Fótbolti Newcastle upp fyrir Chelsea og í 3. sætið - Demba Ba með þrennu Newcastle hélt áfram ótrúlegu gengi sínu í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Stoke á útivelli í lokaleik tíundu umferðar í kvöld. Newcastle hefur enn ekki tapað leik í deildinni (6 sigrar, 4 jafntefli) og komst upp fyrir Chelsea og í 3. sætið með þessum sigri sem var sá fjórði í síðustu fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 31.10.2011 19:30 Albert Brynjar Ingason í FH - fetar í fótspor pabba og afa Albert Brynjar Ingason hefur ákveðið að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH-inga í kvöld. Albert var einnig í viðræðum við Fylki og Val. Íslenski boltinn 31.10.2011 19:19 Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir drykkjulæti Það er ekkert lát á vandræðaganginum á leikmönnum í enska boltanum en Nile Ranger, framherji Newcastle, hefur nú verið handtekinn fyrir drykkjulæti. Enski boltinn 31.10.2011 19:00 Pato til sölu - Milan gæti keypt Eriksen frá Ajax Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan sé til í að selja Brasilíumanninn Pato fyrir rétta upphæð. Sú upphæð er sögð vera 45 milljónir evra. Fótbolti 31.10.2011 18:00 Pavlyuchenko vill komast frá Spurs í janúar Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma og Roman Pavlyuchenko hefur nú loks staðfest að hann ætli að fara fram á að verða seldur frá Tottenham í janúar. Enski boltinn 31.10.2011 17:30 Man. City gæti sektað Kolo Toure Þó svo Kolo Toure sé búinn að afplána sitt sex mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi þá er hann ekki enn laus allra mála hjá félagi sínu, Man. City. Enski boltinn 31.10.2011 16:45 Olsen verður áfram með Dani Morten Olsen framlengdi í dag samning sinn við danska knattspyrnusambandið um 2 ár og þjálfar danska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. Olsen tók við Dönum 1. júlí 2000 en tilkynnti í nóvember í fyrra að hann myndi hætta í haust. Fótbolti 31.10.2011 15:51 Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46 Doncaster þorir að veðja á Diouf Það verður seint sagt að það hafi verið slegist um þjónustu Senegalans El-Hadji Diouf síðustu daga. Leikmaðurinn hefur verið samningslaus síðan í sumar og hann samdi í dag til þriggja mánaða við B-deildarlið Doncaster Rovers. Enski boltinn 31.10.2011 15:15 Hilmar Rafn samdi við Val Haukamaðurinn Hilmar Rafn Emilsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals. Íslenski boltinn 31.10.2011 15:02 Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 14:30 Moratti: Gengið er ekki Ranieri að kenna Það hefur ekkert gengið hjá Inter í vetur og þjálfaraskipti snemma veturs hafa litlu breytt fyrir félagið. Massimo Moratti, forseti Inter, vill þó ekki kenna núverandi þjálfara, Claudio Ranieri, um gengið síðustu vikur. Fótbolti 31.10.2011 13:45 Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. Fótbolti 31.10.2011 13:00 Sér ekki eftir því að hafa farið til Rússlands Kamerúninn Samuel Eto´o sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Inter og farið til Rússlands. Hann er sannfærður um að hafa tekið rétta ákvörðun. Fótbolti 31.10.2011 12:15 Enski boltinn: Öll tilþrif helgarinnar á Vísi Líkt og áður er hægt að nálgast öll mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á Vísi. Enski boltinn 31.10.2011 11:03 Liverpool bíður fregna af meiðslum Gerrard Liverpool mun ekki fá staðfestingu á því hversu alvarleg sýkingin í ökkla Steven Gerrard er fyrr en í dag eða á morgun. Enski boltinn 31.10.2011 10:00 Vidic: Hugarfar leikmanna er rétt Serbinn Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir að leikmenn liðsins hafi sýnt mikinn karakter í kjölfar þess að liðið var niðurlægt af Man. City á dögunum. Enski boltinn 31.10.2011 09:15 Scharner: Þetta var hugguleg dýfa hjá Suarez Paul Scharner, leikmaður WBA, hefur nú bæst í hóp þeirra manna sem gagnrýna Úrúgvæjann Luis Suarez fyrir að dýfa sér á knattspyrnuvellinum. Scharner er allt annað en sáttur við vítið sem Suarez fiskaði gegn WBA um helgina. Enski boltinn 31.10.2011 08:54 Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. Íslenski boltinn 31.10.2011 06:00 Misheppnaður Robbie Savage í Dancing with the Stars Hinn skrautlegi Robbie Savage tekur þessa daganna þátt í ensku útgáfunni af Dancing with the Stars. Enski boltinn 30.10.2011 23:30 Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2011 22:45 Ferguson og Ferdinand sendu Solskjær hamingjuóskir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í kvöld Ole Gunnar Solskjær hamingjuóskir eftir að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 30.10.2011 22:28 Albert í viðræðum við Fylki, FH og Val Albert Brynjar Ingason er enn að gera upp hug sinn um hvar hann vilji spila á næsta ári en hann á nú í viðræðum við Fylki, FH og Val. