Fótbolti Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. Íslenski boltinn 19.6.2010 18:33 Jon Dahl Tomasson í byrjunarliði Dana Jon Dahl Tomasson er í byrjunarliði Dana sem mætir Kamerún á HM klukkan 18.30. Hann spilaði ekkert í fyrsta leiknum gegn Hollandi. Fótbolti 19.6.2010 18:00 Slakir Englendingar komu Alsír á óvart Þjálfari Alsír var undrandi á því hversu lélegt enska landsliðið var í leik þjóðanna í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem hentar Alsír ágætlega. Fótbolti 19.6.2010 17:15 Blikinn hjá Fjarðabyggð skoraði gegn HK Aron Már Smárason heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð í 1. deild karla. Hann kom liðinu á bragðið í Kópavoginum gegn HK í 2-0 sigri en hann er einmitt í láni frá Blikum og leiddist því eflaust ekkert að skora. Íslenski boltinn 19.6.2010 16:09 Jafnt hjá Ghana og Áströlum - Stutt HM hjá Kewell Ghana og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli á HM í dag. Ástralir léku einum færri í 65. mínútur og geta því vel við unað. Fótbolti 19.6.2010 15:53 Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. Íslenski boltinn 19.6.2010 15:30 Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. Fótbolti 19.6.2010 15:23 Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. Fótbolti 19.6.2010 15:00 Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. Fótbolti 19.6.2010 14:30 Ísland þarf að vinna N-Írland í dag Ísland og Norður-Írland mætast í undankeppni HM í Þýskalandi á næsta ári á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 og ekkert annað en sigur hjálpar Íslandi að HM-markmiðinu. Fótbolti 19.6.2010 14:00 Sneijder tryggði Hollendingum sigur Hollendingar eru komnir með níu tær inn í 16-liða úrslitin á HM eftir 1-0 sigur á Japan í dag. Wesley Sneijder skoraði eina mark leiksins í frekar rólegum leik. Fótbolti 19.6.2010 13:15 Drogba byrjar gegn Brasilíu á morgun "Það kæmi ekki á óvart ef Didier Drogba byrjaði leikinn gegn Brasilíu," segir Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar. Liðin mætast á morgun í stórleik dagsins. Fótbolti 19.6.2010 13:00 Rooney brjálaður yfir baulinu í gær Enska pressan tók liðið sitt nánast af lífi eftir jafntefli þeirra við Alsír í gær. Leikur liðsins olli gríðarlegum vonbrigðum heima fyrir. Fótbolti 19.6.2010 12:30 Anelka kallaði Domenech hóruson - Hnakkrifust í hálfleik Nicolas Anelka og Raymond Domenech hnakkrifust í hálfleik í 2-0 tapi Frakka gegn Mexíkó á fimmtudaginn. Staðan í hálfleik var 0-0. Fótbolti 19.6.2010 12:00 Arjen Robben ekki með Hollandi í fyrsta leik HM í dag Arjen Robben er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Japan í fyrsta leik HM núna klukkan 11.30. Robben er enn meiddur en ekki var tekin ákvörðun um að nota hann ekki fyrr en í morgun. Hollendingar stilla upp sama liði og vann Dani 2-0. Fótbolti 19.6.2010 11:00 Stuðningsmaður braust inn í búningsklefa enska landsliðsins Ensku stuðningsmennirnir sem horfðu upp á markalaust jafntefli Englands og Alsír í kvöld létu sína menn heyra það í leikslok en einn þeirra gerði gott betur því honum tókst að brjótast inn í búningsklefa enska liðsins eftir leikinn. Fótbolti 18.6.2010 23:15 Didier Drogba í byrjunarliðinu á móti Brasilíu Það er ekki að heyra annað á Sven-Göran Eriksson, þjálfara Fílabeinsstrandarinnar, en að hann ætli að setja Didier Drogba í byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Brasilíu á sunnudaginn. Fótbolti 18.6.2010 22:45 ÍR tók topppsætið af Leikni í Breiðholtsslagnum ÍR-ingar tóku toppsætið af nágrönnum sínum úr efra-Breiðholtinu eftir 2-1 sigur á Leiknismönnum á ÍR-velli í toppslag 1. deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2010 22:17 Sif með Katrínu í miðri vörninni á móti Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Norður-Írlandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 18.6.2010 21:30 Fabio Capello: Verðum vonandi ánægðari eftir næsta leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, átti 64 ára afmæli í dag en afmælisgjöfin frá ensku landsliðsmönnunum var súr frammistaða og markalaust jafntefli á móti Alsír. Enska liðið er í 3. sæti í riðlinum með tvö stig en getur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum með sigri á Slóveníu í lokaleik sínum í riðlinum. Fótbolti 18.6.2010 21:00 Steven Gerrard: Ég veit ekki af hverju við spiluðum ekki betur Enska landsliðið átti slakan leik í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku. Englendingar eru án sigurs og aðeins búnir að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni. Fótbolti 18.6.2010 20:32 Markalaust jafntefli