Kári Ársælsson: Dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2010 18:30 Kári Ársælsson, fyrirliði Blika. Mynd/Stefán Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. „Við sofnuðum í fimm mínútur í fyrri hálfleik og það reyndist okkur dýrkeypt í dag. Við fengum fín færi til að klára þetta en þetta gekk ekki upp í dag. Þetta var samt ágætis leikur en við hefðum mátt aðeins spila boltanum betur," sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika við Sporttv eftir leikinn. Blikar léku manni færri síðustu 14 mínútur leiksins en voru samt oft nærri því að jafna leikinn og tryggja sér framlengingu. „Liðin eflast oft við að missa mann útaf og við gerðum það kannski í dag. Það vantaði herslumuninn hjá okkur að klára dæmið og jafna leikinn. Eins og menn sáu þá er er dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik," sagði KR. Blikar hvíldu þrjá lykilmenn í þessum leik, framherjana Alfreð Finnbogason og Guðmund Pétursson og svo miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. Þeir eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða. „Við misstum mjög sterka menn út fyrir þennan leik en þeir sem komu inn stóðu sig virkilega vel. Það sýnir bara breiddina og hópinn sem við höfum. Við erum til alls líklegir ef við höldum vel á spöðunum," sagði Kári. „Við höfum reynt að spila eins og Óli leggur upp og menn vita sitt hlutverk í liðinu. Þegar við fylgjum taktíkinni þá erum við ansi sterkir. Þetta lofar góðu" sagði Kári. Breiðablik mætir FH í meistarakeppni KSÍ á þriðjudaginn og getur þar náð í gullið sem kom ekki í hús í dag. „Við ætlum að fara á fullu í þann leik, víst að við töpuðum þessum leik þá förum við enn brjálaðri í þann leik. Það þýðir ekkert annað en að taka hann og koma brjálaðir inn í sumarið," sagði Kári að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. „Við sofnuðum í fimm mínútur í fyrri hálfleik og það reyndist okkur dýrkeypt í dag. Við fengum fín færi til að klára þetta en þetta gekk ekki upp í dag. Þetta var samt ágætis leikur en við hefðum mátt aðeins spila boltanum betur," sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika við Sporttv eftir leikinn. Blikar léku manni færri síðustu 14 mínútur leiksins en voru samt oft nærri því að jafna leikinn og tryggja sér framlengingu. „Liðin eflast oft við að missa mann útaf og við gerðum það kannski í dag. Það vantaði herslumuninn hjá okkur að klára dæmið og jafna leikinn. Eins og menn sáu þá er er dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik," sagði KR. Blikar hvíldu þrjá lykilmenn í þessum leik, framherjana Alfreð Finnbogason og Guðmund Pétursson og svo miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. Þeir eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða. „Við misstum mjög sterka menn út fyrir þennan leik en þeir sem komu inn stóðu sig virkilega vel. Það sýnir bara breiddina og hópinn sem við höfum. Við erum til alls líklegir ef við höldum vel á spöðunum," sagði Kári. „Við höfum reynt að spila eins og Óli leggur upp og menn vita sitt hlutverk í liðinu. Þegar við fylgjum taktíkinni þá erum við ansi sterkir. Þetta lofar góðu" sagði Kári. Breiðablik mætir FH í meistarakeppni KSÍ á þriðjudaginn og getur þar náð í gullið sem kom ekki í hús í dag. „Við ætlum að fara á fullu í þann leik, víst að við töpuðum þessum leik þá förum við enn brjálaðri í þann leik. Það þýðir ekkert annað en að taka hann og koma brjálaðir inn í sumarið," sagði Kári að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira