Fótbolti Indriði og Birkir skoruðu í sigri Viking Þeir Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á skotskónum þegar að Viking vann 4-2 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.5.2010 19:36 Capello: Rooney verður klár fyrir HM Fabio Capello á von á því að Wayne Rooney verði búinn að jafna sig af meiðslum sínum þegar að HM í knattspyrnu hefst í sumar. Enski boltinn 10.5.2010 19:15 Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, í opnunarleik Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2010 18:15 Kristinn í góðum hópi í fagráði dómara Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í svokallað fagráð bestu dómara Evrópu eftir því sem fram kemur á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 10.5.2010 17:30 Ítali dæmir úrslitaleik Fulham og Atletico Madrid Ítalski dómarinn Nicola Rizzoli mun dæma úrslitaleik Atletico Madrid og Fulham í Evrópudeildinni en hann verður spilaður í Hamburg á miðvikudaginn. Fótbolti 10.5.2010 17:00 Tvö íslensk skallamörk í norska boltanum í gær - myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu báðir fyrir sín lið í norsku úrvalsdeildinni í gær og bæði mörkin voru skoruð með skalla. Bjarni Ólafur tryggði Stabæk 2-1 sigur á Brann en Björn Bergmann skoraði eitt þriggja marka Lilleström í 3-1 sigri á Strømsgodset. Fótbolti 10.5.2010 16:30 3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 16:00 Manchester City að klára kaupin á Jerome Boateng Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur látið hafa það eftir sér að félagið sé við það að ganga frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Jerome Boateng frá Hamburg. City mun borga ellefu milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 10.5.2010 15:30 Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:30 5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:00 Totti fær fjögurra leikja bann - en bara í bikarleikjum Fólskulegt brot Francesco Totti, fyrirliða Roma, í bikarleiknum á móti Inter á dögunum hefur engin áhrif á þátttöku hans í lokaumferðum ítölsku deildarinnar þar sem Roma er að berjast um ítalska meistaratiitilinn við Inter. Fótbolti 10.5.2010 13:30 Carlo Ancelotti í ítölsku pressunni í dag: Kóngurinn af Englandi Ítalskir fjölmiðlar hylla Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, í dag eftir að hann varð fyrsti ítalski stjórinn til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Chelsea varð meistari á fyrsta ári hans með liðið og setti nýtt og glæsilegt markamet í ensku úrvalsdeildinni með því að skora 103 mörk í 38 leikjum. Enski boltinn 10.5.2010 13:00 Beckham sendur til að heilla Sepp Blatter og fá HM til Englands David Beckham mun taka það að sér persónulega að fara með framboðsmöppu Englendinga fyrir HM 2018 til Sepp Blatter, forseta FIFA. Beckham mætir til Zurich á föstudaginn með framboðsmöppuna en hún geymir allar upplýsingar um hvernig Englendingar ætla að halda HM fái þeir tækifæri til þess. Fótbolti 10.5.2010 12:30 7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 12:00 Newcastle hefur ekki efni á að kaupa nýja leikmenn Newcastle United er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir aðeins eins árs fjarveru eftir glæsilegan sigur í ensku b-deildinni í vetur. Slæm fjárhagsstaða félagsins þýðir að það verða engir nýir leikmenn keyptir til liðsins fyrir baráttuna í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2010 11:00 Carlo Ancelotti: Sigrarnir á United skiptu öllu máli Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sigrarnir tveir í innbyrðisleikjunum á móti Manchester United hafi verið lykillinn að baki því að Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár. Chelsea kláraði titilinn með því að vinna 8-0 sigur á Wigan í lokaumferðinni í gær. Enski boltinn 10.5.2010 10:30 9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 10:00 Yossi Benayoun: Væntingarnar voru miklar fyrir tímabilið Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segir að leiktímabilið hjá hans mönnum hafi verið algjört klúður. Hann kennir stjórnarmönnum liðsins um og bendir á að salan á Xabi Alonso og staða stjórans, Rafa Benitez, hafi haft mikil áhrif á liðið. Enski boltinn 9.5.2010 23:30 Mourinho fór í fýluferð til Þýskalands Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur sagt að ferðalag hans til Þýskalands þar sem hann fór til að skoða Bayern-liðið hafi verið tilgangslaust en hann fór og fylgdist með leik liðsins gegn Hertha Berlin. Bayern sigraði leikinn 3-1 og fagnaði meistaratitlinum þar í landi eftir leikinn. Fótbolti 9.5.2010 22:45 Cesc Fabregas á batavegi Hinn 22 ára gamli fyrirliði Arsenal og leikmaður spænska landsliðsins, Cesc Fabregas, segist verða klár fyrir slaginn í sumar er HM fer af stað. Útlit var fyrir að Fabregas myndi missa af mótinu eftir að hann meiddist í leik gegn Barcelona er liðin áttust við í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.5.2010 22:00 Inter og Roma með sigra - úrslitin ráðast í lokaumferðinni Bæði toppliðin á Ítalíu Inter og Roma sigruðu bæði sína leiki í dag en ljóst er að meistarar verða krýndir í síðustu umferð deildarinnar sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 9.5.2010 21:30 Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. Fótbolti 9.5.2010 21:15 Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. Fótbolti 9.5.2010 21:00 Garðar skoraði fyrir Linz Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í austurríska fótboltanum í dag er lið hans, LASK Linz, lagði Mattersburg, 2-0. Fótbolti 9.5.2010 20:45 Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.5.2010 19:45 Fögnuður Chelsea - myndir Gleði leikmanna og stuðningsmanna Chelsea í dag var fölskvalaus enda var félagið að vinna sinn fyrsta titil í fjögur ár. Enski boltinn 9.5.2010 19:15 Markaveisla Chelsea og önnur tilþrif enska boltans - myndband Chelsea bauð til veislu á Stamford Bridge í dag er félagið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Chelsea skoraði heil átta mörk í leiknum í dag. Enski boltinn 9.5.2010 18:39 Ferguson: Við klöppum fyrir Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig vel eftir sigurinn á Stoke í dag en sigurinn dugði ekki til því Chelsea hampaði bikarnum í lok dags og batt þar með enda á þriggja ára einokun United. Enski boltinn 9.5.2010 18:15 Rooney líklega ekki alvarlega meiddur Wayne Rooney þurfti að yfirgefa völlinn í dag en nárameiðslin tóku sig upp hjá honum. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir meiðslin þó líklega ekki alvarleg. Enski boltinn 9.5.2010 18:02 Ancelotti: Þetta er stórkostlegt Chelsea fagnaði Englandsmeistaratitlinum eftir að hafa rústað Wigan 8-0 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar í dag. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur í leikslok. Enski boltinn 9.5.2010 17:51 « ‹ ›
Indriði og Birkir skoruðu í sigri Viking Þeir Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á skotskónum þegar að Viking vann 4-2 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.5.2010 19:36
Capello: Rooney verður klár fyrir HM Fabio Capello á von á því að Wayne Rooney verði búinn að jafna sig af meiðslum sínum þegar að HM í knattspyrnu hefst í sumar. Enski boltinn 10.5.2010 19:15
Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, í opnunarleik Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2010 18:15
Kristinn í góðum hópi í fagráði dómara Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í svokallað fagráð bestu dómara Evrópu eftir því sem fram kemur á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 10.5.2010 17:30
Ítali dæmir úrslitaleik Fulham og Atletico Madrid Ítalski dómarinn Nicola Rizzoli mun dæma úrslitaleik Atletico Madrid og Fulham í Evrópudeildinni en hann verður spilaður í Hamburg á miðvikudaginn. Fótbolti 10.5.2010 17:00
Tvö íslensk skallamörk í norska boltanum í gær - myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu báðir fyrir sín lið í norsku úrvalsdeildinni í gær og bæði mörkin voru skoruð með skalla. Bjarni Ólafur tryggði Stabæk 2-1 sigur á Brann en Björn Bergmann skoraði eitt þriggja marka Lilleström í 3-1 sigri á Strømsgodset. Fótbolti 10.5.2010 16:30
3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 16:00
Manchester City að klára kaupin á Jerome Boateng Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur látið hafa það eftir sér að félagið sé við það að ganga frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Jerome Boateng frá Hamburg. City mun borga ellefu milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 10.5.2010 15:30
Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:30
5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:00
Totti fær fjögurra leikja bann - en bara í bikarleikjum Fólskulegt brot Francesco Totti, fyrirliða Roma, í bikarleiknum á móti Inter á dögunum hefur engin áhrif á þátttöku hans í lokaumferðum ítölsku deildarinnar þar sem Roma er að berjast um ítalska meistaratiitilinn við Inter. Fótbolti 10.5.2010 13:30
