Fótbolti Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 22:00 Mancini: Nú getum við mættir fullir sjálfstraust á móti Tottenham Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var himinlifandi eftir 3-1 sigur sinna manna á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2010 21:30 Frábær innkoma Hannesar - skoraði tvö mörk í sigurleik Hannes Þ. Sigurðsson átti frábæra innkomu í 4-2 útisigri Sundsvall á Väsby United í sænsku b-deildinni í dag. Hannes spilaði síðustu 32 mínútur leiksins og skoraði tvö fyrstu mörkin sín á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:00 Roma vann Parma og setti pressu á Inter AS Roma komst aftur á toppinn í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í dag. Roma er með eins stigs forskot á Inter Milan sem á morgun mætir Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm en það er líka heimavöllur AS Roma. Fótbolti 1.5.2010 20:30 Redknapp: Þetta verður rosalegur leikur Harry Redknapp og lærisveinar hans í Tottenham sitja áfram í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Bolton í dag. Tottenham hefur eins stigs forskot á Manchester City fyrir innbyrðisleik liðanna á miðvikudaginn. Enski boltinn 1.5.2010 20:00 Leeds tapaði og tókst ekki að tryggja sig upp Leeds United náði ekki að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að keppinautar þeirra í Millwall töpuðu 0-2 fyrir Tranmere. Leeds tapaði 0-1 fyrir Charlton á sama tíma og þarf því að bíða í eina viku eftir því að komast upp. Enski boltinn 1.5.2010 19:30 Kári Ársælsson: Dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:30 Logi Ólafsson: Það eina jákvæða var að vinna leikinn KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikar karla í dag með 2-1 sigri á Breiðabliki í úrslitaleik en þjálfarinn var þó ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:15 KR-ingar Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum KR-ingar eru Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þetta er í fjórða sinn sem KR vinnur deildabikarinn en félagið vann hann einnig 1998, 2001 og 2005. Blikar hafa hinsvegar tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í deildabikarnum og þurftu að sætta sig við silfrið í keppninni annað árið í röð. Íslenski boltinn 1.5.2010 17:47 McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. Enski boltinn 1.5.2010 17:00 Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 1.5.2010 16:31 Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. Enski boltinn 1.5.2010 15:52 Eggert aftur inn í liðið og Hearts vann dramatískan sigur Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar Hearts vann 2-1 útisigur í Edinborgar-slagnum á móti Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eggert hafði misst af síðasta leik vegna leiksbanns. Fótbolti 1.5.2010 15:30 Verður Eiður Smári franskur bikarmeistari í kvöld? Mónakó mætir Paris Saint Germain í kvöld í bikarúrslitaleiknum í Frakklandi en leikurinn fer fram á Stade de France. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta bikarleik Mónakó á tímabilinu og gæti því fengið franskan bikarmeistaratitil á ferilsskránna vinni Mónakó leikinn í kvöld. Fótbolti 1.5.2010 15:00 KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 14:30 Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. Enski boltinn 1.5.2010 14:00 Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.5.2010 13:30 Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. Enski boltinn 1.5.2010 13:00 Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 1.5.2010 12:30 Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. Enski boltinn 30.4.2010 22:15 Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. Enski boltinn 30.4.2010 21:00 O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. Enski boltinn 30.4.2010 19:30 Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. Enski boltinn 30.4.2010 17:15 Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. Íslenski boltinn 30.4.2010 16:15 Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. Fótbolti 30.4.2010 14:15 Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:15 Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. Enski boltinn 30.4.2010 12:45 Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. Enski boltinn 30.4.2010 12:15 Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. Enski boltinn 30.4.2010 11:30 Bayern búið að áfrýja Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það hefur móttekið áfrýjun Bayern München við úrskurði aganefndar sambandsins um að dæma Franck Ribery í þriggja leikja bann. Fótbolti 30.4.2010 10:45 « ‹ ›
Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 22:00
Mancini: Nú getum við mættir fullir sjálfstraust á móti Tottenham Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var himinlifandi eftir 3-1 sigur sinna manna á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2010 21:30
Frábær innkoma Hannesar - skoraði tvö mörk í sigurleik Hannes Þ. Sigurðsson átti frábæra innkomu í 4-2 útisigri Sundsvall á Väsby United í sænsku b-deildinni í dag. Hannes spilaði síðustu 32 mínútur leiksins og skoraði tvö fyrstu mörkin sín á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:00
Roma vann Parma og setti pressu á Inter AS Roma komst aftur á toppinn í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í dag. Roma er með eins stigs forskot á Inter Milan sem á morgun mætir Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm en það er líka heimavöllur AS Roma. Fótbolti 1.5.2010 20:30
Redknapp: Þetta verður rosalegur leikur Harry Redknapp og lærisveinar hans í Tottenham sitja áfram í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Bolton í dag. Tottenham hefur eins stigs forskot á Manchester City fyrir innbyrðisleik liðanna á miðvikudaginn. Enski boltinn 1.5.2010 20:00
Leeds tapaði og tókst ekki að tryggja sig upp Leeds United náði ekki að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að keppinautar þeirra í Millwall töpuðu 0-2 fyrir Tranmere. Leeds tapaði 0-1 fyrir Charlton á sama tíma og þarf því að bíða í eina viku eftir því að komast upp. Enski boltinn 1.5.2010 19:30
Kári Ársælsson: Dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:30
Logi Ólafsson: Það eina jákvæða var að vinna leikinn KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikar karla í dag með 2-1 sigri á Breiðabliki í úrslitaleik en þjálfarinn var þó ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:15
KR-ingar Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum KR-ingar eru Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þetta er í fjórða sinn sem KR vinnur deildabikarinn en félagið vann hann einnig 1998, 2001 og 2005. Blikar hafa hinsvegar tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í deildabikarnum og þurftu að sætta sig við silfrið í keppninni annað árið í röð. Íslenski boltinn 1.5.2010 17:47
McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. Enski boltinn 1.5.2010 17:00
Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 1.5.2010 16:31
Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. Enski boltinn 1.5.2010 15:52
Eggert aftur inn í liðið og Hearts vann dramatískan sigur Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar Hearts vann 2-1 útisigur í Edinborgar-slagnum á móti Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eggert hafði misst af síðasta leik vegna leiksbanns. Fótbolti 1.5.2010 15:30
Verður Eiður Smári franskur bikarmeistari í kvöld? Mónakó mætir Paris Saint Germain í kvöld í bikarúrslitaleiknum í Frakklandi en leikurinn fer fram á Stade de France. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta bikarleik Mónakó á tímabilinu og gæti því fengið franskan bikarmeistaratitil á ferilsskránna vinni Mónakó leikinn í kvöld. Fótbolti 1.5.2010 15:00
KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 14:30
Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. Enski boltinn 1.5.2010 14:00
Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.5.2010 13:30
Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. Enski boltinn 1.5.2010 13:00
Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 1.5.2010 12:30
Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. Enski boltinn 30.4.2010 22:15
Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. Enski boltinn 30.4.2010 21:00
O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. Enski boltinn 30.4.2010 19:30
Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. Enski boltinn 30.4.2010 17:15
Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. Íslenski boltinn 30.4.2010 16:15
Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. Fótbolti 30.4.2010 14:15
Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:15
Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. Enski boltinn 30.4.2010 12:45
Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. Enski boltinn 30.4.2010 12:15
Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. Enski boltinn 30.4.2010 11:30
Bayern búið að áfrýja Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það hefur móttekið áfrýjun Bayern München við úrskurði aganefndar sambandsins um að dæma Franck Ribery í þriggja leikja bann. Fótbolti 30.4.2010 10:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti