Fótbolti Eyjólfur: Þýskan kom mér um koll Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, var sendur upp í stúku í lok leiks Íslands og Norður-Írlands í Grindavík í dag. Ísland vann leikinn, 2-1. Fótbolti 13.10.2009 19:56 Gylfi Þór: Bara smá misskilningur Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með U-21 landsliði Íslands í rúmt ár er Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi í Grindavík. Fótbolti 13.10.2009 18:44 Jóhann Berg: Ætlum okkur stóra hluti Jóhann Berg Guðmundsson segir U-21 landslið Íslands ætla sér stóra hluti en liðið vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írum. Fótbolti 13.10.2009 18:37 Alex framlengir við Chelsea Penninn er ekki lagður niður á Stamford Bridge þessa dagana. Kalou framlengdi við Chelsea í gær og í dag var það brasilíski varnarmaðurinn Alex. Enski boltinn 13.10.2009 16:49 Umfjöllun: Flottur síðari hálfleikur skilaði sigri Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið er með níu stig í sínum riðli í undankeppni EM 2011 eftir fyrstu fjóra leikina. Fótbolti 13.10.2009 16:43 Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 16:30 Umfjöllun: Sigur en ekki var hann fagur Veigar Páll Gunnarsson sá til þess að ferð Suður-Afríkumanna til Íslands var sneypuför. Hann skoraði eina mark leiks Íslands og Suður-Afríku á 50. mínútu. Fótbolti 13.10.2009 15:49 Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:45 Mokoena eini Suður-Afríkumaðurinn sem var í byrjunarliðinu 2005 Fyrirliðinn Aaron Mokoena er eini maðurinn í landsilðshópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í dag sem var í byrjunarliði liðsins sem tapaði 4-1 fyrir Íslandi í ágúst árið 2005. Fótbolti 13.10.2009 14:30 Þrír fjarverandi vegna veikinda í U-21 landsliðinu Þrír leikmenn geta ekki spilað með U-21 landsliði Íslands gegn Norður-Írlandi í Grindavík í dag vegna veikinda. Leikurinn hefst klukkan 15.00. Fótbolti 13.10.2009 14:00 Eiður Smári ekki með í kvöld - byrjunarliðið klárt Eiður Smári Guðjohnsen hefur þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla en liðið mætir Suður-Afríku á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 13.10.2009 13:25 Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 12:30 Kalou hæstánægður með nýjan samning Salomon Kalou segist vera hæstánægður með nýja samninginn sem hann gerði við Chelsea nú á dögunum. Enski boltinn 13.10.2009 12:00 Gerrard líklega ekki með á morgun Afar ólíklegt þykir að Steven Gerrard geti spilað með enska landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010 á morgun. Enski boltinn 13.10.2009 11:30 Vieira fer ekki fyrr en í júní Patrick Vieira segir að hann muni ekki afar frá Inter fyrr en að samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 13.10.2009 10:30 Gott að fá tækifæri til að spila án Rooney Frank Lampard segir að það sé hollt fyrir enska landsliðið að sjá hvernig það muni spjara sig án Wayne Rooney sem mun missa af leik Englands og Hvíta-Rússlands á morgun. Enski boltinn 13.10.2009 10:00 Notts County rekur knattspyrnustjórann Enska D-deildarfélagið Notts County hefur ákveðið að segja Ian McParland upp störfum en hann var knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 13.10.2009 09:30 Belgar vilja láta banna Fellaini að spila um helgina Belgíska knattspyrnusambandið hefur farið fram á að FIFA banni Marouane Fellaini að spila með Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 13.10.2009 09:00 Real neitaði Ronaldo um að fara til Portúgal Cristiano Ronaldo bað Real Madrid um leyfi til þess að fara með portúgalska landsliðinu til Portúgal þar sem það mætir Möltu í lokaleik sínum í undankeppni HM. Fótbolti 12.10.2009 23:30 Ronaldinho fékk gyllta fótinn Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009. Fótbolti 