Carlo Ancelotti í ítölsku pressunni í dag: Kóngurinn af Englandi Ítalskir fjölmiðlar hylla Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, í dag eftir að hann varð fyrsti ítalski stjórinn til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Chelsea varð meistari á fyrsta ári hans með liðið og setti nýtt og glæsilegt markamet í ensku úrvalsdeildinni með því að skora 103 mörk í 38 leikjum. Enski boltinn 10.5.2010 13:00
Beckham sendur til að heilla Sepp Blatter og fá HM til Englands David Beckham mun taka það að sér persónulega að fara með framboðsmöppu Englendinga fyrir HM 2018 til Sepp Blatter, forseta FIFA. Beckham mætir til Zurich á föstudaginn með framboðsmöppuna en hún geymir allar upplýsingar um hvernig Englendingar ætla að halda HM fái þeir tækifæri til þess. Fótbolti 10.5.2010 12:30
7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 12:00
Newcastle hefur ekki efni á að kaupa nýja leikmenn Newcastle United er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir aðeins eins árs fjarveru eftir glæsilegan sigur í ensku b-deildinni í vetur. Slæm fjárhagsstaða félagsins þýðir að það verða engir nýir leikmenn keyptir til liðsins fyrir baráttuna í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2010 11:00
Carlo Ancelotti: Sigrarnir á United skiptu öllu máli Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sigrarnir tveir í innbyrðisleikjunum á móti Manchester United hafi verið lykillinn að baki því að Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár. Chelsea kláraði titilinn með því að vinna 8-0 sigur á Wigan í lokaumferðinni í gær. Enski boltinn 10.5.2010 10:30
9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 10:00
Yossi Benayoun: Væntingarnar voru miklar fyrir tímabilið Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segir að leiktímabilið hjá hans mönnum hafi verið algjört klúður. Hann kennir stjórnarmönnum liðsins um og bendir á að salan á Xabi Alonso og staða stjórans, Rafa Benitez, hafi haft mikil áhrif á liðið. Enski boltinn 9.5.2010 23:30
Mourinho fór í fýluferð til Þýskalands Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur sagt að ferðalag hans til Þýskalands þar sem hann fór til að skoða Bayern-liðið hafi verið tilgangslaust en hann fór og fylgdist með leik liðsins gegn Hertha Berlin. Bayern sigraði leikinn 3-1 og fagnaði meistaratitlinum þar í landi eftir leikinn. Fótbolti 9.5.2010 22:45
Cesc Fabregas á batavegi Hinn 22 ára gamli fyrirliði Arsenal og leikmaður spænska landsliðsins, Cesc Fabregas, segist verða klár fyrir slaginn í sumar er HM fer af stað. Útlit var fyrir að Fabregas myndi missa af mótinu eftir að hann meiddist í leik gegn Barcelona er liðin áttust við í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.5.2010 22:00
Inter og Roma með sigra - úrslitin ráðast í lokaumferðinni Bæði toppliðin á Ítalíu Inter og Roma sigruðu bæði sína leiki í dag en ljóst er að meistarar verða krýndir í síðustu umferð deildarinnar sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 9.5.2010 21:30
Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. Fótbolti 9.5.2010 21:15
Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. Fótbolti 9.5.2010 21:00
Garðar skoraði fyrir Linz Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í austurríska fótboltanum í dag er lið hans, LASK Linz, lagði Mattersburg, 2-0. Fótbolti 9.5.2010 20:45
Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.5.2010 19:45
Fögnuður Chelsea - myndir Gleði leikmanna og stuðningsmanna Chelsea í dag var fölskvalaus enda var félagið að vinna sinn fyrsta titil í fjögur ár. Enski boltinn 9.5.2010 19:15
Markaveisla Chelsea og önnur tilþrif enska boltans - myndband Chelsea bauð til veislu á Stamford Bridge í dag er félagið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Chelsea skoraði heil átta mörk í leiknum í dag. Enski boltinn 9.5.2010 18:39
Ferguson: Við klöppum fyrir Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig vel eftir sigurinn á Stoke í dag en sigurinn dugði ekki til því Chelsea hampaði bikarnum í lok dags og batt þar með enda á þriggja ára einokun United. Enski boltinn 9.5.2010 18:15
Rooney líklega ekki alvarlega meiddur Wayne Rooney þurfti að yfirgefa völlinn í dag en nárameiðslin tóku sig upp hjá honum. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir meiðslin þó líklega ekki alvarleg. Enski boltinn 9.5.2010 18:02
Ancelotti: Þetta er stórkostlegt Chelsea fagnaði Englandsmeistaratitlinum eftir að hafa rústað Wigan 8-0 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar í dag. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur í leikslok. Enski boltinn 9.5.2010 17:51
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti