Fótbolti Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. Enski boltinn 22.1.2012 13:30 Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. Enski boltinn 22.1.2012 12:30 Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. Enski boltinn 22.1.2012 12:00 Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. Íslenski boltinn 22.1.2012 11:40 Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. Fótbolti 22.1.2012 10:29 Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. Fótbolti 22.1.2012 10:27 Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. Enski boltinn 22.1.2012 00:01 Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 22.1.2012 00:01 Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. Fótbolti 21.1.2012 23:30 Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 22:05 Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55 Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. Enski boltinn 21.1.2012 17:57 Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.1.2012 17:49 Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40 Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 21.1.2012 17:29 Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.1.2012 14:37 Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. Fótbolti 20.1.2012 23:30 Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47 Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. Enski boltinn 20.1.2012 22:45 Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. Enski boltinn 20.1.2012 22:00 Drogba vill klára tímabilið með Chelsea Didier Drogba virðist ætla að hafna lokkandi tilboði um að spila með kínversku liði en hann segist vilja klára tímabilið með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2012 18:15 PSG í viðræðum við Tevez Franska liðið Paris St. Germain freistar þess að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City á 31 milljón punda. Enski boltinn 20.1.2012 16:45 Smalling og Jones klárir fyrir Arsenal-leikinn Sir Alex Ferguson segir að leikur Manchester United gegn Arsenal á sunnudaginn verði upphafið á "magnaðri" leikjahrinu. Varnarmennirnir Chris Smalling og Phil Jones eru klárir í slaginn eftir meiðsli. Enski boltinn 20.1.2012 15:30 Warnock: Twitter eitraði fyrir eiganda QPR Neil Wornock, fyrrum stjóri QPR í ensku úrvalsdeildinni, segir að Twitter hafi átt stóran þátt í því að hann var leystur frá störfum hjá félaginu. Enski boltinn 20.1.2012 15:00 Þórarinn Ingi til Silkeborg á reynslu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, mun á mánudaginn halda til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska úrvalsdeildarfélaginu Silkeborg. Íslenski boltinn 20.1.2012 14:40 Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. Fótbolti 20.1.2012 11:30 « ‹ ›
Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. Enski boltinn 22.1.2012 13:30
Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. Enski boltinn 22.1.2012 12:30
Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. Enski boltinn 22.1.2012 12:00
Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. Íslenski boltinn 22.1.2012 11:40
Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. Fótbolti 22.1.2012 10:29
Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. Fótbolti 22.1.2012 10:27
Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. Enski boltinn 22.1.2012 00:01
Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 22.1.2012 00:01
Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. Fótbolti 21.1.2012 23:30
Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 22:05
Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55
Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. Enski boltinn 21.1.2012 17:57
Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.1.2012 17:49
Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40
Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 21.1.2012 17:29
Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.1.2012 14:37
Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. Fótbolti 20.1.2012 23:30
Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47
Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. Enski boltinn 20.1.2012 22:45
Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. Enski boltinn 20.1.2012 22:00
Drogba vill klára tímabilið með Chelsea Didier Drogba virðist ætla að hafna lokkandi tilboði um að spila með kínversku liði en hann segist vilja klára tímabilið með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2012 18:15
PSG í viðræðum við Tevez Franska liðið Paris St. Germain freistar þess að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City á 31 milljón punda. Enski boltinn 20.1.2012 16:45
Smalling og Jones klárir fyrir Arsenal-leikinn Sir Alex Ferguson segir að leikur Manchester United gegn Arsenal á sunnudaginn verði upphafið á "magnaðri" leikjahrinu. Varnarmennirnir Chris Smalling og Phil Jones eru klárir í slaginn eftir meiðsli. Enski boltinn 20.1.2012 15:30
Warnock: Twitter eitraði fyrir eiganda QPR Neil Wornock, fyrrum stjóri QPR í ensku úrvalsdeildinni, segir að Twitter hafi átt stóran þátt í því að hann var leystur frá störfum hjá félaginu. Enski boltinn 20.1.2012 15:00
Þórarinn Ingi til Silkeborg á reynslu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, mun á mánudaginn halda til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska úrvalsdeildarfélaginu Silkeborg. Íslenski boltinn 20.1.2012 14:40
Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. Fótbolti 20.1.2012 11:30