12.10.2009 22:45 Engin óþarfa áhætta tekin með Torres Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tjáð Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Liverpool, að hann muni ekki taka neina óþarfa áhættu með Fernando Torres er Spánn mætir Bosníu í undankeppni HM á miðvikudag. Fótbolti 12.10.2009 22:00 Eriksson næsti landsliðsþjálfari Svía? Sænska knattspyrnusambandið gerir lítið úr þeim fréttaflutningi að sambandið vilji fá Sven-Göran Eriksson sem næsta landsliðsþjálfara Svía. Fótbolti 12.10.2009 21:15 Styttist í endurkomu Robinho Mark Hughes, knattspyrnustjóri Man. City, hefur staðfest að stutt sé í að Brasilíumaðurinn Robinho snúi aftur á völlinn með liðinu. Enski boltinn 12.10.2009 20:30 Mutu verður ekki valinn aftur í landsliðið Rúmeninn Adrian Mutu virðist ekki vera búinn að brenna sig nógu oft á því að lenda í vandræðum utan vallar því nýjasta uppátæki hans hefur orðið til þess að hann verður ekki valinn aftur í landsliðið. Fótbolti 12.10.2009 19:45 Kalou framlengir við Chelsea Salomom Kalou hefur gengið frá nýjum samningi við Chelsea sem gildir til loka ársins 2012. Hann er á sínu fjórða ári hjá félaginu. Enski boltinn 12.10.2009 19:00 Wenger: Ég mun ekki velja arftaka minn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það ekki vera í sínum verkahring að taka ákvörðun um hver taki við af sér þegar hann hætti á endanum. Enski boltinn 12.10.2009 18:15 Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum. Fótbolti 12.10.2009 17:30 Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 16:45 Munaði litlu að Óli Jó fengi leik gegn Maradona Litlu mátti muna að Ísland hefði leikið æfingaleik gegn Argentínu ytra í síðasta mánuði en hætt var við það á síðustu stundu. Fótbolti 12.10.2009 16:00 Lampard: Látið Rio í friði Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu. Enski boltinn 12.10.2009 15:30 « ‹ ›
Eyjólfur: Þýskan kom mér um koll Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, var sendur upp í stúku í lok leiks Íslands og Norður-Írlands í Grindavík í dag. Ísland vann leikinn, 2-1. Fótbolti 13.10.2009 19:56
Gylfi Þór: Bara smá misskilningur Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með U-21 landsliði Íslands í rúmt ár er Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi í Grindavík. Fótbolti 13.10.2009 18:44
Jóhann Berg: Ætlum okkur stóra hluti Jóhann Berg Guðmundsson segir U-21 landslið Íslands ætla sér stóra hluti en liðið vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írum. Fótbolti 13.10.2009 18:37
Alex framlengir við Chelsea Penninn er ekki lagður niður á Stamford Bridge þessa dagana. Kalou framlengdi við Chelsea í gær og í dag var það brasilíski varnarmaðurinn Alex. Enski boltinn 13.10.2009 16:49
Umfjöllun: Flottur síðari hálfleikur skilaði sigri Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið er með níu stig í sínum riðli í undankeppni EM 2011 eftir fyrstu fjóra leikina. Fótbolti 13.10.2009 16:43
Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 16:30
Umfjöllun: Sigur en ekki var hann fagur Veigar Páll Gunnarsson sá til þess að ferð Suður-Afríkumanna til Íslands var sneypuför. Hann skoraði eina mark leiks Íslands og Suður-Afríku á 50. mínútu. Fótbolti 13.10.2009 15:49
Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:45
Mokoena eini Suður-Afríkumaðurinn sem var í byrjunarliðinu 2005 Fyrirliðinn Aaron Mokoena er eini maðurinn í landsilðshópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í dag sem var í byrjunarliði liðsins sem tapaði 4-1 fyrir Íslandi í ágúst árið 2005. Fótbolti 13.10.2009 14:30
Þrír fjarverandi vegna veikinda í U-21 landsliðinu Þrír leikmenn geta ekki spilað með U-21 landsliði Íslands gegn Norður-Írlandi í Grindavík í dag vegna veikinda. Leikurinn hefst klukkan 15.00. Fótbolti 13.10.2009 14:00