hjá Englandi og Alsír Englendingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld og þurfa því að bíða enn lengur eftir fyrsta sigri sínum í keppninni. Fótbolti 18.6.2010 20:19 Bandaríkjamenn brjálaðir yfir markinu sem dæmt var af þeim Leikmenn og þjálfari bandaríska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir 2-2 jafntefli á móti Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag þrátt fyrir að hafa sýnt mikinn karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. Ástæðan er að mark frá Maurice Edu á 85. mínútu leiksins var dæmt af en markið hefði tryggt Bandaríkjamönnum 3-2 sigur og lykilstöðu í C-riðlinum. Fótbolti 18.6.2010 20:00 Del Bosque nennir ekki að rífast við Aragones Spænska landsliðið og þjálfari þessu, Vicente Del Bosque, hafa mátt þola harða gagnrýni síðan liðið tapaði fyrir Sviss í opnunarleik sínum á HM. Fótbolti 18.6.2010 19:15 Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. Fótbolti 18.6.2010 18:30 Capello bannar Vuvuzela-lúðra á hóteli enska liðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki einn af þeim sem hefur gaman af Vuvuzela-lúðrunum sem tröllríða öllu á HM í Suður-Afríku þessa dagana. Fótbolti 18.6.2010 17:45 Sigur Serba á Þjóðverjum - myndband Þjóðverjar flugu hátt eftir fyrsta leikinn á HM en þeir brotlentu harkalega í dag er Serbía lagði þá af velli, 1-0. Fótbolti 18.6.2010 16:45 Sölvi semur við dönsku meistarana Sölvi Geir Ottesen hefur samið við danska félagið F.C. København til þriggja ára. Sölvi var hjá SønderjyskeE í Danmörku áður en hann söðlaði um en varnarmaðurinn var mjög eftirsóttur um alla Evrópu. Fótbolti 18.6.2010 16:04 Mögnuð endurkoma hjá Bandaríkjamönnum - myndband Bandaríkjamenn sýndu gríðarlega seiglu er þeir nældu í stig gegn Slóvenum eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Lokatölur í leiknum 2-2. Fótbolti 18.6.2010 15:55 Ásgeir Börkur: Tryggvi Guðmundsson er fífl Fylkismaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er allt annað en sáttur við Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Ásgeir sendi Tryggva tóninn í viðtali á fótbolti.net á dögunum og bætti um betur í viðtali við stuðningsmannasíðu Fylkis fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 18.6.2010 15:01 « ‹ ›
Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. Íslenski boltinn 19.6.2010 18:33
Jon Dahl Tomasson í byrjunarliði Dana Jon Dahl Tomasson er í byrjunarliði Dana sem mætir Kamerún á HM klukkan 18.30. Hann spilaði ekkert í fyrsta leiknum gegn Hollandi. Fótbolti 19.6.2010 18:00
Slakir Englendingar komu Alsír á óvart Þjálfari Alsír var undrandi á því hversu lélegt enska landsliðið var í leik þjóðanna í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem hentar Alsír ágætlega. Fótbolti 19.6.2010 17:15
Blikinn hjá Fjarðabyggð skoraði gegn HK Aron Már Smárason heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð í 1. deild karla. Hann kom liðinu á bragðið í Kópavoginum gegn HK í 2-0 sigri en hann er einmitt í láni frá Blikum og leiddist því eflaust ekkert að skora. Íslenski boltinn 19.6.2010 16:09
Jafnt hjá Ghana og Áströlum - Stutt HM hjá Kewell Ghana og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli á HM í dag. Ástralir léku einum færri í 65. mínútur og geta því vel við unað. Fótbolti 19.6.2010 15:53
Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. Íslenski boltinn 19.6.2010 15:30
Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. Fótbolti 19.6.2010 15:23
Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. Fótbolti 19.6.2010 15:00
Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. Fótbolti 19.6.2010 14:30
Ísland þarf að vinna N-Írland í dag Ísland og Norður-Írland mætast í undankeppni HM í Þýskalandi á næsta ári á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 og ekkert annað en sigur hjálpar Íslandi að HM-markmiðinu. Fótbolti 19.6.2010 14:00
Sneijder tryggði Hollendingum sigur Hollendingar eru komnir með níu tær inn í 16-liða úrslitin á HM eftir 1-0 sigur á Japan í dag. Wesley Sneijder skoraði eina mark leiksins í frekar rólegum leik. Fótbolti 19.6.2010 13:15
Drogba byrjar gegn Brasilíu á morgun "Það kæmi ekki á óvart ef Didier Drogba byrjaði leikinn gegn Brasilíu," segir Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar. Liðin mætast á morgun í stórleik dagsins. Fótbolti 19.6.2010 13:00
Rooney brjálaður yfir baulinu í gær Enska pressan tók liðið sitt nánast af lífi eftir jafntefli þeirra við Alsír í gær. Leikur liðsins olli gríðarlegum vonbrigðum heima fyrir. Fótbolti 19.6.2010 12:30
