Fótbolti

Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum

„Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn

Rúrik: Treysti þjálfaranum

Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma.

Íslenski boltinn

Söknum Eiðs Smára

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn.

Íslenski boltinn

Svíar byrja á sigri

Pontus Anders Mikael Wernbloom skoraði tvö mörk fyrir Svía sem fóru vel af stað í undankeppni EM 2012 með sigri á Ungverjum í kvöld.

Fótbolti

Umfjöllun: Sárt tap gegn Noregi

Noregur vann sigur á Íslandi, 1-2, er liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Sigur Norðmanna var langt frá því að vera sanngjarn eða sannfærandi enda lék íslenska liðið vel og átti skilið að minnsta kosti stig úr leiknum. Það er þó aldrei spurt um sanngirni í íþróttum.

Fótbolti