Fótbolti

Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki

Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið.

Fótbolti

Alonso: Fínn mórall hjá Real

Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu.

Fótbolti

Torres og Gerrard báðir undir hnífinn?

Gleðifréttirnar streyma ekki beint úr Bíltaborginni þessa dagana. Nýjasta nýtt er að Fernando Torres og Steven Gerrard gætu báðir þurft að leggjast undir hnífinn til þess að fá bót meina sinna.

Enski boltinn

Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan

Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það.

Fótbolti

Platini: Drogba er fínn náungi

Michel Platini, forseti UEFA, hefur fulla trú á því að framherjinn Didier Drogba hafi lært sína lexíu eftir að hafa fengið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína gagnvart dómara í Meistaradeildinni í fyrra.

Enski boltinn