Fótbolti

Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal

Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia.

Enski boltinn

Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann

Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni.

Fótbolti