Fótbolti KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. Íslenski boltinn 27.10.2011 22:04 Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. Fótbolti 27.10.2011 20:22 Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. Fótbolti 27.10.2011 19:18 Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 27.10.2011 18:24 Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. Enski boltinn 27.10.2011 17:30 Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27.10.2011 17:15 Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.10.2011 16:45 Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. Enski boltinn 27.10.2011 16:00 KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Íslenski boltinn 27.10.2011 15:51 Platini ætlar að mæta á bikarúrslitaleikinn hjá Birki Má og félögum Michel Platini, forseti UEFA, hefur boðað komu sína á bikarúrslitaleikinn í Noregi sem fram fer á Ullevaal-leikvanginum í Osló sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi. Það eru lið Brann og Aalesund sem mætast í úrslitaleiknum í ár en landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er fastamaður hjá Brann. Fótbolti 27.10.2011 15:30 Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 27.10.2011 14:00 Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 27.10.2011 13:15 Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. Fótbolti 27.10.2011 12:30 Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 27.10.2011 11:29 Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. Enski boltinn 27.10.2011 10:30 Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. Fótbolti 27.10.2011 09:15 Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. Íslenski boltinn 27.10.2011 08:00 Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. Fótbolti 27.10.2011 06:00 Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2011 23:07 Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2011 22:31 Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56 Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. Enski boltinn 26.10.2011 21:39 Nocerino með þrennu fyrir Milan - áfram basl á Inter Antonio Nocerino fór á kostum í liði AC Milan í kvöld og skoraði þrennu er Milan skellti Parma, 4-1. Zlatan Ibrahimovic var einnig á skotskónum. Fótbolti 26.10.2011 21:08 Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. Enski boltinn 26.10.2011 20:37 Flottur sigur hjá stelpunum okkar í Belfast Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið með 13 stig í sínum ríðli eftir flottan útisigur, 0-2, á Norður-Írum í Belfast í kvöld. Fótbolti 26.10.2011 20:20 Guðlaugur og félagar úr leik í deildarbikarnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian í kvöld er það tapaði fyrir Celtic á heimavelli, 1-4, í skoska deildarbikarnum. Fótbolti 26.10.2011 20:07 Sterkur útisigur hjá norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið vann góðan útisigur á Belgum, 0-1, í kvöld en liðin spila í sama riðli og Ísland. Í ljósi þess að íslenska liðið missteig sig gegn Belgum á heimavelli hefðu stelpurnar vel þegið að norska liðið gerði slíkt hið sama í Belgíu. Fótbolti 26.10.2011 19:57 PSG ætlar að bjóða 50 milljónir evra í Hazard Hinir moldríku eigendur Paris Saint-Germain eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum en nú er fullyrt að þeir ætli sér að bjóða 50 milljónir evra í Edin Hazard, miðjumanninn öfluga hjá Lille. Fótbolti 26.10.2011 18:30 AC Milan hækkaði launin hjá þjálfaranum sínum Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, er greinilega að standa sig vel í starfinu að mati yfirboðara hans því hann er búinn að fá 500 þúsund evru launahækkun. AC Milan er samt ekki tilbúið að gera nýjan samning við hann fyrr en eftir tímabilið. Fótbolti 26.10.2011 17:30 Platini: PSG vill Beckham á röngum forsendum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að ef Paris Saint-Germain ætli sér að fá David Beckahm til félagsins verði það gert á röngum forsendum. Fótbolti 26.10.2011 16:45 « ‹ ›
KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. Íslenski boltinn 27.10.2011 22:04
Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. Fótbolti 27.10.2011 20:22
Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. Fótbolti 27.10.2011 19:18
Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 27.10.2011 18:24
Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. Enski boltinn 27.10.2011 17:30
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27.10.2011 17:15
Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.10.2011 16:45
Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. Enski boltinn 27.10.2011 16:00
KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Íslenski boltinn 27.10.2011 15:51
Platini ætlar að mæta á bikarúrslitaleikinn hjá Birki Má og félögum Michel Platini, forseti UEFA, hefur boðað komu sína á bikarúrslitaleikinn í Noregi sem fram fer á Ullevaal-leikvanginum í Osló sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi. Það eru lið Brann og Aalesund sem mætast í úrslitaleiknum í ár en landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er fastamaður hjá Brann. Fótbolti 27.10.2011 15:30
Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 27.10.2011 14:00
Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 27.10.2011 13:15
Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. Fótbolti 27.10.2011 12:30
Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 27.10.2011 11:29
Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. Enski boltinn 27.10.2011 10:30
Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. Fótbolti 27.10.2011 09:15
Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. Íslenski boltinn 27.10.2011 08:00
Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. Fótbolti 27.10.2011 06:00
Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2011 23:07
Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2011 22:31
Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56
Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. Enski boltinn 26.10.2011 21:39
Nocerino með þrennu fyrir Milan - áfram basl á Inter Antonio Nocerino fór á kostum í liði AC Milan í kvöld og skoraði þrennu er Milan skellti Parma, 4-1. Zlatan Ibrahimovic var einnig á skotskónum. Fótbolti 26.10.2011 21:08
Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. Enski boltinn 26.10.2011 20:37
Flottur sigur hjá stelpunum okkar í Belfast Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið með 13 stig í sínum ríðli eftir flottan útisigur, 0-2, á Norður-Írum í Belfast í kvöld. Fótbolti 26.10.2011 20:20
Guðlaugur og félagar úr leik í deildarbikarnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian í kvöld er það tapaði fyrir Celtic á heimavelli, 1-4, í skoska deildarbikarnum. Fótbolti 26.10.2011 20:07
Sterkur útisigur hjá norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið vann góðan útisigur á Belgum, 0-1, í kvöld en liðin spila í sama riðli og Ísland. Í ljósi þess að íslenska liðið missteig sig gegn Belgum á heimavelli hefðu stelpurnar vel þegið að norska liðið gerði slíkt hið sama í Belgíu. Fótbolti 26.10.2011 19:57
PSG ætlar að bjóða 50 milljónir evra í Hazard Hinir moldríku eigendur Paris Saint-Germain eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum en nú er fullyrt að þeir ætli sér að bjóða 50 milljónir evra í Edin Hazard, miðjumanninn öfluga hjá Lille. Fótbolti 26.10.2011 18:30
AC Milan hækkaði launin hjá þjálfaranum sínum Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, er greinilega að standa sig vel í starfinu að mati yfirboðara hans því hann er búinn að fá 500 þúsund evru launahækkun. AC Milan er samt ekki tilbúið að gera nýjan samning við hann fyrr en eftir tímabilið. Fótbolti 26.10.2011 17:30
Platini: PSG vill Beckham á röngum forsendum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að ef Paris Saint-Germain ætli sér að fá David Beckahm til félagsins verði það gert á röngum forsendum. Fótbolti 26.10.2011 16:45