Fótbolti Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. Enski boltinn 28.2.2012 14:45 Leikur Englands og Hollands sýndur beint á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á vináttulandsleik Englendinga og Hollendinga sem fer fram á Wembley á morgun klukkan 19.50 að íslenskum tíma. Báðar þjóðir eru meðal fimm efstu á heimslistanum og þykja til alls líklegar á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 28.2.2012 14:15 Guðbjörg vill nýja bolta Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er ekki ánægð með þá bolta sem landsliðið fær að æfa með á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 28.2.2012 14:02 Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. Enski boltinn 28.2.2012 13:00 Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. Enski boltinn 28.2.2012 12:15 Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2012 11:30 Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:45 Samba: Fór ekki til Anzhi peninganna vegna Chris Samba segir staðhæfingar Steve Kean rangar og að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Anzhi Makhachkala í Rússlandi peninganna vegna. Enski boltinn 28.2.2012 09:00 Sigurður Ragnar: Viljum endurvekja U-23 lið Íslands Ísland hefur á morgun leik á Algarve-æfingamótinu í Portúgal og mætir geysisterku liði Þýskalands í fyrsta leik. Ísland komst alla leið í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Bandaríkjunum. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að liðið sé veikara í ár en í fyrra. Íslenski boltinn 28.2.2012 07:30 Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 22:00 Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 20:30 Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. Enski boltinn 27.2.2012 19:46 Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. Enski boltinn 27.2.2012 19:45 John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. Enski boltinn 27.2.2012 18:15 Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. Enski boltinn 27.2.2012 17:30 Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. Enski boltinn 27.2.2012 16:00 Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. Enski boltinn 27.2.2012 15:30 Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 13:30 Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. Enski boltinn 27.2.2012 13:00 Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 12:30 Pálmi Rafn kallaður í landsliðið Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Lilleström í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfellingum ytra á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 27.2.2012 12:03 Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 27.2.2012 11:46 Sif Atladóttir ekki með til Algarve Varnarmaðurinn Sif Atladóttir varð að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla og fer því ekki með til Algarve. Fótbolti 27.2.2012 11:27 Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 11:00 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.2.2012 09:55 Balotelli settur út úr ítalska landsliðshópnum Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur ákveðið að refsa Mario Balotelli með því að setja hann út úr ítalska landsliðshópnum fyrir æfingaleikinn gegn Bandaríkjunum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 27.2.2012 09:30 Klose og Di Natele skoruðu | Enn tapar Inter Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Fótbolti 26.2.2012 21:36 Liverpool fagnaði sigri á Wembley | myndasyrpa Liverpool hafði betur gegn Cardiff í æsispennandi úrslitaleik deildabikarkeppninnar í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og bæði liðin skoruðu mark í framlengingu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem að Liverpool hafði betur. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum Liverpool í leikslok og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta frá leiknum. Enski boltinn 26.2.2012 21:00 Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49 Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. Enski boltinn 26.2.2012 20:30 « ‹ ›
Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. Enski boltinn 28.2.2012 14:45
Leikur Englands og Hollands sýndur beint á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á vináttulandsleik Englendinga og Hollendinga sem fer fram á Wembley á morgun klukkan 19.50 að íslenskum tíma. Báðar þjóðir eru meðal fimm efstu á heimslistanum og þykja til alls líklegar á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 28.2.2012 14:15
Guðbjörg vill nýja bolta Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er ekki ánægð með þá bolta sem landsliðið fær að æfa með á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 28.2.2012 14:02
Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. Enski boltinn 28.2.2012 13:00
Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. Enski boltinn 28.2.2012 12:15
Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2012 11:30
Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:45
Samba: Fór ekki til Anzhi peninganna vegna Chris Samba segir staðhæfingar Steve Kean rangar og að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Anzhi Makhachkala í Rússlandi peninganna vegna. Enski boltinn 28.2.2012 09:00
Sigurður Ragnar: Viljum endurvekja U-23 lið Íslands Ísland hefur á morgun leik á Algarve-æfingamótinu í Portúgal og mætir geysisterku liði Þýskalands í fyrsta leik. Ísland komst alla leið í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Bandaríkjunum. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að liðið sé veikara í ár en í fyrra. Íslenski boltinn 28.2.2012 07:30
Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 22:00
Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 20:30
Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. Enski boltinn 27.2.2012 19:46
Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. Enski boltinn 27.2.2012 19:45
John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. Enski boltinn 27.2.2012 18:15
Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. Enski boltinn 27.2.2012 17:30
Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. Enski boltinn 27.2.2012 16:00
Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. Enski boltinn 27.2.2012 15:30
Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 13:30
Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. Enski boltinn 27.2.2012 13:00
Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 12:30
Pálmi Rafn kallaður í landsliðið Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Lilleström í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfellingum ytra á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 27.2.2012 12:03
Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 27.2.2012 11:46
Sif Atladóttir ekki með til Algarve Varnarmaðurinn Sif Atladóttir varð að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla og fer því ekki með til Algarve. Fótbolti 27.2.2012 11:27
Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 11:00
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.2.2012 09:55
Balotelli settur út úr ítalska landsliðshópnum Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur ákveðið að refsa Mario Balotelli með því að setja hann út úr ítalska landsliðshópnum fyrir æfingaleikinn gegn Bandaríkjunum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 27.2.2012 09:30
Klose og Di Natele skoruðu | Enn tapar Inter Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Fótbolti 26.2.2012 21:36
Liverpool fagnaði sigri á Wembley | myndasyrpa Liverpool hafði betur gegn Cardiff í æsispennandi úrslitaleik deildabikarkeppninnar í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og bæði liðin skoruðu mark í framlengingu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem að Liverpool hafði betur. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum Liverpool í leikslok og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta frá leiknum. Enski boltinn 26.2.2012 21:00
Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49
Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. Enski boltinn 26.2.2012 20:30