Fótbolti Sonur Paul Ince slær í gegn með Blackpool Hinn nítján ára Tom Ince hefur slegið í gegn með Blackpool í ensku B-deildinni en hann tryggði sínum mönnum sigur á Doncaster á þriðjudagskvöldið eftir að hafa komið inn á sem varamaður og skorað tvö mörk. Enski boltinn 20.10.2011 14:45 Redknapp: Meiðsli King ekki svo alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðsli varnarmannsins Ledley King séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. King hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða á sínum ferli. Enski boltinn 20.10.2011 14:15 Kalou vill fá svör áður en hann skrifar undir nýjan samning Salomon Kalou vill fá fullvissu um að hann muni fá meira að spila með Chelsea í framtíðinni áður en hann skrifa undir nýjan samning við félagið. Þetta staðfestir hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.10.2011 13:00 Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59 Pearce og Powell stýra Ólympíuliðum Bretlands í knattspyrnu Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, mun stýra karlaliði Bretlands í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Hope Powell, þjálfari kvennalandsliðs Englands undanfarin þrettán ár, mun stýra kvennaliðinu. Fótbolti 20.10.2011 11:30 Capello vongóður um að Rooney komi með á EM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum. Fótbolti 20.10.2011 10:45 Rætt við Evra um ásakanirnar í dag Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool. Enski boltinn 20.10.2011 09:30 Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18 Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00 Carroll og Adam kepptu í bakstri Liverpool-mennirnir Andy Carroll og Charlie Adam tóku af sér takkaskóna á dögunum, settu á sig svunturnar og kepptu í bakstri. Enski boltinn 19.10.2011 23:30 Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19.10.2011 22:02 Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19.10.2011 21:21 Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2011 21:17 Réttað yfir Brandao vegna nauðgunarákæru Brasilíski framherjinn Brandao kom fyrir rétt í Marseille í dag en þá hófust réttarhöld yfir honum vegna nauðgunarákæru. Fótbolti 19.10.2011 19:45 Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.10.2011 18:15 Í beinni: Marseille - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Marseille og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.10.2011 18:00 Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25 Don Julio endurkjörinn formaður áttunda skiptið í röð Julio Grondona, hægri hönd Sepp Blatter, forseta FIFA, fékk rússneska kosningu þegar hann var endurkjörinn formaður argentínska knattspyrnusambandsins en þetta var áttunda skiptið í röð sem Grondona er endurkjörinn formaður. Fótbolti 19.10.2011 16:45 Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.10.2011 16:03 Romario: Messi er ekki enn orðinn betri en Maradona, Pele og ég Romario, fyrrum stjarna brasilíska landsliðsins og heimsmeistari árið 1994, segir að Argentínumaðurinn Lionel Messi eigi enn nokkuð í land til þess að geta talist vera besti knattspyrnumaður sögunnar. Romario nefndi þrjá leikmenn sem halda Messi enn fyrir aftan sig. Fótbolti 19.10.2011 16:00 Pulis: Stoke missti af Alex Oxlade-Chamberlain í sumar Alex Oxlade-Chamberlain sýndi snilli sína á Laugardalsvellinum á dögunum þegar hann skoraði öll þrjú mörk enska 21 árs landsliðsins í 3-1 sigri á því íslenska. Arsenal keypti Chamberlain frá Southampton í haust en þessi 18 ára vængmaður hefði getað endað í Stoke. Enski boltinn 19.10.2011 15:30 Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 14:15 Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19.10.2011 13:30 Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19.10.2011 13:00 Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 11:30 Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:45 Liverpool með beina línu til Úrúgvæ í framtíðinni Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez hefur slegið í gegn með Liverpool og í framhaldinu er enska félagið að reyna að gera samning við úrúgvæska félagið Nacional um að Liverpool hafi forkaupsrétt á efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2011 10:15 Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19.10.2011 09:45 Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 09:15 « ‹ ›
