Fótbolti Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. Fótbolti 5.4.2010 13:02 Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. Enski boltinn 5.4.2010 12:45 Ancelotti ballskákarmeistari Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, virðist hafa marga leynda hæfileika og hann kom leikmönnum sínum algjörlega í opna skjöldu er hann rúllaði þeim upp í ballskák eða pool eins og það er kallað á ensku. Enski boltinn 5.4.2010 12:00 Neville: Þreyta engin afsökun Gary Neville, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn liðsins geti ekki falið sig á bak við einhverja þreytu ef liðið fellur úr leik í Meistaradeildinni. Hann segir leikmenn eiga að vera vana því að spila tvisvar í viku. Enski boltinn 5.4.2010 11:32 Carlo Ancelotti: Manchester United er ekki sama liðið án Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi skilið að verða enskir meistarar og að Manchester United eigi möguleika á að vinna titilinn án Wayne Rooney. Ítalinn var ánægður með sitt lið eftir 2-1 sigur Chelsea á Old Trafford á laugardaginn. Enski boltinn 5.4.2010 09:00 Arsenal verður að geta unnið titla svo að Wenger verði áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er farinn að huga að framtíð sinni en núverandi samningur hans við félagið rennur út árið 2011. Wenger hefur verið hjá Arsenal frá 1996 en liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 2005. Enski boltinn 5.4.2010 07:00 Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2010 06:00 Nemanja Vidic: Við megum ekki hengja haus Nemanja Vidic hvetur samherja sína hjá Manchester United að hætta að svekkja sig og vorkenna sjálfum sér eftir töpin á móti Bayern Munchen og Chelsea á síðustu dögum. Hann segir það mikilvægt að rífa upp liðsandann fyrir seinni leikinn á móti Bayern í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2010 23:00 Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:30 Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. Fótbolti 4.4.2010 18:00 Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. Enski boltinn 4.4.2010 17:30 West Ham jafnaði tvisvar á móti Everton og tryggði sér langþráð stig West Ham náði í sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni síðan 20. febrúar og endaði um leið sex leikja taphrinu með því að ná 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 4.4.2010 16:57 Norski varnarmaðurinn tryggði Fulham sigur á Wigan Norðmaðurinn Brede Hangeland skoraði sigurmark Fulham í 2-1 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Wigan er í harðri fallbaráttu og komst 1-0 yfir en Fulham svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 4.4.2010 16:05 Liverpool náði aðeins jafntefli á móti Birmingham - 4 stigum á eftir City Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn hafa þar með náð stigi á heimavelli á móti öllum efstu liðunum í deildinni. Liverpool tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti og staða liðsins er nú ekki góð. Enski boltinn 4.4.2010 15:55 Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 15:15 Redknapp: Við þurfum að fá meiddu mennina okkar til baka Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi að úrslit gærdagsins hafi galopnað baráttuna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham missti þá fjórða sætið til Manchester City eftir 1-3 tap fyrir Sunderland. Enski boltinn 4.4.2010 13:30 Florent Malouda: Hvíldin hjálpaði Chelsea á Old Trafford Florent Malouda átti flottan leik í gær þegar Chelsea endurheimti toppsætið með 2-1 sigri á Manchester United á Old Trafford. Malouda lagði meðal annars upp fyrsta mark leiksins eftir glæsilegan sprett í gegnum United-vörnina. Enski boltinn 4.4.2010 13:00 Stuðningsmenn Heerenveen vilja alls ekki missa Arnór Smárason Framtíð Arnórs Smárasonar hefur verið mikið í umræðunni á hollensku netmiðlunum um helgina en Heerenveen ætlar ekki að gera nýjan samning við íslenska landsliðsmanninn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu níu mánuði. Fótbolti 4.4.2010 11:30 Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4.4.2010 08:00 Enn meiðast íslenskir landsliðsmenn - Emil ristarbrotinn Emil Hallfreðsson verður ekkert meira með Barnsley á þessu tímabili eftir að hann ristarbrotnaði í leik Barnsley á móti Sheffield United í ensku b-deildinni í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Enski boltinn 4.4.2010 07:00 Bayern endurheimti efsta sætið með sigri á Schalke Bayern Munchen liðið er í góðum gír þessa daganna því liðið fylgdi eftir sigri á Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku með því að vinna toppslaginn á móti Schalke í gær. Fótbolti 4.4.2010 06:00 Brian Laws: Fyrstu 6 mínúturnar voru bæði ótrúlegar og vandræðalegar Brian Laws, stjóri Burnley, horfði upp á sína menn tapa 1-6 fyrir Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City var komið í 3-0 eftir aðeins sex mínútna leik. Enski boltinn 3.4.2010 22:00 Mancini: Góðir möguleikar á 4. sætinu ef Adebayor og Tevez ná vel saman Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn fara illa með heimamenn í Burnley á Turf Moor í kvöld og var að sjálfsögðu sáttur með leik sinna manna sem unnu 6-1 sigur. Enski boltinn 3.4.2010 21:30 Aaron Ramsey farinn að stíga í fótinn aðeins mánuði eftir fótbrot Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal sem tvífótbrotnaði í leik á móti Stoke City fyrir mánuði síðan er á góðum batavegi. Ramsey er búinn að leggja hækjunum og farinn að stíga í fótinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.4.2010 20:30 Bojan með tvö mörk í öruggum sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli í kvöld. Bojan Krkic skoraði tvö mörk fyrir Barcelona en hin mörkin gerðu Lionel Messi og Jeffrén Suárez. Fótbolti 3.4.2010 19:52 Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 19:00 Aftaka á Turf Moor Manchester City skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með ótrúlegum, og afar auðveldum, 1-6 sigri á Burnley á Turf Moor. Enski boltinn 3.4.2010 18:25 Benítez farinn að efast um andlegu hliðina hjá Aquilani Rafael Benítez, stjóri Liverpool, virðist vera farinn að missa þolinmæðina gagnvart Ítalanum Alberto Aquilani sem hann keypti á 20 milljónir punda frá Roma síðasta haust. Alberto Aquilani er enn á ný meiddur á ökkla en hann hefur aðeins byrjað átta leiki Liverpool-liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 3.4.2010 17:00 Guardiola: Ég vil frekar vinna alla hina leikina en Real-leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Fótbolti 3.4.2010 16:30 Enn skorar Gylfi fyrir Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að gera það gott með Reading en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi gegn Ipswich Town í dag. Mark Gylfa kom á 90. mínútu. Enski boltinn 3.4.2010 16:09 « ‹ ›
Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. Fótbolti 5.4.2010 13:02
Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. Enski boltinn 5.4.2010 12:45
Ancelotti ballskákarmeistari Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, virðist hafa marga leynda hæfileika og hann kom leikmönnum sínum algjörlega í opna skjöldu er hann rúllaði þeim upp í ballskák eða pool eins og það er kallað á ensku. Enski boltinn 5.4.2010 12:00
Neville: Þreyta engin afsökun Gary Neville, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn liðsins geti ekki falið sig á bak við einhverja þreytu ef liðið fellur úr leik í Meistaradeildinni. Hann segir leikmenn eiga að vera vana því að spila tvisvar í viku. Enski boltinn 5.4.2010 11:32
Carlo Ancelotti: Manchester United er ekki sama liðið án Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi skilið að verða enskir meistarar og að Manchester United eigi möguleika á að vinna titilinn án Wayne Rooney. Ítalinn var ánægður með sitt lið eftir 2-1 sigur Chelsea á Old Trafford á laugardaginn. Enski boltinn 5.4.2010 09:00
Arsenal verður að geta unnið titla svo að Wenger verði áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er farinn að huga að framtíð sinni en núverandi samningur hans við félagið rennur út árið 2011. Wenger hefur verið hjá Arsenal frá 1996 en liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 2005. Enski boltinn 5.4.2010 07:00
Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2010 06:00
Nemanja Vidic: Við megum ekki hengja haus Nemanja Vidic hvetur samherja sína hjá Manchester United að hætta að svekkja sig og vorkenna sjálfum sér eftir töpin á móti Bayern Munchen og Chelsea á síðustu dögum. Hann segir það mikilvægt að rífa upp liðsandann fyrir seinni leikinn á móti Bayern í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2010 23:00
Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:30
Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. Fótbolti 4.4.2010 18:00
Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. Enski boltinn 4.4.2010 17:30
West Ham jafnaði tvisvar á móti Everton og tryggði sér langþráð stig West Ham náði í sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni síðan 20. febrúar og endaði um leið sex leikja taphrinu með því að ná 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 4.4.2010 16:57
