Fótbolti

Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina

Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar.

Fótbolti

Þeir ellefu bestu í Evrópu í september

Ellefu stærstu fótboltablöð Evrópu hafa gefið út úrvalslið sitt í evrópska fótboltanum fyrir september-mánuð. Samuel Eto'o framherji Inter fékk flest atkvæði alla eða frá 9 af 11 blöðum en flestir leikmannanna koma úr enska úrvalsdeildinni eða fjórir.

Fótbolti