Fótbolti

Queiroz ætlar ekki að hætta

Carlos Queiroz ætlar ekki að hætta sem landsliðsþjálfari Portúgals þó svo að liðið hafi fallið úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku.

Fótbolti

Mourinho kemur Ronaldo til varnar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar vegna þeirrar gagnrýni sem hefur beinst að honum í tengslum við HM í Suður-Afríku.

Fótbolti

Hollendingur til Víkings

Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands.

Íslenski boltinn

Aguirre sagði upp hjá Mexíkó

Javier Aguirre hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó. Liðið lenti í öðru sæti í A-riðli en tapaði svo fyrir Argentínu í 16-liða úrslitunum.

Fótbolti

Luca Toni fer til Genoa

Luca Toni mun formlega ganga til liðs við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni en hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Bayern München.

Fótbolti

Inter vill ekki selja Maicon

Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Fótbolti