Norski varnarmaðurinn tryggði Fulham sigur á Wigan Norðmaðurinn Brede Hangeland skoraði sigurmark Fulham í 2-1 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Wigan er í harðri fallbaráttu og komst 1-0 yfir en Fulham svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 4.4.2010 16:05
Liverpool náði aðeins jafntefli á móti Birmingham - 4 stigum á eftir City Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn hafa þar með náð stigi á heimavelli á móti öllum efstu liðunum í deildinni. Liverpool tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti og staða liðsins er nú ekki góð. Enski boltinn 4.4.2010 15:55
Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 15:15
Redknapp: Við þurfum að fá meiddu mennina okkar til baka Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi að úrslit gærdagsins hafi galopnað baráttuna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham missti þá fjórða sætið til Manchester City eftir 1-3 tap fyrir Sunderland. Enski boltinn 4.4.2010 13:30
Florent Malouda: Hvíldin hjálpaði Chelsea á Old Trafford Florent Malouda átti flottan leik í gær þegar Chelsea endurheimti toppsætið með 2-1 sigri á Manchester United á Old Trafford. Malouda lagði meðal annars upp fyrsta mark leiksins eftir glæsilegan sprett í gegnum United-vörnina. Enski boltinn 4.4.2010 13:00
Stuðningsmenn Heerenveen vilja alls ekki missa Arnór Smárason Framtíð Arnórs Smárasonar hefur verið mikið í umræðunni á hollensku netmiðlunum um helgina en Heerenveen ætlar ekki að gera nýjan samning við íslenska landsliðsmanninn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu níu mánuði. Fótbolti 4.4.2010 11:30
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4.4.2010 08:00
Enn meiðast íslenskir landsliðsmenn - Emil ristarbrotinn Emil Hallfreðsson verður ekkert meira með Barnsley á þessu tímabili eftir að hann ristarbrotnaði í leik Barnsley á móti Sheffield United í ensku b-deildinni í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Enski boltinn 4.4.2010 07:00
Bayern endurheimti efsta sætið með sigri á Schalke Bayern Munchen liðið er í góðum gír þessa daganna því liðið fylgdi eftir sigri á Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku með því að vinna toppslaginn á móti Schalke í gær. Fótbolti 4.4.2010 06:00
Brian Laws: Fyrstu 6 mínúturnar voru bæði ótrúlegar og vandræðalegar Brian Laws, stjóri Burnley, horfði upp á sína menn tapa 1-6 fyrir Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City var komið í 3-0 eftir aðeins sex mínútna leik. Enski boltinn 3.4.2010 22:00
Mancini: Góðir möguleikar á 4. sætinu ef Adebayor og Tevez ná vel saman Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn fara illa með heimamenn í Burnley á Turf Moor í kvöld og var að sjálfsögðu sáttur með leik sinna manna sem unnu 6-1 sigur. Enski boltinn 3.4.2010 21:30
Aaron Ramsey farinn að stíga í fótinn aðeins mánuði eftir fótbrot Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal sem tvífótbrotnaði í leik á móti Stoke City fyrir mánuði síðan er á góðum batavegi. Ramsey er búinn að leggja hækjunum og farinn að stíga í fótinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.4.2010 20:30
Bojan með tvö mörk í öruggum sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli í kvöld. Bojan Krkic skoraði tvö mörk fyrir Barcelona en hin mörkin gerðu Lionel Messi og Jeffrén Suárez. Fótbolti 3.4.2010 19:52
Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 19:00
Aftaka á Turf Moor Manchester City skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með ótrúlegum, og afar auðveldum, 1-6 sigri á Burnley á Turf Moor. Enski boltinn 3.4.2010 18:25
Benítez farinn að efast um andlegu hliðina hjá Aquilani Rafael Benítez, stjóri Liverpool, virðist vera farinn að missa þolinmæðina gagnvart Ítalanum Alberto Aquilani sem hann keypti á 20 milljónir punda frá Roma síðasta haust. Alberto Aquilani er enn á ný meiddur á ökkla en hann hefur aðeins byrjað átta leiki Liverpool-liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 3.4.2010 17:00
Guardiola: Ég vil frekar vinna alla hina leikina en Real-leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Fótbolti 3.4.2010 16:30
Enn skorar Gylfi fyrir Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að gera það gott með Reading en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi gegn Ipswich Town í dag. Mark Gylfa kom á 90. mínútu. Enski boltinn 3.4.2010 16:09