Fótbolti

Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár.

Fótbolti

Ronaldinho fékk gyllta fótinn

Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009.

Fótbolti

Engin óþarfa áhætta tekin með Torres

Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tjáð Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Liverpool, að hann muni ekki taka neina óþarfa áhættu með Fernando Torres er Spánn mætir Bosníu í undankeppni HM á miðvikudag.

Fótbolti

Mutu verður ekki valinn aftur í landsliðið

Rúmeninn Adrian Mutu virðist ekki vera búinn að brenna sig nógu oft á því að lenda í vandræðum utan vallar því nýjasta uppátæki hans hefur orðið til þess að hann verður ekki valinn aftur í landsliðið.

Fótbolti

Lampard: Látið Rio í friði

Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu.

Enski boltinn