Fótbolti Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. Íslenski boltinn 8.8.2010 10:51 James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. Enski boltinn 7.8.2010 20:57 Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. Enski boltinn 7.8.2010 20:43 Deco kominn til Fluminese Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea. Fótbolti 7.8.2010 20:36 Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. Enski boltinn 7.8.2010 20:11 Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. Íslenski boltinn 7.8.2010 20:01 Heiðar og Gylfi skoruðu í dag Í dag hófst keppni í ensku 1. deildinni. Landsliðsmennirnir Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson komust báðir á blað. Enski boltinn 7.8.2010 19:22 Arsenal fékk fimm mörk á sig í Varsjá Arsene Wenger hlýtur að setja enn meiri kraft í leit sína að nýjum markverði eftir æfingaleik Arsenal í Varsjá í dag. Liðið vann Legia 6-5 en markvörðurinn Lukasz Fabianski var hlægilega slakur í leiknum. Enski boltinn 7.8.2010 19:02 West Ham vann SBOBET-bikarinn Avram Grant hefur unnið sinn fyrsta titil sem stjóri West Ham en liðið vann Deportivo La Coruna í leik um hinn svokallaða SBOBET-bikar. Enski boltinn 7.8.2010 18:47 Æfingaleikir: Fulham slátraði Werder Bremen Vika er í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik og liðin eru að taka sína síðustu æfingaleiki fyrir mót. Fulham sýndi sparihliðarnar gegn þýska liðinu Werder Bremen og vann 5-1. Enski boltinn 7.8.2010 18:20 Keane tryggði Tottenham sigur á Fiorentina Robbie Keane tryggði Tottenham verðskuldaðan sigur á Fiorentina í æfingaleik í dag. Keane skoraði sigurmarkið í 3-2 sigri í blálok leiksins. Enski boltinn 7.8.2010 18:06 Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.8.2010 17:30 Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. Enski boltinn 7.8.2010 16:22 Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. Enski boltinn 7.8.2010 16:14 Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. Íslenski boltinn 7.8.2010 16:08 Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 7.8.2010 14:44 Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: Íslenski boltinn 7.8.2010 13:36 Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. Enski boltinn 7.8.2010 12:54 Rangers í viðræður um Eið Smára Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers eru komnir í viðræður við franska félagið Monaco um kaup á íslenska landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 7.8.2010 11:39 Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. Íslenski boltinn 7.8.2010 10:00 Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. Enski boltinn 6.8.2010 23:45 Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. Enski boltinn 6.8.2010 23:00 Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:15 Freyr: Erum til í hvað sem er ef liðið er svona gírað „Við vorum miklu betri aðilinn í dag," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir sigurinn örugga gegn Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:30 Rakel: Vandamál sumarsins að klára færin „Mér fannst við alls ekki vera lélegar í þessum leik. Það var alveg barátta til staðar," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir 3-0 tap fyrir Valskonum í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:27 Langþráður og glæsilegur sigur Grindavíkurstelpna Grindavík endaði sex leikja taphrinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með glæsilegum 4-1 heimasigri á Aftureldingu í kvöld. Það voru líka óvænt úrslit því botnlið FH og Hauka náðu bæði í stig á móti liðum talsvert ofar en þau í töflunni. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:19 Leiknir vann ÍA og fór á toppinn - gott kvöld fyrir Breiðholtið Leiknir er kominn í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA upp á Akranesi í kvöld. Leiknir er með þriggja stiga forskot á Þór Akureyri og Víking sem eiga leik inni og mætast á morgun. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:03 Umfjöllun: Valskonur í lykilstöðu eftir öruggan sigur á Þór/KA Valur er með sex stiga forystu í Pepsi-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Valskonur unnu öruggan sigur á Þór/KA 3-0 á Vodafone-vellinum og þurfa að misstíga sig hressilega í þeim umferðum sem eftir eru til að missa af Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:00 Nýi landsliðsþjálfari Ítala valdi ólátabelgina í landsliðið Cesare Prandelli, nýi landsliðsþjálfari Ítala, hefur kallað á framherjana Mario Balotelli og Antonio Cassano inn í ítalska landsliðið fyrir vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni á mánudaginn. Fótbolti 6.8.2010 20:30 Ancelotti: Treysti Terry til að eiga stjörnuleik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að John Terry fái allt hans traust. Terry hefur verið gagnrýndur eftir dapra frammistöðu Englands á HM í sumar og mörg mistök á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 6.8.2010 19:15 « ‹ ›
Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. Íslenski boltinn 8.8.2010 10:51
James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. Enski boltinn 7.8.2010 20:57
Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. Enski boltinn 7.8.2010 20:43
Deco kominn til Fluminese Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea. Fótbolti 7.8.2010 20:36
Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. Enski boltinn 7.8.2010 20:11
Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. Íslenski boltinn 7.8.2010 20:01
Heiðar og Gylfi skoruðu í dag Í dag hófst keppni í ensku 1. deildinni. Landsliðsmennirnir Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson komust báðir á blað. Enski boltinn 7.8.2010 19:22
Arsenal fékk fimm mörk á sig í Varsjá Arsene Wenger hlýtur að setja enn meiri kraft í leit sína að nýjum markverði eftir æfingaleik Arsenal í Varsjá í dag. Liðið vann Legia 6-5 en markvörðurinn Lukasz Fabianski var hlægilega slakur í leiknum. Enski boltinn 7.8.2010 19:02
West Ham vann SBOBET-bikarinn Avram Grant hefur unnið sinn fyrsta titil sem stjóri West Ham en liðið vann Deportivo La Coruna í leik um hinn svokallaða SBOBET-bikar. Enski boltinn 7.8.2010 18:47
Æfingaleikir: Fulham slátraði Werder Bremen Vika er í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik og liðin eru að taka sína síðustu æfingaleiki fyrir mót. Fulham sýndi sparihliðarnar gegn þýska liðinu Werder Bremen og vann 5-1. Enski boltinn 7.8.2010 18:20
Keane tryggði Tottenham sigur á Fiorentina Robbie Keane tryggði Tottenham verðskuldaðan sigur á Fiorentina í æfingaleik í dag. Keane skoraði sigurmarkið í 3-2 sigri í blálok leiksins. Enski boltinn 7.8.2010 18:06
Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.8.2010 17:30
Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. Enski boltinn 7.8.2010 16:22
Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. Enski boltinn 7.8.2010 16:14
Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. Íslenski boltinn 7.8.2010 16:08
Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 7.8.2010 14:44
Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: Íslenski boltinn 7.8.2010 13:36
Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. Enski boltinn 7.8.2010 12:54
Rangers í viðræður um Eið Smára Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers eru komnir í viðræður við franska félagið Monaco um kaup á íslenska landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 7.8.2010 11:39
Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. Íslenski boltinn 7.8.2010 10:00
Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. Enski boltinn 6.8.2010 23:45
Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. Enski boltinn 6.8.2010 23:00
Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:15
Freyr: Erum til í hvað sem er ef liðið er svona gírað „Við vorum miklu betri aðilinn í dag," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir sigurinn örugga gegn Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:30
Rakel: Vandamál sumarsins að klára færin „Mér fannst við alls ekki vera lélegar í þessum leik. Það var alveg barátta til staðar," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir 3-0 tap fyrir Valskonum í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:27
Langþráður og glæsilegur sigur Grindavíkurstelpna Grindavík endaði sex leikja taphrinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með glæsilegum 4-1 heimasigri á Aftureldingu í kvöld. Það voru líka óvænt úrslit því botnlið FH og Hauka náðu bæði í stig á móti liðum talsvert ofar en þau í töflunni. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:19
Leiknir vann ÍA og fór á toppinn - gott kvöld fyrir Breiðholtið Leiknir er kominn í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA upp á Akranesi í kvöld. Leiknir er með þriggja stiga forskot á Þór Akureyri og Víking sem eiga leik inni og mætast á morgun. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:03
Umfjöllun: Valskonur í lykilstöðu eftir öruggan sigur á Þór/KA Valur er með sex stiga forystu í Pepsi-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Valskonur unnu öruggan sigur á Þór/KA 3-0 á Vodafone-vellinum og þurfa að misstíga sig hressilega í þeim umferðum sem eftir eru til að missa af Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:00
Nýi landsliðsþjálfari Ítala valdi ólátabelgina í landsliðið Cesare Prandelli, nýi landsliðsþjálfari Ítala, hefur kallað á framherjana Mario Balotelli og Antonio Cassano inn í ítalska landsliðið fyrir vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni á mánudaginn. Fótbolti 6.8.2010 20:30
Ancelotti: Treysti Terry til að eiga stjörnuleik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að John Terry fái allt hans traust. Terry hefur verið gagnrýndur eftir dapra frammistöðu Englands á HM í sumar og mörg mistök á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 6.8.2010 19:15