Sonur Paul Ince slær í gegn með Blackpool Hinn nítján ára Tom Ince hefur slegið í gegn með Blackpool í ensku B-deildinni en hann tryggði sínum mönnum sigur á Doncaster á þriðjudagskvöldið eftir að hafa komið inn á sem varamaður og skorað tvö mörk. Enski boltinn 20.10.2011 14:45
Redknapp: Meiðsli King ekki svo alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðsli varnarmannsins Ledley King séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. King hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða á sínum ferli. Enski boltinn 20.10.2011 14:15
Kalou vill fá svör áður en hann skrifar undir nýjan samning Salomon Kalou vill fá fullvissu um að hann muni fá meira að spila með Chelsea í framtíðinni áður en hann skrifa undir nýjan samning við félagið. Þetta staðfestir hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.10.2011 13:00
Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59
Pearce og Powell stýra Ólympíuliðum Bretlands í knattspyrnu Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, mun stýra karlaliði Bretlands í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Hope Powell, þjálfari kvennalandsliðs Englands undanfarin þrettán ár, mun stýra kvennaliðinu. Fótbolti 20.10.2011 11:30
Capello vongóður um að Rooney komi með á EM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum. Fótbolti 20.10.2011 10:45
Rætt við Evra um ásakanirnar í dag Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool. Enski boltinn 20.10.2011 09:30
Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18
Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00
Carroll og Adam kepptu í bakstri Liverpool-mennirnir Andy Carroll og Charlie Adam tóku af sér takkaskóna á dögunum, settu á sig svunturnar og kepptu í bakstri. Enski boltinn 19.10.2011 23:30
Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19.10.2011 22:02
Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19.10.2011 21:21
Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2011 21:17
Réttað yfir Brandao vegna nauðgunarákæru Brasilíski framherjinn Brandao kom fyrir rétt í Marseille í dag en þá hófust réttarhöld yfir honum vegna nauðgunarákæru. Fótbolti 19.10.2011 19:45
Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.10.2011 18:15
Í beinni: Marseille - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Marseille og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.10.2011 18:00
Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25
Don Julio endurkjörinn formaður áttunda skiptið í röð Julio Grondona, hægri hönd Sepp Blatter, forseta FIFA, fékk rússneska kosningu þegar hann var endurkjörinn formaður argentínska knattspyrnusambandsins en þetta var áttunda skiptið í röð sem Grondona er endurkjörinn formaður. Fótbolti 19.10.2011 16:45
Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.10.2011 16:03
Romario: Messi er ekki enn orðinn betri en Maradona, Pele og ég Romario, fyrrum stjarna brasilíska landsliðsins og heimsmeistari árið 1994, segir að Argentínumaðurinn Lionel Messi eigi enn nokkuð í land til þess að geta talist vera besti knattspyrnumaður sögunnar. Romario nefndi þrjá leikmenn sem halda Messi enn fyrir aftan sig. Fótbolti 19.10.2011 16:00
Pulis: Stoke missti af Alex Oxlade-Chamberlain í sumar Alex Oxlade-Chamberlain sýndi snilli sína á Laugardalsvellinum á dögunum þegar hann skoraði öll þrjú mörk enska 21 árs landsliðsins í 3-1 sigri á því íslenska. Arsenal keypti Chamberlain frá Southampton í haust en þessi 18 ára vængmaður hefði getað endað í Stoke. Enski boltinn 19.10.2011 15:30
Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 14:15
Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19.10.2011 13:30
Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19.10.2011 13:00
Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 11:30
Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:45
Liverpool með beina línu til Úrúgvæ í framtíðinni Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez hefur slegið í gegn með Liverpool og í framhaldinu er enska félagið að reyna að gera samning við úrúgvæska félagið Nacional um að Liverpool hafi forkaupsrétt á efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2011 10:15
Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19.10.2011 09:45
Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 09:15