Fótbolti

Sonur Paul Ince slær í gegn með Blackpool

Hinn nítján ára Tom Ince hefur slegið í gegn með Blackpool í ensku B-deildinni en hann tryggði sínum mönnum sigur á Doncaster á þriðjudagskvöldið eftir að hafa komið inn á sem varamaður og skorað tvö mörk.

Enski boltinn

Capello vongóður um að Rooney komi með á EM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum.

Fótbolti

Rætt við Evra um ásakanirnar í dag

Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool.

Enski boltinn

Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er.

Fótbolti

Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma.

Fótbolti

Pulis: Stoke missti af Alex Oxlade-Chamberlain í sumar

Alex Oxlade-Chamberlain sýndi snilli sína á Laugardalsvellinum á dögunum þegar hann skoraði öll þrjú mörk enska 21 árs landsliðsins í 3-1 sigri á því íslenska. Arsenal keypti Chamberlain frá Southampton í haust en þessi 18 ára vængmaður hefði getað endað í Stoke.

Enski boltinn

Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun.

Fótbolti

Sergio Aguero segist vera alsaklaus

Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi.

Fótbolti