Fótbolti Sunnudagsmessan: Er Wenger kominn á endastöð með Arsenal? Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH, en hann er mikill stuðningsmaður Arsenal. Þeir félagar ræddu mikið um lið Arsenal og hvort Wenger væri jafnvel komin á endastöð með liðið. Enski boltinn 29.8.2011 19:15 Þriggja manna vörn hjá Barcelona og Fabregas byrjar Barcelona spilar sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Villareal á Nývangi. Pep Guardiola hefur breytt um leikerfi fyrir leikinn í kvöld en liðið spilar 3-4-3 í stað 4-3-3. Fótbolti 29.8.2011 18:36 Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. Íslenski boltinn 29.8.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:15 Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:00 Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:00 Hermann og Heiðar ekki með - fjórar breytingar á A-landsliðinu Hermann Hreiðarsson, Heiðar Helguson, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson verða ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur kallað inn fjóra nýja menn í hópinn. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:59 Hallgrímur og Steinþór Freyr kallaðir inn í landsliðið Hallgrímur Jónasson, leikmaður GAIS í Svíþjóð, og Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hafa verið kallaðir inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:32 Vesen í gríska boltanum Fresta þurfti þremur af átta leikjum fyrstu umferðar gríska boltans um helgina. Ástæðan er sú að þrjú af liðunum sextán í grísku deildinni hafa ekki enn fengið grænt ljós á þátttöku sína. Fótbolti 29.8.2011 16:30 Aguero biður Tevez um að vera áfram hjá City Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, hefur biðlað til Carlos Tevez um að vera áfram í herbúðum félagsins, en Tezez hefur viljað fara frá City í allt sumar. Enski boltinn 29.8.2011 15:45 Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH. Þeir félagar settu að vanda saman alls ekki lið vikunnar. Enski boltinn 29.8.2011 15:45 Stærsta tap Arsenal í 115 ár Tapið gegn Manchester United var stærsta tap Arsenal í 115 ár. Arsenal tapaði 8-2 gegn Man. Utd. á Old Trafford í ótrúlegum leik í gær. Enski boltinn 29.8.2011 14:45 Arsenal býður vonsviknum stuðningsmönnum á annan útileik Forsvarsmenn Arsenal hafa ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins, sem ferðust til Manchester í gær, á annan útileik félagsins á tímabilinu. Arsenal beið lægri hlut gegn Manchester United 8-2 í leik liðanna á Old Trafford. Enski boltinn 29.8.2011 14:36 Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:24 Birkir Bjarnason er líklega á leiðinni frá Viking Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópnum hjá norska liðinu Viking frá Stavanger í gær og svo virðist sem Birkir hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Åge Hareide þjálfari liðsins hefur ekki valið Birki í liðið í undanförnum leikjum en Birkir hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og bendir allt til þess að hann fari frá félaginu áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á miðvikudaginn. Fótbolti 29.8.2011 14:00 AGF samdi við tvo íslenska unglinga Danska úrvalsdeildarfélagið gekk í vikunni frá samningum við tvo leikmenn íslenska U-17 landsliðsins sem fagnaði sigri á Norðurlandamótinu hér á landi fyrr í sumar - þá Óliver Sigurjónsson og Þórð Jón Jóhannesson. Íslenski boltinn 29.8.2011 13:39 Capello hefur augastað á ungu leikmönnum United Danny Wellbeck, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu árið 2012, en hann tognaði í aftanverður læri í leik gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 29.8.2011 13:15 Wenger ætlar að fá Alex til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinilega áttað sig á því eftir niðurlæginguna gegn Manchester United í gær að liðið sárvantar fleiri leikmenn og þá sérstaklega varnarmenn. Enski boltinn 29.8.2011 12:30 Stuðningsmenn skotnir og þjálfari fékk hjartaáfall Tveir stuðningsmenn brasilíska liðsins Palmeiras urðu fyrir skotum eftir átök brutust út milli stuðningsmanna og lögreglu í tengslum við leik liðsins gegn Corinthians í gær. Þá var Ricardo Gomes, stjóri Vasco da Gama, lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 29.8.2011 11:00 Steinþór Freyr með rándýrt mark - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf, skoraði frábært mark er lið hans sigraði Bryne, 5-3, í miklum markaleik í norsku 1. deildinni. Fótbolti 29.8.2011 10:38 Enski boltinn: Mörkin úr 8-2 stórsigri Man Utd gegn Arsenal Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og 8-2 sigur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Arsenal stendur þar upp úr. Öll mörkin úr þeim leik eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt ýmsum öðrum atvikum frá helginni. Þar má nefna lið umferðarinnar, fallegustu mörkin og bestu tilþrifin hjá markvörðunum. Enski boltinn 29.8.2011 09:45 Valsmenn að heltast úr lestinni - myndir Valur er nú sex stigum á eftir topliði KR eftir að liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.8.2011 07:00 Cascarino líkti frammistöðu Arsenal við helförina Tony Cascarino kom sér í vandræði í dag þegar hann líkti frammistöðu Arsenal gegn Manchester United við helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni í beinni sjónvarpsútsendingu. Enski boltinn 28.8.2011 23:15 Pereira á leið til Chelsea Portúgalskir fjölmiðlar fullyrða í kvöld að bakvörðurinn Alvaro Pereira hjá Porto sé við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Enski boltinn 28.8.2011 22:30 Jones valinn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki Englands gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni EM 2012 í næstu viku. Fótbolti 28.8.2011 21:58 Sjáðu stórglæsilegt mark Jóhanns Bergs Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt, AZ Alkmaar, er liðið vann 3-0 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2011 21:44 Guðjón: Áttum að vinna þennan leik „Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:49 Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum „Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:45 Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig „Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:42 Real Madrid byrjaði með látum - Ronaldo með þrennu Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en liðið vann 6-0 sigur á Real Zaragoza á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 28.8.2011 20:16 « ‹ ›
Sunnudagsmessan: Er Wenger kominn á endastöð með Arsenal? Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH, en hann er mikill stuðningsmaður Arsenal. Þeir félagar ræddu mikið um lið Arsenal og hvort Wenger væri jafnvel komin á endastöð með liðið. Enski boltinn 29.8.2011 19:15
Þriggja manna vörn hjá Barcelona og Fabregas byrjar Barcelona spilar sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Villareal á Nývangi. Pep Guardiola hefur breytt um leikerfi fyrir leikinn í kvöld en liðið spilar 3-4-3 í stað 4-3-3. Fótbolti 29.8.2011 18:36
Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. Íslenski boltinn 29.8.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:15
Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:00
Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 17:00
Hermann og Heiðar ekki með - fjórar breytingar á A-landsliðinu Hermann Hreiðarsson, Heiðar Helguson, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson verða ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur kallað inn fjóra nýja menn í hópinn. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:59
Hallgrímur og Steinþór Freyr kallaðir inn í landsliðið Hallgrímur Jónasson, leikmaður GAIS í Svíþjóð, og Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hafa verið kallaðir inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.8.2011 16:32
Vesen í gríska boltanum Fresta þurfti þremur af átta leikjum fyrstu umferðar gríska boltans um helgina. Ástæðan er sú að þrjú af liðunum sextán í grísku deildinni hafa ekki enn fengið grænt ljós á þátttöku sína. Fótbolti 29.8.2011 16:30
Aguero biður Tevez um að vera áfram hjá City Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, hefur biðlað til Carlos Tevez um að vera áfram í herbúðum félagsins, en Tezez hefur viljað fara frá City í allt sumar. Enski boltinn 29.8.2011 15:45
Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH. Þeir félagar settu að vanda saman alls ekki lið vikunnar. Enski boltinn 29.8.2011 15:45
Stærsta tap Arsenal í 115 ár Tapið gegn Manchester United var stærsta tap Arsenal í 115 ár. Arsenal tapaði 8-2 gegn Man. Utd. á Old Trafford í ótrúlegum leik í gær. Enski boltinn 29.8.2011 14:45