Anelka kallaði Domenech hóruson - Hnakkrifust í hálfleik Nicolas Anelka og Raymond Domenech hnakkrifust í hálfleik í 2-0 tapi Frakka gegn Mexíkó á fimmtudaginn. Staðan í hálfleik var 0-0. Fótbolti 19.6.2010 12:00
Arjen Robben ekki með Hollandi í fyrsta leik HM í dag Arjen Robben er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Japan í fyrsta leik HM núna klukkan 11.30. Robben er enn meiddur en ekki var tekin ákvörðun um að nota hann ekki fyrr en í morgun. Hollendingar stilla upp sama liði og vann Dani 2-0. Fótbolti 19.6.2010 11:00
Stuðningsmaður braust inn í búningsklefa enska landsliðsins Ensku stuðningsmennirnir sem horfðu upp á markalaust jafntefli Englands og Alsír í kvöld létu sína menn heyra það í leikslok en einn þeirra gerði gott betur því honum tókst að brjótast inn í búningsklefa enska liðsins eftir leikinn. Fótbolti 18.6.2010 23:15
Didier Drogba í byrjunarliðinu á móti Brasilíu Það er ekki að heyra annað á Sven-Göran Eriksson, þjálfara Fílabeinsstrandarinnar, en að hann ætli að setja Didier Drogba í byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Brasilíu á sunnudaginn. Fótbolti 18.6.2010 22:45
ÍR tók topppsætið af Leikni í Breiðholtsslagnum ÍR-ingar tóku toppsætið af nágrönnum sínum úr efra-Breiðholtinu eftir 2-1 sigur á Leiknismönnum á ÍR-velli í toppslag 1. deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2010 22:17
Sif með Katrínu í miðri vörninni á móti Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Norður-Írlandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 18.6.2010 21:30
Fabio Capello: Verðum vonandi ánægðari eftir næsta leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, átti 64 ára afmæli í dag en afmælisgjöfin frá ensku landsliðsmönnunum var súr frammistaða og markalaust jafntefli á móti Alsír. Enska liðið er í 3. sæti í riðlinum með tvö stig en getur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum með sigri á Slóveníu í lokaleik sínum í riðlinum. Fótbolti 18.6.2010 21:00
Steven Gerrard: Ég veit ekki af hverju við spiluðum ekki betur Enska landsliðið átti slakan leik í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku. Englendingar eru án sigurs og aðeins búnir að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni. Fótbolti 18.6.2010 20:32
Markalaust jafntefli hjá Englandi og Alsír Englendingar náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Alsír í öðrum leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld og þurfa því að bíða enn lengur eftir fyrsta sigri sínum í keppninni. Fótbolti 18.6.2010 20:19
Bandaríkjamenn brjálaðir yfir markinu sem dæmt var af þeim Leikmenn og þjálfari bandaríska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir 2-2 jafntefli á móti Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag þrátt fyrir að hafa sýnt mikinn karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. Ástæðan er að mark frá Maurice Edu á 85. mínútu leiksins var dæmt af en markið hefði tryggt Bandaríkjamönnum 3-2 sigur og lykilstöðu í C-riðlinum. Fótbolti 18.6.2010 20:00
Del Bosque nennir ekki að rífast við Aragones Spænska landsliðið og þjálfari þessu, Vicente Del Bosque, hafa mátt þola harða gagnrýni síðan liðið tapaði fyrir Sviss í opnunarleik sínum á HM. Fótbolti 18.6.2010 19:15
Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. Fótbolti 18.6.2010 18:30
Capello bannar Vuvuzela-lúðra á hóteli enska liðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki einn af þeim sem hefur gaman af Vuvuzela-lúðrunum sem tröllríða öllu á HM í Suður-Afríku þessa dagana. Fótbolti 18.6.2010 17:45
Sigur Serba á Þjóðverjum - myndband Þjóðverjar flugu hátt eftir fyrsta leikinn á HM en þeir brotlentu harkalega í dag er Serbía lagði þá af velli, 1-0. Fótbolti 18.6.2010 16:45
Sölvi semur við dönsku meistarana Sölvi Geir Ottesen hefur samið við danska félagið F.C. København til þriggja ára. Sölvi var hjá SønderjyskeE í Danmörku áður en hann söðlaði um en varnarmaðurinn var mjög eftirsóttur um alla Evrópu. Fótbolti 18.6.2010 16:04
Mögnuð endurkoma hjá Bandaríkjamönnum - myndband Bandaríkjamenn sýndu gríðarlega seiglu er þeir nældu í stig gegn Slóvenum eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Lokatölur í leiknum 2-2. Fótbolti 18.6.2010 15:55
Ásgeir Börkur: Tryggvi Guðmundsson er fífl Fylkismaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er allt annað en sáttur við Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Ásgeir sendi Tryggva tóninn í viðtali á fótbolti.net á dögunum og bætti um betur í viðtali við stuðningsmannasíðu Fylkis fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 18.6.2010 15:01