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:41 Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:01 Birkir skoraði tvö og Molde varð meistari Birkir Már Sævarsson átti stóran þátt í því að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn en hann skoraði tvö mörk í 6-2 sigri Brann á Rosenborg í kvöld. Fótbolti 30.10.2011 20:51 Bosingwa valinn aftur í landslið Portúgals Jose Bosingwa, bakvörðurinn öflugi í liði Chelsea, er aftur kominn í náðina hjá Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals. Fótbolti 30.10.2011 20:30 Cassano lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda Antonio Cassano, sóknarmaður AC Milan, var í gærkvöldi lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda eftir leik liðsins gegn Roma í gær. Fótbolti 30.10.2011 20:20 Rio Ferdinand mun kannski leggja landsliðsskóna á hilluna Enski knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand veltir því nú fyrir sér að hætta með enska landsliðinu. Þessi fyrrverandi fyrirliði Englands mun á næstu dögum ákveða sig hvort hann muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið. Enski boltinn 30.10.2011 19:45 Molde hársbreidd frá titlinum - Stefán skoraði Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 30.10.2011 18:59 Sölvi skoraði en meiddist í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði eitt mark sinna manna í FCK þegar að liðið vann 3-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni. Sölvi þurfti þó að fara meiddur af velli í seinni hálfleik. Fótbolti 30.10.2011 18:55 « ‹ ›
Newcastle upp fyrir Chelsea og í 3. sætið - Demba Ba með þrennu Newcastle hélt áfram ótrúlegu gengi sínu í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Stoke á útivelli í lokaleik tíundu umferðar í kvöld. Newcastle hefur enn ekki tapað leik í deildinni (6 sigrar, 4 jafntefli) og komst upp fyrir Chelsea og í 3. sætið með þessum sigri sem var sá fjórði í síðustu fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 31.10.2011 19:30
Albert Brynjar Ingason í FH - fetar í fótspor pabba og afa Albert Brynjar Ingason hefur ákveðið að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH-inga í kvöld. Albert var einnig í viðræðum við Fylki og Val. Íslenski boltinn 31.10.2011 19:19
Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir drykkjulæti Það er ekkert lát á vandræðaganginum á leikmönnum í enska boltanum en Nile Ranger, framherji Newcastle, hefur nú verið handtekinn fyrir drykkjulæti. Enski boltinn 31.10.2011 19:00
Pato til sölu - Milan gæti keypt Eriksen frá Ajax Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan sé til í að selja Brasilíumanninn Pato fyrir rétta upphæð. Sú upphæð er sögð vera 45 milljónir evra. Fótbolti 31.10.2011 18:00
Pavlyuchenko vill komast frá Spurs í janúar Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma og Roman Pavlyuchenko hefur nú loks staðfest að hann ætli að fara fram á að verða seldur frá Tottenham í janúar. Enski boltinn 31.10.2011 17:30
Man. City gæti sektað Kolo Toure Þó svo Kolo Toure sé búinn að afplána sitt sex mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi þá er hann ekki enn laus allra mála hjá félagi sínu, Man. City. Enski boltinn 31.10.2011 16:45
Olsen verður áfram með Dani Morten Olsen framlengdi í dag samning sinn við danska knattspyrnusambandið um 2 ár og þjálfar danska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. Olsen tók við Dönum 1. júlí 2000 en tilkynnti í nóvember í fyrra að hann myndi hætta í haust. Fótbolti 31.10.2011 15:51
Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46
