimm manns í slysinu en eldur kom upp á bílaþilfari ferjunnar undan ströndum Korfú í gærkvöldi. Erlent 29.12.2014 12:56 Fæðingarheimili Hitlers enn til vandræða Yfirvöld í Austurríki vita ekkert hvað skal gert við húsið í bænum Braunau, en það hefur nú staðið autt í þrjú ár. Erlent 29.12.2014 12:43 Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. Erlent 29.12.2014 11:06 Frakkar minntust hörmulegs slyss Fyrrverandi ráðherrar taka þátt í minningarathöfn í Lievin, í norðurhluta Frakklands, í gær. Þess var minnst að 40 ár eru liðin frá námuslysi sem varð 42 manns að bana þann 27. desember 1974. Erlent 29.12.2014 10:45 « ‹ ›
Tveir menn handteknir grunaðir um sölu á ólöglegum flugeldum Danska lögreglan hefur handtekið tvo menn á Norður Jótlandi en þeir eru grunaðir um aðild að skelfilegum flugeldaslysum í Danmörku á gamlárskvöld þar sem alls þrír menn létu lífið. Erlent 1.1.2015 23:11
Yfir 76.000 manns féllu í Sýrlandi árið 2014 Meira en 76.000 manns féllu átökunum í Sýrlandi á síðasta ári og mun þetta vera versta árið síðan stríð hófst þar í landi árið 2011. Erlent 1.1.2015 21:30
Þrír myrtir í áramótasamkvæmi í Frakklandi Um ein milljón manns fagnaði áramótunum á Times Square í New York í nótt. Öryggisgæslan var mikil á torginu eins og venjulega. Erlent 1.1.2015 15:35
Tæplega fjörutíu létust í troðningi í nótt Fjölmennur nýársfögnuður í Kína breyttist í hrylling á örskotsstundu. Erlent 1.1.2015 11:37
Hafa fundið lík sjö farþega Leit að þeim sem fórust þegar farþegavél hrapaði í sjóinn á Javahafi um síðustu helgi hefur gengið illa þar sem slæmt veður er nú á svæðinu. Erlent 31.12.2014 12:23
John Hurt og Joan Collins öðluð John Hurt hlýtur riddaratign og Joan Collins titilinn "Dame", sem samsvarar riddaratign karla. Erlent 31.12.2014 10:36
Þúsundir mótmæltu í Moskvu Yfir hundrað mótmælendur voru handteknir í Moskvuborg í gær. Erlent 31.12.2014 08:00
Ekki er talið að vélin liggi á miklu dýpi Stjórnvöld í Indónesíu hafa staðfest að brak sem fannst á reki á Javahafi í dag sé úr farþegavél Air Asia sem hvarf af ratsjám um síðustu helgi. Hundrað sextíu og tveir voru um borð í vélinni þegar hún fórst. Erlent 30.12.2014 20:10
Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. Erlent 30.12.2014 13:51
Neyðarboð frá ferju með 700 manns um borð Talið er að vopnaðir menn séu um borð, auk nokkur hundruð ólöglegra innflytjenda. Erlent 30.12.2014 13:07
Létust þegar draga átti Norman Atlantic til hafnar Tveir albanskir sjómenn létust eftir að hafa tengt dráttartaug milli skipanna og festust í skrúfu. Erlent 30.12.2014 10:31
Fjörutíu lík og brak úr vélinni hafa fundist Leitarmenn í Jövuhafi hafa nú náð fjörutíu líkum úr vatninu en nær fullvíst má telja að um farþega úr vél AsiaAir sé að ræða. Erlent 30.12.2014 09:41
Podemos er nýtt pólitískt afl Spánverja Podemos-flokkurinn mælist næststærsti flokkur Spánar ári eftir að hann var stofnaður. Erlent 30.12.2014 08:15
Ísraelar skili landinu fyrir 2016 Öryggisráð SÞ greiðir atkvæði um tillöguna á næstu dögum. Erlent 30.12.2014 07:45
Stefnir í sigur vinstri flokka á Grikklandi Forsvarsmenn Evrópusambandsins eru sagðir á nálum yfir kosningum sem boðað hefur verið til á Grikklandi þann 25. janúar næstkomandi. Erlent 30.12.2014 07:06
Skaut úr riffli á lögreglubifreið Engan sakaði þegar maður skaut með riffli á tvo lögreglumenn í bifreið þeirra í Los Angeles aðfaranótt mánudags. Erlent 30.12.2014 07:00
Brak fannst í Jövuhafi Leitarvélar á Jövuhafi telja sig hafa fundið í morgun brak á floti í sjónum sem gæti verið úr Airbus þotu AirAsia sem fórst í fyrradag. Erlent 30.12.2014 06:59
Tíu farþegar ferjunnar lifðu slysið ekki af Tíu létust er eldur kom upp á dekki ferju Norman-Atlantic á Jónahafi nærri albönsku strandlengjunni í gær. Erlent 29.12.2014 22:45
Ebóla staðfest í Glasgow Skoskur heilbrigðisstarfsmaður hefur verið greindur með ebólu. Erlent 29.12.2014 20:30
Leiðtogafundur um málefni Úkraínu í janúar Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti mun funda með leiðtogum Rússlands, Þýskalands og Frakklands í Astana í janúar. Erlent 29.12.2014 16:35
Vél Virgin lent á Gatwick-flugvelli Farþegavél flugfélagsins Virgin Atlantic hringsólaði yfir London eftir að bilun kom upp í lendingarbúnaði. Erlent 29.12.2014 15:43
Rútubílstjóri dansaði undir stýri Tyrkneskur rútubílstjóri hefur verið sektaður og sviptur ökuréttindum eftir birtingu myndbands þar sem hann sést stíga dans undir stýri. Erlent 29.12.2014 15:25
Jólahafurinn í Gävle lifði aðventuna af Hafurinn hefur oftar en ekki verið brenndur eða eyðilagður á annan hátt. Erlent 29.12.2014 15:22
Leit að flugvélinni hætt í dag Leitarmenn segja líklegast að brak vélarinnar sé nú að finna á hafsbotni. Erlent 29.12.2014 14:33
Búið að bjarga öllum farþegum frá borði Alls fórust fimm manns í slysinu en eldur kom upp á bílaþilfari ferjunnar undan ströndum Korfú í gærkvöldi. Erlent 29.12.2014 12:56
Fæðingarheimili Hitlers enn til vandræða Yfirvöld í Austurríki vita ekkert hvað skal gert við húsið í bænum Braunau, en það hefur nú staðið autt í þrjú ár. Erlent 29.12.2014 12:43
Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. Erlent 29.12.2014 11:06
Frakkar minntust hörmulegs slyss Fyrrverandi ráðherrar taka þátt í minningarathöfn í Lievin, í norðurhluta Frakklands, í gær. Þess var minnst að 40 ár eru liðin frá námuslysi sem varð 42 manns að bana þann 27. desember 1974. Erlent 29.12.2014 10:45