Erlent

Hafa fundið lík sjö farþega

Leit að þeim sem fórust þegar farþegavél hrapaði í sjóinn á Javahafi um síðustu helgi hefur gengið illa þar sem slæmt veður er nú á svæðinu.

Erlent

Ekki er talið að vélin liggi á miklu dýpi

Stjórnvöld í Indónesíu hafa staðfest að brak sem fannst á reki á Javahafi í dag sé úr farþegavél Air Asia sem hvarf af ratsjám um síðustu helgi. Hundrað sextíu og tveir voru um borð í vélinni þegar hún fórst.

Erlent

Brak fannst í Jövuhafi

Leitarvélar á Jövuhafi telja sig hafa fundið í morgun brak á floti í sjónum sem gæti verið úr Airbus þotu AirAsia sem fórst í fyrradag.

Erlent

Frakkar minntust hörmulegs slyss

Fyrrverandi ráðherrar taka þátt í minningarathöfn í Lievin, í norðurhluta Frakklands, í gær. Þess var minnst að 40 ár eru liðin frá námuslysi sem varð 42 manns að bana þann 27. desember 1974.

Erlent