Fótbolti

Fletcher: Dómarinn dæmdi okkur úr leik

Darren Fletcher, fyrirliði skoska landsliðsins, var allt annað en sáttur með frammistöðuna hjá dómara leiksins þegar Skotar og Tékkar áttust við í undankeppni EM 2012 á laugardaginn.

Fótbolti

Wilshere frá í þrjá mánuði

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu.

Enski boltinn

Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður.

Enski boltinn

Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum

Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu.

Fótbolti

Löw gefur lykilmönnum frí

Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag.

Fótbolti

Tékkar jöfnuðu í blálokin

Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu.

Fótbolti

Carew hylltur í Noregi

John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati.

Fótbolti

Van der Vaart frá í sex vikur

Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum.

Enski boltinn

Rooney ekki alvarlega meiddur

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski.

Fótbolti