Eiður Smári ekki með í kvöld - byrjunarliðið klárt Eiður Smári Guðjohnsen hefur þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla en liðið mætir Suður-Afríku á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 13.10.2009 13:25
Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 12:30
Kalou hæstánægður með nýjan samning Salomon Kalou segist vera hæstánægður með nýja samninginn sem hann gerði við Chelsea nú á dögunum. Enski boltinn 13.10.2009 12:00
Gerrard líklega ekki með á morgun Afar ólíklegt þykir að Steven Gerrard geti spilað með enska landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010 á morgun. Enski boltinn 13.10.2009 11:30
Vieira fer ekki fyrr en í júní Patrick Vieira segir að hann muni ekki afar frá Inter fyrr en að samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 13.10.2009 10:30
Gott að fá tækifæri til að spila án Rooney Frank Lampard segir að það sé hollt fyrir enska landsliðið að sjá hvernig það muni spjara sig án Wayne Rooney sem mun missa af leik Englands og Hvíta-Rússlands á morgun. Enski boltinn 13.10.2009 10:00
Notts County rekur knattspyrnustjórann Enska D-deildarfélagið Notts County hefur ákveðið að segja Ian McParland upp störfum en hann var knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 13.10.2009 09:30
Belgar vilja láta banna Fellaini að spila um helgina Belgíska knattspyrnusambandið hefur farið fram á að FIFA banni Marouane Fellaini að spila með Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 13.10.2009 09:00
Real neitaði Ronaldo um að fara til Portúgal Cristiano Ronaldo bað Real Madrid um leyfi til þess að fara með portúgalska landsliðinu til Portúgal þar sem það mætir Möltu í lokaleik sínum í undankeppni HM. Fótbolti 12.10.2009 23:30
Ronaldinho fékk gyllta fótinn Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009. Fótbolti 12.10.2009 22:45
Engin óþarfa áhætta tekin með Torres Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tjáð Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Liverpool, að hann muni ekki taka neina óþarfa áhættu með Fernando Torres er Spánn mætir Bosníu í undankeppni HM á miðvikudag. Fótbolti 12.10.2009 22:00
Eriksson næsti landsliðsþjálfari Svía? Sænska knattspyrnusambandið gerir lítið úr þeim fréttaflutningi að sambandið vilji fá Sven-Göran Eriksson sem næsta landsliðsþjálfara Svía. Fótbolti 12.10.2009 21:15
Styttist í endurkomu Robinho Mark Hughes, knattspyrnustjóri Man. City, hefur staðfest að stutt sé í að Brasilíumaðurinn Robinho snúi aftur á völlinn með liðinu. Enski boltinn 12.10.2009 20:30
Mutu verður ekki valinn aftur í landsliðið Rúmeninn Adrian Mutu virðist ekki vera búinn að brenna sig nógu oft á því að lenda í vandræðum utan vallar því nýjasta uppátæki hans hefur orðið til þess að hann verður ekki valinn aftur í landsliðið. Fótbolti 12.10.2009 19:45
Kalou framlengir við Chelsea Salomom Kalou hefur gengið frá nýjum samningi við Chelsea sem gildir til loka ársins 2012. Hann er á sínu fjórða ári hjá félaginu. Enski boltinn 12.10.2009 19:00
Wenger: Ég mun ekki velja arftaka minn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það ekki vera í sínum verkahring að taka ákvörðun um hver taki við af sér þegar hann hætti á endanum. Enski boltinn 12.10.2009 18:15
Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum. Fótbolti 12.10.2009 17:30
Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 16:45
Munaði litlu að Óli Jó fengi leik gegn Maradona Litlu mátti muna að Ísland hefði leikið æfingaleik gegn Argentínu ytra í síðasta mánuði en hætt var við það á síðustu stundu. Fótbolti 12.10.2009 16:00
Lampard: Látið Rio í friði Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu. Enski boltinn 12.10.2009 15:30