Fótbolti Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10 Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53 Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 17:30 Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30 Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21 Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30 Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45 Ronaldo styður AC Milan í kvöld Það er risaslagur í ítalska boltanum í kvöld þegar grannarnir í AC Milan og Inter eigast við. AC Milan getur með sigri saxað forskot Inter í þrjú stig og þar að auki á liðið leik til góða. Fótbolti 24.1.2010 13:00 Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. Enski boltinn 24.1.2010 12:15 Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56 Roma vann góðan útisigur á Juventus Það gengur sem fyrr allt á afturfótunum hjá Juventus. Í gær tapaði liðið á heimavelli gegn Roma, 1-2. Fótbolti 24.1.2010 09:00 Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. Fótbolti 24.1.2010 08:00 Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53 Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45 Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05 Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50 Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52 Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. Enski boltinn 23.1.2010 14:39 Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. Fótbolti 23.1.2010 10:00 Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. Enski boltinn 22.1.2010 23:30 Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. Enski boltinn 22.1.2010 22:00 Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. Fótbolti 22.1.2010 20:30 Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. Enski boltinn 22.1.2010 18:30 Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. Enski boltinn 22.1.2010 18:00 United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. Enski boltinn 22.1.2010 15:00 Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. Enski boltinn 22.1.2010 13:30 Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 12:30 Aquilani: Stutt í að ég komist í mitt besta form Ítalinn Alberto Aquilani viðurkennir að það hefði verið auðveldara að aðlagast lífinu hjá Liverpool ef liðinu gengi betur. Enski boltinn 22.1.2010 10:00 Tevez: Neville er hálfviti Stríði Carlos Tevez og Gary Neville er hvergi nærri lokið enda var Tevez nú síðast að kalla Neville hálfvita. Hann segist hafa verið að fagna mörkunum til þess að svara Neville. Enski boltinn 22.1.2010 09:30 « ‹ ›
Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10
Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53
Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 17:30
Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30
Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21
Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30
Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45
Ronaldo styður AC Milan í kvöld Það er risaslagur í ítalska boltanum í kvöld þegar grannarnir í AC Milan og Inter eigast við. AC Milan getur með sigri saxað forskot Inter í þrjú stig og þar að auki á liðið leik til góða. Fótbolti 24.1.2010 13:00
Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. Enski boltinn 24.1.2010 12:15
Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56
Roma vann góðan útisigur á Juventus Það gengur sem fyrr allt á afturfótunum hjá Juventus. Í gær tapaði liðið á heimavelli gegn Roma, 1-2. Fótbolti 24.1.2010 09:00
Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. Fótbolti 24.1.2010 08:00
Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53
Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45
Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05
Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50
Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52
Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. Enski boltinn 23.1.2010 14:39
Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. Fótbolti 23.1.2010 10:00
Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. Enski boltinn 22.1.2010 23:30
Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. Enski boltinn 22.1.2010 22:00
Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. Fótbolti 22.1.2010 20:30
Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. Enski boltinn 22.1.2010 18:30
Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. Enski boltinn 22.1.2010 18:00
United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. Enski boltinn 22.1.2010 15:00
Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. Enski boltinn 22.1.2010 13:30
Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 12:30
Aquilani: Stutt í að ég komist í mitt besta form Ítalinn Alberto Aquilani viðurkennir að það hefði verið auðveldara að aðlagast lífinu hjá Liverpool ef liðinu gengi betur. Enski boltinn 22.1.2010 10:00
Tevez: Neville er hálfviti Stríði Carlos Tevez og Gary Neville er hvergi nærri lokið enda var Tevez nú síðast að kalla Neville hálfvita. Hann segist hafa verið að fagna mörkunum til þess að svara Neville. Enski boltinn 22.1.2010 09:30