Fótbolti

James Milner nálgast Man City

Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar.

Enski boltinn

Deco kominn til Fluminese

Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea.

Fótbolti

Arsenal fékk fimm mörk á sig í Varsjá

Arsene Wenger hlýtur að setja enn meiri kraft í leit sína að nýjum markverði eftir æfingaleik Arsenal í Varsjá í dag. Liðið vann Legia 6-5 en markvörðurinn Lukasz Fabianski var hlægilega slakur í leiknum.

Enski boltinn

Arsenal með tilboð í Reina?

The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal.

Enski boltinn

Man Utd lánar Diouf til Blackburn

Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári.

Enski boltinn

Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum

Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu.

Íslenski boltinn