Fótbolti

Bayern á eftir Berbatov

Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, gæti mögulega verið á leið frá félaginu í sumar. Orðrómur er um að þýska liðið Bayern Munich ætla sér framherjann í sumar.

Enski boltinn

Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus?

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu.

Enski boltinn

Xavi ósáttur við dómgæsluna

Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina.

Fótbolti

Eggert fékk rautt gegn Rangers

Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum.

Fótbolti

Sol Campbell boðinn nýr samningur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans.

Enski boltinn

Robben: Ég er enginn Messi

„Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover.

Fótbolti

Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes

Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea.

Enski boltinn

Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu.

Enski boltinn