Fótbolti Walcott: Hef engar áhyggjur af markaþurrðinni með landsliðinu Landsliðsmaðurinn Theo Walcott hefur engar áhyggjur af því að hann hafi ekki náð að skora fyrir enska landsliðið í yfir þrjú ár. Fótbolti 4.9.2011 21:30 Garth Crooks: Það þarf að útrýma kynþáttafordómum úr knattspyrnunni Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. Fótbolti 4.9.2011 20:45 Fletcher: Dómarinn dæmdi okkur úr leik Darren Fletcher, fyrirliði skoska landsliðsins, var allt annað en sáttur með frammistöðuna hjá dómara leiksins þegar Skotar og Tékkar áttust við í undankeppni EM 2012 á laugardaginn. Fótbolti 4.9.2011 19:15 Bent og Richards verða ekki með gegn Wales vegna meiðsla Darren Bent og Micah Richards hafa báðir yfirgefið enska landsliðshópinn í knattspyrnu sem undirbýr sig fyrir leikinn gegn Wales á þriðjudaginn í undakeppni EM 2012. Fótbolti 4.9.2011 18:30 Sneijder gæti farið til Man. Utd. í janúar Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, gæti gengið í raðið Manchester United í janúar þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Enski boltinn 4.9.2011 17:45 Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. Íslenski boltinn 4.9.2011 17:13 Margrét Lára og Erla Steina gengu frá Jitex - Djurgården vann Göteborg Kristianstad vann fínan útisigur gen Jitex, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag en þær Margrát Lára Viðarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir skoruðu mörk Kristianstad í leiknum. Fótbolti 4.9.2011 17:00 Toure: Hefði ekki komist í gegnum þetta án Yaya Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Manchester City hefur nú fyrst tjáð sig í fjölmiðlum eftir að leikmaðurinn var dæmdur í sex mánaða bann þegar hann féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 4.9.2011 16:15 Wilshere frá í þrjá mánuði Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu. Enski boltinn 4.9.2011 15:30 Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. Fótbolti 4.9.2011 13:15 Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. Enski boltinn 4.9.2011 13:15 Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. Enski boltinn 4.9.2011 11:45 Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. Enski boltinn 4.9.2011 10:57 Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. Fótbolti 4.9.2011 10:00 Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. Fótbolti 4.9.2011 09:00 Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu. Fótbolti 3.9.2011 23:30 Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. Enski boltinn 3.9.2011 22:45 Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. Fótbolti 3.9.2011 21:15 Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. Fótbolti 3.9.2011 20:30 Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. Fótbolti 3.9.2011 18:15 Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. Fótbolti 3.9.2011 17:30 Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. Fótbolti 3.9.2011 17:30 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:53 Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:17 Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.9.2011 15:30 Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. Enski boltinn 3.9.2011 14:45 Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. Fótbolti 3.9.2011 13:15 Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 3.9.2011 12:30 Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. Fótbolti 3.9.2011 11:10 Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. Fótbolti 3.9.2011 09:19 « ‹ ›
Walcott: Hef engar áhyggjur af markaþurrðinni með landsliðinu Landsliðsmaðurinn Theo Walcott hefur engar áhyggjur af því að hann hafi ekki náð að skora fyrir enska landsliðið í yfir þrjú ár. Fótbolti 4.9.2011 21:30
Garth Crooks: Það þarf að útrýma kynþáttafordómum úr knattspyrnunni Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. Fótbolti 4.9.2011 20:45
Fletcher: Dómarinn dæmdi okkur úr leik Darren Fletcher, fyrirliði skoska landsliðsins, var allt annað en sáttur með frammistöðuna hjá dómara leiksins þegar Skotar og Tékkar áttust við í undankeppni EM 2012 á laugardaginn. Fótbolti 4.9.2011 19:15
Bent og Richards verða ekki með gegn Wales vegna meiðsla Darren Bent og Micah Richards hafa báðir yfirgefið enska landsliðshópinn í knattspyrnu sem undirbýr sig fyrir leikinn gegn Wales á þriðjudaginn í undakeppni EM 2012. Fótbolti 4.9.2011 18:30
Sneijder gæti farið til Man. Utd. í janúar Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, gæti gengið í raðið Manchester United í janúar þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Enski boltinn 4.9.2011 17:45
Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. Íslenski boltinn 4.9.2011 17:13
Margrét Lára og Erla Steina gengu frá Jitex - Djurgården vann Göteborg Kristianstad vann fínan útisigur gen Jitex, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag en þær Margrát Lára Viðarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir skoruðu mörk Kristianstad í leiknum. Fótbolti 4.9.2011 17:00
Toure: Hefði ekki komist í gegnum þetta án Yaya Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Manchester City hefur nú fyrst tjáð sig í fjölmiðlum eftir að leikmaðurinn var dæmdur í sex mánaða bann þegar hann féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 4.9.2011 16:15
Wilshere frá í þrjá mánuði Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu. Enski boltinn 4.9.2011 15:30
Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. Fótbolti 4.9.2011 13:15
Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. Enski boltinn 4.9.2011 13:15
Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. Enski boltinn 4.9.2011 11:45
Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. Enski boltinn 4.9.2011 10:57
Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. Fótbolti 4.9.2011 10:00
Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. Fótbolti 4.9.2011 09:00
Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu. Fótbolti 3.9.2011 23:30
Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. Enski boltinn 3.9.2011 22:45
Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. Fótbolti 3.9.2011 21:15
Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. Fótbolti 3.9.2011 20:30
Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. Fótbolti 3.9.2011 18:15
Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. Fótbolti 3.9.2011 17:30
Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. Fótbolti 3.9.2011 17:30
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:53
Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 3.9.2011 16:17
Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.9.2011 15:30
Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. Enski boltinn 3.9.2011 14:45
Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. Fótbolti 3.9.2011 13:15
Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 3.9.2011 12:30
Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. Fótbolti 3.9.2011 11:10
Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. Fótbolti 3.9.2011 09:19