Fótbolti Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. Íslenski boltinn 1.7.2010 17:30 Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. Enski boltinn 1.7.2010 16:30 Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 16:00 Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 1.7.2010 15:15 Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. Enski boltinn 1.7.2010 14:30 Queiroz ætlar ekki að hætta Carlos Queiroz ætlar ekki að hætta sem landsliðsþjálfari Portúgals þó svo að liðið hafi fallið úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 1.7.2010 13:45 Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 1.7.2010 13:15 Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. Enski boltinn 1.7.2010 12:45 Webb fær ekki að dæma í fjórðungsúrslitunum Síðasta von Englendinga á HM í Suður-Afríku, dómarinn Howard Webb, fær ekki að dæma leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. Fótbolti 1.7.2010 12:15 Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. Enski boltinn 1.7.2010 11:45 Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 11:15 Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. Enski boltinn 1.7.2010 10:45 Mourinho kemur Ronaldo til varnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar vegna þeirrar gagnrýni sem hefur beinst að honum í tengslum við HM í Suður-Afríku. Fótbolti 1.7.2010 10:15 Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. Fótbolti 1.7.2010 09:15 Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. Enski boltinn 1.7.2010 08:28 Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. Íslenski boltinn 1.7.2010 08:00 Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:45 Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:00 Sigurliðið fékk að skjóta í tapliðið á æfingu Argentínu Stemningin í landsliði Argentínu er með hressasta og besta móti. Það hefur sýnt sig að leikmenn ná augljóslega vel saman innan sem utan vallar og er það ein helsta ástæða þess að margir telja liðið líklegt til að fara alla leið á HM. Fótbolti 30.6.2010 23:45 Aguirre sagði upp hjá Mexíkó Javier Aguirre hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó. Liðið lenti í öðru sæti í A-riðli en tapaði svo fyrir Argentínu í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2010 23:15 Njarðvík lagði Þrótt í 1. deildinni Þróttarar töpuðu fyrir Njarðvíkingum í 1. deild karla í kvöld. Þeir eru því enn við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 30.6.2010 22:30 Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:57 Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:10 Norðanstúlkur burstuðu KR Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur. Íslenski boltinn 30.6.2010 20:53 Moratti: Hodgson er fullkomin ráðning fyrir Liverpool Roy Hodgson verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Að mati Massimo Moratti, forseta Inter sem Hodgson stýrði áður, er Hodgson fullkomin ráðning fyrir Liverpool. Enski boltinn 30.6.2010 20:15 Luca Toni fer til Genoa Luca Toni mun formlega ganga til liðs við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni en hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Bayern München. Fótbolti 30.6.2010 19:30 Samantektir úr öllum 56 HM-leikjunum á Vísi Það er frídagur á HM í Suður-Afríku en knattspyrnuþyrstir geta rifjað upp alla 56 leikina sem farið hafa fram á HM til þessa hér á Vísi. Fótbolti 30.6.2010 18:45 Jovanovic ætlar til Liverpool Sóknarmaðurinn Milan Jovanovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé hættur við að fara til Liverpool. Enski boltinn 30.6.2010 17:15 Zlatan verður áfram hjá Barcelona Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic á ekki von á öðru en að leikmaðurinn verður áfram í herbúðum Barcelona á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2010 16:45 Inter vill ekki selja Maicon Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Fótbolti 30.6.2010 16:15 « ‹ ›
Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. Íslenski boltinn 1.7.2010 17:30
Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. Enski boltinn 1.7.2010 16:30
Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 16:00
Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 1.7.2010 15:15
Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. Enski boltinn 1.7.2010 14:30
Queiroz ætlar ekki að hætta Carlos Queiroz ætlar ekki að hætta sem landsliðsþjálfari Portúgals þó svo að liðið hafi fallið úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 1.7.2010 13:45
Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 1.7.2010 13:15
Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. Enski boltinn 1.7.2010 12:45
Webb fær ekki að dæma í fjórðungsúrslitunum Síðasta von Englendinga á HM í Suður-Afríku, dómarinn Howard Webb, fær ekki að dæma leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. Fótbolti 1.7.2010 12:15
Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. Enski boltinn 1.7.2010 11:45
Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 11:15
Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. Enski boltinn 1.7.2010 10:45
Mourinho kemur Ronaldo til varnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar vegna þeirrar gagnrýni sem hefur beinst að honum í tengslum við HM í Suður-Afríku. Fótbolti 1.7.2010 10:15
Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. Fótbolti 1.7.2010 09:15
Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. Enski boltinn 1.7.2010 08:28
Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. Íslenski boltinn 1.7.2010 08:00
Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:45
Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:00
Sigurliðið fékk að skjóta í tapliðið á æfingu Argentínu Stemningin í landsliði Argentínu er með hressasta og besta móti. Það hefur sýnt sig að leikmenn ná augljóslega vel saman innan sem utan vallar og er það ein helsta ástæða þess að margir telja liðið líklegt til að fara alla leið á HM. Fótbolti 30.6.2010 23:45
Aguirre sagði upp hjá Mexíkó Javier Aguirre hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó. Liðið lenti í öðru sæti í A-riðli en tapaði svo fyrir Argentínu í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2010 23:15
Njarðvík lagði Þrótt í 1. deildinni Þróttarar töpuðu fyrir Njarðvíkingum í 1. deild karla í kvöld. Þeir eru því enn við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 30.6.2010 22:30
Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:57
Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:10
Norðanstúlkur burstuðu KR Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur. Íslenski boltinn 30.6.2010 20:53
Moratti: Hodgson er fullkomin ráðning fyrir Liverpool Roy Hodgson verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Að mati Massimo Moratti, forseta Inter sem Hodgson stýrði áður, er Hodgson fullkomin ráðning fyrir Liverpool. Enski boltinn 30.6.2010 20:15
Luca Toni fer til Genoa Luca Toni mun formlega ganga til liðs við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni en hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Bayern München. Fótbolti 30.6.2010 19:30
Samantektir úr öllum 56 HM-leikjunum á Vísi Það er frídagur á HM í Suður-Afríku en knattspyrnuþyrstir geta rifjað upp alla 56 leikina sem farið hafa fram á HM til þessa hér á Vísi. Fótbolti 30.6.2010 18:45
Jovanovic ætlar til Liverpool Sóknarmaðurinn Milan Jovanovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé hættur við að fara til Liverpool. Enski boltinn 30.6.2010 17:15
Zlatan verður áfram hjá Barcelona Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic á ekki von á öðru en að leikmaðurinn verður áfram í herbúðum Barcelona á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2010 16:45
Inter vill ekki selja Maicon Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Fótbolti 30.6.2010 16:15