Fótbolti

Gylfi skoraði í æfingaleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen.

Fótbolti

Diaby verður ekki lengi frá

Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá.

Enski boltinn

Silvestre: Bremen getur unnið öll lið

Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre, sem nú leikur með Werder Bremen, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld þó svo hann sé ekki búinn að vera lengi hjá liðinu.

Fótbolti

Ætlum ekki að enda eins og Leeds

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United.

Enski boltinn

Sandro skilinn eftir á flugvellinum

Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld.

Fótbolti

Willum Þór: Gerðum barnaleg mistök í sigurmarkinu þeirra

Það gengur lítið hjá Willum Þór Þórssyni og lærisveinum hans í Keflavík þessa daganna og það breyttist ekkert við sextán daga frí. Keflavík tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm þegar liðið lá 1-2 á móti Fram í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld.

Íslenski boltinn