Fótbolti Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 12:00 Gamli aðstoðarmaður Beckenbauer þjálfar ástralska landsliðið Þjóðverjinn Holger Osieck hefur verið ráðinn þjálfari ástralska landsliðsins í fótbolta og tekur við starfi Hollendingsins Pim Verbeek sem stýrði Áströlum á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 11.8.2010 11:30 Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:30 Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. Enski boltinn 11.8.2010 10:00 Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. Enski boltinn 11.8.2010 09:30 Brasilíumenn unnu sannfærandi sigur á Bandaríkjamönnum Brasilíska landsliðið byrjaði vel undir stjórn Mano Menezes þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Bandaríkjunum fyrir framan 77.223 manns í æfingaleik í New Jersey í nótt. Fótbolti 11.8.2010 09:00 Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2010 07:30 Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:45 Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:00 Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. Íslenski boltinn 10.8.2010 23:45 Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. Enski boltinn 10.8.2010 22:45 West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. Enski boltinn 10.8.2010 22:15 Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:12 Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. Enski boltinn 10.8.2010 21:00 Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. Enski boltinn 10.8.2010 20:34 Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. Enski boltinn 10.8.2010 20:15 Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 10.8.2010 19:30 Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. Íslenski boltinn 10.8.2010 17:36 Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. Fótbolti 10.8.2010 16:30 Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. Enski boltinn 10.8.2010 15:30 Bayern Munchen skilar hagnaði sextánda árið í röð Það eru fá félög rekin betur en þýsku meistararnir í Bayern Munchen en Karl-Heinz Rummenigge, forseti félagsins, sagði í dag að félagið hafi skilað methagnaði á síðasta ári. Fótbolti 10.8.2010 15:00 Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 14:30 Leikmaður West Ham verður fyrirliði Þjóðverja á móti Dönum West Ham maðurinn Thomas Hitzlsperger mun bera fyrirliðabandið þegar Þjóðverjar mæta Dönum í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 10.8.2010 14:00 Trapattoni á sjúkrahúsi með matareitrun Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins í fótbolta, þurfti að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir matareitrun. Trapattoni er ekki í lífshættu en menn hafa rekið matareitrun hans síðan að hann át skelfisk á Ítalíu á döguunum. Fótbolti 10.8.2010 13:30 Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. Enski boltinn 10.8.2010 13:00 Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. Fótbolti 10.8.2010 12:30 Létu þjálfarann finna fyrir því eftir tap í æfingaleik Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. Fótbolti 10.8.2010 12:00 Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:30 Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:00 Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. Enski boltinn 10.8.2010 10:30 « ‹ ›
Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 12:00
Gamli aðstoðarmaður Beckenbauer þjálfar ástralska landsliðið Þjóðverjinn Holger Osieck hefur verið ráðinn þjálfari ástralska landsliðsins í fótbolta og tekur við starfi Hollendingsins Pim Verbeek sem stýrði Áströlum á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 11.8.2010 11:30
Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:30
Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. Enski boltinn 11.8.2010 10:00
Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. Enski boltinn 11.8.2010 09:30
Brasilíumenn unnu sannfærandi sigur á Bandaríkjamönnum Brasilíska landsliðið byrjaði vel undir stjórn Mano Menezes þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Bandaríkjunum fyrir framan 77.223 manns í æfingaleik í New Jersey í nótt. Fótbolti 11.8.2010 09:00
Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2010 07:30
Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:45
Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:00
Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. Íslenski boltinn 10.8.2010 23:45
Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. Enski boltinn 10.8.2010 22:45
West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. Enski boltinn 10.8.2010 22:15
Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:12
Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. Enski boltinn 10.8.2010 21:00
Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. Enski boltinn 10.8.2010 20:34
Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. Enski boltinn 10.8.2010 20:15
Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 10.8.2010 19:30
Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. Íslenski boltinn 10.8.2010 17:36
Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. Fótbolti 10.8.2010 16:30
Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. Enski boltinn 10.8.2010 15:30
Bayern Munchen skilar hagnaði sextánda árið í röð Það eru fá félög rekin betur en þýsku meistararnir í Bayern Munchen en Karl-Heinz Rummenigge, forseti félagsins, sagði í dag að félagið hafi skilað methagnaði á síðasta ári. Fótbolti 10.8.2010 15:00
Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 14:30
Leikmaður West Ham verður fyrirliði Þjóðverja á móti Dönum West Ham maðurinn Thomas Hitzlsperger mun bera fyrirliðabandið þegar Þjóðverjar mæta Dönum í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 10.8.2010 14:00
Trapattoni á sjúkrahúsi með matareitrun Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins í fótbolta, þurfti að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir matareitrun. Trapattoni er ekki í lífshættu en menn hafa rekið matareitrun hans síðan að hann át skelfisk á Ítalíu á döguunum. Fótbolti 10.8.2010 13:30
Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. Enski boltinn 10.8.2010 13:00
Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. Fótbolti 10.8.2010 12:30
Létu þjálfarann finna fyrir því eftir tap í æfingaleik Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. Fótbolti 10.8.2010 12:00
Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:30
Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:00
Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. Enski boltinn 10.8.2010 10:30