Fótbolti Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. Enski boltinn 10.2.2010 15:30 Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 14:45 Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. Enski boltinn 10.2.2010 14:15 Nígería með Trapattoni í sigtinu Ítalski þjálfarinn Giovanni Trapattoni gæti farið á HM eftir allt saman því hann er á meðal þeirra þjálfara sem Nígería hefur áhuga á að ráða fyrir mótið. Fótbolti 10.2.2010 13:00 Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 12:30 Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 11:45 Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. Íslenski boltinn 10.2.2010 11:24 Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 10.2.2010 10:52 Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. Enski boltinn 10.2.2010 10:30 Zola neitar að gefast upp Hinn ítalski stjóri West Ham, Gianfranco Zola, er ekki á þeim buxunum að gefast upp hjá félaginu þó svo staða liðsins sé erfið, innan sem utan vallar. Enski boltinn 10.2.2010 09:30 Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 23:45 Roberto Mancini var afar ánægður með Adam Johnson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði að Adam Johnson hafi sannað það í 2-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld af hverju hann keypti hann á átta milljónir punda frá Middlesbrough. Enski boltinn 9.2.2010 23:12 Jovanovic og Chamakh búnir að ákveða hvar þeir spila næsta tímabil Serbinn Milan Jovanovic og Marokkómaðurinn Marouane Chamakh gengu í kvöld frá samningum sínum við ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool og Arsenal en báðir koma til sinna nýju liða í sumar. Enski boltinn 9.2.2010 23:00 Stoke City hefur enn ekki tapað leik á árinu 2010 Stoke City er enn ósigrað á nýju ári eftir 1-1 jafntefli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Stoke-liðið hefur nú leikið fimm deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið tvo (Fulham og Blackburn) og gert þrjú jafntefli (Liverpool, Sunderland og Wigan). Enski boltinn 9.2.2010 22:32 Shane Long tryggði Reading dýrmætan sigur í fallslagnum Shane Long tryggði Reading 2-1 sigur á Plymouth í uppgjöri Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni í kvöld. Markið skoraði Long af vítapunktinum á lokamínútu leiksins. Þetta var annað marki Long í leiknum en hann hafði einnig komið Reading í 1-0 á 51. mínútu. Enski boltinn 9.2.2010 22:18 Heiðar Helguson skoraði sitt áttunda mark á tímabilinu Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 heimasigri liðsins á Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld en markið skoraði Heiðar með skalla á 14. mínútu leiksins. Enski boltinn 9.2.2010 22:00 Ruud Gullit ætlar að koma með HM heim til Hollands Ruud Gullit hefur ráðið sig sem forseta framboðs Hollendinga og Belga sem hafa sótt um að fá að halda HM í fótbolta árið 2018. Stjórnarmenn framboðsins samþykktu samhljóða að kjósa Gullit til starfans. Fótbolti 9.2.2010 21:30 Manchester City upp fyrir Tottenham og Portsmouth bjargaði stigi Manchester City komst upp að hlið Liverpool í fjórða sætinu og Portsmouth náði að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Sunderland með marki frá Aruna Dindane í uppbótartíma þegar fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 9.2.2010 21:19 Ancelotti: Terry verður með Chelsea á móti Everton á morgun John Terry hefur náð sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og mun því spila leikinn á móti Everton á morgun. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að nota meiðslin til þess að hvíla fyrirliðann sinn sem hefur staðið í ströngu að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2010 19:15 Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 17:30 Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 16:45 Sverrir búinn að semja við FH-inga Sverrir Garðarsson verður væntanlega orðinn leikmaður FH á næstu dögum. Varnarmaðurinn sterki er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH-inga. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.2.2010 16:08 Manchester United hættir við að afrýja leikbanni Rio Ferdinand Manchester United hefur ákveðið að draga til baka áfrýjun sína á fjögurra leikja banni miðvarðarins Rio Ferdinand sem var dæmdur fyrir að slá til Craig Fagan, framherja Hull í 4-0 sigri United í enska úrvalsdeildinni á dögunum. Enski boltinn 9.2.2010 16:00 KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. Íslenski boltinn 9.2.2010 14:45 Mido: Mamma reiddist vegna lélegs samnings Egyptinn Mido er líklega á lélegustu laununum í ensku úrvalsdeildinni en hann samþykkti að spila með West Ham út leiktíðina fyrir "aðeins" 1.000 pund á viku. Enski boltinn 9.2.2010 14:15 Gazza handtekinn annan daginn í röð Paul Gascoigne er í tómu rugli þessa dagana en hann var handtekinn annan daginn í röð í gær. Enski boltinn 9.2.2010 13:30 Wenger vælir yfir fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú snúið spjótum sínum að fjölmiðlamönnum sem hann segir snúa út úr orðum sínum. Enski boltinn 9.2.2010 13:00 Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 11:45 Robinho hamingjusamur hjá Santos Robinho segist hafa fundið hjá Santos nákvæmlega það sem hann var að leita að - hamingjuna sem hann fann ekki í herbúðum Man. City. Enski boltinn 9.2.2010 11:00 Portsmouth leitar að nýjum eigendum Peter Storrie, stjórnarformaður Portsmouth, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við einstaklinga sem hafa áhuga á að taka yfir félagið. Enski boltinn 9.2.2010 10:30 « ‹ ›
Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. Enski boltinn 10.2.2010 15:30
Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 14:45
Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. Enski boltinn 10.2.2010 14:15
Nígería með Trapattoni í sigtinu Ítalski þjálfarinn Giovanni Trapattoni gæti farið á HM eftir allt saman því hann er á meðal þeirra þjálfara sem Nígería hefur áhuga á að ráða fyrir mótið. Fótbolti 10.2.2010 13:00
Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 12:30
Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 11:45
Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. Íslenski boltinn 10.2.2010 11:24
Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 10.2.2010 10:52
Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. Enski boltinn 10.2.2010 10:30
Zola neitar að gefast upp Hinn ítalski stjóri West Ham, Gianfranco Zola, er ekki á þeim buxunum að gefast upp hjá félaginu þó svo staða liðsins sé erfið, innan sem utan vallar. Enski boltinn 10.2.2010 09:30
Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 23:45
Roberto Mancini var afar ánægður með Adam Johnson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði að Adam Johnson hafi sannað það í 2-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld af hverju hann keypti hann á átta milljónir punda frá Middlesbrough. Enski boltinn 9.2.2010 23:12
Jovanovic og Chamakh búnir að ákveða hvar þeir spila næsta tímabil Serbinn Milan Jovanovic og Marokkómaðurinn Marouane Chamakh gengu í kvöld frá samningum sínum við ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool og Arsenal en báðir koma til sinna nýju liða í sumar. Enski boltinn 9.2.2010 23:00
Stoke City hefur enn ekki tapað leik á árinu 2010 Stoke City er enn ósigrað á nýju ári eftir 1-1 jafntefli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Stoke-liðið hefur nú leikið fimm deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið tvo (Fulham og Blackburn) og gert þrjú jafntefli (Liverpool, Sunderland og Wigan). Enski boltinn 9.2.2010 22:32
Shane Long tryggði Reading dýrmætan sigur í fallslagnum Shane Long tryggði Reading 2-1 sigur á Plymouth í uppgjöri Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni í kvöld. Markið skoraði Long af vítapunktinum á lokamínútu leiksins. Þetta var annað marki Long í leiknum en hann hafði einnig komið Reading í 1-0 á 51. mínútu. Enski boltinn 9.2.2010 22:18
Heiðar Helguson skoraði sitt áttunda mark á tímabilinu Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 heimasigri liðsins á Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld en markið skoraði Heiðar með skalla á 14. mínútu leiksins. Enski boltinn 9.2.2010 22:00
Ruud Gullit ætlar að koma með HM heim til Hollands Ruud Gullit hefur ráðið sig sem forseta framboðs Hollendinga og Belga sem hafa sótt um að fá að halda HM í fótbolta árið 2018. Stjórnarmenn framboðsins samþykktu samhljóða að kjósa Gullit til starfans. Fótbolti 9.2.2010 21:30
Manchester City upp fyrir Tottenham og Portsmouth bjargaði stigi Manchester City komst upp að hlið Liverpool í fjórða sætinu og Portsmouth náði að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Sunderland með marki frá Aruna Dindane í uppbótartíma þegar fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 9.2.2010 21:19
Ancelotti: Terry verður með Chelsea á móti Everton á morgun John Terry hefur náð sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og mun því spila leikinn á móti Everton á morgun. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að nota meiðslin til þess að hvíla fyrirliðann sinn sem hefur staðið í ströngu að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2010 19:15
Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 17:30
Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 16:45
Sverrir búinn að semja við FH-inga Sverrir Garðarsson verður væntanlega orðinn leikmaður FH á næstu dögum. Varnarmaðurinn sterki er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH-inga. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.2.2010 16:08
Manchester United hættir við að afrýja leikbanni Rio Ferdinand Manchester United hefur ákveðið að draga til baka áfrýjun sína á fjögurra leikja banni miðvarðarins Rio Ferdinand sem var dæmdur fyrir að slá til Craig Fagan, framherja Hull í 4-0 sigri United í enska úrvalsdeildinni á dögunum. Enski boltinn 9.2.2010 16:00
KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. Íslenski boltinn 9.2.2010 14:45
Mido: Mamma reiddist vegna lélegs samnings Egyptinn Mido er líklega á lélegustu laununum í ensku úrvalsdeildinni en hann samþykkti að spila með West Ham út leiktíðina fyrir "aðeins" 1.000 pund á viku. Enski boltinn 9.2.2010 14:15
Gazza handtekinn annan daginn í röð Paul Gascoigne er í tómu rugli þessa dagana en hann var handtekinn annan daginn í röð í gær. Enski boltinn 9.2.2010 13:30
Wenger vælir yfir fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú snúið spjótum sínum að fjölmiðlamönnum sem hann segir snúa út úr orðum sínum. Enski boltinn 9.2.2010 13:00
Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 11:45
Robinho hamingjusamur hjá Santos Robinho segist hafa fundið hjá Santos nákvæmlega það sem hann var að leita að - hamingjuna sem hann fann ekki í herbúðum Man. City. Enski boltinn 9.2.2010 11:00
Portsmouth leitar að nýjum eigendum Peter Storrie, stjórnarformaður Portsmouth, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við einstaklinga sem hafa áhuga á að taka yfir félagið. Enski boltinn 9.2.2010 10:30