Doncaster þorir að veðja á Diouf Það verður seint sagt að það hafi verið slegist um þjónustu Senegalans El-Hadji Diouf síðustu daga. Leikmaðurinn hefur verið samningslaus síðan í sumar og hann samdi í dag til þriggja mánaða við B-deildarlið Doncaster Rovers. Enski boltinn 31.10.2011 15:15
Hilmar Rafn samdi við Val Haukamaðurinn Hilmar Rafn Emilsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals. Íslenski boltinn 31.10.2011 15:02
Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 14:30
Moratti: Gengið er ekki Ranieri að kenna Það hefur ekkert gengið hjá Inter í vetur og þjálfaraskipti snemma veturs hafa litlu breytt fyrir félagið. Massimo Moratti, forseti Inter, vill þó ekki kenna núverandi þjálfara, Claudio Ranieri, um gengið síðustu vikur. Fótbolti 31.10.2011 13:45
Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. Fótbolti 31.10.2011 13:00
Sér ekki eftir því að hafa farið til Rússlands Kamerúninn Samuel Eto´o sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Inter og farið til Rússlands. Hann er sannfærður um að hafa tekið rétta ákvörðun. Fótbolti 31.10.2011 12:15
Enski boltinn: Öll tilþrif helgarinnar á Vísi Líkt og áður er hægt að nálgast öll mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á Vísi. Enski boltinn 31.10.2011 11:03
Liverpool bíður fregna af meiðslum Gerrard Liverpool mun ekki fá staðfestingu á því hversu alvarleg sýkingin í ökkla Steven Gerrard er fyrr en í dag eða á morgun. Enski boltinn 31.10.2011 10:00
Vidic: Hugarfar leikmanna er rétt Serbinn Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir að leikmenn liðsins hafi sýnt mikinn karakter í kjölfar þess að liðið var niðurlægt af Man. City á dögunum. Enski boltinn 31.10.2011 09:15
Scharner: Þetta var hugguleg dýfa hjá Suarez Paul Scharner, leikmaður WBA, hefur nú bæst í hóp þeirra manna sem gagnrýna Úrúgvæjann Luis Suarez fyrir að dýfa sér á knattspyrnuvellinum. Scharner er allt annað en sáttur við vítið sem Suarez fiskaði gegn WBA um helgina. Enski boltinn 31.10.2011 08:54
Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. Íslenski boltinn 31.10.2011 06:00
Misheppnaður Robbie Savage í Dancing with the Stars Hinn skrautlegi Robbie Savage tekur þessa daganna þátt í ensku útgáfunni af Dancing with the Stars. Enski boltinn 30.10.2011 23:30
Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2011 22:45
Ferguson og Ferdinand sendu Solskjær hamingjuóskir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í kvöld Ole Gunnar Solskjær hamingjuóskir eftir að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 30.10.2011 22:28
Albert í viðræðum við Fylki, FH og Val Albert Brynjar Ingason er enn að gera upp hug sinn um hvar hann vilji spila á næsta ári en hann á nú í viðræðum við Fylki, FH og Val. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:41
Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:01
Birkir skoraði tvö og Molde varð meistari Birkir Már Sævarsson átti stóran þátt í því að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn en hann skoraði tvö mörk í 6-2 sigri Brann á Rosenborg í kvöld. Fótbolti 30.10.2011 20:51
Bosingwa valinn aftur í landslið Portúgals Jose Bosingwa, bakvörðurinn öflugi í liði Chelsea, er aftur kominn í náðina hjá Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals. Fótbolti 30.10.2011 20:30
Cassano lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda Antonio Cassano, sóknarmaður AC Milan, var í gærkvöldi lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda eftir leik liðsins gegn Roma í gær. Fótbolti 30.10.2011 20:20
Rio Ferdinand mun kannski leggja landsliðsskóna á hilluna Enski knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand veltir því nú fyrir sér að hætta með enska landsliðinu. Þessi fyrrverandi fyrirliði Englands mun á næstu dögum ákveða sig hvort hann muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið. Enski boltinn 30.10.2011 19:45
Molde hársbreidd frá titlinum - Stefán skoraði Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 30.10.2011 18:59
Sölvi skoraði en meiddist í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði eitt mark sinna manna í FCK þegar að liðið vann 3-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni. Sölvi þurfti þó að fara meiddur af velli í seinni hálfleik. Fótbolti 30.10.2011 18:55