Arsenal býður vonsviknum stuðningsmönnum á annan útileik Forsvarsmenn Arsenal hafa ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins, sem ferðust til Manchester í gær, á annan útileik félagsins á tímabilinu. Arsenal beið lægri hlut gegn Manchester United 8-2 í leik liðanna á Old Trafford. Enski boltinn 29.8.2011 14:36
Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:24
Birkir Bjarnason er líklega á leiðinni frá Viking Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópnum hjá norska liðinu Viking frá Stavanger í gær og svo virðist sem Birkir hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Åge Hareide þjálfari liðsins hefur ekki valið Birki í liðið í undanförnum leikjum en Birkir hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og bendir allt til þess að hann fari frá félaginu áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á miðvikudaginn. Fótbolti 29.8.2011 14:00
AGF samdi við tvo íslenska unglinga Danska úrvalsdeildarfélagið gekk í vikunni frá samningum við tvo leikmenn íslenska U-17 landsliðsins sem fagnaði sigri á Norðurlandamótinu hér á landi fyrr í sumar - þá Óliver Sigurjónsson og Þórð Jón Jóhannesson. Íslenski boltinn 29.8.2011 13:39
Capello hefur augastað á ungu leikmönnum United Danny Wellbeck, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu árið 2012, en hann tognaði í aftanverður læri í leik gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 29.8.2011 13:15
Wenger ætlar að fá Alex til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinilega áttað sig á því eftir niðurlæginguna gegn Manchester United í gær að liðið sárvantar fleiri leikmenn og þá sérstaklega varnarmenn. Enski boltinn 29.8.2011 12:30
Stuðningsmenn skotnir og þjálfari fékk hjartaáfall Tveir stuðningsmenn brasilíska liðsins Palmeiras urðu fyrir skotum eftir átök brutust út milli stuðningsmanna og lögreglu í tengslum við leik liðsins gegn Corinthians í gær. Þá var Ricardo Gomes, stjóri Vasco da Gama, lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 29.8.2011 11:00
Steinþór Freyr með rándýrt mark - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf, skoraði frábært mark er lið hans sigraði Bryne, 5-3, í miklum markaleik í norsku 1. deildinni. Fótbolti 29.8.2011 10:38
Enski boltinn: Mörkin úr 8-2 stórsigri Man Utd gegn Arsenal Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og 8-2 sigur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Arsenal stendur þar upp úr. Öll mörkin úr þeim leik eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt ýmsum öðrum atvikum frá helginni. Þar má nefna lið umferðarinnar, fallegustu mörkin og bestu tilþrifin hjá markvörðunum. Enski boltinn 29.8.2011 09:45
Valsmenn að heltast úr lestinni - myndir Valur er nú sex stigum á eftir topliði KR eftir að liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.8.2011 07:00
Cascarino líkti frammistöðu Arsenal við helförina Tony Cascarino kom sér í vandræði í dag þegar hann líkti frammistöðu Arsenal gegn Manchester United við helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni í beinni sjónvarpsútsendingu. Enski boltinn 28.8.2011 23:15
Pereira á leið til Chelsea Portúgalskir fjölmiðlar fullyrða í kvöld að bakvörðurinn Alvaro Pereira hjá Porto sé við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Enski boltinn 28.8.2011 22:30
Jones valinn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki Englands gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni EM 2012 í næstu viku. Fótbolti 28.8.2011 21:58
Sjáðu stórglæsilegt mark Jóhanns Bergs Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt, AZ Alkmaar, er liðið vann 3-0 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2011 21:44
Guðjón: Áttum að vinna þennan leik „Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:49
Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum „Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:45
Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig „Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2011 20:42
Real Madrid byrjaði með látum - Ronaldo með þrennu Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en liðið vann 6-0 sigur á Real Zaragoza á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 28.8.2011 20:16