Fótbolti

Gazza sektaður fyrir drykkjulæti

Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði.

Enski boltinn

Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum.

Enski boltinn

Reading rak Rodgers

Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu.

Enski boltinn

Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City

Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld.

Enski boltinn

Wenger hefur trú á Almunia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur enn fulla trú á spænska markverðinum Manuel Almunia sem hefur enn á ný verið gagnrýndur. Nú síðast eftir frammistöðu sína gegn Liverpool.

Enski boltinn

Lehmann meiddur og í leikbanni

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn.

Fótbolti

Liverpool tekur á móti Wigan í kvöld

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og eru þeir allir frekar áhugaverðir. Liverpool fær tækifæri til þess að lyfta sér upp úr áttunda sæti deildarinnar er liðið tekur á móti Wigan sem er í fjórtánda sæti.

Enski boltinn

Beckham vill mæta United í Meistaradeildinni

David Beckham vonast til þess að mæta fyrrum félögum sínum í Man. Utd í Meistaradeildinni í ár. Beckham gengur í raðir AC Milan eftir áramót og félagið gæti vel dregist gegn United í sextán liða úrslitum keppninnar.

Fótbolti

Gunnar Heiðar til Reading

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið lánaður frá Esbjerg í Danmörku til Reading á Englandi eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins.

Enski boltinn

Arnór: Þýðir ekkert að hengja haus

Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir engan bilbug að finna á Eiði Smára þrátt fyrir að allt hafi ekki gengið að óskum hjá franska liðinu Monaco í haust.

Fótbolti