Fótbolti Erum sátt við sjötta sætið Ísland hafnaði í sjötta sæti á Algarve-æfingamótinu í Portúgal eftir 3-1 tap fyrir Danmörku í leik um fimmta sætið í gær. "Góður undirbúningur fyrir mikilvægasta leik okkar í undankeppni EM,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari. Íslenski boltinn 8.3.2012 06:00 Hver ældi á bekkinn hjá Arsenal? Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu í gær þegar sjá mátti ælu á varamannabekk Arsenal í leiknum gegn AC Milan. Fótbolti 7.3.2012 23:45 Messi sló tvö Meistaradeildarmet í kvöld - myndir Lionel Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona í kvöld í seinni leik liðsins á móti þýska liðinu Bayern Leverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með því að skora fimmu í þessum leik setti argentínski snillingurinn tvö met í Meistaradeildinni. Fótbolti 7.3.2012 23:12 Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Enski boltinn 7.3.2012 22:45 Fabregas um Messi: Hann er besti leikmaður fótboltasögunnar Cesc Fabregas lagði upp tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið niðurlægði þýska liðið Bayer Leverkusen með því að vinna 7-1 sigur í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Maður kvöldsins var þó Lionel Messi sem skoraði fimm af sjö mörk Barcelona-liðsins. Fótbolti 7.3.2012 22:14 Aron Einar tekinn útaf og Cardiff fékk á sig jöfnunarmark Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerðu 2-2 jafntefli á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku b-deildinni í kvöld en Brighton-liðið jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.3.2012 21:53 Juventus tapaði stigum og náði ekki AC Milan á toppnum Juventus gerði þriðja jafnteflið í röð í ítölsku deildinni í kvöld og mistókst enn á ný að jafna AC Milan að stigum á toppi ítölsku deildinni. Að þessu sinni gerði Juventus 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bologna. Fótbolti 7.3.2012 19:31 Tottenham lenti undir en komst örugglega áfram í enska bikarnum Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á C-deildarliðinu Stevenage á White Hart Lane í kvöld en þetta var endurtekinn leikur. Tottenham lenti undir í byrjun leiks en vann að lokum öruggan sigur sem færir liðinu heimaleik á móti Bolton í átta liða úrslitunum. Enski boltinn 7.3.2012 19:15 Meistaradeildarævintýri APOEL heldur áfram Meistaradeildarævintýri kýpverska liðsins APOEL Nicosia hélt áfram í kvöld þegar liðið sló Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir vítakeppni. Báðir leikir liðanna enduðu með 1-0 heimasigri en APOEL. sem var á heimavelli í kvöld, vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 7.3.2012 19:15 Meistarasýning hjá Messi og félögum | Messi með fimm í 7-1 sigri Lionel Messi og félagar í Barcelona sýndu enga miskunn í kvöld þegar þeir slógu þýska liðið Bayer Leverkusen út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona vann leikinn 7-1 og þar með samanlagt 10-2. Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona. Fótbolti 7.3.2012 19:15 Sonur Speed valinn í unglingalandsliðið Elsti sonur Gary Speed, Ed, hefur verið valinn í velska U-16 ára landsliðið. Ed er aðeins 14 ára gamall. Hann flutti fallega ræðu fyrir leik Wales og Kosta Ríka um daginn en leikurinn var minningarleikur um Speed sem þjálfaði velska landsliðið. Fótbolti 7.3.2012 18:15 Arnar vonar að AEK verði bjargað fyrir 20.mars Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá gríska liðinu AEK í Aþenu, segir að ástandið í landinu geri það að verkum að erfiðara og erfiðara er að ná í styrktaraðila til íþróttamála. Hann var í dag í viðtali hjá Valtý Birni Valtýssyni í Boltanum á X-inu 977. Fótbolti 7.3.2012 17:45 Wenger enn í vandræðum hjá UEFA Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þarf enn á ný að koma fyrir aganefnd UEFA, eftir framkomu sína eftir leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Arsenal vann leikinn 3-0 en komst ekki áfram þar sem að liðið steinlá 4-0 í fyrri leiknum á Ítalíu. Fótbolti 7.3.2012 17:15 Scholes spilar líklega ekki á morgun Paul Scholes gat ekki æft með Man. Utd í dag og mun því líklega ekki spila með liðinu gegn Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Fótbolti 7.3.2012 16:45 Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍR Miðvallarleikmaðurinn Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR að öllu óbreyttu en hann hefur æft með liðinu síðustu daga. Þetta staðfesti Hallgrímur Friðgeirsson, formaður meistaraflokksráðs ÍR, við Vísi. Enski boltinn 7.3.2012 16:15 Kaká hefur engan áhuga á að fara frá Madrid Brasilíumaðurinn Kaká hefur enn eina ferðina ítrekað að hann hafi nákvæmlega engan áhuga á því að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 15:45 Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og einn í ensku bikarkeppninni. Upphitun fyrir Meistaradeildarleikina hefst kl. 19.00 þar sem að Þorsteinn J stýrir gangi mála ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 sport. Fótbolti 7.3.2012 14:45 Crespo líklega klár í Pepsi-deildina fyrir 50 milljónir Argentínumaðurinn Hernan Crespo var eitt sinn dýrasti leikmaður heims. Það var þá. Nú á hann í vandræðum með að finna sér félag. Fótbolti 7.3.2012 14:30 Sigurður Ragnar: Bara með þrjá varamenn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn Íslands hafi verið áberandi þreyttir gegn danska liðinu á Algarve-mótinu í dag. Íslenski boltinn 7.3.2012 13:52 Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með fréttum af Guðna Bergssyni Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um Guðna Bergsson, fyrrum atvinnuknattspyrnumann og fyrirliða íslenska landsliðsins, á undanförnum tveimur dögum. Guðni, sem starfar sem lögfræðingur, hlaut skurðáverka þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla í fyrradag. Enski boltinn 7.3.2012 13:45 Villas-Boas í viðræðum við Inter Fjölmiðlar greina frá því í dag að Inter sé búið að hefja viðræður við Portúgalann Andre Villas-Boas. Inter vill að hann taki við liðinu í sumar af Claudio Ranieri. Fótbolti 7.3.2012 12:15 Defoe gæti verið lausn landsliðsins að mati Redknapp Harry Redknapp, stjóri Spurs og mögulegur landsliðsþjálfari í sumar, segist hafa tröllatrú á því að Jermain Defoe, leikmaður Spurs, geti leyst framherjavandræði Englendinga á EM í sumar. Enski boltinn 7.3.2012 11:30 Stelpurnar í sjötta sæti | Töpuðu fyrir Dönum í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur lokið keppni á Algarve Cup. Niðurstaðan er sjötta sæti að þessu sinni eftir 3-1 tap gegn Dönum í leik um fimmta sætið. Fótbolti 7.3.2012 10:30 Tevez skoraði fyrir varaliðið í gær Carlos Tevez er byrjaður að skora á nýjan leik fyrir Man. City en hann skoraði eitt marka varaliðs City í 3-1 sigri á varaliði Bolton. Enski boltinn 7.3.2012 10:00 Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska landsliðið í knattspyrnu hrapaði niður nýjan styrkleikalista FIFA og er nú í 121. sæti listans. Ísland féll um heil 18 sæti á nýja listanum. Á Evrópulistanum fellur Ísland um tvö sæti og er 45. sæti í Evrópu. Fótbolti 7.3.2012 09:52 PSG vill kaupa Suarez og Higuain Eins og flestir ættu að vita ætlar hinir moldríku eigendur PSG í Frakklandi sér stóra hluti. Þeir hafa nú sett sér það markmið að kaupa Luis Suarez frá Liverpool og Gonzalo Higuain frá Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 09:15 Stolt af litlu systur Margrét Lára Viðarsdóttir spilar ekki með íslenska kvennalandsliðinu í dag á móti Dönum í leiknum um 5. sætið í Algarve-bikarnum en gat byrjað inn á með litlu systur í sigrinum á Kína. Margrét Lára hefur áhyggjur af meiðslunum. Íslenski boltinn 7.3.2012 08:00 Leitin að heilaga kaleiknum Rússinn Roman Abramovich hefur eytt mörgum milljörðum í Chelsea í þeirri von að vinna hinn heilaga kaleik evrópsku knattspyrnunnar – Meistaradeildina. Hann hefur ekki haft erindi sem erfiði hingað til. Eftir að hafa komist nálægt því hefur gengi Chelsea l Fótbolti 7.3.2012 06:00 Meistaradeildin: Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum. Benfica og Zenit frá Rússlandi áttust við í Portúgal en fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Zenit. Farið var yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Í myndbandinu má sjá brot úr þættinum. Fótbolti 7.3.2012 00:15 Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. Enski boltinn 6.3.2012 23:15 « ‹ ›
Erum sátt við sjötta sætið Ísland hafnaði í sjötta sæti á Algarve-æfingamótinu í Portúgal eftir 3-1 tap fyrir Danmörku í leik um fimmta sætið í gær. "Góður undirbúningur fyrir mikilvægasta leik okkar í undankeppni EM,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari. Íslenski boltinn 8.3.2012 06:00
Hver ældi á bekkinn hjá Arsenal? Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu í gær þegar sjá mátti ælu á varamannabekk Arsenal í leiknum gegn AC Milan. Fótbolti 7.3.2012 23:45
Messi sló tvö Meistaradeildarmet í kvöld - myndir Lionel Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona í kvöld í seinni leik liðsins á móti þýska liðinu Bayern Leverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með því að skora fimmu í þessum leik setti argentínski snillingurinn tvö met í Meistaradeildinni. Fótbolti 7.3.2012 23:12
Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Enski boltinn 7.3.2012 22:45
Fabregas um Messi: Hann er besti leikmaður fótboltasögunnar Cesc Fabregas lagði upp tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið niðurlægði þýska liðið Bayer Leverkusen með því að vinna 7-1 sigur í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Maður kvöldsins var þó Lionel Messi sem skoraði fimm af sjö mörk Barcelona-liðsins. Fótbolti 7.3.2012 22:14
Aron Einar tekinn útaf og Cardiff fékk á sig jöfnunarmark Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerðu 2-2 jafntefli á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku b-deildinni í kvöld en Brighton-liðið jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.3.2012 21:53
Juventus tapaði stigum og náði ekki AC Milan á toppnum Juventus gerði þriðja jafnteflið í röð í ítölsku deildinni í kvöld og mistókst enn á ný að jafna AC Milan að stigum á toppi ítölsku deildinni. Að þessu sinni gerði Juventus 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bologna. Fótbolti 7.3.2012 19:31
Tottenham lenti undir en komst örugglega áfram í enska bikarnum Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á C-deildarliðinu Stevenage á White Hart Lane í kvöld en þetta var endurtekinn leikur. Tottenham lenti undir í byrjun leiks en vann að lokum öruggan sigur sem færir liðinu heimaleik á móti Bolton í átta liða úrslitunum. Enski boltinn 7.3.2012 19:15
Meistaradeildarævintýri APOEL heldur áfram Meistaradeildarævintýri kýpverska liðsins APOEL Nicosia hélt áfram í kvöld þegar liðið sló Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir vítakeppni. Báðir leikir liðanna enduðu með 1-0 heimasigri en APOEL. sem var á heimavelli í kvöld, vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 7.3.2012 19:15
Meistarasýning hjá Messi og félögum | Messi með fimm í 7-1 sigri Lionel Messi og félagar í Barcelona sýndu enga miskunn í kvöld þegar þeir slógu þýska liðið Bayer Leverkusen út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona vann leikinn 7-1 og þar með samanlagt 10-2. Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona. Fótbolti 7.3.2012 19:15
Sonur Speed valinn í unglingalandsliðið Elsti sonur Gary Speed, Ed, hefur verið valinn í velska U-16 ára landsliðið. Ed er aðeins 14 ára gamall. Hann flutti fallega ræðu fyrir leik Wales og Kosta Ríka um daginn en leikurinn var minningarleikur um Speed sem þjálfaði velska landsliðið. Fótbolti 7.3.2012 18:15
Arnar vonar að AEK verði bjargað fyrir 20.mars Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá gríska liðinu AEK í Aþenu, segir að ástandið í landinu geri það að verkum að erfiðara og erfiðara er að ná í styrktaraðila til íþróttamála. Hann var í dag í viðtali hjá Valtý Birni Valtýssyni í Boltanum á X-inu 977. Fótbolti 7.3.2012 17:45
Wenger enn í vandræðum hjá UEFA Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þarf enn á ný að koma fyrir aganefnd UEFA, eftir framkomu sína eftir leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Arsenal vann leikinn 3-0 en komst ekki áfram þar sem að liðið steinlá 4-0 í fyrri leiknum á Ítalíu. Fótbolti 7.3.2012 17:15
Scholes spilar líklega ekki á morgun Paul Scholes gat ekki æft með Man. Utd í dag og mun því líklega ekki spila með liðinu gegn Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Fótbolti 7.3.2012 16:45
Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍR Miðvallarleikmaðurinn Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR að öllu óbreyttu en hann hefur æft með liðinu síðustu daga. Þetta staðfesti Hallgrímur Friðgeirsson, formaður meistaraflokksráðs ÍR, við Vísi. Enski boltinn 7.3.2012 16:15
Kaká hefur engan áhuga á að fara frá Madrid Brasilíumaðurinn Kaká hefur enn eina ferðina ítrekað að hann hafi nákvæmlega engan áhuga á því að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 15:45
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og einn í ensku bikarkeppninni. Upphitun fyrir Meistaradeildarleikina hefst kl. 19.00 þar sem að Þorsteinn J stýrir gangi mála ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 sport. Fótbolti 7.3.2012 14:45
Crespo líklega klár í Pepsi-deildina fyrir 50 milljónir Argentínumaðurinn Hernan Crespo var eitt sinn dýrasti leikmaður heims. Það var þá. Nú á hann í vandræðum með að finna sér félag. Fótbolti 7.3.2012 14:30
Sigurður Ragnar: Bara með þrjá varamenn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn Íslands hafi verið áberandi þreyttir gegn danska liðinu á Algarve-mótinu í dag. Íslenski boltinn 7.3.2012 13:52
Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með fréttum af Guðna Bergssyni Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um Guðna Bergsson, fyrrum atvinnuknattspyrnumann og fyrirliða íslenska landsliðsins, á undanförnum tveimur dögum. Guðni, sem starfar sem lögfræðingur, hlaut skurðáverka þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla í fyrradag. Enski boltinn 7.3.2012 13:45
Villas-Boas í viðræðum við Inter Fjölmiðlar greina frá því í dag að Inter sé búið að hefja viðræður við Portúgalann Andre Villas-Boas. Inter vill að hann taki við liðinu í sumar af Claudio Ranieri. Fótbolti 7.3.2012 12:15
Defoe gæti verið lausn landsliðsins að mati Redknapp Harry Redknapp, stjóri Spurs og mögulegur landsliðsþjálfari í sumar, segist hafa tröllatrú á því að Jermain Defoe, leikmaður Spurs, geti leyst framherjavandræði Englendinga á EM í sumar. Enski boltinn 7.3.2012 11:30
Stelpurnar í sjötta sæti | Töpuðu fyrir Dönum í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur lokið keppni á Algarve Cup. Niðurstaðan er sjötta sæti að þessu sinni eftir 3-1 tap gegn Dönum í leik um fimmta sætið. Fótbolti 7.3.2012 10:30
Tevez skoraði fyrir varaliðið í gær Carlos Tevez er byrjaður að skora á nýjan leik fyrir Man. City en hann skoraði eitt marka varaliðs City í 3-1 sigri á varaliði Bolton. Enski boltinn 7.3.2012 10:00
Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska landsliðið í knattspyrnu hrapaði niður nýjan styrkleikalista FIFA og er nú í 121. sæti listans. Ísland féll um heil 18 sæti á nýja listanum. Á Evrópulistanum fellur Ísland um tvö sæti og er 45. sæti í Evrópu. Fótbolti 7.3.2012 09:52
PSG vill kaupa Suarez og Higuain Eins og flestir ættu að vita ætlar hinir moldríku eigendur PSG í Frakklandi sér stóra hluti. Þeir hafa nú sett sér það markmið að kaupa Luis Suarez frá Liverpool og Gonzalo Higuain frá Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 09:15
Stolt af litlu systur Margrét Lára Viðarsdóttir spilar ekki með íslenska kvennalandsliðinu í dag á móti Dönum í leiknum um 5. sætið í Algarve-bikarnum en gat byrjað inn á með litlu systur í sigrinum á Kína. Margrét Lára hefur áhyggjur af meiðslunum. Íslenski boltinn 7.3.2012 08:00
Leitin að heilaga kaleiknum Rússinn Roman Abramovich hefur eytt mörgum milljörðum í Chelsea í þeirri von að vinna hinn heilaga kaleik evrópsku knattspyrnunnar – Meistaradeildina. Hann hefur ekki haft erindi sem erfiði hingað til. Eftir að hafa komist nálægt því hefur gengi Chelsea l Fótbolti 7.3.2012 06:00
Meistaradeildin: Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum. Benfica og Zenit frá Rússlandi áttust við í Portúgal en fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Zenit. Farið var yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Í myndbandinu má sjá brot úr þættinum. Fótbolti 7.3.2012 00:15
Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. Enski boltinn 6.3.2012 23:15